Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 12
Sfóraukin skatfheimfa og rikisúfgjöld 1970 Fjárlögin um 8 miljarða □ Fjárlagaírumvarpið fyrir 1970, sem ríkisstjóm- in lagði fyrir Alþingi í gær, gerir ráð fyrir gífur- legri hækkun á skattheimtu ög útgjöldum ríkis- ins fram yfir það sem er á þessu ári, og höfðu þó meginbreytingarnar vegna gengislækkunarinnar á sl. hausti þegar náð að móta fjárlög ársins 1969. □ Heildarútgjöld á rekstrarreikningi fjárlaga- frumvarpsins 1970 eru áætluð nær 8 miljarðar, 7 826 829 þús. kr., en eru á fjárlögum þessa árs 7 000 607 þús. kr.; hækkunin röskar 826 milj. kr. □ Tekjurnar á rekstrarreikningi fjárlaganna eru nú áætlaðir ríflega 8 miljarðar kr., 8 082 147 þús. kr., og nemur hæ'kkunin um 986 miljónum kr. frá fjárlögum þessa árs. <s----------------------- Ctgjaldahækkunin Síðar segir í a'tih'ugaseindujn f runwarpsins: „Af þeirri 596,4 m. kr. eða 10,8% hækkun, sem veirður áút- gjölduim níkissjóðs í þ-rengo merk- ingu, þ.e. án ráðstaifaðra tekju- stoi'na, eru 174,2 m. kr. eða 3,2%, aukin framJög rikissjóðs til ail- rnannatrygginga, fyrst og fremsl tii sjúkratrygginga. Launahækk- anir sem urðu í miaí s.l. nema 95,2 m. kir- eða 1,7% og áætlaðar iaunahækkanir í septemtoer og desember 45,0 m. kr. eða 0,8%. Afigangurinn af hæklkuninni 282,0 m, kr. eða 5,1% dreifist á hin ýmsu svið opinberrar starfsemá“. Tekjuhliðin Um hækikun tekjuhliðairinnar segir m.a. í athugasemdum f ruimvarpsi ns: „Heildartekjur á rekstrarreikn- ingi eru áætlaðar 8.082,1 m. kr. á móti 7.096,5 m. kr. í fjárlögum 1969, og nemur hækkunin því 985,6 m- kr. eða 13,9%. Af haild- artakjunum nerna ráðstafaðir teikjustofnar á rekstrarreákningi og lánahreyiánguun 1.717,2 m. kr. en voru 1.464,0 m. kr- á fjár- löguim 1969, þannig að hæikkun þessara tekjus-tofna er 253,2 m. kr- eða 17,3%. Tekjur níkissjóðs án ráðstafaðra tekjustofna hækika því um, 732,5 m. kr- eða 13,0%. ★ Gerð verður nánari grein fyr- ir aðalatriðum fjárlaigafrumvai’ps- ins 1970 síðar. {Ttgjöldin 1 aithugasemdum við frumr- vtarpið er gjaldahliðin skýrð m. a. á þiessa leið: „Heiidarútgjöld á rekstrar- reikningi nema 7.826.829 þús- kr. á móti 7.000.607 þús kr. í fjár- lóguim ársins 1969- Heiidarhækk- un nemur þannig 826.222 þús. kr., eða 11,8%. 1 þessari hækkun eru teldir tekjusitofnar, sem ráðstaf- að er til vissra aðdíla eða verk- efna, og nemur hækkun slíkra stofna 229.845 þús- kr. eða 15,7% frá fyrri fjá-rlöguim 1969. Hækk- un útgjalda á rek-strarreikningi að frá töldum ráðsitofiuðumtekju- stofnum nernur þannig 596.377 þús. kr., eða 10,8% frá fjárlö-gum 1969“. Skilaði aftur 70 ]iús. kr. virði af skartgripum Aðfaranótt sl. sunnudags var hringt á lögreglustöðina' og tilkynnt um þýfi sem væri að. finna hjá styttunni Móðurást við Lækjargötu. Var það karlmaður sem tal- aði og lagði hann símtólið á er hann hafði komið þessum skilaboð-um áleiðis- Lögreg'lan fór strax á s-tað- inn og fann þar þvottapoka fullan af skartgripum. Reyndust' það vera skart- gripir þeir, sem s-tolið var í síðustu viku úr