Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudasur 23. septemlber 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Ritstjórar: Fréttaritstjórl: AuglýsingastJ.: Framkv.8tjóri: Otgáfufélag ÞJóðviiJans. Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Frlðþjófsson. Olafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: SkólavörðusL 19. Stmi 17500 (5 llnur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuði — Lausasöluverð kr. 10,00. Að fylkja liði jpyrir skömmu var vakin athygli á því hér í blað- inu að sameiginlegt einkenni hefði komið fram í kosningum í Vestur-Evrópu að undanförnu. Þar hefur um skeið verið mikill ágreiningur meðal vinstrimanna og leitt til þess að stofnuð hafa ver- ið flokksbrot og hreyfingar, en að undanförnu hefur dómur sósíalískra kjósenda og launamanna verið sá að snúa baki við slíkum fyrirbærum en fylkja sér um þann verklýðsflokk sem öflugastur hefur verið 1 hverju landi. Hefur þetta almenna viðhorf jafnt styrkt stöðu sósíaldemókrata t.d. í Skandinavíu og kommúnistaflokka t.d. í Frakk- landi og Ítalíu. J samræmi við þann heiðarleik sem tíðkast í op- inberum umræðum á íslandi lét Benedikt Gröndal sig hafa það að rífa út úr samhengi það sem sagt var um aukinn árangur sósíaldemókrata í Skandinavíu og halda því fram að Þjóðviljinn hefði jétað að sósíaldemókratar hefðu alltaf haft á réttu að standa í deilum sínum við kommún- ista. Með því að rífa aðrar setningar úr samhengi hefði verið jafn auðvelt að komasf að gagnstæðri niðurstöðu. En imálflutningur af þessu tagi er f jar- stæða. Kjósendur í Vestur-Evrópu hafa öldungis ekki verið að kveða upp dóm um fom deilumál sósíaldemókrata og kommúnista; þeir hafa öllu heldur verið að lýsa yfir því í verki að þau deilu- mál séu sagnfræði og að menn þurfi í staðinn að ■takast á við nútíð og framtíð. JJvatir Benedikts eru að sjálfsögðu þær að kyrja gamlan harmasöng um örlög Alþýðuflokksins; hann væri nú stór og sterkur ef vondir menn hefðu ekki klofið hann 1930 og 1938 og 1956. En það eru auðvitað ekki vondir menn sem hafa skapað Alþýðuflokknum örlög, heldur íslenzkir kjósendur. Þeir hafa í heilan mannsaldur kveðið upp þann úrskurð yfir hægri mönnuim flokksins að þeir verðskulduðu það eitt að vera minnsta stjómmálaaflið á íslandi. Og sársaukavein Ben- edikts um að kjósendum hafi missýnzt allan þenn- an tíma munu síz'í af öllu stoða nú. Einmitt nú blasir það verkefni við launamönnum að takast á við atvinnuleysi, stórskert lífskjör og hverskyns efnahagslega óáran, og enginn maður með heil- brigða dómgreind getur 'treyst leiðtogum Alþýðu- flokksins í þeirri baráttu, siálfum upphafsmönn- um atvinnuleysis og kauplækkana. yilji menn beita afli samtaka sinna í þeim atök- um sem framundan eru hljóta þeir að fylkja sér um Alþýðubandalagið. Menn getur greint á um margt í þeim samtökum, sumir verið andvígir Þjóðviljaklíku, aðrir haft ótrú á Karli Guðjóns- syni, en ef menn kunna ekki að taka sameiginleg stefnumið fram yfir ágreininginn eru þeir óhæfir til félagslegrar baráttu og ná engum saimeigin- legum árangri. Þá geta þeir orðið leiksoppar hverskyns Hannibala og Bjarna og Steingríma, en slíkur leikur að örlagaríkum viðfangse’fnum