Þjóðviljinn - 11.10.1969, Qupperneq 5
▼
V
Laiugardagur 11. ofctðber 1969 — Þ'JÓDVILJINN — SÍÐA J
Leikfélag Reykjavíkur:
Tobacco Road
eftir Erskin Caldwell og Jack Kirkland
Leikstjóri: GÍSLI HALLDÓRSSON
1 desemlber árið 1933 var riýtt
leikrit bandariskt fruimlflutt í
New York og hlaut metaðsókn,
var sýnt í sjö ár; það er orðið
sígilt verk og nýtur enn mikillar
almannahylii. Leikritið- var „To-
bacco Road“ og samið eftir sam-
nefndri sögu Erskine Caldwells
sem brátt varð frægur um heim-
inn, enda eitthvert smjallasta
sagnaskáld Amerífcu á sínum
tíma og hið sfcemmtilegasta um
lei5; ég er eimn þeirra sem haft
hafa sérstafcar mætur á bókum
hans. Caldwell fékk Jatík nokk-
um Kirkland til að leikfæra
söigu sína, og þó að Kirfcland
muni lítt kunnur höfundur kann
hann sannarlega vel til verks;
það er litt gerlegt að skynja að
leikritið sé samið eftir skáild-
sögu. Kirkland breytir henni í
mörgu, lögmál leiksviðsims eru
honum efst í huga, og það gerir
gasfumuninn.
Eims og mörgum mun kunnugt
fjallar lei'kurinn um öreigana
hvítu í Suðurríkjunum, sveita-
fólk' sem stjójnarvöldin hirða
ekkert um, heldur láta grotna
niður, svelta heilu hungri, verða
öaruurlegri tortímingu og villi-
mennsku að bráð; viðbjóðsleg
niðumíðsla, mannleg eymd og
Ofboðsleg hrörnun blasir við
áugum. Þessir vesalingar geta
vart fcallazt menn lengur, þeir
eiru sljóir, iðjulausir, ruddalegir
og dýrslegir; jörðin er orðin ó-
frjó vegna ofræktar og heimsku-
legra afSTérða, allt er auðn og
tóm. Þó að svertingjunum sé
haldið niðri í örbirgð og fá-
fræði eftt þessir ömurlegu niá-
grannar þeirra sízt ■ betur sett-
ir, en þeir hvítu þykjast þó him-
inhátt yflr negrana hafnir;
sj álfbirgingsskapur þei:rra læt-
ur ekiki að sér hæða. Ég veit ekki
hvort Caídwell notar of ^terka
liti, en þykir það ólíklegt. Sag-
an fer fram í Georgíu, beirna-
landi hans; skáldið er gjörkunn-
ugf öllum hnútúm.
■ Leikurinn gerist í hrörlegasta
koti hinnar níddu og eyddu
sveitar, húsbóndinn er gamall
maður Jeeter Lester að nafni og
hefur ekki gert handairvik ár-
um saman, enda allar bjargir
bannaðar; letingi og syndaseiur,
sem helzt virðist draga fram líf-
ið á þjófnaði og,svífst naunar
einskis; hann reynir meira að
segja að selja dóttur sína fyrir
fleskbita og fáeina skildinga-
Kbna hans vann eins og hetja,
en er' komin að dáuða vegna
þrældóms og örvæntingar; böm-
in urðu sautján og eru öll far-
in að heiman að tveimur und-
ansfcildum. Þau héldu til borg-
arinnar til að vinna í verk-
smiðjum og líta aldi-ei til for-
eldra sinna, og gömlu hjónin eru
búin að gleyma nöfnum þeirra
flestra. Þau sem heima sltja eru
átján ára stelpa sem ekki héfur
gifzt vegna þess að hún er með
skarð í vör og sextán ára stréfc-
hvolpur, heimskur, kjaftfor og
ósvífinn, mestur villimaður alf
öllum. Söguna ætla ég ekki að
rekja, enda verða menn að
kynnast henni af eigin raun;
þessi ófutLlkomna greinargerð
verður að nægjá. Caldwell lýsir
ófögru mannih'fi, dauða, hungri,
eyðingarfýsn og hínni verstu
niðurlægingu, en á um leið til
rífca og sérstæða kímni. Grát-
brosleg og beizk fyndni hans
birtist ekki sízt í hispurslaus-
um lýsingum á.kynlífi þessa út-
skúfaða fólks og dýrslegum
losta, að ógleymdu ærið frum-
stæðu trúarlífi- Dætumar eru
mönnum gefnar ellefu eða tólf
ára, strákarnir eiga það til að
taka saman við harðfullorðnar
kvensniftir og eðla sig eins og
kaninur eða rottur.
