Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 3
f- Mikfor sprengingar / Aþenuborg miðri A1>ENU 22/9 — Miklar skemmdir urðu á ráðhúsinu í Aþenu og aðalpósthúsi borgarinnar í tveimur öflugum sprenging- um sem urðu sam'tímis í dag. Byggingarnar eru skammt hvor frá annai-ri í miðbiki bargarinnar. Engan mann sak- aði í sprengingunum. Miki'll fjöldi lögreglumanna viar sendur á vettvang þegar í stað og slógu þeir hring um borgarhverfi ð. Margir menn voru teknir til yfirheyrslu og gerð leit á þeim. Þetta voru fyrstu sprenging- arnar sem verða í Aþenu að loknu Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum, siem fram fór á leikvangi Aþenu, en slitið var í gær. Meðan á mótinu stóð mátti svo virðast sem andstöðu- hreyfingin hefði gort vopnahlé og urðu engin sprengitilræði í Aþenu meðan það fór fram. ' Áður en sprengingarnar urðu í dag höfðu erlendum fréttastof- um í Aþenu borizt bréf frá sam- tökum sem nefnast „Gríska lýð- ræðishreyfingin". Samtökin kváðust bera ábyrgð á spreng- ingum sem urðu í borgunum Sal- oniki og Eleusis í síðustu viku. Mao er ekki sjúkur MOSKVU 22/9 — Talsmaður kínverska sendiráðsins í Moskvu sagði í daig að Mao Tsetung væri við beztu heilsu og væri enginn- fótur fyrir fréttum um að hann væri alvarlegá veikur. Það var bandaríska vikuritið „Time“ sem skýrði frá því um helgina að Mao Tsetung hefði fengið siag 2. septem'ber sl. og væru mestar líkur á að það myndi ríða honum að fullu. Sagt var að hann hefði verið milli heims og heljju síðustu 19 daga og ekki haft meðvitund nema endrum og eins. Blaðið sagði að veikindí Maos hefðu verið ástæð- an til þess að Sjú Enlæ forsæt- isráðherra hélt heim í skynd- ingu frá Hanoi áður en útför Ho Chi Minhs forseta fór fram. Því var bætt við að æðsta stjórn Kína væri nú i höndum þeirra þremenninganna Sjú Enlæs, Lin Piaos landvarnaráðherra og Sén Pota, sem var einn helzti frum- kvöðull menningarbyltingarinn- ar. ÆTTIR ÞINGEYÍNGA Framhald af 12. síðu. ritum föður hans, Indiriða Þór- kelssonar á Fjalli, er dregdð hafði saman mikinn fróðeik um ættir Þingeyinga, er hainn féll frá árið 1943. Um verkið sjálft og hvernig r’ það, er unnið vísaði Indriðii til formála, seim hann ritar fyrir bókinni, en þar segir m.a. sivo: «tÉg tók allilsiherjanmainntailið 1950, fór yfdr það og ritaði upp úr því allt fólfc er tailið var fætt í Þing- eyjarsýslumi, auk þess sem ég tók afrit af miamnitali þeirra 11 réttir Framhald af 1. síðu. hlutu Islandsimeistaratitilinn i knattspyrnu og sjálfur hlaut hann ósfciptan vinninginn í Getraun- unurn kr. 162.900.00 fyrir að vera einn með. 11 rétt og skeikaði honutn aðeins í ledk Sunderland og Nothingham, en þar vann Sunderland fyrsta sigurinn á leik- tfmiabilinu. Þetta er hæsti vinn- ingur sem greiddur heifur verið síðan Getraunirnar byrjuðu. Borgarafundur Fraimhald af 12. síðu. Stefánsson, frú, Ester Kláusdóttir, ^ frú. Finnur Torfi Stefénsson, stud. jur. Guðrún Guðmunds- dóttir, frú. Guinlaugur Guð- mundsson, tallgæzlumaður. Her- miann Guðmundsson. Jaikob'ína Mathiesen, firú. Jón Vignir