Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞOOÐWLJINN — Fösítudlagur 26. septöeiniber 1969.
Tottenham
í sjónvarpinu í kvöld
skemmtilegasti leikurinn í fyrstu deildinni ensku
)
Umtalaðasti leikur 1. deild-
arkeppninnar ensku það sem
aí' er þessu keppnistímabili,
leikur Derby og Tottenham,
sem leikinn var s.l. laugar-
dag verður sýndur í sjónvarp-
inu í kvöid.
Þessi leikur endaði sem
kunnugt er með sigri Derby
5:0, og þótt imenn hatfi ef til
vill búizt við sigri Derby, eftir
hina frábæru byrjun þeirra í
1. deildarkeppninni, þá kom
þessi stórsigur þeirra yfir
einu bezta hði Englands, Tott-
enhaim sem verið hefur í röð
beztu liða s.l. 10 ár, eins og
þrtuma úr heiðsikíru loÆti. Nú
er sivo komið, að menn eiga
engin orð yfir Derby-liðið,
sem hefur í orðsins fyllsitu
merkingu komið edins og
spútnik inní 1. deildina ensku.
Hinuim frábæra fyrirliða
liðsins Dave Madkay, sem
Derby fékk á síðasíta keppn-
isttmabili fyrir aðeins 5 þus-
und pund frá Tottenhaim, er
mest þakkað velgengni Detáby-
liðsiinsj: Eins og áður segdr
kocn. Macfcay frá Tbttenhaim
þar sem hann var fyrirliði og
hafði hann leikið ameð liðinu
aillt firá 1960 þegair sól Totten-
haim stoein sem hæst og liðió
varð bæði deildar- og bikar-
meistari 1961. FeriM. Macfcay
var samt ekki alltaf baðaður
rósum meðan hamn lék með
Tottenlhaim, því tvívegis fót-
brotnaði hamn og í siðara
skipitið sem hann brotnaði
1965 (tfyrra sinnið árið áður)
töldu margir að dagar hans
sem knattspyrnuimanns væru
taMíir, enda var Mackay orö-
inn nokkiuð fullorðinn af
knattspyrnumanni að véra,
eða 30 ára. En Mackay er
sannur Skoti sem gefst ekki
upp þótt á imóti blési, og
menn vita íraimhaldið. Kórón-
an á knaÆtspyrnuíerili hans
varð eftir síðasita keppnis-
tímiaibil, þegar hann var kos-
inn „knattsipyrm ¦ ...our árs-
ins" af enskum blaðamönn--
um. Að sögn átti hið ótrúiega
lága verð sem Maekay var
seldur fyrir frá Tottenham, að
trygigja honum áfraimhaid á
knattspyrnusviðiniu, því ef-
laust hefði reynzt erfitt að
selja hann fyrir hátt verð þar
sem hann var orðinn 34 ára
gaimail, en með þessu þóttist
Toittenham vera að gera góð-
um liösmanni sínum greiða.
Afieiðingarnar af þessummis-
tökum Tottenhams féum við
svo að sjá í sjónvairpinu í
kvöld. — S.dór.
MYNDIN:
Hér sjáum við Iykilmanninn
aö velgengni Derby County,
Dave Mackay, sem félagið
keyptl frá Tottenham á síð-
asta ári fyrir aðeins 5 þúsund
sterlingspund, sem er nánast
hlægllega lágt verð fyrir svo
góðan Icikmann ,enda munu
þeír hjá Tottenham naga sig
í handabökim út af þessarí
skyssu. Mackay er á miðri
myndinmi í baráttu við einn
leikmann Coventry 'fyrir
skömmu.
IBA — Breiðablik:
Verður leikið
fyrir norðan?
Enn hefur ekki' verið átoveðið
hvenær Akureyringar og Kópa-
vogsbúar reyna tmeð sér aftur
í úrslitaleik um sætið í 1. deild
næsta ár, en leikurinn verður í
fyrsta lagi um aðra helgd, því
að Akiureyringair keppa gegn
b-liði Akurnesdnga í bikar-
keppninni nú uni helgina.
Þá er einnig óráðið hivar
leikurinn fer. fram, en Akiur-
eyringar hafa farið frani á að
leikurinn verði háður á gras-
vellinum-á Akureyri.
iacardikeppnín
hjá GRámorgun
N. k. laugardag, þann 27. sept.
fer Bacardikeppnin fraon hjá
Golfkaúbbi Reyfcjavákur á Graf-
arholt&veUi.
Keppt er um forkiunnarfagr-
an farandibikar, en handhafi
hans frá 1968 er frú Súsanna
Möller. Keppnin hefst kl. 13,30
og er áskrifitarlisti í Golffskálan-
um fyrir væntanlega þátttak-
endiur.
(Frá Golfklúbbi Rvikur).