Vitrir gagnrýnendur í Evrópu
hafa kvartað ýfir þvi að leikritið
sé ekfci nógu dramatískt, og þar
gerist lítið sem efckert, en er það
rétt? Nei, ekki að mínu viti:
hér er alltaf eitthvað að gerast,
voveiflegir atburðir eða bros-
legir, og dautt atriði hygg ég
næsta torvelt að finna. Einsfeeð-
ar vinsældir leiksins í Ameríku
er auðvelt að skilja, þar leynist
nöpur ádeila á auðskipulagið
bandaríska — meðal annars
eignast einhver banki sveitina
alla, rekuir kotungana af jörðun-
um og er auðvitað alveg sama
þó þeir fari allir til fjandans-
Og „Tobacco Road“ hlaut að ýta
óþyrmilega við sanwiztou 'hinna
bet-ri borgara, þeir fundu t»g
skildu að ástand það sem Cald- ,
well lýsir af hlífðarlausu raum^
sæi er smánarblettur á þjóðinni
allri. Svertingjana hata þeir
flestir og fyrirlíta, en á að láta
hvíta bændur svelta í hel eða
verða að villidýrum?
Mál fólksins er frumstætt og
orðaforðinn lítill að undanskiltiu
bölvi og ragni. Þýðing Jökuls
skálde Jakobssonar er allrar
æru verð, honum hefur tekizt að
ná réttu tungutaki, orðsvörin
oftlegast lipur og fyndin. En ein-
kenndlegar byrjandavillur halfa
slæðzt inn í þýðinguna og sfculu
tvö dæmi nefnd. Mill þýðir að
sjálfsögðu mylla, en öllu framar
verksmiðja og sú meining er
jafnan greinileg í leiknum. Þýð-
andi talar þráfaldlega um „bóm-
ullarmyllur“ og væri fróðlegt að
kjmnast þeim undarlegu fyrir-
bærum. Maís 'heitir com í Amer-
íku eins og allir vita, en Jeeter
gamli er látinn stela „kom-
mjöli“; þessum kótlegu orð-
myndum ætti að vera auðvelt áð
breyta. Og hversvegna mó etoki
þýða sjálft heiti leiksins á ís-
lenzku eins og gert er með öðr-
um þjóðum? „Tóbaiksvegurinn"
Gísli Halldórsson, Hólmfríðnr Guðmundsdóttir, Inga Þórðardóttir, Borgar Garðarsson, Sigríður Hagalín og Áróra Halldórsdóttir.
eða „Tóbaksgatan“ virðast ekki
langt undan.
Sviðsmyndin er verk Stein-
þórs Sigurðssonar og hins unga
lærisveins hans Jóns Þórissonar
og í öllu með ágætum. Sjálft
tjaldið, það er óhrjáleg gagnsæ
strigadrusla, vekur strax réttan
hugþlæ og lýsing kotsins til
sannrar fyrirmyndar: kofinn
eins hrörlegur og verða má og
korninn að hruni, girðingamar
sömuleiðis; bg visið tréð fyrir
miðju sönn listasmíð. 1
„Tobacco Road“ er mjög vand-
leikið verk öðrum en löndum
skóldanna sjálfra og framar öllu
vegná þess hve fólkið er ein-
staikt og líkist vart neinum í
víðum heimi. Og segja má að
um ýmsar túlkunaraðferðir sé
að ræða — sumir vilja eflaust
hefja kímnina í hásæti eða gera
leikinn að hreinni skopmynd, en
leikstjórinn siem er enginn ann-
ar en Gísli Halldórsson fer aðra
leið og ég er honum algerlega
sammála. Gísli leggur megin-
áherzlu á hið ramma raunsæi
sem er aðal leiksins og félags-
lega ádeilu, án þess að gleyma
hinni safaríku og nöpru kímni;
og samúð þá sem Caldwell hef-
ur með marghrjáðum og fárán-
legum persónum sínum birtir
hann í skýru Ijósi- Leikendurn-
ir eru yfirleitt sanwaldir og
samtaka ög sýningin rambundin
heild, en það sem kom mér mest
á óvart’er hversu vel Gísla tekst
að gera fóllkið framandlegt og ó-
líkt okkur Islendingum, það eitt
ber augljóst merki um sanna at-
orku og einbeitni leikstjórans.