Karls- son, kerfisfræðinigur. Matthías Á. Mathiesen, hrl. Ölafur Þ. Kristj- ánsson, skólastjóri. Páll V. Dani- elsson, forstjóri. Stefén Halldórs- ort, gjaldkeri. Þoi'gerður Gísla- dóttir, íþróttakennari. Fréttatilkóynning. Morðmálið Framhald af 1. síðu. ■ Sækjandi af hálfu á'kæru- valdsins er Hallvarður Ein- varðssan hrl. en verjandi á- kærða er Björn Sveinbjörns- son hrl. Dóminn skipa Þórð- ur Björnsson yfirsakadómari Gunnlaugur Briem sakadóm- og Halldór Þorbjörnsson og arar. sýslna. Þetta manntal var grunn- urinn er ég byggði verk vitt á . . . Síðan raikti ég ætt þessa fólks, ef það átti ætt sína innan héraðs, í karllegg svo langt sem rakið varð, til þess fonföður er fyrstur settist að í héraðinu eða átti sína niðja þar.“ Og síðar í formálanum segir Indriði svo: „Rakið er frá lifandi einstakling- urn 1950 í karllegg og hverjum einstaklingi þannig skiipað i' 'Eop ' í sérstakri ætt. Ætt fyrsta ein- staWings hverrar ættar er rakdn í karllegg eins langt og rakið verður eða ætlunin er að rekja, til þess er kalla mætti ættföður, og við hann er ættin kennd. Þar er ættleggurinn komiinn. Allir aðrir af ættinni kcma svo inn a ættaegginn, eftir misjafnlega löng- um leiðum með tilvísun til þess sem á undan er komið. Tvenns- konar tölusetning er notuð og á að vera auðvelt fyrir hvern og einn að átta sig á því. Analbískir tölustafir í framihaldandi röð merkja þá einstaklinga er á liífi voru 1950 til heyrandi hverri ætt, og það sam uim þá seigir í meg- inmálsletri er miðað við þann tíma, Rómverskar tölur í fram- haldandi röð merkja þá sem dán- ir eru, áana, I. föður, II. afa o.s.frv." Þessi geið ættfræðirita er að kailíla ný hér á landi. I ættfræði- ritum er venjulega rakið nið'jatal einihvers ákveðins manns, héreru hins vegar rakitar ættir allr-a, sem fæddir eru í Þingeyjarsýsl- u;m og á lífi voru við manntalið 1950. Er því rakið frá yxjgsta ættliiðnum tiil hins elzta öfugit við það sem gert er í öðrum ætt- fræðiritum. Eins og áður segir er þetta aðeins fyrsta bindið af 7-8 álls, en ætunin er að skriður verði á útgá.funni ,þannig að helzt komi eitt bindi áriaga þar til verkdnu öllu er okið. Er verkið enda þannig uppbygigt, að höfundur varð að halfa lokið meginhluta þess alls áður en útgáfa fyrsta bindis gat hafizt. I þiessu bindi eru 754 myndir en aðeins voru teknar í ritið myndiir af þeirn sam fæddir voru 1910 eða fyrr. Bókin er gefin út í 2500 ein- tökuim og hefur verið saifnað niörgum áskrifendum að verkinu bæði meða Þingeyinga búsettra heima og utanhéraðs. Verð til a- skrifenda kr. 875 en í bókabúð- um kostar hún kr. 1100. Þwðgödatgar 23. september 1969 — ÞJÓÐVHJINN — SÍÐA 3 Brottfíutningur hers USA verður uð veru án skilyrðu Fækkuð í fíugher og fíotu Bunduríkjannu tii áð spárá Stjórn Norður-Vietnams: HANOI 22/9 — Stjórn Norður- Vietnams ítnekaði í gær að brott- flu'tningur bandaríska árásar- hersins frá Suður-Vietnam yrði að vera án allra skilyrða. í tilkynningu sem frétitastofa Norður-Vietnams birti er sagt að öll skilyrði sem sett væru fyrir brottflutningi bandaríska hers- ins fælu í sér að ætlaðt