Þjóðviljinn - 12.08.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.08.1969, Qupperneq 12
Og þarna hefuröu pund af íðilgrænni töðu, þurrkaðri nokkurn veginn eftir minni forskrift. Myndin er tekin á heimili Benedikls i gær. Sparar íslenzkum bændum 300 Bylting í hejrverkun, segir Benedikt Gíslason frá Hofteigi, er viö heimsækjum hann. Hann hell- ir pundi af skraufþurru heyi á hvítan dúk á skrif- borðinu sínu. — Þetta er árangurinn. Meö þessari heyþmrkunaraöferö mætti spara 320 miljónir á ári. Þáö hafa margir seö 1 minni upphæöir. Ég hef veriö áö gera tilraunir me® þetta í langan tíma, og loks nú er ég búinn aö fá niöurstööur tiirauna méö héyþurrkun eftir minni forskrift. Tilraunim- ar voru geröar á Hvanneyri og árangurinn er á- gætur, enda þótt hann heföi oröiö enn betri ef nákvæmlega heföi verið fariö eftir minni fyrir- skrift. — Blaöamaöur Þjóöviljans hitti Benedikt áö máli í gær og fékk hann til þess áð segja frá heyþurrkunaraöferö sinni. og í samræmi við það verður afl skrúfunnar á þaki þurnk- hússins að vera sem allra mest. Skrúfuna verður að knýja með rafnragni eða sérstökuim mótor- Ég vil útbúa hitakerfið þannig og hafa afl skrúlfiunnar svo mikið að 25 hestburðir af heyi þorni á 5—8 tímum efitir raka- stigi heysins- Með því móti mætti þuirrka tvær hlöður á sólarhring eða 50 hesita. Bfitir 14 daga eru þurrir 700 hestar — hvernig sem viðrar. ístenzki bóndinn yrði þannig loksins herra yfir þeim miktu fjár- munum, sem hann hefur lagt í ræktun og manovirki. Og það sem meira er: Hann Ifengi miktu betra fóður en ella, þegar hann verður að íöðra Rœff viS Benedikf Gislason frá Hotfeigi um nýja heyþurrkunaraSferS Og Benedikt lýsir heyþumrk- Uinaraðferðinni þanndg: — Ég legg til, að byggt verði við hlöðu, þurrkhús- ‘ Það skal byggja á stólpum, svo að löft leikd undir öllu húsinu. I botn- inn er lagt net af pípum með heitu vatni eða gufu', sem hit- uð er upp með olíu eða katli þar til gerðum. Síðan knýr lofitskrúfa á þaki þetta heita loft upp í gegnum heyið. Bygg- ist þetta á því, að lolfitpípuagn- ir eru í heyinu sem lofitið leit- ar upp í gegnum. Strax og heyið fer að þorna, aukast þessar ldftagnir, svo að stríð- ur stormur gengur upp í gegn- um heyið, en í storminum þomar heyið bezt og fljótast skepnumar á marghröktum rudda allan veturinn. 400 miljónir Núna er talið að fóðurgildi grassins íýrni um 30—50%) með þeim heyverkunaraðferð- um, sem almennt em við- hafðar. Með súgþurrkun verð- ur 40% rýrnun fóðurgildis. Þess ber ennlfremur að gæta að hey má ekki láta blautt í súgþurrkun- Það verður að vera um það bil hálfþurrt. Bn aðferð mín gerir kleift að setja blautt, nýslegið gras í þurrkun. Og grasið heldur sínu fóður- gildi — rýrnar kannski um ÍO0/^. Mór telst svo til að slík aðferð gæti sparað íslenZkum landbúnaði einar 400 miljónir króna. Það er horft í það, sem minna er. — Hefur þú unnið lengi að þessum athugunum? — Lengi, já mikið lenigi. Og ekkert fengið fyrir. — Inigólfur Jónsson ráðherra hefur tekið þessum málum með skilningi, sömuleiðis Jónas Pétursson fiormaður Rannsóknarráðs landbúnaðarins- Loks fengust þeir til þess að líta á þetta hjá bútæknideildinni á Hvanneyri og viti menin: Þama er eitt pund af íðilgræn.ni og ilmandi töðu- Ég er viss um að ekki þarf nerna eitt ,pund af svo verkaðri töðu ofan í geldkind yifir daginn. Munur eða rudd- inn, sem bændur margir hverj- ir gefa fé sínu- — Tilraunirnar á Hvanneyri haífa semsé sýnt góðan árang- ur — Já, sérstaiklega þó ef mið- að er við það að þar hefur að- eins verið notað loft — þ.e. a-s. skrúfan á mæni þurrkhúss- ins, en eniginn hiti- Auik þess var sfcrúfan á enda hússins