Þjóðviljinn - 12.08.1969, Page 7

Þjóðviljinn - 12.08.1969, Page 7
Þriðjudaígur XS. ágúst 1969 — ÞJÖíTVTUlNN — SlÐA J Unnur GucSjónsdóffír, dansari ! ballettflokknum Cramér ISLENZK STÚLKA MEÐAL FREMSTU BALLETTDANSARA ISTOKKHÓLMI 1 Stokkfhióllimi eru starfandi ballettödkikamir Culiberg og Craimér, að ógjeymdum ball- ettflóldcnum við Óperuna,. Sv-'- inn Ivo Cramér, stofnaði Cramér-flokkinn, en segja má að floiklkiurinn sé aliþjöOlegur Dansararndr eru 8 og aö jafn- aði eru aiuk þess tveir nem- endur við floikikinn. Af þess- um hópi eru nú aðeins þrír Svíar, hinir dansaraimir eru frá Finnlandi, Noregi, Eng- landi, Bandaríkjunum, Spáini — og srvo Unnur frá ísilandi. Fyrsta sýning flloikksins var við Draimaten, þjóðleikhús Svía, en aðrar sýniingar fllokiks- ins í Stokkihólmi hafa síðan verið í Södrateatern. Floikk- urinn hefur flarið í sýningiar- terðalög uim ailla Svíþjóð, Nor- eg og Finniand — og enn- fremur damsað í Lapplandi. Fékk listamanna- laun í Stokkhólmi — Hingað kem óg beint frá Juveskylllá í Finnlandi þar sem ■við dönsuðum á lisitahátíð, saigði Unnur Guð'jónsdóttir. — Ég varð að gera upp við miig hvort óg tæki að mér hlutverk í kvikmynd sem Jarl Kúlle leikur í og verið er að taka í Stokkhólmi í sumiar — eða kæmi heim í sumairfrí. Þar sem ég hafði elkki séð foreldra mina í þrjú ár sleppti ég kvikmyndatil'boðimu. Áður en við fórum tin JuiveslliyUá dömsuðum við fyrir sjónvarp- ið í Helsingfors. — Þú hefur væntanlega byrjað baUettnám í Ustdans- skóla Þjóðleitohússdns? — Ég var þar hjá Erik Bid- sted; dansaði fyrst á sviði vor- ið 1956. Það var í Kátu ekkj- unmii og upp frá því dansaði ég í þó nokkrum ópereittum og leikritum hjá Þjóðleikhús. inu; síðasit í pótri Gaut. Veturinn ’57 var ég við baUettnám í London, viðRam- þert Ballet Sehooi. Eftir síð- ustu siýninguna á Pétri Gaut í maá ’63 fluttist ég til Stokk- hóims tileiginmanns miíns.seim er Svíi. Honum kynntást ég þeigar hann-spilaði í Sinfóníu- hljómsveitinni hérna í My fair Lady. — Og gerðist síðain ballett- dansari við Dramaten? — Já, fyrsta hlutverk mstt þar varð aðal kvendansihlut- verkið í leitoritinu Kómeó og Júlíu, en mikið var dansað í leikritinu. Þetta haust tók >.il starfa nýr ballettskóli í Stokk- hólmi, Koreografiska institutet við Konunglega hljómlistar- skólann. Er þetta ríkisstoóU, o? höfðu nem.endur fyrir vetur- inn þeigar verið ráðnir þcgar óg sótti um imngöngu.' Fókk ég þó að gangast undir próf í vi'kutíma og var ráðin að prófunum lokinum. Þ-rettán dansarar hóflu nám við sikól- ann um haustið. Námdð teikur 3 ár og af þessum hópi út. slkrifuðust aðeins fjórir. Þá hafði ég öðlazt kennsilu- réttindi í klassiískum ballett,- jazzballett, aimerískum „flree- ballett", sem kenndur er við Martha Graliam, spönskum ballett, smábannadansi og karatoterdansii, siem er sam- Unnur í hlutvcrki sínu í ballctt- inum um Þorgcirshola- hedti á rússneskum, pólskum og ungverskum þjóðdönsum. Margiar aukanámsgreinar voru • kenndar við skólann, svo sem sviðsetning, teikning leitobún- inga, sálfræði, og einnig höfðum við tónlistairkennara. Náimiið í ballettsikólanum var heilsdagsvinna — og sum- arfrí voru stutt. Edtt suimarið fór ég til Moskvu og fókik að fylgjasft með æiflingum og kenmslu i Bólshoj-leitohúsinu í hálfan ménuð. Þeigar náminu lauk 1967 i'ékto ég listalmannallaun Stokik- hólmsborgar. Listamannalaann- um er úthlutað árlega til fólks í ýmsuim listgreinum. Um saima leyti fétok ógstyrk frá Dramaten til að læra hreyf- inigartækni fyrir leikara. Stund- aði ég það nám- um sumarið hjá Ríkisileikskólanum í Vest- ur-Berlín og hjá Berliner-Bn- semlþle í