sýningar- glugga Hjálmars Torfasonar gullsmiðs. Komu hinir stiolnu gripir þama allir til skila nema einn eymalok'ku-r og einn hringur með steini. Var þýfið allt metið á rösk- lega 70 þúsund krónur. Hér er verið að landa síld úr Árna Magnússyni á sunnudag í Reykjavíkurhöfn. Fór síldin að mestu í vinnslu hjá Norðurstjörnunni og í frystihúsið á Kirkjusandi. Smáslöttum af síld landað dag eftir dag eftir dag þús. tonn síldar hafa borizt á land sl. tvo daga r í gærdag hafði Þijóðviljinn tal af vigtarmönnuim í átta verstöðv'um á Suðves-turlandi. Á su-nnudag var 2285 tonn- um af s-í'ldi landað á þessum stöðum. en í gæir 860 tonnum til vinnslu. Síldin hefur aðallega veiðzt á tveim miðum — annarsiv-egar norðvestUr af Surtsey og hins vegar út af Eldey — á Skerjadýpi. SU 40 ton-nium, og Áslberg um 10 tonnu-m. Á sunnudaig lönduðu Asberg 93,2 tonnum, Ás-geir RE 51,7 tonnum og Ámi Magnússo-n REYKJAVÍK í gær lönduðu hér í Reykja- vík 3 bátar með smáslatta. — Hilmír SU 40 tonnum, Heimir Dæmisaga úr viðreisninni: Þeir mætast á Kambabrún! Forsætisráðherra er sei-n- þreyttur að guma atf frelsinu á öllum sviðum eins og þjóðin fékk nýlega að kynnasit í sjón- varpi. Lítið dæmi skal tekið úr atvinnulífiniu þessa daga til þess að menn geti átt-að sig á hvernig skipulagið er í fram- kvasmd. Undanfarna daga hefu-r síld bo-rizt á land i átta verstöðvum hér á Suðvesturlandi og er sannarlega barist uim hverja pöddu- Þannig landaði I-Iöfr- uhgur III. 9 tonnum af síld í Þorlákshöfn á sunnudag og var síldinni ekið jalfnóðum á vöru- bílum upp á Ak-ranes — hundi’- uð kí-lómetra vegalengd — og hefði verið fróðlegt að sjá þessa síld að leiðarloku-m. I gær var landað 100 tonnum úr Reyk-j aborginni í Þorlákishöfn Og var síldinni ekið jafnóðum á vörubílum til Reykjavíkur- Á sama tíma var u-nnið úr 13 tonnum af sEd í Meitiinum; er það aðeins brot aif því sem þetta góða fi-ystihús getu-r an-n- að. Þá var sild ekið frá Kelflavík til Sandgerðis í gær á vörufoíl- um — en á sunnudag var síld- inni ekið frá San-dgerði til Keflavíkur! Úr Grindavík var stöðu-gur straumur af vörufoíl- um með síld til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og til Reykja- víkur. Meira að segja kom vörubíll frá Eyrarbakka í gær til þess að kau-pa beitusíld í Grindavík á sama tíma og vöru-bílalestin ók firá Þorláks- höfn upp á Akranes. Svona rí-kir skipulagsfeysið í atvinnu- lífi-nu og getur hver reik-nað út sóunina er þessu fylgir. Sömu sögu er að segja frá heyflutningum innanlands- Þar er það Bjargraðasjóður er greiðir brúsann. Þa-nnig mæt- ast kannski vörubílar með full- fermi af heyi á Kambabrún — annar að koma með hey að norðan t.il bænda tfyrir austan fjall og hinn er að fara með heyfarm að sunnan til bænda norður í landi. Nokkrir bænd- ur attlt austur í Skaftafells- sýslu heyja aðeins á jörðu-m sínum í sumar og selja hey bændum norður í Hú-navatns- sýslu. Svona gengur þetta undir viðreisn. um 70 tannum. Fór öE þessi s-í-ld í frystingu — aða-Ueiga hjá Is- birn-inuim. Þá var Iiíka mikil efti-rs-purn etftir sild. í