— Gísli Halldórsson var fjarri
reykvLsfcum sviðum allt síðasta
leikár þótt ekki sæti auðutn
höndum og er að því ólítill
fenigur að hann sfculi vera tek-
inn til starfa hér að nýju-
Hið mikla hlutverk Jeeters
gamila var ætlað Helga Skúla-
syni, -en hann varð frá að hverfa
vegna veikinda. Og þé hljóp
Gísli Halldórsson í skarðið og
með þeim glæsiþrag að Jeeter
er eitt af helztu afrekum hans;
um þá snjöllu túlkun mætti
skrifa langt mál þótt hér verði
ekki gert. Svo hnitmiðuð og list- .
ræn voru orðsvör hans að ekk-
ert atkvæði gat farið framhjá
neinum, en Jeeter er málgefinn
í meira lagi; og þorparaskap, leti,
fánýtum vonum og þráhyggju
Jeeters lýsti hann með sannri
prýði; aumkunarverður og
hlægilegur í senn. Óborganleg
er kímni hans og vakti mikinn
fögnuð i salnum, og þarf ekki
annað en minnast á eitt atriði
af fjölmörgum: kostuleg við-
brögð Jeeters þegar Ada segir
honum afdróttariaust að Pearl
sé ekki dóttir hans; leikur Gísla
Gisli Halldórsson og Inga Þórðardóttir í hlutverkum sinum.
þá mun víst líða fleirum en
mér seint úr minni. Við hlið
Jeeters stendur kona hans, það
er Sigríður Hagalín og gæti vart
verið betri; Sigríður lýsir sár-
um þjáningum ödu, hinnar
dauðvona marghrjáðu konu af
innlifun og miklum þrótti, en
hún er harmrænust mannlýsing
í leiknum. Sigríður hefur margt
vel gert um dagana og jafnan
þroskazt og eflzt við hverja
raun; ég efast um að hún hafi
áður leikið eins vel eða bebur.
Leikpredikarinn systir Bessie
er aftur á móti blægileg mann-
lýsing, ósvifin og gróf um skör
fram, fertug ekfcja og mann-
gjöm með afbrigðum, enda ó-'
valin dækja á yngri árum. Beissie
er réttilega falin Ingu Þórðar-
dóttur, en hún leikur skemmti-
lega hispurslaust og af ósrvikm-
um krafti, dreigur enga dul á
táumlausa holdsfýsn Bessiar og
hræsni. Xnga sparar ekki rödd-
ina, en framsögnin efcki ailtaf
nógu vönduð; í þvi efni getur
hin ágasta lei'kkona áreiðanlega
gert betur. Útlit hennar og lát-
bragð hæfir Bessie sem bezt má
verða og róttur skilningur henn-
ar á hinni sikringilegu kvensnift
hafinn yfir allan vafa- Borgar
Garð'arson er strákgepillinn
sem Beissie gerir að eiginmanini,
en reyndar kvænist hamn bfln-
um hennar og er sú saga bæði
ærið brosleg og sorgleg í senru
Borgari tekst vel að sýna
heimsku hans og illtovitnd, en
kemur ekki á óvænt, er sjéílfium
sér líkur- Um Pétur Einarsson
gegnir öðru máli, en hann lýsir
sárum vandkvæðum karlmanns-
ins Lóv með óvenjulega heil-
steyptum 'hætti, reynir ekiki að
gera hann broslegan, traustur í
öllu y ágset frammistaða hins
gáfa«Æ en nofckuð mistæka leifc-
ara.
