Þjóðviljinn - 09.10.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 09.10.1969, Síða 8
g SlÐA — ÞaÓEWŒIsJaMS — Pímaiiitei3a©Wh 0, flfeíóbe® *S63. n~J SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON „Æ“ og lagði frá sér skóinn og lagði höndina sem snöggvast á höfiuðið á mér. Hann sagði „Æ, Thorpe“ aítur og stóð upp og íór inn í húsið. Eftir nokkrar. mínútur kom hann aftur út og rétti mér bók- — Héma reyndu þessa. Kannski teymum við þig of hratfc Hann brosti til James, sem kinkaðd kolli- — Og næst þegar þú átt að segja frá efni bókar í skólan- um, þá ættirðu líklega að spyrja föð'ur þinn — eða mig — ráða, svo að þú freistist efcki til að tala urn bækur sem þú finnur í koffortinu hennar Venie. Er það í lagi? — Hún er vitlaus, sagði James. — Það var brjálæði að gera þetta. — Svo slæmt var það nú ekki- Martin brosti aftur til Jaimes. — Og það mætti segja mér að þú hðir ékki öðrum að segja að hún væri vitlaus. — Fyrirgefðu. Og þetta saigði Jaimes aldrei við nokikum annan mann en Martin. Á leiðinni heim sagði James að í sjötta bekk mættu þau siýna hluti á Upplestrardaginn og segja frá þedm. — Af hverju hetfarðu ekki vaðið fyrir neðan þig og kernur með eitthvað að heiman til að sýna í næsitu viku?spurði hann- — Svona til örygigis svo að þú standdr ekki með aiitt á hælunum. — Þetta er ruddaiegt. Pabbi hefur sagt þér að vera aldrei ruddalegur við litlu systur þína. En mér þótti hugimyndin góð. Ég vissi alveg hvað ég ætlaði að taka með mér. Það var í vindlakassanum undir rúminu rrjínu, þar sem ég geyrodi fjér- sjéðina mína, og ég var vissum að enginn annar krakiki í fyrsta bekk ætti aðra eins gersemi. Á fösitudagsmorguninn meðan mamimia skammtaði hafraimjölid og pabbi burstaðd skóna okkar og hristi höfuðið yfir götunum, stóð ég og þreifaði í vösum min- um til að ganga úr skugga um að ég hefði engu gléýtmt. Það var einhver fiðringur í mér, því að í þetta sinn hlaut ég að gieta gert Moskítóu til hæfis. — Mamma, af hverju mé ég HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Siml 42240» Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur é staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Siml 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 eklki gelfa Leó mynd af Eloise? Hann er svo g’óður... Hún var að gó í sykurkarið til að aðgæta hvort bæta þyrflti í það- — Af því bara. Taktu hend- umar úr vösunum áður en þú rífur þá af. Hún skar kanelbrauð- ið sam hún baikaði daiginn áð- ur í þykkar sneiðar. — Borðaðu morgunmatinn þinn og hættu að 31 hugsa um Eloise og Leo. Það er ekfa í þdnum verkaihring að vera — — Varaðu þig, sagði pabbi ©g laigði skóna hans Jairnes til hlið- ar, svo aö þeir þomuðu.—Nema þú viljir að hún fari að spyrja fyrir ailvöru- Ég hrærði í hafraimijölinu mínu og veiti fyrir mér hvernig ég gæti hætt að hugsa um Eloiseog Leo. Það var ekki auðvelt að hætta að hugsa um vini sína. En samt hætti óg hálfpartinn að hugsa um þau, vegna þess að við þurftum að fara af stað og ég ætlaði að sitanda mig vel þenn- an upplestrardag og gera öllum til hæfis. Með hlutniun sem ég hafði tekið undan rúminu mínu og sett í vasann fyrir morgun- verð. — Þetta er uglufótur. Af ail- vöru uiglu. Ég tók