Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudaigur 14. ototáber 1969.
Ályktanír 11. jb/ngs Alþýðusambands NorZurlahds
Ályktun um atvinnumál á Norð
G Helgina 4. - 5. október var haldið þing Al-
þýðusaimbands Norðurlands eins og áður hefur
verið greint frá í Þjóðvirjanum. Þingið sendi frá
sér tvsér meginályktanir: Önnur er um kjara-
mál, en hin um atvinnumál á Narðurlandi, en
í þeirri ályktun eru gerðar tillögur um úrlausn
atvinnuvandamala Norðurlands og því slegið
föstu að með markvissum aðgerðum sé unnf að
útrýma átvinnuleysinu norðanlands.
n Þjóðviljinn birtir hér þessar ályktanir Al-
þýðusambands Norðurlands.
lögur uim aðgerðú* í atvinmwmól-
um Norölendinga, og að þess
yrði tfreistað með myndarlegu
átaki að vinna bug á hinu ill-
ræmda atvinniuleysi, sem verið
hefiur nær stöðugt uim árabil, og
þar imeð að stöðva þá öfiugþró-
un, að árlega neyðist fjöldi fólks
til að flýja heimabyggð sína á
Norðurlamdi og flytjast tilSuð-
vesturlandsins, en talið er, að
það hafi orðið fokifcikipti 11 til
12 iþúsiund manns á s.l. 20 ánuim.
Aðgerðir þess opinfoera til efl-
imgar atvinmulilfiniu á Norður-
landi hafa þanmiig gengið allt-
of skaimimt og iþví efcki leitt lil
ráðanlegt að úteýima með öllu
atvinnuleysinu á Norðurlandi á
skömmium tíma. .Þingið villþví
enin á ný bera fram eftirfarandi
tillögur um framkvaerndir, sem
leið að því rnarki að viinna bug
á atvinnuleyisinuc
1. Gerðar verði ráðstafanir
fyrir forgðngu ríkisstjórnarinnar
og stjórna sveitar- og bæjarfé-
laga til að byggð verði ekki
fænri en 12 allstór fiskiskip á
næstu tveimur áruim, sfcip, sem
henti vel til togveiða við Norð-
uríand og á nálægum rrtiðuim,
þar a£ 2 til 3 togara, sem séu
Síðastliðin tvö ár, síðam 10-
þing AN var haldið, hefiur orðið
veruleg breyting á atvinnuiífinu
á Norðuiflandi, sérstaklega í
sjávarútveginuim, en fiisfcveið-
arnar og fiskvinnslan er nú eins
og áður meginuppistaðan í at-
vinnulífinu við sjávarsíðuna á
Norðurlandi, og þannig Mýtur
það að verða í náimni framitíð.
Undanfarin 10 til 12 ár hefur
niær þvi öll nýbygging í sjávar-
útveginuim á Norðurlandi beinzt
að kaupum stórra síldveiðiskipa
(um 25 skipa) og þátttöku í
síldveiðum á fjarlægum veiði-
slóðum og útgerð á vetrarvertíö-
um við Suðvesturland. Tilkoma
þessara skipa og útgerð þeirra
hafði því tiltölulega lítið gildi
fyrir atvinnulífið á Norðurlandi.
Nú hafa mörg þessara skipa
horfið að fiskveiðum á heima-
miðum og leggja afflann á land
til vinnslu í frystihúsum á Norð-
urlandi. Atvinna í frystihúsun-
um — sem eru þýðingarmestu
atvinnustöðvar sjávarplássanna
— hefur því aukizt til muna og
orðið samíelldari, og nýting
frystihúsanna, sem áður varum
15 til 19% árlega hefur nú stór-
aukizt, én starfamdi frystihús á
Norðurlandi eru 15 talsins-
Greitt hefur verið fyrir þessum
breytingum á útgerðarháttum
með aðstoð hins opinfoera á
vegum Atvinnudeildar Norður-
lands.