Austur-Berlín. Tel ég mig hafia lært mun miedra austan megin, enda leikarar við Brecht-leikíhúsið taldir standa mjög íraimarlega í hreyfi nigartækini. íslandsferð í at- hugun hjá Cramér I fyrravetur kenndi éig svo hreyfingartækni við Dnamiat- en, sem var þá ný toennslu- grein. Um haustið var stofn- aður nýr baUettflolkikur í Stokikhólmi: Drottningsdiodms. balilettfloikikurinn, sieim stjómað var af Ivo Crarnér. Ég dans- aði í fHökknum þá þrjá mán- uðd sem hann starfaði. Við sýndum dansa í 18. aldarstíl. grófuim ÖH danssiporin, upp úr gömlum skrudduim — og bún- ingamir voru eftir því. Sýn inigarnar fóru fnam í 300 ára gömlu leikhúsi á Drottningar- hóQmi, sem er eyja í úthverfi Stokklhólms. — Drottnings. holms-leikihúsdð er edtt elzta leiklhús í Bvrópu sem enn er í nottoun. Nafni Drottniingsholms- fllotoksins var brieytt í Cnaimér er við hótfum sýningar á ný- tízkulegri dönsum: þedr eru í'/.ls/sZ'/S/AÍÍ , s,„í,., Unnur Guðjónsdóttir. (Ljósmynd Þjóðv- A-K.). □ „Þorgeirsboli" er nafnið á dansi sem sænski ballettflokkurinn Cramér dansaði fyrir norska sjónvarpið fyrir skömmu —* 1 og fá hér- lendir sjónvarpsáhorfendur að sjá ballettinn inn- an tíðar. □ Eins og nafnið bendir til er dansinn sam- inn eftir þjóðsögunni um Þorgeirsbola. Tónlistin við ballettinn er eftir Þorkel Sigurbjörnsson og einn af dönsurunum er Unnur Guðjónsdóttir. Fer hér á eftir viðtal við Unni, en hún hefur verið í Svíþjóð undanfarin sex ár og dansað í Cramér- flokknum frá stofnun hans fyrir tveimur árum. saimdir í amda gamalia, noar- rænna saigna, en útfærðdr í mangskonar fonm. 1 Criamér.floklknum fáum við albliöa þjállfun; við erum svo flá að við þurfum ýtmi.s- legt að kunna! Til að mynda vorum við skylduð til að sœlkja námskeiö í júdó; bæði til að læra akróbatik og eáns til að öðttast kjark til að þora að gera aMt það sem höfund- uim dansanna huigkvæmist að krefjast af okikur! Einstaka sinnum sýnir flloklk- urinn llátþraigðsleik. í vor setti Póllverjinn Henrik Tomas- ewsky upp með oktour lát- bragðsleikinn „Aldurssti'gið“, sem fjallar um ævi manns- ins frá vöggu til grafar. Þessi þáttur varð svo vinsæll að Cramér ákvað að fá Tomas- ewsky til að setja upp annan látbragðsleik um Pétur Gaut í haust — og tökum við hann til æfinga í haust. — Hvað er fleira framund- an hjá Cnaimér-flokknum? — Við höfum alltaf nokkra dansa á efnissfcrónni og hún er stöðugt endumýjuð. 1 sept. amlber æfum við þrjá nýja dansa, Danska sjónvarpið hef- ur flarið þess á leit við fWdk- inn að semja og dansa ballett við eitthvert verfc Halbengs. Rætt hefur verið um Amer- íkuför neesta sumar og Is- landsferð, en allt er þetta í dieiglunind. Um ballettskóla Þjóðleikhússins — Hetfurðu trú á að islenzfc- ' ur bailleittflloklkur verði að veiruleikia? — Btoki á meðan Listdans- skóla Þjóðtteifchússins er stjóm- að á sama hótt og nú er gert. Ég veit eikkert annað dæmi þess að leifchússtjóri sé yfir- maður ballettskóla, þ.e. ball- ettmeistari í hjáverkum! Sautj. án ár oru liðin síðan kennsla hófst við stoólann og þykir méir hörmulegt að efcbi skuli enn vera til Lslenzfcur baiUiett- fllokfcur. — Bidstod var á góðri leið með að korna upp sHítoum flloklki. en síðan hann hætti virðist balleittslkólinn vera al- gjört aukaatriði, sem engjnn tekur eftir. Það þyrfti að hafa fastráðna dansara við leitohús- ið, því að ekiki er við því að búast að árangur náist þegar fólk verður að stunda dans í frístundum sínum eingömgu. Ég tel Mikia mjög vafasamt að vera sítellt að skipta um kennara og kennsflukerfi eins og gert er við Listdansskóla Þjóðleifchússins. Hér’ er ekfln minna um hasfileikafólk en