Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 14. október 1969 — 34. árgangur — 224. tölubláð
Fríðrik Ólafsson er í 9.-11. sæti í Aþenu
Að loknum 9 umfcrðum á
millisvæðamótinu í Aþenu er
I’riðrik Úlafsson í 9.-11. sæti með
3l/2 vinning og 2 biðskákir. 1 7-
umferð tapaði bann fyrir Leví,
Póllandi, úr 8. uniferð á hann
biðskák við Forintos, Ungverja-
landi, og hefur betri stöðu, en
í 9. umferð tefldi hann við júgó-
slavneska stórmeistarann Matul-
ovic og fór skákin í bið og á
Friðrik lakari stöðu.
Staðan eftir 9 umfex-ðir er
annars þessi: 1. Jansa 7 vinn-
iixgiar, 2- Gheorgihíu 6, 3. Spirid-
inov 5% og 1 biðskók, 4.-5. Hort
og Hiibner 5V2> 6. Matulovic 5
og 1 biðskák, 7. Nicevskí 5, 5.
Forintos 4V2 og 1 bið., 9.-11. Frið-
rik, Pedersen og Gsom 3% og 2
biðskákir, 12. Stoppel 3V2,, 13.
Leví og Wi'ight 2yz og 3 bið-
skókir, 16. Kokkoris 2J/2 og 1
biðskák, 17. Suer 2 og 1 biðskák,
13. Ijombard la/2 og 1 biðskák.
Úrslit 7. umferðar urðu þessi
fyrir utan skák Friðriks \dð
Leví: Jansa vann Kokkoris,
Matulovic vann Húbner, Spírid-
inov vann Suex*, Nicevsikí vann
Sjaperas, en jafntefli gerðu Ghe-
orgíu og Hort, Lombard og Stopp-
Framhald á 3. síðu.
Sjö sovézkir geimfarar saman á braut
Þremur Sojús-förum skotið ó loft ú tveimur sólarhringum - Augljóst oð tilgangurinn
er að undirbúa smíði geimstöðvar á braut - Búizt við fjórða farinu, ómönnuðu, í dag
MOSKVU 13/10 —; Þrjú sovézk Sojús-geimför, nr. 6, 7 og 8, með samtals
sjö geimfara um borð eru nú saman á braut um jörðu, og hafa> aldrei jafn-
margir geimfarar verið á lofti samtímis. Fyrsta Sojús-farinu var skotið á
braut á laugardagsmorgun og voru í því tveir menn, síðan kom Sojús 7. á
sunnudagsmorgun með þrjá menn oog loks í morgun það þriðja með tvo
menn. í Moskvu er altalað að fjórða geimfarinu verði skotið á braut á
morgun, en það verði ómannað. Ljóst er af öllu að ætlunin er að undir-
búa framkvæmd löngu gerðrar áætlunar sovézkra vísindamanna um smíði
varanlegrar geimstöðvar á braut um jörðu, en ekki vitað enn hvort nú þeg-
ar verður rekið smiðshöggið á það verk. Það virðist þó mega ráða af líkum
að svo verði ekki að þessu sinni.
Sojús 6- var skotið á loift frá til-
raunastöðinni í Bajkonúr á laug-
ardaginn kl. 11-10 að íslenzkum
tíma- 1 því eru Georgí Sjonín of-
ursiti sem stjórnar farinu og Val-
erí Kúbasof, tæikni- og siglinga-
fræðingur- Þegar af tilkynningu
Tass-fréttastofunnar um þetta
geimskot métti ráða að tilgangur-
inn væri að undirbúa smíði eða
samsetningu geimstöðvar á braut
um jörðina, þvi að tekið var fram
að ætlunin væri m.a- að reyna að-
ferðir til að sjóða saman mélma
við skilyrði þyngdarleysis og loft-
tóms.
Það var þegar á laugardaginn
haft eftir áreiðanlegum heimild-
um í Moskvu að ætilunin væri að
annað geimfar yrði sent á braut
daginn eftir og það spurðist jafn-
vel að von væri á þriðja farinu.
V
„Fyrsta hópferðin“.
Þetta kom á daginn. Tæpum
sólarhring eftir að Sojús 6- var
komið á braut, kl- 10.45 að ísl.
tíma, var Sojús 7. skotið frá Baj-
konúr-stöðinni. í því eru þrír
geimfarar, ofurstarnir Anatólí
Filipsénko og Viktor Gorbaiktof og
verkfræðingurinn Vladislav Vol-
kof- Og enn tæpum sólarhring
síðar, kl. 10.29 að ísl- tíma, var
Sojús 8. skotið frá Bajkonúr. í því
eru tveir geimfarar, Viktor Sjata-
lbf ofursti og vísindamaðurinn dr-
Alexei Éliseéf. Þeir hafa báðir
verið áður úti i geimnum. Sjatalof
var í Sojús 4. sem skotið var á
Iofit í janúar sil., en Éliseéf í Soj-
ús 5. sem fór á braut daginn eft-
ir, en þessi tvö Sojúsför voru
tengd á braut. Éliseétf fór þé út
úr farkosti sínum og sveif á braut
þar til hann fór um borð í Sojús
4- Var það í fyrsta sinn sem geim-
fari hafði skipt um farkosti úti í-
geimnum. Sjatalof ofursti er far-
anstjóri í ferð allra þriggja Sojús-
faranna, eða þessarar „fyrstu hóp-
ferðar i geimnum“, eins og hún er
kölluð.
