Þjóðviljinn - 15.08.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Síða 9
Fostudiagur 15. ágúst 1069 — ÞJÓÐVHJENTN — SlÐA 9 • Tekið er á móti til- kynningum i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.K. til minnis • I dag er föstudagur 15- ág- úst. Maríumessa h.f- (Himna- för Maríu). Sólarupprás kl- 5,12 — Sólarlag kl. 21,51. Ár- degisháflæði kl. 17,44. • Kvöldvarzla 1 apótekum Reykjavfkurborgar vikuna 9. til 15. ágúst er í Garðs apóteki og Lyfjaibúðinni Iðunni. Kvöld- vairzla er til kl. 21. Sunnu- daga- og helgidagavarzla kl. 10.-21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. sími: 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er ték- ið á móti vitjanabeiðnium á skrifstofu lælcnafélaganna 1 síma 11510 frá kl- 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastrætl 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. sím? 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðm leyti vísast til fcvöld- og hélgidagavörzlu. Frá liæknafélagi Reykjavíknr. • tæknavakt f Hafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýsingar í Iðgregluvarðstofunnl sími 50131 og slökkvistöðinnl, síml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — síml 81212. Næt- ur og helgidagalæknir. i síma 21230. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í' sim- svara Læknaíélags Reykja- víkur. — Sími 18888. skipin C5amden og New Bedford. Dís- arfell er í Nyköbimg, fer þaðan til Ventspils, Riga og Gdynia. Litlafell er í Rvk. Helga- fell fer væntanlega frá Ponta Delgada í dag til Rotterd. og Bremerhaven. Stapafeil losar á Skagafjarðarhöfnum. Mæliféil er væntanlegt til Raufarhafn- ar í dag, fer þaðan til Þórs- hafnar, Akureyrar, Vesttfjarða og Faxaflóahafna. Grjótey er í Hobro. • Ilafskip: Langá er í Bremen. Laxá er væntanleg til Ham- borgar á morgun- Rangá er í Reykjtaivík. Selá fór frá Ant- werpen í gær til Reykjavíkur. Marco er í Ángholmen. ýmislegt • Eimskip: Bakkafoss er í Rvk. Brúarfoss fór frá Bíldu- dal í gær til Akureyrar, Siglu- fjarðar, Sauðárkróks, Skaga- strandar og Isafjarðar- Fjail- foss er á leið til Reykjavíkur frá Norfolk. Gullfoss fór frá Reykj avík í fyrradag til Leitb og Kaupmannahafnar- Lagar- foss fór frá Vestenannaeyjum 13. þ.m. til Grimsby, Rotter- dam, Jakobstad, Turku og Kotka. Laxfoss er á leið til Hamborgar, Nörresundby og Ventspils. Mápafoss er á leið til Húsavikur, Weston P., Le Havire, Felixstowe og Hull. Reykjafoss fer á morgun frá Hamborg til Reykjavíkur- Sel- foss er á leið til Murmansk. Skógafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Kaupm.höfn í gær til Odense, Gautaborgar og Reykjavíkur. Askja fór frá Hull í gær til Kristiansand og Reykjavíkur. Hofsjökull fór frá Þorlákshöfn 7. þ.m- til Clouchester, Cambridge og Norfolk. Kronprins Frederik fór í gær frá Færeyjum til R- víkur. Saggö fór frá Vest- mannaeyjum 12. þ.m. til Ham- borgár og Klaipeda. Rannö fór frá Cuxhaven 12- þ-m. til Jpk- obstad Kotka og Reykjavík- ur. Tingö fór frá Helsing- borg 12. þ.m. til Akraness. • Skipadeild SÍS: Arnarfell fer væntanlega frá Svendborg i dag til Stettin, Bremen, Rott- erdam og Hull. Jölíulfell för 12- þ-m. frá Tálknafirði til • Vegaþjónusta Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda helgina 16—17- ágúst 1969- FÍB-1 Hvalfjörður FÍB-2 Þingvellir, Grafndnigur, Lyngdalsheiði FÍB-3 Út frá Akureyri. FÍB-4 Hellisheiði, Ölfus, Flói FÍB-5 Út frá Akranesi (viðg,- og kranabifreið) FÍB-6 Út frá Reykjavík (viðg.- og kranabifreið) FÍB-7 Út frá Reykjavík (viðg,- og fcranabifreið) FlB-9 Ámessýsla FÍB-11' Borgarf jörður FlB-12 Út frá Norðfirði, Fljótsdalshérað FÍB-16 Út frá Isafirði FlB-18 Út frá Vatnsfirði FÍB-20 Út frá Víðidal, Húna- vatnásýslu. Bf óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiðá veitir Gufu- nes-radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er op- in um helgina, símar 31100 og 83330. • Óháði söfnuðurinn. Sumar- ferðalag safnaðarins er sunnu- daginn 24. ágúst og verður farið í Þórsimörk. Lagt verður af stað frá bifreiðastæðinu við Amarhól (SölvhóHsgötu) kl. 9 .f.h. Komið verður við í Stóra- dal undir , Eyjafjölflum og haldin hélgistund í Stóradals- kirkju. Ekið verður um Fljóts- hlíð og snæddur kvöldverður að Hvoisvelli. Fanmiðar verða afgreiddir í Kirkjubæ mið- vikudaginn 20. ágúst og fimimtudaginn 21. ágúst kl. 7.10. