Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudiagur 23. septemlber 1969. Tékkóslóvakía, Morgunblaðið og Nato Q í þessari grein er sýnt fram á að Prome- þeifsóætlun NATO, sem fylgt var við valdarán- ið í Grikklandi, er ekki einsdæmi, heldur finn- ast hliðstæður hennar í flestum ríkjuim banda- lagsins. En yfirgangsstefna hins bandaríska NATO er ekki bundin við aðildarríki þess; hún birtist í skefjalausu ofbeldi gegn fátækum al- múga í ríkjum þriðja heimsins. Sem NATO-ríki og herstöð Bandaríkjanna er ísland samábyrgt ofbeldisstefnu þeirra, þ.á.m. þjóðarmorðinu í Vietnam. Eftir LOFT GUT TORMSSON, sagnfræðing Það var m.ö.o. með fullu saim- þykki Bandaríkjastjórnar og óbeinni þátttöku hervalds hennar að einræðið hrósaði sigri yfir grískum frelsisötflum. Bkiki þainf að leita lengi til að komast að raun um hvað réði þessari stjómarstetfnu. Dean Rusik, þáverandi utanríkisráð- herra, lýsti yfir réttri viku eft- etftir vaidaránið: „Mér er gleði- etfni að xrueiga fullyrða aðGrikk- 3and tmiun áfraim styðja NATO með ráðum og dáð“. í sam- ræmi við þessa yfirlýsingu skenlotu stjómir Bandaríkjanria og V-Þýzkalands grísku ein- ræðisherrunum vopn sem námu að verðmæti mörgum miljöirð- uim íslenzkra króna á árínu 1967. Sneffnona næsta árs lýsti Bandaríkjastjóm yfir ánægju sdnnl með þróun mála íGrikk- landi og aflétti öllum takmörk- unum á vopnasölu til landsins. Og á fundum NATO-ráðsins hefur meirihluti fulltrúa staðið gegn því að ástandið í Grikk- landi væri tekið til umræðu, imieð þeim rökum að ráðið hlut- aðist gjkki í innamríkismál að- ildarríkjanna! Svo hetftar því bandalagi farizt við Grikki sem stotfnað var, að sögn, til vemd- ar sjálfsákvörðunarrétti simá- þjóðainna. Einfeldningslegt væri að ætla að Prómeþeifsáætlun NATO í Grikklandi, sem lögð var íil grundvaUar valdaráninu, eigi sér ekki Miðstæður í öðrumað- ildarrikjum þess, með tilheyr- andi ,,kortlagningu“ leynilþjón- ustunnar á helztu framóimönn- «m þeirra sem á Morgunbilaðs- máli kallast komimúnistar og nytsamir sakleysingjar. Minnstu munaði að viðlíka valdaránsá- ætlun, einkennd _ „ES“, væri framkvæmd á Ítálíu, þeigar stjómarkreppan geisaðd þar sumarið 1964. Norska vikulbiað- ið Oricntering hetfur birt leyni- skjal um bandaríska áætlun sem miðar að því að koma a iaggirnar „styrku stjórnarfari“, í NATO-ríkjum, þegar hætta ■ skapast af völdum ytri þving- ana eða ótryggs ástands innan- lands. Skjalið er runnið frá höfuðstöðvum herstjómar Bandaríkjainna í Bvrópu og umdirritað af J. P. McConneH hershöfðingja og B. E. Spiry herslhöfdingja. Tilgreind eru tíu aðildarríki NATO sem kallllað er mikilvægt að áætikinin nái til (Island ekki talið með, en bæði Noregur og Danmörk). 