væri til þess að fallizt yrði á að árásar- stríðið gæti á einhvern hátt ver- ið rættlætanlegt, en slíkt bryti í bága við meginreglur. Yfirlýs- ing stjórnar Norður-Vietnams var svar við ræðu Nixons forseta á allsherjarþingi SÞ í New York í síðustu vik.u, en i henni gerði hann það að sikilyrði fyrir brott- flutningi bandarísska hersins frá Skókeinvígið Friðrik með unnið tafl? j Þriðja einvígisskák Friðriks í Ólafssonar og Guðmundar Sig- | urjónssonar var tefld í gærkvöld og fór hún í bið eftir 42 leiki. Friðrik hefur peð yfir og líklega unnið tafl. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Guðm. Sigurjónsson 1. Rf3 dö 2. c4 c6 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc 7. Bxc b5 8. Bd3 Bb7 9. 0—0 b4 10. Re4 RxR 11. BxR Be7 12. a3 1 a5 13. Dc2 De7 14. axb axb 15. Bd2 Rf6 16. HxH BxH 17. Bd3 0—0 18. e4 g6 19. Hcl Hd8 20. h3 Dd7 21. Hal Bb7 22, Ha7 Ha8 23. HxH BxH 24. Dc4 Db7 25.. Bg5 Kg7 26. Rd2 h6 27. Be3 Rd7 28. Rb3 Kh7 29. Dcl Bf8 30. h4 e5 31. Dc4 Rb6 32. Dc2 Rd7 33. h5 Bg7 34. De2 Dc8 35. f4 exd 36. Bxd De8 37. e5 De6 38. Rd2 c5 39. Bf2 Rb6 40. Bxe5 Rd5 41. Df2 Dc6 42. hxg6f fxg Biðleikur. Samskipti við... Framháld af 12. síðu. I granna sína, og þótt þeir féllu sig ekki við herforinigjastjómina grísku reyndu þeir að forðast beina árekstra við hana. Spurður um orðahnippingar við Júgóslava út aC Makedóníu ekki alls fyrir löngu, lagði hann áherzlu á það, að Búlgarar hefðu engar landa- kröfur á hendur Júgóslövum og sættu sig við aðild Makedóníu að hinu júgóslavneska sambands- ríki- Ganitsjéf lét vel af þeirri sam- vinnu sem tekizt hefði milli Aust- ur-Evrópuríkja í COMECON um verkaskiptingu í atvinnumálum og sénhæfingu í iðnaði. Hann sagði að Varsjárbandalagið hefði verið svar við Nató, og að Búlg- arar vildu gera sitt til. að leysa hernaðarbandalögin bæði upp. Hann mælti með tillögu Varsjár- bandalagsins um ráðstefnu um öryggismál Evrópu, sem finnska stjórnin hefur boðizt til að halda í Helsinki og 22 Evrópuríki hafa þegar lýst stuðningi við- I gærkvöldi efndi sendiherrann til móttöku í tilefni 25 ára af- mælisins. Suður-Vietnam að Norður-Viet- nam féllist á að kalla einnig heim herlið sem það hefði í Suður-Vielnam. í tilkynningu stjómar Norður- Vietnams er sagt að ákvörðun Nixons uxn að kial'la enn heim 35.060 bandaríska hermenn frá Suður-Vietnam næði aðeins til óverulegs hluta bandaríska hers- ins þar, en í honum eru enn um hálf miljón manna. Bandaríkin voru sögð aðeins geta farið eina leið til að binda enda á stríðið. en hún væri sú að þau féllust á tíu liða tillögur Þjóðfrelsisfylk- ingar Suður-Vietnams um friðar- gerð. Þangað til þau gera það mun vietnamska þjóðin halda á- fram frelsisbaráttu sinni, var V. W. 1200 VélarstærS 41,5 hö. Öryggis stýrisás. — Öryggis stýrishjól. Tvöfalt bromsukarfi. Fáanlegur meS sjálfskiptingu. VerS frá kr: 214,800. WASHINGTON 22/9 — Ákveöið hefur Verið að fœkka um 77.500 menn í flugher og fíLota Banda- ríkjanna og er fækkunin þáttur 1 þeirri viðleitni stjómiar Nixons að minnka útgjöld ríkisins um þrjé miiljiaröa