Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 1
/ I A myndinni eru: Eggert G. Þorsteinsson, utanríkisráðherra, Eggert G. Þorsteins- son, sjávarútvegsmálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, menntamálaráðherra og Eggert G. Þorsteinsson, viðskiptamálaráðherra. Afreksmaður á ráðherrastóli Eggert stjórnar fímm ÆSKAN ATVINNU LEYSIÐ Félagsfundur í Lindarbæ fimmtudaginn 25. september kl. 20,30. Giestur Guðmundsson Olafur Einarsson Sigurjón Pétursson Dagskrá fundarins 1. Koning í fulltrúaráð Al- þýðubandalagsins i Reykja- vík. 2. Kosning 32 fulltrúa i flokksráð Alþýðubandalags- ins. 3. ÆSKAN OG ATVINNTJ- EEYSIÐ. Frummælendur Gestur. Guðmundsgon, menntaskólanemi. Ólafur Einarsson, form. ÆSÍ, Sig- urjón Pétursson. trésmiður. 4. Önnur mál. Tillöigur uppsitiUing'aimefnd- ar liggja frammi á skrif- stofu . Alþýðubandalag'sine. Laugavegi 11, miðiúkudag og fimmtudag, kl. 14-18. Mætið vel og stund víslega á fundinn STJORNIN Þriðjudagur 23. september 1969 — 34. árgangur — 206. tölublað. Eggert G. Þorsteinsson hef- ur í mörgu ad snúast þessa dagana, en bann leysir nú af samráðherra sína úr Alþýðu- flokknum. Bmil Jónsson, utanríkisráð- herra, fór utan á allsherjar- þing Saimeinuðu þjódanna. Fór ráðherrann utan 13. septemlber síðastliðinn. Gegndi Gylfi Þ. Gíslason embætti utanriikis- ráðherra í hjáverkium þar tii í fyrradaig, að Gyllfi fór í op- inbera heimsóikn til Ungverja- lands. Gegnir því Eggert G. Þorsteinsson eimihætti Ðmils og Gylfa beggja til 27. septemiber, er Emil kemur heim, en síðati emibætti Gylfa til 3. október. Fer Gylfi Þ. Gíslason beint frá Ungverjalandi til Wash- ington að sitja þar fund Al- þ jóðagjaldeyrissj óð«i ns, seim hafst 29. septefmíber og sitend- ur til, 3. október. — En þar með er sagan ekki öll sögð ,því að Eggert G. Þorsteinsson ætlaði að fara í útlönd líka: Eins og greint Höfðað mál gegn Sveinbirni Gíslasyni: Er ákærður fyrir morðið á Gunnari S. Tryggvasyni hefur verið frá hér í blaðinu býöur Sölumiðstöð hraðfrysti- h.úsanna nokfcrum tuigum. ís- lenddnga út til Bandaríkjanna. Fór hópurinn utain í gærdag. Sjávarútvegsimálaráðherra var boðinn meðal annarra en hætti við að fara — enda mik- ið í húfi: Alþýðufilokkiurinn kann eikki við að láta íhaildið eitt uim að stjórna — enda þótt það komi kannski í raun- inni út á eitt — og nú er Eggert h’ka fimimfaldur ráð- hexra í fjarveru fólaga sinna. Hannibalistar fóru hrakfarir .fyrir kartöflum Ef Hannibal sjálf- ur hefði nú komið Fjórir galvaskir kappar úr her- búðum Hannibalista urðu að lúta i lægra haldi fyrir ka-rtöflum á sunnudaginn. Höfðu þeir haldið í vígamóð austur yfir fjall í því skyni að snúa Selfyssingum og nærsyeitungum frá hægri og vinstri viliu og blása þeim í brjóst nýjum og ferskum kenn- ingum. En því miður, — nýjar og ferskar kartöflur úr skauti móð- ur jarðar áttu alla hylli Selfyss- inga þennan dag. Maraþonræður Hannibalista voru aldrei fluttar, því aðeins 3-4 menn höfðu gefið sér tíma frá kartöfluuppskerunni til að forvitnast um komumenn. Medal þeiima fáu, sem bar að garði Hannibalista var tíðinda- niiaður Þjóðviljans. Gægðist hann rétt sem snöggvast inn í fumdiar- salinn, seim var kennsilustofa í Iðnskólaihúsinu, og sá örlfáar mannesikjur. Fékk hann ekki tölu á þær komið, en voru fundanboð- endur þar greinilega í meiríhluta. — Jæja, maður veit þá, hver verður uppslátturinn hjá Þjóð- viljamum á þriðjudaginn, saigði einn fyrrverandi tilvonandi ræðu- maður. Ingóifur A. Þorkedsson, þegar hann sá gesitánn. Nei, nei, við höldium engar ræður núna. Þetta er of fátt féik. Við erum bara að raibba og kynna stefn- una. Jú, þetta er vondur fundur, sá aiversti sem við höifuim hald- ið . . . Viö vorum svona háitft í hvoru að hugsa uim aö fara með kassa út í kartöfilugarða og fflytja ræðurnar þar, — sagði hann og hló við. Þetta er gamansamur maður, og vix-tist taka ósigrínum með jafnaðargeði, enda þóitt keppinautamir hefðu bara verið kartöflur. — Ja, en ef við hefðum aug- lýst þetta betur, og HANNIBAL hefði verið með hefðu sjálfsagt fieiri komið —? .Heimilið — veröld innan veggja" Stór sýning fyrir- huguð í Rvík í vor ■ „Heimilið — veröldin innan veggja“ er heiti mikillax vörusýn- ingar