1 McConneH-sikjalinu segir orð- rétt: . etf riMsstjóm hllutað- exgandi lands skyldi biðja uim Léieg nýting á grá- láðunni tii vinnslu Þjóðviljamun barst um helg- ina eftirfairandi athugasemd frá Eyjólfi Istfelð Eyjólfssyini (firfcvs- Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna: „í Þjóðviljanum s-1- miðvifcu- dag birtist viðtal við sjómann af m.b. Ásbimi frá Reykjavík um verðlag óg vinnslu grálúðu. I viðtalinu gætir mikils mis- skilnings, sem mun stafa aí ókunnugleika. Þegar Verðlagsráð áfcvað hrá- efinisverð á grálúðu í sumar, var það sérstaklega miðað við sölumöguleika til V-Þýzkalands og Belgíu, á því markaðsverði, sem þar gildir fyrir þessa vöru. Þetta markaðsverð nasst aðeins fyrir fyrsta flokks grálúðu, sem einnig verður að vera innan ákveðinna stærðarmarka og ó- gölluð að öllu leyti, t. d- má hún ekki vera goggstumigin. Þessi grálúða er fryst hedl, en haus- laus. Aðra grálúðu, sem efnis- lega þarf að vera óskemmd, verður að flaka- Við það er ekki einungis miklu meirí vinma, heldur er nýtingin ekki nema einn þriðji alf innkeyptu magni, enda verður að kasta frá ónot- hæfum flökum, þvi ekki er palkkað nema góðri vöru. Grálúðuafli mJb. Adbjöms, sem unninn var í frystihúsinu Isbirn- inium, 15- og 16. þ-m., var flokk- aður þartnig af ferstóflsfcmatinu, að í 1- fl. fóru 52% í 2. flokk 44% en 4% voru ekiki talin Ihætf til vinnslu. Reynt var að nýta allt til heilfrystingar, sem hægt var, t>g reyndist það vera um 30% af hráófninu, en til ílaka- framleiðslu fóru rúm 60%. Bein rýmun frá innkeyptu magni vegna íss o- ffl. reyndist vera milli 5% og 10%. Af þessu er ljóst, að frystihús- ið hefur tfremur verið hlunnfarið í miatinu, en að gengxð hafi ver- ið á hlut seljenda. Enda kemur það greinilega fram í útkomu þessanair vinnslu, því til greiðslu alls kostnaðar við vinnsluna fær frystihúsið aðeins einin fjórða af verðmæti framleiðslunnar, en úr þessari veiðilférð m.b- Ás- bjamar fær hráefnið þrjá fjórðu í sinn hlut. Við ákvörðun hráefnisverðs í sumar var engin reynsla fyrir hendi um nýtingu og vinnslu gtrálúðu, en þetta daemi á- samt mörgum öðrum sýnir, að við verðlaigninguna hef- ur hlutur vinnslunmair orð- ið allt of HtiU. Hine veigair mun halfa orðið þolanleg afkoma hjá útgerðinni, og þeim sem stumda þessar veiðar.“ hjálp eða bandaríska yfiriher- stjórnin vera þeirrar skoðunar að ríkisstjóm landsins sé ekki fær um að bæla ókyrrðina i tæka tíð, er bandarístoum her- sveitum heimilt að grípa til þeirra aðgerða sem bandaríska yfirherstjómin telur nauðsyn- legar, hvort sem væri upp á eigin spýtur eða í samvinnu við ríkisstjóm þess lands sem i hlut á“. Þetta þýðir í reynd hrifasvæðis. Þegar allt kemur til ails eru hernaðarbandalögin tæki í höndum risaveldanna til að ráðska-st með örlög þjóðanna, NATO lýtur vilja Bandaríkj- anna á sama hátt og Varsjár- bandalagið lýtur vilja Sovét- röcjanna. Grikkland er ótvirætt dæmi um yfirgangsstefhu hins bandaríska NATO inn á við. hlutanir NATO-ríkja í löndum utan bandalagsins hafa aldrei — ekki í eimu ednasta tilviki — orðið til framdráttar frelsisöfl- um. Skortir þó eikki daemán um hernaðaraðgerðir NATO-ríkja í þriðja heiminum. — í Indónes- íu, Iran, Kóreu, Guatamala, Kenya, Indó-Kína, Kýpur, Als- ír, Líbanon, Jórdaníu, Egypta- landi, Kúbu, Aden, Kongó, La- os, Angólu, Guíneu, Mózambik, „Mér er það gleðiefni að mega fullyrða að Grikkland mun áfram styðja NATO með ráðum og dáð" — Dean Rusk Utanríkisráðherra Bandaríkjanna lét sér hins vegar á sama standa að Grikkir voru sviptir öllum þeim mannréttindum sem NATO-sáttmálinn lýsir fögrum orðum að Atlanzhafsbandalaginu