dollara. Land- varnaráðuneytið í Washinglton sltýrði frá þessu í dag. Laigt verður 22 a£ skipum sjó- hersins, meðal þeirra eru tvö njósnaskip, og 209 flugvélar fílug- hersins verða einnig teknar úr notkun. Samtímis - mun óbreytt- um starfsmönnum filughersins verða fækkað um 13.000. Talsmaður bandaríska sjóhers- ins sagði að skipin 22 sem verð- ur lagt komi til viðbótar þeim 76 skipum sem lagt var í á'giúst. Ellefu flugsveitir sjóhersins sem samtals hafa til umráða 176 fllug- vélar verða lagðar niður. V. W. 1300 Vélarstærð 50. hö. Öryggis stýrisás. — Öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi. — Loftræstikerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. Verð frá kr. 238.700. A£ skipunum 22 eru 12 eiginleg hersikip, hin eru birgðafluitninga- skip. Meðalaldur þessara kipa er 24.4 ár. Njósnarskipin tvö eru aí sömu gerð og „Ppbeblo“ sem Norður-Kóreumenn hertóku. Tailsmiaður ráðuneytisins siagði að sfðar myndi verða tilkynnt um frekari sparnaðarráðstafamr, sem m.a. myndu fela í sér að lagðar yrðu niður einhverjar hersitöðvar Bandaríkjanna eriend- is. Þegar allar sparnaðarráð- stafanir eru komnar til fram- kvæmda munu hemaðarútgjöld Bandao'kjanna nema 77 mdljörð- um dollara á fjérhagsárinu. Sam- tals hefur verið fækkað um 196.000 menn í Bandaríkjaher á þessu ári, eii að lökinni þeirri fækkun em 3.256.000 mann í hemum. komin V. W. 1500 Véiarstærð 53 hö. Öryggis stýrisás. — Öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi, — Diskabremsur að framan. Loftræstikerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. Verð frá kr: 256.200. Öryggisbelti eru innifalin í ofangreindum veröum VÉLA-ENDURBÆTUR. — Þessar véla-endurbætur hafa verið gerðar á V.W. 1200 — 1300 og 1500. Stærri olíugöng. Nýr oliuþrýstijöfnunar-ventill, endur- bætt olíuhús, hitastillt inntak fyrir heitt loft á blöndung, nýr og endurbættur olíulofthreinsari. Meira öryggi — Meiri þœgindi — Meira notagildi Aðrar endurbæfur á V. W. eru t. d. að nú eru felgur málaðar í möttum krómlit, fleiri lóðrétt loftinntök eru á vélarloki V. W. 1500. Hitastreymilokur frammí að neðan hafa verið endurbættar. Stuðarahorn með gúmmí eru fáan- leg á 1300 og 1500 gerðimar. Otblásturskerfi vélanna hefur verið breytt til samræmis við nýjar reglur í Evrópu, varðandi afgas. Auk þess er hægt að fá lúxus útbúnað á 1300/1500 gerðirnar, sem býður upp á skemmtilegra útlit og aukin þægindi. © Ódýr í reksfri — Auöveldur í akstri — Góð þjónusta Volkswagen breytir ekki um útlit, — en er árlega endurbættur. Allar þessar gerðir Volkswagen eru með loftkældri vét-, 15" felgum-, sjálfstæðri fjöðrun á hverju hjóli — sjálfvirku innsogi — þægilegum og vönduðum búnaði að irman. Varahluta- og viðgerðarþjónustan er Iandskunn. — Hátt endursölúverð — Þér gerið góða fjárfestingu með því að fá yður VOLKSWAGEN. Sýningarbílar á staÖnum, komið, skoðið og reynsluakið Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 sagt. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN V0LKSWAGEN árgerð 1970 er /' 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.