Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 10
20 SÍÐA — ÞtfÓÐfVS&OTNíM — Þrlðjud&gus 23. Gtepttlebrdb@v Í969. ir ég hengdi þær út til ' að viöra t>ær. — Jæja, það er enginn gdla núna, og sióiin að lækika á ilotfti. Neevy frænka ýtti við mér. — Farðu með þær inn, Thorpe, svo að þær hangi elkki í trján- um í ailla nótt. Ég fór með buxumar hans pabba inn í húsið. — Flýttu þér, sagði mamima. — Svo að þú getir klifrað upp í tréð og sótt handa Neevy góöu ferskjurnar eifst uppi. — Uss, ég næ vel tii þeiirra. Neevy frænka gekk að trjánum — Ég tyegði mig bara þangað ytf- ir, tíni nokkrar og — — Nei! Maontma togaði í íhand- legginn á Neevy frænkiu og dró hana yfir að þvottaibeklknum. — Þú ert þreytt. Þú ert alveg úrvinda að sjá. Nú skaitu þara tylla þér og hvíla þáig meðan Thorpe fyllti kassann af perum. Augun í mömmu gióðu eins og þenni hefði dottið eitthvað skemmtilegt í hug. Hún settist á bekkinn váð hldðina á Neevy frænku. — Manstu. Mamima var enn að tala og hún talaði hátt. —• Manstu þegar við vorum að leika okkur héma úti fram í myrk- ur? Heyrðu, við stouium doka hérna við fraim í myrkur edns og í gamia daga! ' Við skul- um sdtja hér og þytojast fara í heimslókn og — Auðvitað verða moskítófilugumar áleitnari þegar skyggir, en hvaða máli skipia nokkrar filugur? Hún .hrópaði þetta næstum. Neevy frænka reis á fætur og mamma togaði hana aftur niður til sin. 1 — Hvað gengur eiginlega að þér, Venie? Thorpe, þetta er rjóg af ferskjum. Neevy frænka stóð upp og yggldi sig flramaní mömmu. — Venie, það er eins og þú sért með hita. Ég er að fara heim og þú ættir að fara inn og fá þér apserín. Bkki nema það þó, að sitja héma fram í myrkur! Neevy frænka tók ferskjurnar sínar og fór og áður en hún var horfin útum hliðið, kom pabbi HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Siml 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingux á staðnum. Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 þjótandi undan trjánum með handklæði um sig miðjan. — EÉtir nákvæmlega tvær mínútur, sagði hann við mömmu sem sat á þvottaibekfcnum, — hefði ég komið hingað svona til fana, hvort sem hér var nokkur Geneva eða etoki! Þreyttur og svangur og þrælbitinn a£ moskí- tóflugum . . . Drottinn minn dýri, þú heldur þó ekki, að eg sé svo mikil pempía? Mamrna Mó svo mikið að h.ún varð að bíða mieð að svana. Hún þurrkiaði sér uim augun á pils- faldinum. — Jæja, það saikaði 17 ekki að reyna. Og ef þú ætlar að koma snemma heiim og hátta þig f bakgarðinum, þó ættirðu að geta gert okkur aðvart. — Ég kom aills ekki snemma heim, sagði pabbi. Hann gekk í áttina að húsdnu, teinréttur og stoltur með handklæðið um sig ■miðjan. Við tröppumar sneri hann sér við: — Klukkan þín er nákvæmlega hálftíma o£ sein. Þetta var á föstudegi í síðusbu vikunni áður en sikólinn byrjaði. Daginn eftir fiórum við ö#l til Strawne og keyptum skó og ým- islegt dót í búðinni hains herr-a Byrds og maimima keypti handa mér rauða nestisfötu með mynd af Önnu einmana og hundinum hennar á lokinu. Ég hafði talað heiimikið_ um skióllann, sérstaklega við Thee vegna þess að hann átti líka að byrja. Og ég vissi nákvæmlega hvað ég ætlaði að hafa með mér í Einmana önnu. Ég ætlaði að hafa mieð mén eggjasamiloku og epli og smákök- ur, og ég ætlaði að gefia vinum rnánurn í skólanum eitthvað af smókökunum og kannsiki eplið líka. Vegna þess að ég myndi eiga marga vini. Enginn myndi kæra sig/uim eggjasamlokuna og hana myndi ég borða sjálí. Ég var ekki sérlega hrifin af eggja- samlokum, en mamma hafði tröllatrú á þeim. Mamima skipti við Donie á áfum fyrir egg og nýimöióllk fyrir hænsnin, sam hún steikti á sunnúdögum. Og ég var alvag tilbúin, með fulla skúfifu af nýjum hnjábux- um og nestisfötuna þvegna og reiðubúna, opna á hiilu í búrinu. Og það var þetta laugardags- kvöld þegar við voruim komin heim úr bæruum með nestisfötuna að eittihvað ljótt fór að sikreiðast og seytla inn í húsið okkar og inn, í líf ókkar og breytá öllu. Á hverjuim sunnudagi vikum saman haföi Wiil gamli Jaokson verið að minna Guð á það að við þýiftum á regni að halda. Hann minn,ti enn. Guð á ekkjum- SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON ar og munaðarleysinigjana í þess- um synda- og sorgardöluim, en upp á síðkastið hafði hann talað meira við hann um regn en um ekkjur oig munaðaríeysingáa. Laugardagiurinn þegar viðfór- um til Stnawne og keyptum nest- istösfcuna með önnu einmana i lokinu, var heitur og þurr; Það fannst ektoi minnsti vindblær. Þvotturinn sem Ðonie hafði hengt upp á snúruna héklki beint niður, hreyfingarlaus 'og blaul- ur og vafningsviðurinn og vín- viðurinn umhverfis reykhúsáð sýndist vera að því kominn að gefá aillt upp á bátinn. Það var enn heitara inni í bænum. Rykið og hitinn stiigd upp fró gangstéttunum og beint í andlitið á manni. Gangstétt- imar voru tómar vegna þess að flest fólkið sem var úti í hitan-" um þennan ógústdag, stóð í skugg- anum fyrir framan lyfjabúðdna og tómstundahöllina. 