kemur engum að gagni ' nema viðreisnarstjóm- inni. >— m. ' Skagamem unnu ÍB V 2:1 / einum beztu leik mótsins - og urSu ! öSru sœti I mótinu □ Hið unga lið Akurnesinga hafnaði 1 öðru sæti i íslandsmótinu eftir nokkuð auðveldan sig- ur yfir ÍBV sl. laugardag á Akranesi. Þetta verð- ur að telja mikið afrek hjá ÍA-liðinu sem kom uppúr 2. deild á síðasta keppnistímabili og er auk þess með yngsta liðið í deildinni þar sem meðal- aldur leikmanna er um 19 ár. Leikurinn var ein- hver sá bezti í þessu íslandsmóti, hratt og vel leikinn. Guðjón Guðmundsson (11) skorar fyrra mark Skagamanna eftir að liafa hlaupið alla Vestmanna- eyja-vörnina af sér og strákarnir fyrir aftan markið fagna ákaft eins og sjá má. — (Ljósm. J. E.). Gangur leiksdns var nokkuð jafn, en munurinn á liðnunuim feflst í fnaimlínunuim, þeer eru gerólíikar. lA-fr!aimilínan er án alls efa sú bezta á landinu i dag, og má segja að í hverri sókn þeirra sé tmankhætta. Aft- ur á mióti er ÍBV-fraimlínan bit- latil og það heyrir til undan- tekninga að hún skapi mark- hættu. Einu slkiptin sem liðið skapaði sér verulega markhættu voru, þ-ogar hinir frábeeru tengi- liðir liðsins, þeir Valur And- ersen og Óskar Vailtýsson skutu af lörngu færi. En í þessuim leik duigði það ekki, því hinn efni- legi markvörður Sfcagamianna, Davíð Kristjánsson, varði af mikilli snilld og hefur hann tekið ótrúlegum framförum í þeim 4 leikjum sem hann hef- ur leikið, svo máiklum að mað- ur hafiur vart orðið vitm að öðru eins. Benedikt Valtýsson og Guð- jón Guðmundsson eiga allan heiðurinn af fyrri marki ÍA. Benedikt náði boitanumámiðj- um vellinum og brunaði upp og siendi síðan boltann yfir ÍBV- vömina, en Guðjón hljóp ailla af sér og skoraði glæsálega. — Þetta slkeði á 15. mín. fyrri háMeiks. Á 25. mín. átti Matth. Hallgrímsson bezta marktæki- færið í leifcnum er hann stóð einn með boltann fyrir opnu marfci, en sikaut beint í fangið á Fáli markverði. Aðeinstvedm- ur mínútum síðar átti Sævar Tryggvason eitt bezta mark- tækifæri ÍBV, en skaut yfir. 1 síðari háULeik lögðust Skaga- menn strax í vöm, sem var mjög skakkt þar sem forskotið var aðeáns eitt mark. ÍBV sótti nú nokfcuð stíft án þess að stoapa sér marktækifæri aðráði og það var eikki fyrr en um máðjan sáðari háMedkinn að Skaigamenn hættu þestsum vam- arleik og tóku að saekja, að leik- urinn jafnaðist aftur. Það var Guðjón Guðmundsson semeinn- ig skoraði saðara mark ÍA og verður að skrifa það mark á Pál Páimason markvörd. Matt- hías haifði lent í klafsi við Ól- af Sigurvinsson og datt ogstóð ekfci strax upp. Páll hélt gredni- lega að Matthías hefði meiðzt og fór til hans þar sem hann lá við vítateigsilímin, en þá missti Ólafur boltann til Guð- jóns sam sendi hann í mann- laust markið aí 25-30 metra færi. Mark ÍBV skoraði Har- aldur „gullskiailli“ með skalla, þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka og Skaga- mennimir orðnir öruiggir með sigurimm. ■ LIÐIN: Eáns og áður siegir, er fram- Hna lA-liðsins sú bezta siem íslenzkt lið hefúr á að skipa, en liðið hefur tekið slikum framförum nú uppá sáðbastiðað sennilega er það orðið okkar bezta lið. 1 þessum leák vom þeár Guðjón og Benedikt beztu rnenn liðsins ásarnt