beitu og mun eitt- hvað haía verið fryst í beitu af þessari síld- öllu meiri sEd mun þó hafa borizt til Reykja- víkiur með bílum — frá Grinda- vik, Keflavík og allt austan úr Þorlákshöfn. HAFNARFJÖRÐUR Fyrsta s-Edin hefur borizt til Hafnarfjarðar og landaði Héð- inn þair síld á sunnudag um 140 tonnum. Engri síld var landað í gær þar. Hinsvegar hefur þó nokikur síld borizt þangiað með bílum frá verstöðvuim suður frá og hefur einkum verið unmð úr siíldinni í Norðursitjömunni og víðar. VESTMANNAEYJAR I gærdag lönduðu í Vest- manpaeyj-um 6 bátar saim-tals 127,6 tonnurn, sem þeir höfðu afláð á miðum milli Surtseyjar og Skerjadýpis. ísleifur IV- 9,7 tonn, ísleifur VE 63 — 35 tonn, Halkio-n 18 tonn, Magnús NK 9,5 tonn, Gissur hvíti 32,5 tonn og Báran 23,6 tonn. Á sunnudag lönduðu bátar uim 545 to-nnum: ísleifur IV 46 tonn, Me-ifur 80 tonn, Hugrún 29 tonn, Hatfrún 11 tonn, Gunnar SU 12 tonn, Heimir SU 148 tonn, Krossanes, 66 tonn, Magnús NK 33 tonn og Bergur VE 115 tonn. SEdin var misjöfn. Var reynt aö sailta síldina og eitthvað hef- ur farið í þrær hjá Fistoiimijöls- vei’ksimiðjunni — býður þar eft- ir bræðslu. Framhald á 9. síðu. Arney sett á flot— var 7 ár í smíðum ■ Um helgina fór af stokikunum hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði nýtt tréskip. sem hlaut nafnið Amey. Skipið verður gert út frá Vestmannaeyjum og er 132 tonn eftir nýju mælingunni. Arney var um sjö ár í smíð-um. Blaðið hafði í gærdag samband við forstjórann hjá Dröf-n, Vigfús Sigurðssopí' Vigfús upplýsti að báturinn hefði í upphafi verið s-máðaður á eigin reikning skipasmíðastöðvar- innar. Héfðu starfsmenn Drafnar farið í þetta verk í ígripuim, þegar hlé varð á viðgerðum á vegum fyrirtækisins- Hann sagði, að fyrst hefði veruiegur skriður komizt á smíði bátsins í fyrralhaust, í októ- ber, er Haraldur Jónsson og Jón Hafdal í Hafnarfirði hefðu ákveð- ið að kaupa bátinn. Síðan hefðu þeir félagar vent s-ínu kvæði í kross og snúið sér að togaraút- gerð, en þeir gera út Haufcanesið. Þá hefðu. Eyjar hí. í Stykkis- h-ólmi fest kiaup á skipinu, en eigendur þess hlutafél-aigis eru Jón Höskuldsson og fleiri. ' Amey er 132 les-tir eftir nýju mælingunum. Skipið er s-míðað eftir sömu teikningu og Gullberg í Vestmannaeyjum- Arney er með 550 lesta Wichmann-vél og er skipið útbúið með troll, línu- og netaveiðaaðstöðu. - Vigfús sagði aðspurður að það hefði ekki slæm áhrif á bátana eða endingu þeirra að vera svo Jöfn atkvæði við stjérnarkjör í Stúdentaféla«i H! tJrslit kosninganna um helgina í Stúdentafélagi Háskóla Islands urðu þau að báðir listarnir sem í kjöri voru, listi Vöku og listi Vcrðandi, hlutu 493 atkvæði, 3 seðlar voru ógildir og 12 auðir- Er kosningaþáttakan því um 62.5 próscnt cn var aðeins um 55 pró- sent í fyrra, en þá sigraði Vaka. Kosið er um 7 menn og hlýtur hvor listi því þrjá menn kjöma en frestað var þar til á morgun að taka akvörðun um, hvort varp- að verður hlutkesti um það, hvor lis-tinn fær fjórða manninn kjör- inn eða hvort efnt verður til nýrra kosminga. Mun tíminn