hann úr vas- anum og togaði í sinina sem stóð útúr honum. Klæmar krepptust og réttust. Stelpumar ráku upp hljóð' og strákamir sýndust öf- undsjúkir. — Bezti vinur minn gaf mér hann og hann á hinn fótinn. — Það var gaman! Ég sá að Moisikítóu létti. — Geturðu sagt okkur eitthvað um hann? — Já- Frændi hans skaut hana og skar af henni lappirnar. Frændi bezta vinar miíns. — Segðu okikur frá vini þín- um sem gaf þér þennan grip. Hvað heitir hann? Hvar á hann heima? Gengur hann í sikóia? — Já. En hann gengur ekki í þennan skóla. Hann á heima í skóginum og hann heitir Theotus og ha-mn gengur í Washin.gton Carver skólann. Ég stóð aftur framimii á gangi, útskúfuð og niðurlægð, og ég var að brjóta heilann meðan hinir krakikamir s-tifcuðu framihjá mér. Gátu það verið bamnsettarbuxna- skálmarnar aftur? Ég andvarp- aði og óskaði þess í hundraðasta sinn að óg hefði fallega, feita fótlegigi eins og Dawn Starr. Junia Thompson siló nestisiföt- unni sinni utam í miig um leið og hún gekic framíhjá. — Nig(g- arasleikja, hvæsti hún og þá vissi ég hvað var að. Ég átti ekiki að kaila Tlhee vin minn. Moskí- tóa hafði ffleygt tdl mín priki og ég hafði hlaupið í vitlausa átt, alveg eins og Jarðhneta litla- Þetta höföu mamma og James og allir verið að reyna að segja mér. Það var ekki hægt að vera vinur svertingja. Efcki ef mað- ur vildi vera vinuir hvítra bama. Kannski yrði mér ekki leyft að gamga lengur í skólann með James. Kannski yrði ég tekin úr skólanum og látin aiast upp í fáfræði. Ég haillaði mér upp að veggnum og vonaði það. Moskítóa stóð í dyrunum og sló gula málmblýantinum sínum í stórar, hvítar tennumar. Þeg- ar öll hin börnin voru farin, þá leit hún niður til mín. — Farðu heiim, Hún virtist þreytuleg. — Farðu bara heiim. Ég veit ekki hvað ég á að taka til bragðs- .Sæktu peysuna þína og farðu út í skólabílinn. Inni í skólastofunni tíndurn við báðar upp dótið ókkar og égelti hana fram ganginn og horfði ó hana hverfa inn í skriffstofu herra Whitehalls. James stóð fyrir utan skóla- bílinn og beið eftir mér. Hann var búinn aö frétta þetta. — Farðu upp í bílinn, hvislaði hann redðilega. — Fífl! — Jæja, jæja, sagði pábbi næsta miorgun- — Þeftta er að verða dálítið öfugsnúið hjá ykk- ur ungfrú Keeter. Og bú kannt að lesa ef þér er geöð tækifæri til, sivo að nú er kannski tími til komiinn að sanna það. Ég hafði elt pabba úr setustof- unni fram ■ á pallinn og við sát- um þar og horfðum á skýin gera kynjamyndir fyrir ofan okkur og töluðuim um Upplestrardaginn. — Fjandákornið, sagði pábbi. — Af hverju sagðirðu þeim ekki frá einhverju úr Shakespeare- bókinni þinni? — Af því að hún hefði aldrei trúað því. Hún trúir því ekki að ég kunni að lesa, skilurðu. Yfirleitt hleypur hún eimhivem veginn yfir mig, svo að hún hef- ur alls eifcki komizt að þivíhvort ég kann að lesa eða ekki. — Ætli hún komist ekki að því innan- tíðar. Pabbi stóö upp og íór inn í húsið og þegar hann kom til baka var hann í sparifötunum efaum. Hann geklb nfður tröpp- arnar. — Ertn að fáira eálbthjvad Mamma stóð í dynunuim með disikáþurrku í höndiunum. Við bffiðið stanzaði pabbi og leit við- — Ég er að faira til Wellco. Ég verð kominn aftur fyrír hádegi. — Til Wellco? Á