Þjóðviljinn - 09.10.1969, Page 9
I
Ftemtadagur 9. ojtílSbBr 1969 — ÞOtö&VIIjiJIINtN — SlÐA 9
til minnis
• Tekið er á móti til-
kyrminetim i daebók
kl 1.30 til 3.00 e.H.
• I dag er fimimtudagur 9.
október. Díónysíusimessa. 25-
vika sumars. Sólarupprás kl.
7,56 — Sólarlag. kl. 18,33. Ár-
degisiháflæði kl- 5,12.
• Kvöld- og helgidagavarzla
lækna hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl- 8 að
morgni. um helgar frá kl. 17
á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni. sími: 21230
f neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna í
síma 11510 frá kl. 8-17 alla
vlrka daga nema iaugardaga.
en þá er opin lækningastofa
að Garðastræti 13, á homi
Garðastrætis og Fischersunds.
frá kl. 9-11 f.h. sími 16195.
Þar er eingöngu tekið á móti
beiðnum um lyfseðla og þess
háttar. Að öðru leyti vísast
til kvöld- og helgidagavörzlu-
Frá Læknafélagi Reykjavíkur
• Læknavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar I
lögregluvarðstofunni sfmi
50131 og slökkvistöðinnl, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spitalanum er opin allan sól-
arhringinn Aðeins móttaka
slasaðra — sími 81212.
• Opplýsingar um læknaþjón-
ustu 1 borginni gefnar t sím-
svara Læknafélags Reykja-
■
l
víkur
Sími 18888.
• Kvöldvarzla í apótekum
' Reykjavíkurborgar vikuna 4.
— 10. okt. er í Laugamesapó-
teki og Ingólfs apóteki. Kvöld-
i varzla er til kl. 21; Sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-
21.
flugið
skipin
bridge. Fjallifoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Kefla-
víkur og Reykjavíkur- Gullfoss
er væntanlegur til Reykjavik-
ur í dag frá Þórshöfn í Færeyj-
um og Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss fer frá Odense í dag til
Kristiansand og Reykjavíkur.
Laxifoss fór frá Akureyri í gær
til Húsavíkur, Siglufjarðar,
Bayonne og Norfolk. Reykja-
foss fór frá Reykjavík í gær til
Hamborgar, Rotterdam og Ant-
werpen. Selfbss fór frá Nor-
folk 6. til Reykjavíkur- Skóga-
foss fór frá Antwerpen í gær
til Rotterdam, Hamborgar og
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Kotka 2. til Reykjavíkur.
Askja fór frá Reykjavík 7. til
Huli og Felixstowe- Hofsjök-
uli fór frá Klaipeda í gær-
morgun til Jakobstad, Vasa,
Kotka, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar- Saggö fór frá
Seyðisfirði í gærmorghn til
Riga. Rannö fór frá Þbrláks-
höfn 8. til Seyðisif.iarðar, Nörr-
köping og Jakobstad.
• Flugfélag Islands: Gullfaxi
fór til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl- 8,30 í dag. Væntan-
legur aftur til Keflavikur kl.
16,55 frá Kaupmannahöfn. —
Vélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,30 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), til Vest-
mannaeyja, Patreksfjarðar,
tsafjarðar og Sauðárkróks.
Á morgun föstudag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir) til Vestmannaeyja, Isa-
fjarðar, Egilsstaða-
ýmislegt
• Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Rvík vikuna 14.
sept. til 20. sept. samkvasmt
skýrslum 14 lækna.
Hálsbólga 76(122), kvefsóttllO
(152), lungnakvef 10 (23), iðra-
kvef 14 (35). ristill 1 (1), ín-
fluensa 16 (36), mislingar 11
(12), kveflungnabólga 6 (8),
munnangur 2 (2).
i
• KvCnfélag Kópavogs. Frú-
arleikfimi hefst mánud. 13.
okt. Upplýsingar í síma:
41í)69- — Nefndin.