í stað þess að vera á miðju þak- inu. Þess vegna náði miðjan í heyinu ekki að, þorna sem skyldi- — Hvað kostar að koma upp þvií þurrkhúsi sem þú gerir ráð fyrir? — Um kostnað er erfitt að fullyrða. Ég held þó að hús af iþeirri stærð, sem þarf til þesis að þurrka tvö og háilfit tonn heys í senn kosti með taakjum og öllum búnaði ekki meira en tvö hundruð þúsund krórnur. — Og rekstrarkostnaður? — Rekstrarkostnaðinn, þ.e. a olíukostn a ð má meta á efit- irfaraindi hótt: Islendingar þurfa af heyjurn, sem svarar 400 þúsund tonnum af ó- skemmdu heyi- Því fyilgja 500 —600 þúsumd tonin aif vatni, sem þarf að eima burt. Til þess að eima burf 10 lestir af vatni þarf eina lest af olíu og til þess að þurrka allt hey á íslandi þarf 50—60 þúsund lestir alf olíu. Það stóð í blaði í fyrra að Islendingar notuðu eina miljón lesta á ári af olíu; þótt bændur kærou með í út- gerðina mumaði lftið um þá sem löngum áður. Hundrað og sextíu miljónir kostar olían að vísu, en það sem sparast nem- ur um 400 miljónum króna. Búrfellsvirkjun að komast í gang Enn er tími tíl ai sjá Tröllkonuhlaup Þriðjudagur 12. ágúst 1969 — 34. árgangur — 176. tolublað. Frá vinstri, ofar: Erla, Kriistín vantar Hildi Jónsdáttur. neðar: Salvör, María. Á myndina Fimm iuku sýningurstúlknu- prófí hjá Módelsumtökunum 4. júlí s.L fór frarn próf sýn- ingarstúlkna, að uindaingengnu 2ja mánaða námskedði, sem haidið var á vegum ModeBsamitakanna. Tildrögin að nóimskeiði þessu voru þau, að Modelsamtökin aug- j lýstu efitir fólki s.L vetur. Sóttu þá um inmigöngu u.þ.b. 70 stúlkur. □ Þessa dagana er veriö aö reyna vélarnar í stöövarhús- inu ur^dir Sámstáöamúla og hefur komiö fram leki á vél I meiri en búizt var viö en á meöan reynt er aö stööva þann leka er veriö aö prófa aörar aflvélar í húsinu, vél , II og III. værí tilbújð mánuöi á undan svo upp á eitthvað væri að hiaupa ef taifir yrðu, enda um háar dag- sektir að ræða eiia. í viðtali Þjóðviljans við Eirík Bríem forstjóra Éandsvirigunar í gær saigði hann að allt hefði genigið eðlilliaga við virkjunar- fraimfcvæmdimar á síðasta sprett- inum amnað en lekdnn 'sem kom í ljós þegar vatninu var hieypt á véi I í stöðvarhúsinu, og hefði hann verið meiri en eðlilegt gáeti talizt þótt alitaf mætti búast við að eitthvað kæmii uppá þegar verið er að' prufukeyra. Eiiíkur benti einnig á að það væri mikill misskilningur sem víða hefði koimið fram, að Þjórsó myndi rninnte svo þegar virkjunin væri komin í gang að nú væru jafnvel síðustu forvöð ‘að sjá Tröillkonuhlliaup og Þjófafossa. Landsvirkjuh. hefur samið um að rafimagn verði fyrst íramieitt fyrir Álverksimiið'juna í Straums- vík 1. aktólber nk., og var ætilun- in að rafoiikuverðið við Búrfell OPINBER HEIMSÓKN Ríkisstjórn Islands hefur boðið herra Pierre Werner, forsætis- ráðherra Luxembúrg óg frú hans í opinbera heimsókn til ísiands er hefjast mun 28. ágúst n. k. og hefur boðið veríð þegið. (Frá forsætisráðuneytinu). FUNDUR HJÁ ÆF í kvöid verður umræðu- c*g fræðsliffundiur í Tjarnargötu 20. Rafn Guðmundsson hefur um- ræður um efinið: Sósíalisminn á Kúbu og byltingarhreiyfing Suð- ur-Amaríku. Síðan aimenniar uim. ræður. — ÆF. Sannleikurinn er só, sagði Ei- I ánni og miætti ]>ví tenmski segja ríkur, að varla sór á ánni. þótt að Tröllkonuhlaup að vetri til hleypt sé á göngin nema yfir verði ekki ti'l sýnis lengur eftir vetrartímann þegar minnst er í I að virkjunin fer í gang. 2300 vinmngur í Hupp- drættiHÍ — 8 miijónir kr. I. gær, mánudaginn 11. ágúst, var dregið í 8. flokki Happdrætt- is lliiskóla Islands. Dregnir voru 2.300 vinningar að fjárhæð átta miljónir króna. Hæsti vinningurinn, 500.000 kr. kom á háiíflmiða númer 8.801. Tveir hálf miðar voru seldir í um- boði Frímanns Frfimannssonar, Hafnarhúsinu. Einn hálfmiði hjá Guðrúnu Ölafsdóttur, Austur- stræti 18, og fjði’ði hállfmiðimn í umþoöinu á Norðfirði. 