Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 12
Samskipti vii ísiand og önnur
Norðurlönd hafa gengið vel
Búlgarskur sendiherra hér vegna merkisafmælis
■ Lalíu Gantsjéf, sendiherra Búlgaríu á íslandi, skýrði
frá þvf á blaðamannafundi í gær, að unnið væri að undir-
búningi verzlunarsamnings til lengri tíma milli landa og
ýmissa samskipta annarra. Þá greindi hann frá ýmsum
atriðum í þróun Búigaríu síðasta aldarfjórðung, en í sept.
1944 losnaði landið undan nazísku hemámi.
Gantsjéf sendiherra kvaðst (haifa
verið hér sendiherra í fimm ár
og hefði hann haft ánægju af því
jafnan að koma til íslands — en
aðsétur hefur hann í Stokkhólmi-
Hinigaðkoma sendiherrans nú er
tengd því að 9. september var
haldið upp á það, að 25 ár eru
Crt er komið fyrsta bindið af
miklu ættfræðiritverki, sem verð-
ur væntanlega um það er lýkur
mesta ættfræðirit, sem út hefur
komið á íslandi. Rit þetta er
Ættir Þingeyinga, sem Söguncl'nd
Þingeyinga og Helgafell gefa út
i sameiningu en Indriði Indriða-
son ættfræðingur hefur saman
tekið. Þetta fyrsta bindi er nær
450 blaðsíður í stóru broti en á-
ætlað er að verkið verði allt 7-8
bindi, hvert ámóta að vöxtum.
Jónas Kristjánsson magister,
formaður Sögiunefndiar Þingey-
inga, og höfundurinn, Indriði
Indriðason, gerdu í sameininigu
fnélfctamönnum grein fyrir ritverki
þessu á fund' í gær.'
Jiónas giat þess í upphafi, að
liðin síðan Búlgaría var frelsuð
i>ndan nazísku hernámi affi sovét-
hernium, er það þjódhótíðardagur
síðan. Gantsjéf sagði að ýmislegt
vapri sameiginlegt í búlgarskri og
íslenzkri sögu. Búlgarar hefðu
verið undir tyrkneskri áþján í
fimm aldir. Á seinni hluta 19-
nolkíkiuð langt hilé heifði oröið á
útgáfu hjá Sögunefndinni, en
þetta er fiimimta bótoin sem hún
gefur út. Hínar fyrri voru.: Saga
Þingeyiniga til loka þjóðveldisins
eftir Bjöm Sigfússon, 1946, Milli
hafls og heiða, þjóðfraeðaþættir
eí'tiir Indiriða Þónkelission. 1947,
Lýsing Suður-ÞingieyjarS'ýsiVu, eft-
ir Jón Sigurðsscn í Yztafelili, 1954,
og. Lýsing Noröur-Þingieyjarsýslu,
1959. Orsök þessa hlés á útgáíu-
starfsieanii nefndarinnair,. kivað
Jónas m.a. vera þá, ad þetta nýja
rit: Ættir Þingeyinga, væri búið
að vera lengi í undirbúningi.
Hefur höfundurinn, Indriði Ind-
riðason, unnið að því í yíir 20 ár,
en að stofni til er það þyggt á
i Fraimlhaki á-3. siðu.
aldar hefðu þær svo öðlazt sjálf-
stæði með rússneskri aðstoð, en
skammt leið þar til þýzk áhrif
urðu mi'ki'l í landinu — lauk þeim
með hinu nazíska hernámi, sem
veitti þjóðinni þungar þúsifjar-
Þegar Búlgaría var írelsuð
1944 var landið fátækt, iðnaður
enginn og landbúnaður rekinn á
frumstæðan hátt. En á þeim al-d-
arfjórðungi sem síðan er Iiðinn
hefur landið gjörbreytzt, sagði
sendiherranin. Iðnaður hefur ver-
ið byggður upp með sovézkri að-
stoð: nú framleiða Búlgarar 4
miljónir lesta af stáli, eiga sér
öflugan efnaiðnað, 200 fyrirtæki
í vétsmíði og koiaframleiðslu upp
á 14 miljónir smálesta. Minnst af
þessari framleiðslu var til áður.
Landbúnaður hefur verið vél-
væddur að 80 hundraðshlutum —
og á grundvelli þessara framifara
halfa utanríkisviðskipti margfald-
azt — nú alls við 100 ríiki heims.