sé ætl- að að standa vörð um. — Myndin hér að ofan er frá einum hinna illræmdu fangabúða grísku NATO-stjórnarinnar, þessar éru á eynni Jaros. Minni myndin fyrir neðan, sem tekin er úr leyni, sýnir handtöku á götu í Aþenu, rétt við aðalstöðvar öryggislögreglunnar. Á stærri myndinni sem tekin var á ársafmæli valdaránsins sjást skriðdrckar gríska NATO-hersins, en á borðanum sem strengdur er fyrir ofan þá er letrað: — Grikkland kristinna Grikkja. -<S> að Atíanzhafssáittmállinn, sem byggist í orði fcveðnu á „frjáis- uim stouldtokidinig!uim“ aðildar- ríkjanna, breytir uim eðli jatfri- slkjótt og eittiivert þeirra tek- ur aðra sitetfnu en. þófcniainleg er bandarískum yfirvöldum,. Þeg- ar hættuástand skapasit að dómi toandarísku yfiriherstjóm- arinnar, er heraveitum hennar ásfcilinn róttur til hemaðarað- gerða. Prómeþeilfs- og McConnell- áætlunin eru hliðstæður þeirrar áætlunar seim Sovétríkin fylgdu þegar þau fóru með her á liend- ur Téktoóslóvöfcuim fyrir ári. Það var þeirna, en ekki innlendra stjómarvalda, að skil- greina hvenær sílákt „liættuá- stand“ helfði stoapazt að hem- aðaríWutun væri nauðsynleg. Hlutskipti Tékkóslóvaka og Grikkja eru tvær hliðar á sama máli — afleiðing atf áhrifa- srvæðapólitík risaiveldanna tveggja, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Það er til vitn- is um að aðild að hemaðar- blökkum risaveldanna er ógn- un við sjálfsákvörðunarrétt og sjálfstæði smáþjóðanna, Bæðd risavelldin fylgja yfirganigs- stefnu, hivort irxnan síns á- En áhrdfasvæði Bandarfikjanna spannar eiktoi aðedns aðildatrríki þessa hemaðarbandalags, Ixeld- ur og margra annarra. Imperí- alismá Bandarífcjanna er tvi- mælalausit án samrjafnaðar, þvi að imieð stofnun NATO tófcu Bandaríkin við þrotabúi evr- ópstou nýlendusitelfhunnar, bæði herikostnaði Iiennar og efna- hagslegum ávinningum. NATO varð fljótíega tæiki í höndum Bandaríkjanna til að ryðja hdnni nýju nýlendustefnu braut og tryggja áframhaildandi arð- rán á þeim nýlendum Eivrópu- rfikja sem heimt hafa stjóm- artfarslegt sjálf&tæði s.l. tvo áratugi. Undir bandarískri fór- ustu hetfur NATO. orðið arð- ránsibandalag gegn þeim þjóð- ■um þriöja heiimsdns sem nú eru kallaðar fátætoar eða tæfcnilega vanþróaðar. — Yfirgangsstefna hins bandaríska NATO inn á við er barnaleikur þegar Iitið er á ofbeldisstetfnu þess út á við. Eftir tuttuigu ára reynslu Mas- ir við öllum sem eikki eru haddnir Morgunblaðseinsýni sú óbldða staðreynd að hemaðari- Santo-Domingó, Víetnam. — I öHum þessum löndum hefur eitthvert NATO-ríkja háð stríð í þágu nýlendu'hagsmuna sdnna og/eða til stuðningB afturhaids- stjómium og valdaræningjum gegn umbóta- og frelsdshreyf- ingum alþýðu. Sú viðbára er haldlaus að þessar homaðaraðgerðir, t. d. Prakka í Indó-Kína og AJsír, Portúgalla í Angólu og Mlózam- bífc eða Bandaríkjajnna í Víet- nam hatfi aldrei verið framdar í nafni NATO. Heildin NATO er væntanlega efcki till ánpart- annai sem hana mynda. Og hvemig miætti vera að jatfn ein- hliða stuðningur aðildarríkj- anna við afturihaldsöflin og dæmin sanna lýsti ekki eðli bandalagsins yfirledtt? Auk þess er ómótmælanlegt að án hem- aðar- og