Þjóðviljinn - 26.09.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐWLJINN — Föstudögur 26. sepbeanber 1969. Derby — Tottenham í sjónvarpinu / kvöld skemmtilegasti leikurinn í fyrstu deildinni ensku Umtalaðasti leikur 1. deild- arkeppninnar ensku það sem at er þessu keppnistímabili, leikur Derby og Tottenham, sem leikinn var s.I. laugar- dag verður sýndur í sjónvarp- inu í kvöld. Þessi leikur endaði sem kunnugt er með sigiri Derbv 5:0, og þótt menn haifi ef til vill búizt við sigri Derby, eftir hina frábæru byrjun þeirra í 1, deildairkeppninni, þé kom þessi stórsigur þeirra yfir einu bezta liði Englands, Tott- eniham sem verið hefur í röð beztu liða s.l, 10 ár, eins og þruma úr heið&kíru lcnfti. Nú er svo komið, að menn eiga engin orð yfir Derby-Xiðið, sem hefur í orðsins fyllstu merkingu komið eins og spútnik inni 1. dedldina ensku. Hinum frábaera fyririliða liðsins Dave Mackay, siem Derby fékk á síðasita keppn- istímabiii fyrir aðeins 5 þús- und pund fró Tottenham, er mest þakkað velgengni Derby- liðsins-. Eins og áður segir kom Máckay frá Tottenham þar sem hann var fyrirliði og hafði hann leikið meö liðinu allt frá 1960 þegar sól Totten- ham skein sem hæst og liðió varð bæði deildar- og bikar- meistari 1961. Ferill Madkay var sarnt ekki alltaf baðaður rósum mieðan hann lék með Totteniham, því tvivegis fót- brotnaði hann og í sáðara skiptáð sem hann brotnaði 1965 (Ifyrra sánnið árið óður) töldu margir að dagar hans sem knattspyrruuimianns væru taidár, enda var Mackay orö- inn nokkiuð fullorðinn af knattspymumanni að vóra, eða 30 óra. En Mackay er sannur Skoti sem gefct ekki upp þótt á mióti blósi, og menn vita fraimhaldið. Kórón- an á knattspymufeiii hans varð eftir síðasita keppnis- timabii, þegar hann var kos- inn „knattspyrnvi ..aur árs- ins“ af enskum blaðamönn- um. Að sögn átti hið ótrúiega lága varð sem Mackay var seldur fyrir frá Tottenham, að tryggja honum áframhald á knattspymusviðinu, því ef- laust hefði reynzt erfitt að selja hann fyrir hátt verð þar sem hann var orðinn 34 ára gamall, en með þessu þóttist Tottenham vera að gera góð- um iiðsmanni sínum greiða. Afleiðingamar af þessummis- tötoum Tottenhams fáum við svo að sjá i sjónvarpinu í kvöld. — S.dór. MYNDIN: Hér sjáum við lykilmanninn að velgengni Derby County, Dave Mackay, sem félagið keyptl frá Tottenham á síð- asta ári fyrir aðeins 5 þúsund sterlingspund, sem er nánast hlægilega lágt verð fyrir svo góðan leikmann ,enda munu þeir hjá Tottenham naga sig í handabökin út af þessari skyssu. Mackay er á miðri myndinni í baráttu við einn leikmann Coventry fyrir skömmu. ÍBA — Breiðablik: Verður leikið fyrir norðan? Enn hefur ekiki' verið ákveðið hvenær Akureyringar og Kópa- vogsbúar reyna mieð sér aftur í úrslitaleik um sætið í 1. deiid nsesita ár, en leikurinn verður í fyrsta lagi um aðra helgi, því að Akiureyringair keppa gegn b-liði Akumesinga í bikar- keppninni nú um heilgina. Þá er einnig óráðið hrvar leikurinn fer fram, en Akur- eyringar hafa fárið fram á að leikurinn verði háður á gras- vellinum - á Akurejcri. Bacardikeppnln hjá GR á morgun N. k. laugardag, þann 27. sept. fer Bacardikeppnin fram hjá Golfklúbbi Reykjavfkur á Graf- axhoitsvelli. Keppt er um forkiunnarlfagr- an farandibikar, en handhaíi hans frá 1968 er frú Súsanna Möller. Keppnin hefsit kl. 13,39 og er áskriftariisti í Golfskálan- um fyrir væntanlega þátttak- endur. (Frá Golfklúbbi Rvíkur). Ole Madsen verður ai hætta keppni vegna meiðsla í hné slasaðist í landsleiknum gegn Noregi Hinn frægi danski knatt- spyrnumaður