Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. septemiber 1969 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA g Sigurður Albertsson reyndasti leikmaður í liði íslandsmeistaranna skallar að marki Vals. Jón Olafur miðherji fBK og Sigurður Albertsson fallast í faðma í fögnuði sínum eftir að sá síð- arnefndi hefur skorað fyrra mark Keflvíkinga. \:-:ý : - tökium á leiknum o@ sóttu sitóft. Fyrsita verulega haettan við Vais-imiarkið viarð á 22. inínútu þegar Einar Gunnarsson átti skot á imarkið af löngu fB&ri og Þorsteinn Friðþjófsson bjargaði á lanu. Aðeins 5 min. síðar skoraði Sdgurður Aliberts- son fyrra mark IBK. Karl Her- mannsson hirti boltann al£ edn- um vamarmanni Vais, sem var of seirun að losa sig við hann og Karl sendi fyrir markið til Sigurðar sem var óvaldaður á miairfcfeig og átti auðvelt með að skora. í sdðari hálfleik má segja, að leikiurinn hiafi verið algjör einstefna að marki Vails og áittu Keflvíkingamir miýmöng rnark- tækifæri sem ekki nýttust. A 12. mínútu kom síðara mark þeirra þegar Friðrik Ragnars- son komst inní senddngu milli tveggja vamanmanna Vals og brunaðd upp og skoraði fram- hjá Sigurði Dagssyni, sem gerði tilraumi til vamair með úthlaupi. Á 27. mínútu var dæmd víta- spyma á Val, er Jóni Ölafi var brugðið innan vtfteteigs. Þessi vítaspyrna mdstóbst hjá ÍBK, þrátt fyrir það að þeir fengju að tvítaka hana. 1 fyrra sdnnið tók Guðni Kjartansson spym- una, en Sigurður mium hafa ^ hreyft sig áður em Guðni skaut og náði að verja svo hún var endiurtekin. >á gierðd Magnús Torfason- tilraun, en skaut yf- ir. Þannig laiuk þessum leik mieð verðskulduðum sigri ÍBK við gtffurleg fagnaðarlæti hinna fjölmörgiu áhorfenda. Liðin □ Keflvíkingar urðu íslandsmejstarar í ann- að sinn, er þeir sigruðu máttlítið Vals-lið síðast- liðinn sunnudag á heimavelli sínum 2:0. Þessi sigur ÍBK var sízt of stór, því m.a. mistókst þeim vítaspyma í síðari hálfleik og auk þess höfðu þeir öll völd á vellinum þar sem Vals-liðið var svo lélegt að það veitti nánast enga mótspymu. íslandsmeistarar ÍBK 1969, leikmenn, þjálfari og forystumenn í knattspyrnumálum í Keflavík. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). ÍBK-liðið sigraði nú edns og áður segir í íslandsmótinu í Markakóngur í T.deiidinni Markaköngur 1. deildar að þessu sinni varð Matthías Hall- grímsson lA með 9 mörk en næstir og jafnir voru þeir Jón Ölafur Jónsson IBK og Guðjón Guðmundsson ÍA með 7 mörk hvor. Aðrir voru töluvert lægri en þessir þrír sem hafa skoriö sig úr öðrum framlínuleikmönn- um með beittum sóknarleik, Hér á myndinni sést Matthías búa sig undir að skora hið glæsilega sigurmark í lands- leiknum gegn Bermúda í suxn- ar. Alger metaðsókn- var að Keflavíkiurveilinum og munu á- horfendur hafa verið hátt. á 6. þúsurad. Varð aigert öngþveiti við vegagjaidstöðina hjá Straumi efitár leikinn, þar sem bflaiest- in varð ailt að 5 km löng. Það var samt greinilegt, að kefl- vísikir áhorfendur voru í meiri- hluta og hvöttu þeir óspart sina menn tii dáða. Þeir létu heidur eikkd stenda upp á sig og hófu leikinn af krafti, sem héjzt út leikinn. Vals-liðið lék að þessu sinni lélegasta leik sinn á sumrinu, og er alvag ó- trúlegt hvað það getur dottið niður. Sfcársti kafli þedrra í ledkn- um voru fyrstu 15 mín., en þá sóttu þeir ndkkuð jafnt á við ÍBK, en smátt og smátt náðu KefLvíkingamir Öllum Þorsteinn markvörður ÍBK grípur boltann örugglega en til hægri á myndinni eru Reynir í Val og Einar Gunnarsson ÍBK, til vinstri eru Ingvar Elíasson (fjær) og Bergsveinn Alfonsson. KEFLVÍKINGAR ÍSLANDSMEISTARAR annað sinn. Hið fýma var 1964 og hafa sjálfsagit matrgir Kefl- vtfkingar verið orðnir langeygir eftir sigri öðru sdnni, þótt ef- laust hafi fáir fyrirfram húizt við sigri nú, eftdr að liðið hafði barizt við fallið á sáðasta keppnistímabih. ÍBK-liðið er skápað duglegum og hörðum leikmönnum og er keppnisivilji með fádæmum. Samieifcur liðs- ins er ekki mikili og lítið um tekniska leikimenn í liðinu. Vörnin er sterkari hlutí. liðsins með þá Guðna Kjartansson. og Einar Gunnarsson sem beztu menn. Þá er markivörður þeiira Þarsteinn Úlafsson mijög efni- legiur. 1 sókninnd ber mesit á Jóni Ólafi og Friðrik Ragnars- syni, en Karl Henmannsson. var í daiufara lagi að þessu sdnni. Maignús Torfason lék nú aftur með liðiniu og áttá mfjög góðan leik. Vals-liðið var eins og áður segir hvorkí fugl né fiiskur og enginn leikimaiður nedtt nálœgt sínu bezta, nema þá helzt Hall- dór Einaisson, sem bjargaði Mð- inu flrá stærra tapi. Dómari var Guðmiundur Har- aidsson og dæmidi mjög vei, en ledkiurinn var fnemnur harður og vanddæmdur. S.dór. Lokastaðan íl. deild IÐK 12 7 1 4 20:12 15 IA 12 6 2 4 22:19 14 KR 12 4 4 4 24:20 12 IBV 12 3 6 3 20:20 12 Valur 12 4 4 4 18:19 12 Fram 12 2 6 4 8:16 10 IBA 12 2 5 5 12:18 9 ísfirðingar í 2. deild aftur Isfirðingar endurhedmtu, sæti sitt í 2. deild eftir árs dvöl 'í þeiirri 3ju með því að sigra HSH sem varð neðsit í 2. deild í sum- ar> með 1-0. Ledtourinn fór fram á Melaveliinum í Reykjavík og voru Isfirðingar að sögn betri aðilinn í leiknum og verðskuld- uðu siguninn fyllilega. HSH kom upp í 2. deild í fyrra svo dvölin þar varð ekki nema eitt ár, en Snæfehingamdr eiga efni- við sem eflaust lætur sér ekki nægja að leika í 3ju deild til lerigdar. ísfirðingar sem eátt sinn voru í 1. deild eru nú greinilega á uppleið eftir nokk- urra ám deyfð á knattspymu- siviðinu enda á jafln stór bær og Isafjörður að geta átt gott kmalttbspymuhð, og hver veit neima þeim takist að emdur- heimta sæti sitt í 1. deildinni. Aðalfundur HKRR AðaKundur Handtonattleiks- ráðs Reykjavikur verður hald- inn mánudaginn 29. seipt. kl. 8.30 í Ðamius Medica. Venjuleg aðalfundarstörf. (Stjórn HKlUv)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.