sem haldin verður af Kaupstefnunni í Reykjavík í Laug- ardalshöllinni 22. maí til 7. júnx 1970. ■ Um 70fl aðilum liefur verið sent bréf með upplýsingum um sýn- ingarfyrirkomulagið og boðin þátttaka. Eru þetta bæði islenzk- ir aðilar og erlendir sem framleiða eða verzla með vörur er teljast til nauðsynja nýtízkuheimilis í neyzluþjóðfélaginu. Uxxdirbúningur fyrir sýninguna hófst þegar í vor, enda er þetta ekkex-t smáræðisfyrirtæki. öll Laugardalsihö'llinn verður lögð undir sýninguna og dugar senni- lega ekki tlii, ef marka mó und- irtektir þeii-ra aðila sem þegar hafa svai-að bréfum Kaupstelfn- unnar í Reykjavík. Kaupstefnan hefiur verlð end- ui*skipulögð' og ern nú í siýning- arstjóx'n eftirtaldir menn: Gísii ■ í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkvnning frá Saksóknara ríkisins: ■ Saksóknari ríkisins hefur með ákæruskjali, dagsettu í dag, höfðað opinbert mál á hendur Sveinbirni Gíslasyni, leigubifreiðarstjóra, til heim- ilis að Sækambi á Seltjarnar- nesi, nú gæzlufanga í hegn- ingarhúsinu hér í borg, fyrir manndráp samkvæmt 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940, með því að hafa árla morguns fimmtudaginn 18. ’janúar 1968 ráðið Gunn- ari Sigurði Tiyggvasyni, leigubifreiðarstjóra, Kambs- vegi 8, Reykjavík, bana, með skammbyssuskoti, í bifreið Gunnairs Sigurðar, R-461. á Lauigalæk í Reykj'avík eða á annan hátj; átt þátt í fram- kvæmd þessa brots með skammbyssu þeinri, sem yerknaðui’inn yar framinn með; en byssan hafði þá um nokkurt skeið verið í vörzl- um ákærða. Jafnframt er á- kærða og geíið að sök að hafa fyrri bluta ársins 1965 stolið fyrrgreindri skaman- byssu. ■ Ákæruskjal saiksóknara var lagt fram í máli þessu á dómþingí sakadóms Reykja- víkur í dag. Firaimhald á 3. síðu. Keflvlkingar fagna sigri □ Mikil yisurgleði var í Kefla- vík á sunnudaginn og ærin ástæða. til því tað Keflvíking- ar urðu þá í annað sinn ís- landsmeistarar í knattspyrnu eftir verðskuldaðan sigur yf- ir Val í síðasta leik mótsins. ■ Hér sjást Keflvíkingar hlaupa fagnandi inn á völlinn um leið og dómari flautar leiks- lok og sigur Keflvíkinga í mótinu var staðreynd. Þar á vellinum hylltu þeir leikmenn í Keflavikurliðinu og hinn unga þjálfara liðsins Hólm- ■ bert Friðjónsson. □ Á 4. og 5. síðu Þjóðviljans í dag er frásögn af leiknum og öðrum íþróttaviðburðum um lielgiúa. Sjá síðu 0 B. Bjömsson, teáfcnari, Baignar Kjai-tansson, fraimkvæimdastjóri, og Haukur Bjöi'nsson, frairx- kvæmdastjóri. Boðuðu þeár cil fundar með blaðaimönnum í gær og skýx-ðu firá fiyritnhiuigaiðiri sýn- ingu. Gátu þeir þess að í flestum. stærri borgum álfiunnar er ár- lega efnt tii slikra sérsýninga um hedmilishald, hin árlega sýn- ing „Ideail Home“ í London er að venju mest sótta sýningin þair í borig. Sýningin í Reyfcjavík að vori verður sú fyrsta sinnar teg- undar hér á landii. Vöxxuiflokkar þeir siem verða á sýninigunni fela í sér aMar teg- undir húsgagna og innréttinga, i'afltækja, hreinætistækja, ljós- búnaðar og hitatækja. Aub þess búsáhöld, glu.ggatjöld og teppi, sauma- og prjónavéiar, merm- irigartækii svo sem sjónviai'ps- og útvax-pstæki, hijóðfæri, listmuni, og skrautvömr aiiskonar, ýmis- konár þjónustu við hedmilið, báakiur, blöð o.fl. Aúk þess er ráðgerð sýning á garðáhöldum, vtiölegiubúnaði svo sem tjöidum, sumarhúsium, foét- um, veiSitækjum og garðsund- laugium. Er þessi sýning fyririhug- uð að nokkru leyti á útisvæði, ýmist í sikélum eða tjöldum. Loks er í'áðgert að bjóða til sýn- ir.gai' á nýjustui gjerðum bifreiða. A vegum sýnxingarstjórnar verð- ur komið fyrir sérsýnimgu í and- dyrinu um þróxm heiimiilisihaids. A sýninigunni verður væntanlega efint til fýrirlestrahalds og verða þá fttutt stutt erindi um ýmisileigt sem heinxilislhald varðar. RíkisstjóiTi, borgamstjónx Rvík- ur, Pé8ag ísi. iðnrefcenda svo og Veralunariráð Islands, haifa heit- ið siýningunni aðstoð sinni og vernd, en forseti ' Islands mutx verða viðstaddur opnun hennar. Fékk 163 þús. fyrir 11 réita Hjá einum aí hinum miörgu áhugamönnunn unxi knattspyrnu í Keflavík var tvöföld fagnaðarhá- tfð nú -um helgina. Keflavíkingar Fnamh'aid á 3. síðu, /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.