fjárstuðnmgs Banda- ríkjanna hefðu Frafckar ekki haft bolmagn til áratu-ga styrj- aldarreksturs í Asdu og Afiríku — efcki fremur en portúgalska einræðisstj órnin sem gert hefur út hundirað þúsund mannaher- lið á undanfömum árum í Atfr- rku. Frá fjárhags- og efnahags- Iegu sjónarmiði eru NATO- ríkin eitt, sameinuð, undir drottinvaldi Bandaríkjanna, í baráttunni gegn frelsishræring- um fátæks almúga í þriðja heiminum. Eins og rakið Ixefur verið í yfirlitsgreinxim Þjóðviljans að uixdanfömu, Ixatfá breytingar á hemaðaráætlun NATO’s* leitt til þess að ?yfirherstjóm bandal. hefur verið adgerlega samiednuð í höndum bandarískra aðilja. Þegar í upphafi þessa áratugs voru loftvamir ailra aðildar- rifcjanna lagðar undir yfirher- stjóm bandalagsins á friðartí'm- um; edns og Norstad hershöfð- inigi orðaði það: „Ekki er hægt að tala um loftvamir í nednu aðildarríkjanna nema sem hluta af heildinni". I herfræðilegum skilningi hefur sjálfstæði ein- stakra NATO-ríkja misst alla merkingu. Það hefiur raunar aidrei hatft neina merkingu fyr- ir Island síðan „hervemd“ þess var faiin Bandaríkijunum árið 1951. Af samieiginlegri herstjóm leiðir aftur gaigntovæma siðferði- iega samstöðu xxm oipinberar gerðir bandaiagsríkjanna, jatfnt innan bandialagsins sem utan þess. Þeirri samstöðu verður efcki ritftað nerna mieð beinni úrsögn. úr bandalaginu; mála- myndamótmæli, edns og þau sem íslenzfca ríkisstjómin hef- ur hatft í tframimi ásamt ndkfcr- um öðrum, gegn einnæðisstjóm- inni í Grifcklandi, breyta þar engu um. NATO-lsland cr fyliilega samábyrgt gjörðum bandalagsríkja sinna, hvortsém þær birtast i pyntingum á Jar- öseyju eða þjóðarmorði i Víet- nam. Um opinsfcáa sitjómmála- samstöðu NATO-íslands má vtfsa til þeirrair afstöðu sem fulltrúar þess hafa hivað eftir annað telkið með bandaJags- rfikjunum á alþjóðlegutm ,þing- uim, gegn þeim mörgu þjóðum sem þola ytfirgang a£ hendi . uoiíjx . *) Sem bennd er við „siveigj- anlegt andsvar" og „tatemark- aðar styrjaldir", sbr. Þjóövilj- inn, 24. ágúsit s.l. Merkar rannsóknir sovézkra haffræðinga MOSKVU — Nýlega var saigt frá þvi í dagblaðinu Isrvestia, að sovézka hafrannsóknaskipið „Afcademik Kurfcsj,atov“ væri kornið heim úr fjöguirra mán- aða rannsóknaleiðangri, og hefðu hatffræðingar uppgötvað öflugan hafstraum undan ströndxxm Suður-Ameríku. Til- gangur þessa hafrannsókna- leiðangurs var að rannsaka strauma á vestur hitabeltis- svæði Atlanzhafis. Gerðar voru athuganir á Brasilíu- Guianan- og AntiUes-straumunum og uppgötvaður öíluigur straum- ur siem á upptök sín fyrir vest- an 70° vestur lengdar. Leið- angursmenn nefndu straum þennan Antilles-Guianan niót- straiuminn. Straumurínn er að- eins helmingi minni að styrk- leifca en Goltfstraumurinn, straumhraði 1 - 1,5 hnútar, er 50 - 80 mílur að breidd og nær niður á 1500 m. dýpi. Straum- urinn var athugaður á 5000 km svæði. Rannsóknir á hafstraumum á þessu svæði Atlanzhatfsins hatfa miklð gildi, þar sem þeir hiatfa áhtrif á strauma bæði á Norður- og Suður-Atí'anzhafi, hitastig sjávar og líffraeðileg skilyrði á fiskisvæðum. Guðrún Kristjánsdóttir. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.