Efnahagsleg bg pólitísk tengsli
við Norðúrlönd hafa gengið mjög
vel að undanförnu- Samið hefur
verið við þau um afnám vega-
bréfaáritana, sem mjög auðveldar
ferðalög. Búlgarar hafa á und-
anlförnum árum byggt upp hvíld-
ar- og skemmtistaði á Svarta-
hafsströndinni og koma þangað
nú um .tvær miljónir ferðam'anna
árlega- Af þeim voru 20 þús. Norð-
urlandabúar í fyrra og verða þeir
að llkindum 30. þúsund I ,ár.
Uinhið er að því að koma á
verzlunarsamningi til, lengri tíma
milli Islands og Búlgariu, en til
þessa hafa viðskipti' milli land-
anna byggzt á bráðabirgðasam-
komulagi. Við viljum, sagði sendi-
herrann, kaupa fiskimjöl og lýsi,
fis'k, ull og gærur og höfum hug
á að selja ávexti, niðursoðið græn-
meti, véfnaðarvöra og nokkrar
Ættir Þingeyinga
— Verður mesta ættfræðiritverk
sem komið hefur út hér
Þriðjudagur 23. september 1969 — 34. árgangur — 206. töiuHaö.
Vínveitingamálið í Hafnarfirði:
Almennur borgara-
fundur á fimmtudug
1 gær barst Þjóðviljanum eft-
í leik á
Langasandi
Þótt Langisandur á Akranesi
sé ekki nema svipur þess er var
áður en Sementsvcrksmiðjan
lagði unðir sig stóran hluta hans
virðist hann þó enn vinsæll hjá
yngri kynslóð Akurnesinga. Það
vakti athygli ljósmyndarans s.l.
Iaugardag meðan á stóð leik
knattspyrnuliða Akraness og
Á__ Vcstmannaeyja, að
Æ lítili drengur kaus
/ heldur að Ieika sér í
fjörunni þar sem
stormurinn nauðaði
og bárurnar sungu
1 sitt síðasla lag.
— (Jóh. Eiríksson).
Nýir dósentar
og préíessorar
Menntamálaréðuneytið hefur
sett dr. Guðmiund Eiggertsson pró-
fessor í almennri lílffræði í verk-
fræði- og raunvísándadeild Há-
skóla íslands um eins árs sikeið
frá 1. septemibeir 1969 ad telja.
Þá hefur ráðuneytið skipað dr.
Vilhjálm S'kúlason dósent í lyfja-
fræði lyfsaila í læknadeild frá 1.
septemtoer 1969 ad telja, en sett
Þorstein Þoi'steinsson, mag.
scient, dósent í liffræðaifæi'i i
varkfræði- og raunvísindadeild
og Örn Hel'giasion, mag, scient.,
dósent í eðlisfræði í aömu deild,
báða um eins árs skeið frá 1.
septembeir 1969 að teljia.
(Frá menntamálai'áðuneytinu)
litgvi Hrafn sýnir
í Vestmannaeyjum
Ingi Hrafn Hauksson opnaði
sýningu í Akógeshúsinu í Vest-
mannaeyjum í dag, sunnudag.
Sýningin verður opin í nokkra
daga frá kl. 4-10.
tegundir véla — á þessum grand-
velli kysum við að semja-
Við vonumst til að á næsta ári
eflist menningartengsli milli land-
anna, skipti á lisitafólki og stúd-
entum. Island hefur að undan-
förnu hlotið aukið umtal og áhuga
í Búlgaríu, sýndar hafa verið
kvikmyndir um Island og dag-
síkrlár í sjónvarpi. Við viljum hafa
frið við alla og góð samskipti;
það er því fagnaðarefni að næsta
ár sikuli vera von á heimsókn
íslenzka Mtanríkisráðherrans og
íslenzkrar þingmannanefndar til
Búlgaríu,
Gantsjéf sagði, að of mikið
hefði verið barizt á Balkanskaga,
og því reyndu Búlgarar að halda
uppi' góðri sambúð við alla ná-
Fraimlhald á 3. síðu.
iirfarandi fréttaitilfcynning:
Sunnudaginn 28. septeimiber n.k.
fer í'raim atkvæðagreiðsla meðal
hafnfirskra kjósenda um þaO,
hvort veita beri vínveitingaileyfi
í Haifnainfiröi.
Hefur 15 manna framkvæmda-
nefnd andstæðinga vínveitinga-
leyfisins boðað til ailmenns borg-
arafundar um rnálið í Bæjarbíó á
fimimtudaigskvöldið 25. septem-
ber og heifst hann kl. 8.30 e.h.
Flutt verða stutt ávörp og síð-
an fara fram frjálsar umræður.