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna. Stjóm Óháða safnaðarins. • BókabíIIinn: (Sími bókabils- ins er 13285 kl. 9-12 f. h.). Miðvikudagar: Álftaimýrairslkóli kl. 2,00-3,30. Verzlunin Herj- ólfur kl. 4,15-5.15. Kron við Stafckahlíð kl. 5,45-7,00. Fimimtudagar: Laugal./Hrísa. teigur kl. 3,45-4,45. Laugarás kl. 5.30-6,30. Dalbraut/Klepps- vegur Kl. 7,15-1,30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholthvei’fi kl. 2,00-3,30 (böm). — Sldidinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4,30-5,15. Hjarð- arhagá 47 ld. 5,30-7,00. • Minningarspjöld Dýra- vemdunarfélags Islands fást í Bókabúð Æskunnar, Kirkju- torgi 4, Kirkjuhvoli. • Minningarspjöld Mennlng- ar- og tninningarsjóðs kvenna fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar f Hafnarstrætl, hjá önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarstöð- um. • Minningarspjöld Geðvcrnd- arfélags íslands eru seld í verzlun Magnúsax Benjamíns- sonar. Veltusundi og í Mark- aðinum á Laugavegi og Hafn- arstræti. l¥ðlds SÍMI: 50-1-84. „Það brennur elskan mín“ (Árshátíð hjá slökkviliðinn) Tékknesk gamanmynd í sér- flokki. — Talin ein bezta evrópska myndin sem sýnd hefur verið í Camnes. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd ki- 9. SÍMIí 50-2-49. Lady L Úrvalsmynd í litum með ís- lenzkum texta. Sofia Loren Paul Newman David Nieven Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. SÍM3: 22-1-40. Til síðasta manns (Chuka) Spemnandd og frábærlega vel leikim litmynd, um baráttu.Ind- íána og hvítra manma í Norður- Ameríku. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhluitverk: Rod Taylor Jolrn Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Tízkudrósin Millý Víðfræg amerísk dans-. söngva- og gamanmynd í litum með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Julie Andrews. Sýnd kl- 5 og 9. 11-5-44. ÍSLENZKUR TEXTI Morðið í svefn- vagninum (The Sleeping-Car Murder) Geysispennandi og marg- slungin frönsk-amerisk leyni- lögreglumynd. Simone Signorefc Yves Montand. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupið Minningarkorf Slysavarnafélags íslands Vænir ánamaðkar til sölu. Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallart SÍMl: 18-9-36. Ég er fovitin — gul — ÍSLENZKUR TEXTI — Þessi umdeilda kvikmynd eft- ir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim sem ekki kæra sig uan að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SlMI: 3^-l-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Líf og f jör í gömlu Rómaborg Snilldar vel gerð og leikin ný ensk-amerísk gamanmynd af smjöllusitu gerð. — Myndin er í litum. Zero Mostel Phil Silvers. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGAVEGl 38 SÍMl 10765 SKÓLAVORÐCSTÍG J3 SÍMl 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 M A R I L U peysnrnar eru í sérflokkfc Þær eru einkar fallegar og vandaðar. <« SÍMI: 16-4-44. Blóðhefnd „Ðýrlingsins Afar spennandi og viðburða- rík ný ensk litkvikmynd um báráttu Simons Templars — Dýrlingsins — við Mafíuna á Ítalíu. — Aðalhlutverkið „Simon Templar“ leikur Roger Moore, sá sami og leikur Dýrlinginn í sjónvarpinu. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kL 5. 7 og 9. Wjþfeai Ég er kona II. Óvenjudjörí og spennandi ný dönsik iitmynd gerð eftir siam- nefndri sögu Siv Holms.’ Endursýnd KL 5.15 og 9. Síðustu sýningar. Bönnuð börnum innan 16 ára. 83320-14465 UPPLÝSINGAMIDSTÖÐ UM FERÐ ARMAL ARAÐS OG LÖGREGLUNNAR Munið að synda 200 m. BHNH&iMTA löamMVtsr&fit? MAVAHLÍÐ 48 — SÍMl 24579. Sængurfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR IriðiH' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Tökum oð okkur viðgerðir, brey'tingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig' að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Simi 18892. Smurt brauð snittur brauð bœr VII) ÓÐINSTORG Sírni 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Siml 19925. Opin frá kL 1—6. HÖGNI 3TÓNSSON Lögfræðl. og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA. VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIDGEvnTTí FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Srrni 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL ttmðuí€ú$ stffliBmmmmgro Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar STEINÞORo Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 ■m

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.