100.000 krónur koimu á heil- miða númer 38.027. Voru báðir lieiillmiiöamir seldir í uimlboði Frímanns Frímannssonar í Hafn- arhúsinu. v 10 000 krónur: 129 2491 3018 3447 5197 6989 8092 8191 8469 8800 8802 11471 12002 12506 12586 12824 14743 15596 16175 16806 16996 17086 17552 17639 19519 20109 20619 21463 21762 25209 25728 25836 27098 28213 28517 29226 29349 30629 30795 32453 32672 34094 35586 36827 37436 39456 39777 40004 40442 41352 41721 .41969 43046 45228 47000 48224 49690 51351 51374 51420 52516 35754 53815 54090 54179 54312 54724 55360 55924 55969 57045 59499 (Birt án ábyrgðar). sækja 2ja miánaða þjálfun sér- staklega fyrír sýningarstúilkur. Námiskeiðið var haildiið mánúðina maí oig júhí og í lok þess þreyttu þær próf að viðstöddum boðs- gestum og fitnm mainina dóm- nefnd. Prófverkefni stúlknanna var sýning, sem þær sóu algjör- : ’ega um sjálfar. | Eftir útreikiningi dómnefndar jhlutu 5 stúlkur tiiskilda einkunn, ; siem kraifiizt er til inngöngu i Modelsamfökin. en þær eru: Eria i Norðfjörð, Kristíin Sigurðardóttir, i Hildur Jónsdóttir, Maífiiá Hárðar- dóttir og .Sadvör Þonmóðsdlóttir. Mjög milkið hefur verið að gera hjá Modelsaimitökunum í sumar einkum við að auigllýsa íslenzka I framleiðsiu fyrir erlenda ferða. .mienn, en fyrir þeim nýjungum ’ haía ModeHsamtökin mjög beitt Isér. Aurbieytu og skriðuföll loku vegum á Austfjörðum syðri • Samkvæmt upplýsingum scm Þjóðviljinn fclck í gær hjá vegaeftiriitinu hafa enn orðið miklar vegaskcmmdir á Aust- fjörðum sunnanverðum vegna mikilli rigninga og eru sumir vegir þar nú ófærir öllum bíl- um og aðrir aðeins jeppafærir cða iilfærir litlum bí'lum. í gær var vegurinn frú Núpi á Berufjarðarströnd að Streitis- hvarfi, sem er mdiUi Breiðdals- víkur og Berufjarðar. ófær með öllu ' vegna aurbleytu. Rigndi þarna mjög mikið á sunnudag, en auk þess var vegurinn mjög þiautur fyrir. Á laugardaginn lokaðist Suð- urfjarðarvegur milli Stöðvar- fjarðar og Bx-eiðdailsryíkur vegna þess að skriður féllu' yfir hann. Var enn unnið að þvi í gær að ryðja veginn og var búizt við því, að hann yrði fiær að nýju Beinnipartiinn í dag eða ó mprg- un. Hafa viðgerðir á veginu.m gengið mjög seint veigna úrkomu. Þó var stytt úpp í gær í bili a.im.k. Jeppafært var úr Stöðv. arfirði að Gvendarneísi milli Fá- skrúðsfjai’öar og Stöðvarfjarðar. Vegaeftirlitið sagði, að vegur- inn úr Breiiðdal og suðureftir væri aUur m,jög bttautur og erf- iður og víða á honum mjög toir- færir kafllar, t.d. í Berufirði, Hamarsfirði og viðar. ILins veg- ar er Axarvegur er .iggur af Breiðdalslheiði suður í Berufjörð jeppafær. Ekki vdldi vegaieftirlitið spá neinu om það hvenær ástandid batnaði í samgöngumálunuim á þessu svæði, þar væri að vísu úrkomulaúst sem stæði og unnið væri sleituilausit að því að gera við verstu skemmdirnar. Hins vegar væru vegirnir svo blautir og illa farnir eftir langvarandi rigningar í sumar, að hætt væri við að þeir tepptust að, nýju, ef aftur færi að rigna. Ferð AB í Kópavogi í Landmanna- laugar Nú er hver síðastur að skrá sig í ferðina í Land- mannalaugar og nágrenni. Lagt verður áí‘ stað frá Fé- lagsheimili Kópavogs M. 18 föstudags'kvöld.ið 15. ágúst, og komið aftur á sunnudags- kvöld. öllum er heiimil þátttaka. Verð áætlað kr. 700,00. — Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudaigskvöld í sn'ma 41528, 40853 eða 41794. — Fcrðancfnd. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.