AA-samtökin
• Skipadeild SlS: Amarlfell er
á Akureyri- Jökulfell fór 1. þ.
m. frá Philadelphia til Rvfk-
ur. Dísarfell fór 7. þ.m. frá
Svendborg til Hornafjarðar-
Litlafell losar á Breiðalfjarð-
arhöfnum. Helgafell er vænt-
anlegt til Akureyrar í dag.
Stapafell er væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun. Mæli-
fell er væntanlegt til Lyonne,
Frakklandi á morgun. Mediter-
ranean Sprinter er í London-
Pacific er á Þórshöfn, fer það-
tn til Homalfjarðar- Ocean
Sprinter er á Blönduósi.
•Eimskíp: Bakkafoss fór frá
Gdansk 7. til Gauitaborgar og
Reykjavíkur. Brúarfass fór frá
Keflavík í gær til Súganda-
fjarðar, Gloucester t>g Gam-
• AA-samtökin. Fundir eru
sem hér segir: — I félags-
heimilinu Tjamargötu 3c,
miðvikudaga Itlukkan 21,00
fimmtudaga klukkan 21. jO
föstudaga Idukkan 21.00. —
safnaðarheimili Langholts-
kirkju laugard. klukkan 14.00
I safnaðarheimili Neskirkju
laugardaga kl. 14.00 Vest-
mannaeyjad. fundur fimmtu-
daga klukkan 8.30 1 húsi
KFUM. — Skrifstofa AA-
samtakanna er í Tjamargötu
3c og er opin alla virka daga
nema laugardaga. frá klukkan
5 til 7 síðdegis. — Sími 16373
minningarspjöld
• Minningarspjöld Menning-
ar- og minningarsjóös kvenna
fást t bókabúð Braga Brynj-
ólfssonar 1 Hafnarstræti, hjá
önnu Þorsteinsdóttur. Safa-
mýri 56, Valgerði Gfsladóttur.
Rauðalæk 24. Guðnýju Helga-
dóttur, Samtúni 16 og á skrif-
stofu sjóðsinsi Hallveigarstöð-
urru
• Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavflk: Bókabúðinni Laug-
amesvegi 52. . Bókabúð Stef-
áns Stefánssonar, Laugavegi
8. Skóverzlun Sigurbjöms Þor-
geirssonar Miðbæ, Háaleitis.
braut 58-60. Reykjavíkurapót-
teki, Austurstræti 16. Holts-
apóteki, Langholtsvegi 84.
Garðsapóteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjarapóteki. Melhaga
20-22 og á skrifstofu Sjálfs-
bjargar, Bræðraborgarstíg 9.
• Minningarspjöld Geðvernd-
arfélags íslands eru seld i
verzlun Magnúsar Benjamins-
sonar. Veltusundl og í Mark-
aðinum á Laugavegi og Hafn-
arstræti.
ICVÖlCÍ3
ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ
PÚNTILA OG MATTI
. Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
eftir Peter Ustinov.
Þýðandi: Ævar R. Kvaran.
Leikstjóri: Klcmenz Jónsson.
Leiktjöld: Lárus Ingólfsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Minnzt 30 ára lcikafmælis
Ævars U. Kvarans.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
FJAÐRAFOK
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
STMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Dularfullir leikir
Ný amerísk mynd í litum með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
DH:C3D<
ag:
gEYKJAVfiaJl^
Iðnó - Revían
Föstudag kl. 20.30.
TOBACCO ROAD
2. sýning laugiardag kl. 20.30. .
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó op-
in frá kl. 14. — Simi: 13191.
iNNtWtMTA
töatm/eeisTðnf?
MAVAin.ll) 48 — StMI 24579.
fíiSW
41985
Elskhuginn, Ég
Óvenju djörf og bráðfyndin
dönsk gamanmynd af beztu
gerð.
Jörgen Ryg
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
SÍMl: 22-1-40.