þessum tíma dags? Af hverju? Til bvers? Pabbi opnaði bílinn og hnóp- aði til mömmu yffir bílinn. — Ég ætla að hitta herra Bond og ræða við hann uim skólaimál! — Skólaimél? Þú hefur ekkert með skólamál að gera lenigur! — Jú, jú, ég hef áhuga áþeim, sagði pábibi. Hann fór inn í bíl- inn, leit sem snöggvast til ókk- ar og ök af stað. Við mamma horfðum á hann beygja hjá póstkassanum. Við fórum aftur inn í húsið og velit- um fyrir okkur þessum skólamól- um hans pabba. James heyrðd fcil okkar inn í herbergið sitt og kallaði til okkar að kiannski ætl- aði pabbi að vexða einhvers stað- ar skólastjóri aftur. Ég sagðist vona ekki, því að miig langaði ekkert tii að fflytjast burt úr goluhúsinu og Jarnes sagði að ég væri vitflaus og mamma sagði okkur bóðum að þegja og fara út og i'aka laufin burt úr garð- inum. Enginn hafði saigt mömmu frá ugluklónni, svo að ég gat ekki sagt henni hvers vegna ég vildi ekki fara í skólann á mónu- dagsmorguninn. Hún þreifaði a enndnu á mér og gáði upp í mig og sagði áð ég sikyidi fara í skólann. Og þegar skiólábjallan hringdi út í matarhlé þennan mánudag, sagði Moskítóa mér að setjast aftur í sætið mitt og vera kyrr inni. Moskítóa sat við púltið sitt ng let sem hún sasd mig ekki. Hún horfði stöðuigt á litlu brúnu bók- ina sína og siðan á borðið mdtt. Ég þráði svo ákaft að einhver annar væri ■ þarna inni hjó mér, að óg gat varla náð andanum. Ég hefði jafnvel orðið þakklát fyrir að sjá andlitið á Billy Bob Jaekisoin í dyrunum, svo ákait langaði mig til að sjá einhvem sem ég þekkti. Svo opnuðust dymar og Moskítóa leit upp og brosti stvo sætt að brosið var eins og hneiging og sagði: — Sæl- ir herra Bond! Feiti maðurinn með hvíta hár- ið sam stóð í dyrunuim, brosti ek'ki á móti. Hann uimflaði bara eitthvað og koim yfir stofuna til mín og mér leið strax betur, því að einhvem veginn fannst mér sem hann væri ekki sérlega hrif- inn af henni hefldur- Hann stóð hjá borðinu mínu og horfði nið- Buxur - Skyrtur - Peysur - Ulpur - o.mJL Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar jyrir sveitabcei, sumarbústaði og báta. , Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smœrri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆDI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar. lagfærum ýmis- legt s.s. qólfdúka. flísalögn. mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt ]bök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 ^ .ir>irv.Rr HÚSMÆÐUR! Iivað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl. 10 á kvöldin. — Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vöruverð. Vöruskemman Grettisgötu 2. m ií.p.av'Ii íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Frímerki - Frímerki Hjá okkur er úrval íslenzkra frímerkja. Hvergi lægra verð. — Reynið viðskiptin. Frímerkjaverzlun GUÐNÝJAR A EMNUM STAÐ Fáið þér fslenzk gólfieppi fró: ZUtima TfPPAHÚSIfl Ennfremur ódýr EVLAN íeppl. Sparlð tíma og f/rirfiöfn, og verzlið á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 Þvoið harið aír LOXENE-Shantnoo — ©£ flasan ler A ,, . , . K.... 17CAA _____________________________* ” ____________ Auglysmgasimi Þ|oovil|ans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.