Þresti Stef- ánssyni. Guðjón sýndi ogsann- aðd enn einu sinni, að hann á sddlyrðislaiust sæti í landsiliðinu, og það er eitthvað annað en gæðamat sem ræður þvi að harnn er ekiki í liðdnu. Þé áttu þeár Björn og Matthías báðir mjög góðan ledk, og ekki ihá gíleyma Daivíð markverði sem varði mjög vel. I ÍBV-liðánu báru þeir Ósk- ar Vaitýsson og Valur Ander- sen af og sá fyrmefndi átti frábæran leik. Sigmar Pálma- son var bezti maður framlán- unnar eins og oftast áður. Páll markvörður varði vei í leikn- um, en síðara markið verður að slkrifa á hons redkning. Dómari var Hannes Þ. Sdg- urðsson og dæmdi vel. — S.dór. Nýr leikur hjá Breiðabliki og ÍBA um sætið í 1. deild i Akureyringa vantar .andlega orku', segir Dagur ■ Akureyringar eru enn í hættu að falla niður í 2. deild og verða þeir að leika annan úrslitaleik gegn Breiðabliki, en leik þessara liða á Melavellmum sl. laugardag lauk með jafntefli 1:1 eftir framlengdan leik. Máttu Akur- eyringar raunar þakka fyrir að halida jafntef'linu því í sáðari hálfleik framlengingarinnar small boltinn í stöng Afcurey rarmarks ins. Enn voru vanhöld í liði Akur- /eyringa Jón Stefánsson lék ekki með og Kári aðeins í fyrri hálfleik, en Breiðablik vantaði Loga í markið. Ndkikur gola var aíf sunnan og lóku Akureyrinig- ar undan golunni í fyrri h'álf- leik, en Breiðabliksmenn sóttu meira fyrst í leifcnum, og á 9. mínútu var Akureyrarmarkið í hættu er vinstri útlherji Breiða- bliks komst upp að endamörkum og gaf vel fyrir marldð þar sem hægri útherji var óvaldaður í góðu færi en skallaði framhjá marki. Eyjólfur Ágúsitssan vinstri út- herji skoraði fyrir IBA á 13. mi'nútu úr sendingu Þormóðs á hiniuim kamtinum þvert fyrir symi Lnnherja að sparka boltan- um í maric. Vindinn tók að lægja og Akureyringar sóttu öllu meira það sem efitir var hállleiksins en tókst ekki að fylgja sókninni eftir, og átti Skúli þezta tækifær- ið er um 10 mín. voru efitlr. Hann var kominn einn innfyrir en var of fljótur á sér og skaut lausu skoti beint á markvörð. 1 framlengingunni tókst hvor- ugu liðinu að skora, en Atoureyr- ingar áttu nokkur tækifæri sem ekki nýttust- I eina skiptið í leiknum sem brá fyrir fallegum samleik hjá Akureyrarliðinu komst Sævar Jónaitansson í gott færi en spyrnti svo laust, að auð- velt var fyrir markv. að verja. Breiðablifcsmenn voru þó nær Fnamhald á 9. síðu. markið, og hefði markvörður þar átt að grípa inn í sendinguna- Akuireyringar sóttu meira það sem eftir var hálfleiksins, en komust efcki í markfæri fyrr en á 38- mínútu að Skúli var kom- inn inn-fyrir með lboltann fast að markinu en skaut á markvörð, þaðan hrökk boltinn til Þormóðs sem stóð einn við horn marks- ins en brást illilega að ýta bolt- anum í mannlaust markið, svo hann rúllaði þvert tfyrir markið og út fyrir endamörk. Breiðabliksmenn höfðu hag- stæðan vind með sér í seinni hálfleik, og strax á 7. mínútu tókst þeim að jafna 1:1. Þvaga var fyrir framan Akureyrar- markið og tókst Ríkharði Jóns- JtrWa iðherji Breiðabliks Guðmundur egnum vöm Akureyringa og leikmennirnir á Melavellinum. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Mi m reymr speglasi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.