1 giarðin- um fyrir framan bankann voru nokkrir. krafckar að l^ika sér i dáilitlu síki með leirugu vatni, sem rann frá gosbrunninum, en við höfðum vit á því að spyrja ekki hvort við mættum fara til þeirra. Mamma hafði aldrei’leyft Jaimes að leitoa sér hjá go.s- brunninum þegar viðx áttum heima í Strawne óg samt hafði hann ailltaf veriö að leika sér við þessa kraitóka. James steig út af gangstétt- inni og' flór að horfá á. — Komdu aftur upp á stétt- ina, sagði mamima reiðilega við James. — Geturðu ekki einu sinni hagað þér sómasamlega þangað til við komurn inn í búð- ina? Við. eltum .mömmu og paibba inn í búðina hans herra Byrds. Inni i.búðinni var enn verra en úti. Lyktin var eins og a'f kúá- fóðri og lakkrís og af litluköss- unum sem herra Byrd geyrndi í hænuungana sem hann seldi á hverju vori. Stóru vilftumar í loftinu svöluðu engum, þœr rót- uðu bara upp öllum þeSsumi lykt- um og blönduðu þeim saman. Baikvið búðarborðið var herra Byrd að blaka kassalóki oghorfa á gulu glösin í kassanum sem hann hafði verið að opna. Hann brosti út að eyrum til mömmu og íOoim fraltn ifiyrtr bfiðaTbarðið til að faieilsa otokur. — Sæl verið þdð, Venie og Jim, saigðii haxm. — Eruð þið með iangan pöntunarttista handa mér í dag? Hann fór aftur inn fyrir borðið og tðto eitt af gulu glösunum mpp úr kassanum. — Nei, sagði rnarnma. — Ekki sérlega. Það er bara smávegis, sem ofckur vantar í dag, Wailter. — Það borgar sig að birgja sig upp í dag, Venie. Herra Byrd bar glasið upp að ljósdnu. — Kannski er þetta happadiaigur- inn þinn. Finnst þér þetta fal- legt gllas? Mamima brositi og kinkaði kolli. ■— Ég ætla að gefa þér heila samstæðu af þessum gttösum í dag, Venie. Ef þú verzlar fyrir aðeins firnm dollara. Ég var að fá þau í dag og fyrsta samstæð- an fer til þín. Hvernig lízt þér á? Maiimma leit upp frá liistaiium sínum og horfði upp í hiilttumar með kaffi og hrísgrjónum pg niðursoðnum ferskjum. — Br kaffið kornið upp í sextán sent? spurði hún. — Hve- nær hætókaði. það úr tólf? Hún tók eitt af glösunum úr kass- anum og horfði gegnum það í áttina, að glugganum. Hún siló í það með nögl og það heyrðist banggg. — Má skipta þessuin fimm dólluruim? spurði hún. — Verð ég að kaupa allt í dag eða get ég fengið glösin þegarheild- aruþphæðin er komin upp í fimm dollara? Ég verð víst að fó hjá þér pund af þessu toaffi. Herra Byrd fór bákvið búðar- borðið, tóku pundspoka af kaffi og setti hann á borðið. — Svona nú, Venie, sagði haru*. — Það er etokert vandamól. Allir hafa þörf fyrir fimm datta virði af nýlenduvöru og sekfcjavöru þessa vifcu, þegar stoóilamiir eru að byrja og ég veit ekikd hvað. — Þessi litla nestisfaifca handa smá- telpunni gierir sextíu og níusent upp í þessi fimm. Og þarna hinum megin í kjötdeildinni hef ég ágæta . rúllusteik á þrettán sent pundið í matinn á morgun. Og þama eru bananar sem ég verð ad selja fyrir kvöldið, tólf sent týlftin. — Mamima tók- upp nestisfötúna, horfði á hana og setti hana á borðið bjá kaffiinu. Svo flór hún yfir að kjötborðinu og við elt- um hana öll. Hún keypti ekki rúlilusteik. Hún lét herra Byrd vega handa sér pund af sfceik á fimimtán sent. Neevy frænka og Dawn Starr komu inn meðan hann var að pakka henni inn, og Trudy kom inn uim bakdymar með lista fyrir ungfrú Mildred. Trudy var móðursystir Thees og Josies. Hún eldaði fyrir ungfrú Mildred, svo að ungfrú Mildred HUSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl. 10 á kvöldin. ■— Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vöruverð. Vöruskemman Greíttisgötu 2. FóifS þér íslenzk gólfteppi frói HMartiSP ZXltima TEPPAHÚSIfl Ennfremur ódýr EVLAN feppf. Sparlð tíma og fyrirfiöfn, og verztiö ó einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 f»voi<? hárlð nr LOXENE-Shamfioo - og flasan fer KÓPA VOCUR Blaðbera vantar í Kópavog. ÞJÓÐVILJINN, símj 40-319. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Buxur - Skvrtur - Peysur - jr Ulpur - o.mJI. Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stcerðum og gerðum. — Eirikum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á rvýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERRSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kieppsvegi 62 — Sími. .3306&. * HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar. lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn. mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.