annarssitaðar og er ledtt til þess að vita að íslenzfcir dans- arar þurfi að fara til amnarra lamda, vilji þeir vinna fyrir sér með dansi. Lítið hrifin af að svífa um með hvítar slæður... — Segðu ofckur að endinigu, Unnur, hvaða hflutverk þér hafa verið kærkomnust. — Það er tvimælalausit hlut- verk Venusar í balllettinum Marcissos, sem Drottnin'gs-, hólmsiflokkurinn sýndi. Ball- ettinm er gerður eifitir grískri goðsö'gn er segir frá manni seim elskaði sína edigin spegil- mynd. Lflkaði honum því illa við Venus sem neyndi að fá hann til að elsfca stúlku í stað spegilmyndar sinnar — og tólkst að lokum. önnur sfcemmtileigustu hlut- verkin sem ég hef diansiað voru í tveim dönsum eftir finnskiam kóreograf að naflni Tyne Tallvo, en hún er ein. hver þetoktasti kóreograf á Norðuriöndum. Annar þessara dansa heitir Sauna, Er það kómískur ball- ett. sem er látámn gierast i gufubaði. Hinn er gerður eft- ir finnska þjóðfcvæðinu Kale- vala. Hann var samdnn í „freedans“-stil. Við vorum berfætt, búningamir í dökk- um og drungalegum Iitum og flestir báru grimur. Sem sagt algjör andstæða við hinn hvíta „slæðudans“. — RH. Áskofim frá heimsfríðarþingi í Beríín Á alþjóðlegu þingi Heims- friðarráðsins, sem Ualdið var í Austur-Berlín dagana 21.—24. júní sl. sat margrt heimskunnra manna *>g má þar til nefna Krishna Menon, fyrrverandi varnarmálaráðhcrra Indlands, Stellan Arvidson, riUiöfund frá Sviþjóð, prófessor Giornio I.a Pira, Flórenz, Ítalíu og séra Martin Niemöller, Vestur- Þýzkalandi. Áskorun frá lieimsfriðarþinginu fer hér á eftir: „Vér fulltrúar 54 alþjóða- samtaka og 320 landsSiamtaka og ednstaklingair frá 101 liandi, sem allir starfa í þágu friðar- ims. hittumst í Berlín, höfuð- borg Þýzka alþýðulýðveldisins, diaigana 21.—24. júrní 1969, til að halda þair heimsfrlðar'þinig. Hvattir af sameiginlegiri á- kvörðun um að leggja heims- friðnum lið, höfum vér rætt í fimm neflndum höfuðvanda- mál þau, sem heimurinn á nú við að striða: Viet Nam; öryggi Evrópu; Austurlönd nær; nýlendustefn- unia, hine nýju nýlendustefnu og sjálflstæði þjóða; o® af- vopun. Vér höflum náð samkomulagi á breiðum grundvelli í öiflum þessum málum, og vér lýsium yfir ánægju vorri yfir því, í hvérsu frjálsum og lýðræðis- legum anda þessar fróðlegu umræðuir fóru flram. Vér erum undan tekn ingari aust á einu máli um þörfina á að sam- ræma athafndr allra friðelsk- andi og andhei msvaldasi nn- aðna afla. Vér staðfestum þá ákvörðun vora að tryggja öllum þjóðum, hvarvetna í heiminum öruggt og friðsaát lflf, sem tryggi mannréttindi og þjóðfélagslegar framfarir og byggt sé á jafn- rétti, sjálfsákvörðunarrétti og sjálflstæði, þjóða. Mikið starf þarf enn að inna af hendi áður en þessu mark- miði er náð. Geysisterk öfl ógna enn friðinum- Bandarfkin halda ennþá álfram árásarstyrjöld sinni í Viet Nam. Israel neitar að sleppa hendinni af hinum herteknu héruðum og fara eftir ákvörðun Öryggisráðsins frá 22. nóvemiber 1967. Þjóðréttindi Palestlínuþjóðarinnar eru ekiki virt. Nýlendustefnan, nýlendu- stefna nútímanis, fasisminn, ný- fasisminn og kynþáttamisréittið eru enn ósigruð. Heildarörygigi Evrópu er ennþá öleystur vandi- Evrópa er ókipt í andstæðar pólitflskar og hemaðariegar fylk- ingar- Hernaðarandi og nýnaz- ismi færast í aukana í Þýzka sambandslýðveldi'nu. Friðurinn í Evrópu úlíheimtir viðurkenningu allra á óbreyttu ástandi og myndun heildaröryggiskerfis, som opni leiðina til að leysa upp hinar andstæðu fylkingar- Vígbúnaðarkapphlaupinu linnir ekki og það gleypir gíf- urlegar fjárupphæðir, sem ann- Framlhald á 9- siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.