nót- aður til þess að reyna að ná sam- komulagi í málinu milli félaganna er að lis-tanum standa- Viðbétarsala á niðursuðuvörum fil Sovétríkjanna 1 gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynning frá Mars Trading Gompany um .viðbótarsölu til Sovétrfkj - anna: Undirritaður var fyrir nokkrum dögu-m samnin-gur milli Prodintorg, Mo-slcvu, og fyrirtækisins Mars ’ Trading Company hf., Reykjavík, um söcku á 23-500 kössum alf nið- ursoðinni millisíld (ismjörsfld)- Verks-miðja K. Jónssonar & Co-, h.f. Akureyri framleiðir vöruna og á afgreiðsia að fara fram í nóvemiber. Verðmætið er ca- 15.5 milj. fsl. króna. Hafa þá Sovétríkin keypt samtals á þessu ái'i, niðurs-uðu- vörur héðan, tfyrir 75 milj. kr. len-gi í smíðum- Sagði- hann, að ef grindin s-tæði lengi væri minni þurrafúahætta en ella- óg teldu sumir að grindumar ættu að standa nokkur ár áður en skipin væru frágengin og sett á flot- Amey er 33. bátur Drafnar, en skipas-míðastöðin er, senn 30 ára. Stærsta skip sem Dröfn hefur smíðað er Sigurkarfi, nú gerður út Ærá Njarðvíkunum. Hundfíatir í mörgu mega þjónar hernám- liðsins snúast Nýtt hundamál er kom- ið upp á Þórshöfn, ekki síður umtalað en huuda- mál Kópavogsbúa, þótt ó- skylt sé, en af máli þessu frétti Þjóðviljinn nýlega hjá mötuneytinu Hák þar á staðnum: Hemémsiliðiar í herstöð- inni á Heiðarfjall-i á Langa- nes-i hafa lagit í vana sinn aö hæna aö sér hunda ,og slá eign. sinni á og voru þeir orðnir sjö taisins um tíína, bændum sveitarinnar í kring til mesita ama, því hundamir flæktust um, oft etftirlitslausir og fældu bú- pening. Var margkvartaö yfir þessu við viðkomandi hreppsytfirvöld, en ekki sinnt og loks tók einn bóndinn sig til að s-kaut tvo hund- ana, sem vonu að þvælas-t a landareign h-ans. Lh-gðu fulltrúsr þandarfsk-a hersdns semj voru þar í nógrenninu á flótta er þeir heyrðu skotin, en kærðu bónda daginn eítir fyrir lögreglu Þórshafhar. En það er ekk-i Þórshafn- ariögregilan, heldur lö-greglu- stjórinn á Keflavikui'ílug- veili sem' fer með lö-gi-eglu- vald á Heiðarfjalli og mátti hann gera séi' sérstakaferð norður vegna þessaramála- fehla. Tókust loks þær sætt- ir í málinu, að hermenn héidu þrem hundanna, tík og tveini hvolpum, en tve-ir voru drepnir til a.ð koma tdl mióts við óskdr bænda. Er nú kyrrt. um stund, en einhver ólifnaður mun kominn í herhundana, því í haust koma hernámsiiðar enn til Þórshafnariögre-gi- unnar og vilja tafariaust fá getnaðarvarnarlyí .fyrir tík- ina. Lögregl-ustjóri Þórs- hafnar vísar bedðn-inm á- fram til yfirvaldsdns á Kefilaví^u-rflugvelli, sem lofar að bregða við hart. En þótt sá sé að jafnaði at- orkumaður mikiM við þjón- ustustörfin liðu nú nokkrir daigar áður en hann gait hringt til kollega síns á Þórshöfn og tilkynnt, að loks væri lyfiið fengdð og skyldi sprauta með þvi tíkina í hnaikkagrófina- — Bíða mienn á Þórshötfn nú spenntir etftir að sjá, hvort löigreglan þar tekur að sér verkið eða hvort yfirboðar- inn að siunnan má enn. gera sér ferð norðuL’.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.