OleMadsen verðut ai hætta
keppni vegna meiSsla í hné
slasaðist í landsleiknum gegn Noregi
Hinn frægi danski knatt-
spyrnumaður Ole Madsen, sem
er íslenzkum knattspyrnuáhuga-
mönnum að góðu kunnur cftir
marga leiki hér á íslandi, slas-
aðist svo alvarlega í landsleik
Dana og Norðmanna um síðustú
helgi, að allar líkur eru á að
hann leiki ekki knattspyrnu
framar.
Oie Madsen er án efa einn
allra frægasti og bezti knatt-
spyrnumaður sem Danir hafa
átt og einn af þeim er lagði
fyrir sig atvinnumennsku í
íþróttinni. Fyrr á þessu ári
hætti Oie Madsen . atvinnu-
mennsfcunni og . fór heim til
Danmerkur aftur og þrátt fyrir
'nakkuð háan aktor sem. knatt-
-4>
Skákþíng Sovétrík/anna
1 gær birtist í blaðinu skák
þeirra Tals og Polúgaaeivskiíjs á
37. skákþingi Sovétrikjanna.
Þau mistök urðu við birtingu
að inngangur að skakinni féil
niöur, hins vegar birtum við hér
til sárabóta stöðuna á skékimot-
inu að fínwn uanferðum lokn-
um:
1. Polúgajevskij 4.
2.—3. Smyslov og Petrosjan 3V2
4. Geller 3 (af 4)
5—7- Savon, Lútifcof og Hol-
mof 3
8. I. Saizev 2V2 (af 4)
9—15. Balashöí, Gipslis, Gu-
feld, A. Saizev, Liberson,
Platonov og Furman 2^/3
16. Taimanof 2 (af 4)
17—18- Stein og Vasjúkof 2
19.—20. Sdhtjpovitzkij og Tal IV2
21. Awerkin 1 (af 4)
lc
23. Tukmakof Vz-
spyrnumaður, 34 ára, fár hann
beint inní danska liandsiiðiö og
þótti strax beztur þar. Hann
hefur oftar en einu sinni leikið
nueð danska landsiiðinu gegn ís-
lendingum og muna efiaust
margir eftir honum hér, því
hann þótti ætíð bera af í danska
landsliðinu.
Eins og áður segir, slasaðist
Madsen í .landsleik Dana og
Norðmanna sem fram fór á
Uiieval leikivanginuim í Osió s.í.
sunnudag, en Norðmenn sdgr-
uðu í leiknum 2:0 og er það í
fyrsta sinn síðan 1951 að Norð-.
mepn sdgra Dani á heiimaiveili.
Danir eru að vanda súrir yfir
tapinu og kenna ýmsu um,
segja, að rnestu hafi ráðið um
ósigurinn að Ole , Madsen
meiddist þegar aðeins voru
liðnar 15 mín. af leik.
Ole Madsen >lasaðist aJivar-
lega í hné, svo aiívarilega, að
faira varð með hann samstund-
is á sjúkrahús, og segja lækn-
ar eftir að tekin hafði verið
röntgenrnynd af hnénu að úti-
lokað sé að hann leiki imeira
Hér sést Pál Sæthrang skora síðara mark Norðmanna í leikn-
um við Dani sl- sunnudag.
Æfflj!&
m"
. Hér sést „hið dramatíska" augnablik eins og dönsku blöðin kölluðu
það þegar Ole Madsen og norski varnarmaðurínn ,Finn Thoren
rákust saman á 15. inínútu leiksins. Þetta sannstuð varð þess vald-
andi að Ole Madsen Veikur ef til vill ekki knattspyrnu mcir. — Mad-
sem er í Ijosri peysu.
á þessu ári og að meiri líkur
séu fyrir því, að hann leiki
ekki knatt&pyrnu framar en að
hann nái sér. Þetta er aðsjálf-
sögðu mjög aiivarlegt fyrir
danska landsiiðið, þarsemMad-
sen er þeirra bezti rnaður og
þá ekki síður fyrir félag hans
HIK, sem á stóran möguleitoaá
að komast upp í 2. deild og er
Madsen þafckað það fyrst og
fremst. Formaður HIK sagði
þegar honum var sagt, að Mad-
sen hefði verið borinn af leik-
veili að „þá væri eitthvað imeira
en litið ad ef Oie hefði verið
borinn útaf",og lýsir þetta Ole
Madsen vel, enda hefur hann
.verið þekktuir fyrir óvenju-
miikla hörku og karimiennsku
sem knattspyrnuimaður. öll
dönsku blöðin ræða mifcið um
þessi meiðsli Ole Madsen og
segja það meira áfali fynr
dansika knattspyrnu en hún
hefur orðið fyrir um margra
ára skeið, svo góður er þessi
leitomaður talinn.
&
É&
SLATURSALAN HAFIN
Sláfur, mör, svíS, hjörtu, lifur, nýru - ódýr sv7ð af fullorðnu
Op/ð 9-72 og 1-6 nema laugardaga 9-12. LokaS á mánudögum
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
SLÁTURSALAN — Laugavegrur 160, sírni 25114.