Þegar þess er minnzt að
HrafnJhildur Guðmundisdóttir á
mjög ldtla sviðsreynslu að bald
verður ekki annáð sagt en hún
geri Ellu Maju góð skil, en hún
er hin ólánsama stúlka með
skarð í vör. Hún' segir mjög fátt,
en þögull og þróttmikill leikur
hennar ætti að lófa góðu.
En það eru fleiri sem mæla
fátt eða alls eikki neitt í leikm-
um- Á meðal þeirra er Pearl, hið
fríða og bráðþroska bam sem
vfll í engu þýðast hinn þrítuga
Framhald á 9. síðu.
Spennandi draugasaga
Þiað þarf meira en méðal
píanista til að gera kons-
erta Rakhmianinoffs áhuga-
verða. Þeir eru etoki aðeins
langir. og sundurlausir, held-
uir er aifliur hugmyndaiheimur
þeinra svo miargþvælduir og
úr sér genginn, að einungis
stórpersónuleifci við hljóm-
borðið getur forðað manni
frá að sofna út frá ■ þeim.
Þriðji konsertinn hefur þessa
gafl'a í rifcum mæli, og því
er það, ‘ að sé hann auglýst-
ur sem aðalverk á hljómleik-
um, er ekki laúst við að setji
að manni nokkurn kvíða.
Á. hljómlei'kum Sinfóniu-
hljómsveitarinnar sl. fimmtu-
dagsfcvöld, var einleitoarinn
Ann Schein frá Bandaríkjun-
um, og það kom rauniar fljótt
í ljós, að hennár vegna þurfti
ekkert að óttast. Hér var
kominn píanisti með svo full-
komið vald yfir viðfangsefn-
inu, að þetta hrútleiðinlega
verk hljómaði allt að því eðli-
lega, var jafnvel einsog
spennandi draugasaga á köfl-
um. Það er því mikið til-
hlök.kunarefni að fá að hey.ra
Ann Sohein í a'lvörumúsík
hjá tónlistarféliaginu í dag
kl. 3. Alfired Walter leiddi
hljómsveitina af góðu öryggi
í gegnum þennan villuigjarna
myrkvið og stjórn hans á
Tassoljóði Liszts var á þeirri
rómantísku breiddargráðu
sem er við eigandi og rétt.
Auðvitað vantf*r Mjómsveit-
ina ofckar þann styrk í alla
kveðandi, að hljómsveitarverk
Liszts og annarna hávaða-
manna 19du aldar fái notið
sín að ful-lu. En þrátt fyrir.
það var leifcur hennar sann-
færandi og Maðinn meiri
spennu en miar.gur hefði þor-
að að vona. Á þessum Mjóm-
ledkum war eitt nútímaverk,
Sinfónía nr. 5 eftdr austur-
rísfca tónskáldið Karl Haid-
mayer. Hún er samin í léttum
og hraðgengum stíl, som
nokfcuð er í ætt við ýmisiegt
sem samið hefur verið í mið-
vesturríkjujm Bandaríkjanna,
og er kallað „Americana" þar
í landi. Mekanískt danshljóð-
fáll einkennir filesta þættina.
sem eru stuttir og snairboru-
legir. en ekki svo ríkir af
eftirsóiknarverðum hugmynd-
um, að mann langi til að
kynnast þeim nánair.
Það m.a segja að efnisskrá
þessara Mjómleifca hafi verið
í rýrara lagi, hvað snerti inni-
hiald verkanna, þó lengdin
hafi eflaust uppfyflt þær
kröfur sem gerðar eru um
tim.avinnu. En nú, þegar’
hljómsveitin er búin að ná
sér eftdr sumarfríið og fiarin
að leika svo mark er á tak-
andi, er óskandi a-ð hún taki
til meðferðar nokkur eftir-
sóknarverð tónverk gamafla
og nýrra tíma. Það er ekki
að efa, að því kemur seinna
í vetur, en er ekki annars 100
ára dánarafmæli Berlioz í ár?
— L.Þ.
i