Nær sömu brautir
1 kvöld voru öll geimförin þrjú
komin á brautir sem eru því næst
eins. Jarðfirðin er þessi: Sojús 8.
223 km, Sojús 7- 226 km, Sojús 6.
230 km. 'Jarðnánd: SbjÚ9 8. 205
km, Sojús 7. 205 bm, Sojús 6. 194
km. Brautanhallinn er eins hjá
ölluim 51,7 gráður og umferðartím-
inn einnig sá sami: 88 mín. 6 sek-
Geimlförin fylgjast þannig svo til
að, en búast má við að brautir
þeirra verði leiðréttar þar til þær
eru orönar nákvæmlega eins.
Saintenging
Talið er að ætlunin sé að tengja
sarnan Sojús 7- og Sojús 8. Síðan
muni Sojús 6. koma að hinum
samtengdu fömm frá hlið, en Soj-
ús 6. miun elaki vera með tengimig-
arútbúnað. Þó hefur frétzt að það
sé búið sveigjanlegu stálröri sem
þá kann að vera ætlunin að s'jóða
saman við tengdu förin þar sem
þau eru tengd saman. Þetta liafa
memm þótzt geta ráðið bæði af til-
kyniningu Taiss-fréttastofunnar á
Allir Alþingisfor-
setar endurkjörnir
laugardaginn um logsuðutilraun-
ina sivo og af því að Bliseéf var
í Sojús 8- en hann hefur eins bg
áður segir reynslu af því að svífa
á braut- Éliseéf sikýrði hins vegar
frá því í dag að það væri ekki
ætlunin að neinn geimlfaranna sjö
svifi á braut.
Öhjákvæinilegur áfangi
Á því leikur hins vegar engimn
vafi að þær tilraunir sem astlumin
er að gera verða til umdirbúnings
að smxði varanlegrar geimsföðvar
eða geimpalls. Eftir tengingu Soj-
ús-faranna tveggja í jamúar töldu
kunnugir vist að, næsta geimtil-
raun sovézkra vísindamanna á
braut um jörðu yrði einmitt enn
einn átfangimm í smíði slíkrar
geimstöðvar. Þótt færra sé vitað
um fyrirætlanir sovézkra geim-
vísimdamanna en skyldi halfa þeir
aldrei farið dult með að þeir teldu
smiíði brautarstöðvar óhjákvæmi-
Framhald á bls. 3
Vladimir Sjatalof ofursti, fararstjóri „fyrstu hópfcrðarínnar í geimnu«n“, sýnir með líkönum af Sojús-
förum hvernig farið er að því að tengja tvö þeirra sarnau á braut um jörðina
Efnt á morgun í USA til víðtækustu
mótmælanna gegn stríðinu í Vietnam
Haldnir verða mótmælafundir gegn stríðinu um gervöll Bandaríkin og
þess krafizt að allur bandaríski herinn í Vietnam fari strax þaðan
Forsetakosningar fóru fram á
Alþingi í gær, í sameinuðu þingi
og báðum þingdeildum. Voru for-
setarnir endurkjörnir og gerðist
ekki annað til tíðinda en að
Hannibal og Björn virtust kjósa
með Framsókn eftir útkomutölum
að dæma.
Forseti sameinaðs þings er Birg-
ir Finnsson, varaforsefi Ólafur
Björnsson og 2- varafiorseti Sig-
urður Ingimundarson. Skriíarar
sameinaðs þings voru einnig end-
urkjörnir: Bjartmar Guðmunds-
son og Páll Þorsteinsson.
I kjörbréfancfnd vonu kjörnir
Karl Guðjónsson, Ólafua’ Jólhann-
esson, Björn Fr. Björnsson, Matt-
hías Á. Maitihiesen, Pálmi Jóns-
son, Auður Auðuns og Jón Þor-
steinisson-
Nefndarkösningar í sameinuðu
þingi munu verða í dag.
Forseti neðri deildar er Sigurð-
ur Bjarnason; 1. varaforseti
Bencdikt Gröndal og 2- varafor-
seti Matthías Á. Mathiesen. Skrif-
arar i.eðri deildar eru Friðjón
Þórðarson og Ingvar Gíslason.