Ole Madsen, sem er íslenzkum knattspyrnuáhuga- mönnum að góðu kunnur eftir marga leiki hér á íslandi, slas- aðist svo alvarlega í landsleik Dana og Norðmanna um síðusíu helgi, að allar líkur eru á að hann leiki ekki knattspymu framar. Ole Madsen er án efa ednn allra frægasti og bezti knatt- spyrnumaður sem Danir hafa átt og einn af þeim er lagði fyrir sig atvinnumennsku í íþróttinnd. Fyrr á þessu ári hætti Ole Madsen . aitvinnu- mennskunni og . fór heim til Danmefkur aftur og þrátt fyrir nokkuð háan aldur sem knatt- -<S> Skákþing Sovétríkjanna 1 gær birtist í blaðinu skák þeirra Tals og PoOúgajevskijs á 37. skákþimgi Soivétríkjanna. Þau mistök urðu við bdrtingu að inngangiur að skákinni féll niður, hins vegar birtum við hér til sárabóta stöðuna á skókmót- inu að fimm umtförðum. lokn- um: 1. Polúgajevskij 4. 2—3. Smyslov og Petrosjan 3V2 4. Geller 3 (af 4) 5—7- Savon, Lútikof og Hol- mof 3 8. I. Saizev 2V2 (aí 4) 9—15. Bailashof, Gipslis, Gu- feld, A. Saizev, Li'berson, Platonov og Furman 2V2 16. Taimanof 2 (af 4) 17—18- Stein og Vasjúkof 2 19.—20. Schnfovitzkij og Tal IV2 21. Awerkin 1 (af 4) 22- Kupreitschik V2 (af 4) 23. Tukmakof V2- Hér sést Pál Sæthrang skora síðara mark Norðmanna í leikn- um við Dani sl. sunnudag. spyrnumaður, 34 ára, fár hann beint inní danska landsliðið og þótti strax beztur þar. Hann hefur oftar en einu sdnni leikið mieð danska landsliðinu gegn Is- lendingum og muna eflaust margár aftir honum hér, því hann þótti ætíð bera af í danska landsliðinu. Eins og áður segir, silasaðist Madsen í .landsleik Dana og Norðmanna sem fram fór á Uileval leikvanginum í Osló s.i. sunnudag, en Norðmenn sigr- uðu í leiknum 2:0 og er það í fyrsta sinn síðan 1951 að Norð- menn sdgra Daini á heimaivelli. Danir eru að vanda súrir yfir tapinu og kenna ýfmisu um, segja, að mestu hafi ráðið um ósigurinn að Ole , Madsen meiddist þegar aðeins voru liðnar 15 mín. af ledk. ★ Ole Madsen >lasaðist aJLvar- lega í hné, svo áiLvarlega, að fáira varð með hann samstund- is á sjúkrahús, og segja lækn- ar eftir að tekin hafði verið röntgenmynd af hnénu að úti- lokað sé að hann leiki miedra Hér sést „hið dramatíska" augnablik eins og dönsku blöðin kölluðu það þegar Ole Madsen og norski vamarmaðurinn ,Finn Thoren rákust saman á 15. mínútu leiksins. Þetta samstuð varð þess vald- andi að Ole Madscn leikur ef til vill ekki knattspyrnu meir. — Mad- sem er í ljósri peysu. á þessu ári og að mmeiri líkur séu fyrir því, að hann leiki ekki knattspyrnu framar en að hann nái sér. Þetta er aðsjáLf- sögðu mjög alvarlegt fyrir danska Landsliðið, þarsemMad- sen er þeirra bezti maður og þó eikki síður fyrir félag hans HIK, sem á stóran möiguileiba á að komast upp í 2. deild og er Madsen þakkað það fyrst og fremst. Formaður HIK sagði þegar honum var sagt, að Mad- sen hefði verið borinn af leik- véEi að „þá væri eitthvað tnedra en litið að ef Oie hefði verið borinn útaf“,og lýsir þetta Ole Madsen vél, enda hefur hann ,verið þekktur fyrir óvenju- máikla hörku og karlmennsku sem knattspymumaður. öll dönsku blöðin ræða mikið um þessi mieiðsli Ole Madsen og segja það meira áfall fyrir danska fcnattspymu en hún hefiur orðið fyrir um margra ára skeið, svo góður er þessi leikmaður tailinn. ss SLÁTURSALAN HAFIN Sláfur, mör, sviS, hjörfu, lifur, nýru - ódýr sviS af fullorSnu OpiS 9-12 og 1-6 nema laugardaga 9-12. LokaS á mánudögum SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS SLÁTURSALAN — Laugavegnr 160, sími 25114. »

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.