Vandlifað í
Wyoming
Heiftarlega spennandi mynd í
litum og Panavision um bar-
áttu við bófa vestur á sléttum
Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
Howard Keel
Jane Russell
— tslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
StMI: 31-1-82.
— ÍSLENNZKUR TEXTI —
Klíkan
(The Group)
Víðfræg, mjög vel gerð og
leikin ný amerísk sitónmynd í
litium, gerð eftir samnefndri
sögu Mary Mac Carty.
Saigan hefur komdð út á ís-
lenzku.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI: 50-2-49-
Brennur París?
Frönsk-amerísk stórmynd I
litum.
Jean-Paul Belipondo.
Charles Boyer.
ásamt fjölda þekktra leikara.
Sýnd kl. 9.
Ferðafélagsferð
Þórsmerkurferð á laugardag-
inn kl. 14.00. Farmiðar og upp-
lýsingar í skrifstofunni.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Öldugötu 3 símar 19533 og
11798.
StMl: 16-4-44
Ég sá hvað þú gerðir
Hörkuspennandi mynd með ís-
lenzkum texta.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMl: 18-9-36.
48 tíma frestur
(Rage)
— Islenzkur texti —•
Geysispennandi og viðburðarik
ný amerísk úrvalskvikmynd í
litum með hinum vinsæla leik-
ara Glenn Ford ásamt Stella
Stevens, David Reynoso.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
StMI: 50-1-84.
Sá síðasti á listanum
Ensk-amerísk leynilögreglu-
mynd.
George G. Scott.
Daná Wynter.
Einnig koma írarn: Tony Cur-
tis, Kirk Douglas, Burt Lan-
caster, Robert Mitchum, Frank
Sinatra. — En í hvaða hlut-
verkum?
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
ÖÚNVDARBANKÍNN
/.., ■ r 1
ol' banki fólksiiis
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
JÖN
ODDSSON hdl
Málflutnings-
skrifstofa,
Sambandshúsinu
við Sölvhólsgötu.
Sími 1-30-20
LAUGAVEGl 38
StMl 10765
SKÖLAVORÐUSTÍG 13
SÍMl 10766
VESTMANNABRAUT 33
Vestmannaeyjum
SÍMI 2270
SH'iiPiSIStí
. .........^
M A R 1 L U
peysurnar eru 1 sérflokkL
Þær eru einkar fallegar
Og vandaðar.
<§niinenial
Önnumst allar viðgerðír á
dráftarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinmistafoft h.f.
SkipholH 35 — Reykiavik
Sími 31055
ikr og skartgripir
KORNBJUS
JÚNSSON
SængTirfatnaður
LÖK
HVtTUR OG MISUTUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
KODDAVER
gæsadúnssængtjr
líðift
Smurt brauð
snittur
VII) ÓÐINSTORG
Simi 20.4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, S. hæð.
Simar 21520 og 21620.
HÖGNI 3TÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Ber gstað astræti 4.
Simi: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA,
VtÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VTDO'vv’v\t-d
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
tSW1
tuajöiecus
suitiBmasraBðOii
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
STElKÞdlh
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
• Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Aslaugar K. P. Maack
fást á eftirtöldum stöðum
Verzlunimni Hlíð, Hlíðarvegi
29, verzlunlnni Hlið, Alfhóls-
vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Skjólbraut 10, Pósthús-
inu í Kópavogi, bókabúðinni
Veda, Digranesvegi 12. hjá
Þuxíðl Einarsdótfcur, Alfhóls-
vegi 44, sími 40790, Sigríði
Gísladóttur, Kópavogsbr. 45.
Sími 41286, Guðrúnu Emils-
dótfcur, Brúarósi, sími 40268.
Guðrlði Amadóttur, Kársnes-
braut 55, siml 40612 og Helgu
Þorsteinsdóttur, Kastalagerði
5, simi 41129.