Fonseti efrú deildar er Jónas G.
Rafnar, 1. varaforseti Jón Þor-
steinsson og 2- varaforseti Jón Þ.
Árnason. Skrifarar efri deildar
‘era Steinþór Gestsson og Bjarni
Guðbjömsson-
Nefndarkosningar í þingdeild-
um muuu fara fram í dag.
NEW YORK 13/10 — Á miðvdikmdag.kin verður efnt í Banda-
ríkjunum til mestu og víðtækustu mótmæla sem nokkru
sinni hafa orðið þar gegn stríðinu í Víetnam. Um gervöll
Bandaríkin verða haldnir f jöldafimdir af ýmsu tagi til þess
að krefjast þess að Bandaríkin hætti þegar í stað hernaði
sínum í Vietnam og kalli strax heim allt herlið sitt þaðan.
Ffá Kyirirahafi til Atlanzbafs,
firá landiamæirum Kanada að
Mexíkóflóa og Rio Grande und-
irbúa andstæðingar stríðsins
mestu aðgerðir gegn stríðinu
sem um getur, segir fréttaritari
NTB í New York. Mótmæla-
hreyfingin sem stúdentar áittu
upptökin að er orðin að þjóðar-
hireyfingu. Það eru ekki aðeins
róttækir aesikumenn sem að
henni standa, sefir fréttamaður-
inn, heldur einnig ungir og mið-
aldra fulltrúar þess þjóðfélags-
hóps sem Nixon í kosningabar-
áttunni nefndi „hina gleymdu
B andairik jamenn“.
Mest í Wasliington
Aðalvettvangur mótmælanna
verður í Washington þar sem
undiirbúnar haía verið fjölda-
aðgerðir, meiri en þar bafa orð-
ið síðan miannréittindagangan
mikla fór þar fram 1963. Aðgerð-
unúm í höfuðborginni mun ljúka
með blysför til ' Hvíta hússins
þar sem Coretta King, ekkja
Miartins Luthers King, mun
verða í fylkingarbrjósti. Þús-
undir manna ætiia að standa
þöigulan vörð við forsetaböllina
alla nóttina.
Aftur á dagskrá
í síðustu viku lýstu 17 öld-
ungadeildairmenn og 47 þing-
menn fulltrúadeildarinnar stuðn-
ingi sínum við mótmælaaðgerð-
ir-nar, og á laiugardag sendu
rektorar 79 helztu háskóla
Bandaríkjanna tilmiæli til Nix-
ons forseta um að hraða heim'
kvaðningu bandaríska herliðsins
frá- Vietniam. Margir telja, seg-
ir fréttamaður NTB, að mót-
mælahreyfingin hafi nú þegar
náð. tilgangi sínum, því að hún
hiafi orðið til þess að Vietnam-
stríðið er nú aftur komið mjög
á dagskrá, bæði á þingi og með-
al þjóðarinnar.
Þrjár orsakir
Svo virðist sem þrjór orsakir
séu helztar til þess hve víðtæk
hreyfingin er orðin, segir frétfca-
maðurinn ennfremur. Sú fyrsta
er yfirlýsing Nixons á fundi
með blaðamönnum 26. septem-
ber að hánn myndi ekki láta
neinar mótmælaaðgerðir hafa
minnstu áhrif á afstöðu sina.
Önnur er sú að stefnt er að því
að mótmælin verði friðsamleg
og að aðstandendur þeirra vilja
fyrir hvern mun forðast átök
við lögregluna. Sú þriðja er að
margir þinigmenn hafa orðið var-
ir við að vaxandi óápægiju moð
stríðið gætir meðal kjósenda.
Bent er á að skoðanakön.nun
sem Gallupstofnunin hefur gort
sýnir að 57 prósent Bandaríkja-
manna vilja að þingið samþykki
tillögu Charles E. Góddells, öld-
ungadeildarmanns Repúblikana
Framhald á 3. síðu.
Bandarískir her-
meiffl hafa fengið
hæli í Danmörku
KHÖFN 13/10 — 1 fyrsfca sinn
hatfa liðhlaupar úr bandaníska
hernuim fengið dvalarleyfi i Dan-
mörku. Þetta eru tveir hermemn
úr bandai'íska hernum í Vestur-
I'ýzkalandi, 20 og 22ja ára gaml-
ir. Þeir kotmu í gær tói Kaup-
mannahafnar með ftugvél fi-á
París, en þar hafa þeir farið
huldu höfði síðan þeir hlupust
undan merkjum. Þeim liefur
verið veitt dvalarleyfi til bráða-
birgða meðan dóunsimáilaróðuneyt-
ið athugar hvort verða skuli við
beiðni þeirra um griðastað sem
pólitískir flóttaimenn.