öllum hafnfinskuim kjösenduim
er heiimiM. aðgangur, meðan hús-
rúm leyfir.
Þá kemur út á fimimtudaginn
sérstakt blað í tilafni atkvæða-
greiðslunnar geflið út alf fram-
kvæmdanefndinni, en hún er
skipuð þessu fólki:
Árni Gunnlaugsson hrl. Eirik-
ur Pálsson, forstjóri. Elín Egigerz
Fraimlhald á 3. síðu.
Bílvelta í Borgarfirði
Er blaðamaður Þjóðviljans átti Ieið um Norðurárdal sl. iaugar-
dag sá hann þennan stóra vöruflutningabíl liggja á hliðinni ntan
vegarins. Blaðið fékk þær upplýsingar lijá Iögreglunni í Borgar-
nesi í gær, að bifreiðin hefði verið á ieið norðan úr landi með liey-
farm til Suðurlands og valt hann við það að vegarkantur sprakk
undan honum. Ekki urðu teljandi slys á mönnum. Þá sagði lögregl-
an, að tvær aðrar bílveltúr hefðu orðið í Norðurárdal, en þar
urðu hehiur ekki slys á mönnum.
Orlofsheimili ASA tekið í
notkun þegar á næsta sumri
■ Má’lgagn Alþýðubandalagsins á Austurlandi „Austur-
land“ skýrir frá því á dögunum, að hafnar séu íramkvæmd-
ir við byggingu orlofsheimila Alþýðusambands Austurlands.
„Austurland" hefur upplýsing-
ar sínar eftir starfsmanni Al-
þýðusaimibands Austurlands Árna
Þormlóðssyni.
Undirbúningur liófst 1967
Á þingi ASA í sapt. 1967 var
kosiin nefnd til þess að undirbúa
byggingiu oriofsheimiiis fyrir fé-
lóg á samibandssvæðinu. Nefnd-
in hófst fljótt handia um fram-
kvæmdir. Fálaðist nefndin fyrst
eftir landii Skógrækta rfélags
Austui'lands í Eyjólfsstaðaskógi á
Völlum .1 landi Einarsstaða, sem
er gaimalt eyðibýli. Viðræður
við fuMtrúa Skóigræktairfélagsins
leiddu svo til þess, að haustið
1968 var gengið frá kaupum á
23.7 hektumim lands á nefndu
svæði.
Síðan hófst skipulagsvinna og
lágu teikningar og önnur niður-
staða sérfræðinga fyrir á þessu
ári. Hefur samlbandið í sumar
látið gera vég að oriofsheimila-
svæðinu og vinna er hafin vid
að girða landið.
í sumar vann verkfræðingut'
að útboði fyrsta áfanga bygiginga-
framikvasmda. Br þair um að
ræða jarðlagnir, þ.e. vatnsveitu
og skólplagnir ásamt gerö rot-
þróair svo og undirstöður 9-11
húsa. Vár verkið boðið út 22. á-
gúst si. og skilafrestur tilboða
rann út 6. sapteimtoer.
Tíiboðin
Þrjú tiltooð bárast: Frá Húsiðj-
unni hf. Egilsstaðakauptúni og
J óhanni * Magnússyni, Breiðavaði;
frá Byggingafélaginu Brúnás hf.
Egilssitaðakauptúni og frá Steypu-
solunni híf., Neskaupstað. Var
tilboði Húsiðjunnar hf. og Jó-
hanns Maignússonar tekið, er álit
verkfræðinigs um tilboðin lá fyrir
og hófu verktakar fraimkr'aamdir
þriðjudaginn 16. september. Skal
skila verkinu fulifrá'gengnu 1.
j desember næstkomiandi.
Næsta sumar
Ætlunin er að bjóða annan á-
fanga veiiksins út á næstunni þ.e.
bygigingu sjálfra húsanna. Fyrir-
hugað er að relsa húsin strax
næsta vor þannig að einhver
þeirra a.m.k. verði tilbúin (J1
notkunar næsta suimiar.
Húsin verða úr timtori, með
þremiur herbergjum, 45 fer-
mebrar að filataSmáli ásamt * 5
fermetra verönd. Verða þau hituð
upp með rafmagni. Áætlað er að
hvert hús kosti um eina miljón
króna mieð húslbúnaði og þátt-
töku í sameiginleigum kostnaði.
ASA sér um allar byggingar-
framkvæmdirnar en selur síðan
húsin fullgerð til hinna einstöku
I vei'kalýðsfélaga ii Austurlandi.
I Þegar eru sald níu hús.