Þrá'tt fyrir þessar stórauknu
fiskveiðar og vöxt fiskiðnaðar-
ins, liggur pó mikið atvinmuleysi.
í landi hér norðanlands, eins og
verið hefur um lamgt áraibil, sér-
staklega yfir vetrarmánuðina.
Skýrslur um atvimnuástamd ásl.
vetri og í sumar sýna, að at-
vinnuleysi er hlutfallslega mik-
W:MWM&M:^WmW
Tunnuverksmiðjur itfkssins verði starfræktar á hverjum vetrí.
ið meira á Norðurlaindi en í
öðrum landshlutum, eða um
fimmfalt meira en að meðaltali
á öllu landinu.
Alþýðusamband Noröurlands
hefur margítrekað sent bæði
stjórnvöldum landsins og öðr-
um aðiluim, sem hafa með hönd-
uim stjórn einstafcra þátta at-
vmnumála og lánamála at-
vinniuveganna rökstuddar til-
þess að umubreyta því öfug-
snúna astandi, að mikill fjöldi
verkafólks neyðist til að ganga
langtímum saiman atvinnulaus
ár eftir ár.
Þingið telur, að eims og nú
sé háttað um aflahorfur við
Norðurland, markaðshorÆur og
verðlag fiskafurða, jafnframt
mögulei'kum til eflingar iðnaðar
i ýmsum greinum, sé vel við-
Ályktun um kjaramá
A iþeim tveim árum, semliðin
eru frá því er 10- þing AN var
háð í októberrnánuði 1967 hef-
ur almennum launakjörum
verkafólks og raunar allra laun-
þega hratoað stórlega Dg Iífs-
kjörum þó enn frekar vegna at-
vinnuleysis, rýrnandi afllahluit-
ar sjómanna og margvíslegum
kreppueinikennuim efnahagsilífs-
ins, sem leitt hafa til almenns
samdráttar í flestum atvinnu-
greinum og stórfelldrar rösk-
unnar á vinnumarkaðinum.
Á tímabilinu hefur gengi
gjaldimiðilsins verið fellt tví-
vegis, þannig að verð erlends
gjaldeyris og þar með allrar
innfluttrar vöru heifur nærtvö-
faldazt og innlend framleiðsla
og þjónusta hækkað gífurlega.
Samhliða báðum þessum miMu
gengisfellingum hafa ríkisvald
og atvinnurekendasamtökin gert
harðvítugar tilraunir til að af-
nerna að fullu og öllu þá vernd
raunverulegs kaupgjalds, sem
verkalýðssamtökin knúðu fram
1964, að aftur yrði þá upp tek-
in í formi verðlagsbóta á laun,
og hefur þeim tilraunwn í bæði
skiptin lyktað . með því að
verkalýössamtökin hadEa talið
sig neydd til að láta uindan síga
og semja um mjög verulega
skertar verðlagsbætur og þar
með beinar laiunaíækkanir.
Þingið telur, að sú kjaraskerð-
ing sem orðið hefur á siðustu
tveimur árum hafi þegar skapað
óþolandi ástand fyrir allan
þorra verkalýðsstéttarinnar og
að gegn því beri að snúast með
öllu því afli, setm raumsæ,
framsýn og samhent fjölda-
hreyfing hefur yfir að ráða.
Full atvinna er grundvallar-
krafa, sem verkalýðshreyfingin
getur ekki hvikað f rá- Því hlýtur
hún að hafna algerlega þeirri
efnahagsstefnu, sem byggir á
sífelldum gengisfellingum og
samdrætti í atvlnnu.lífinu sem
hagsitjórraarleiðuim, en beita á-
hrifamætti sínum og samtökum
til þess að knýja fraim og stuðla
að framgangi efnahagsstéfnu,
sem byggir á framsýnni áætlana-
, gerð," stjómun mikilvægustu
þátta efinahagskerfisins, svo
sem uppbyggingu og þróun at-
vinnuveganna, gjaldeyris- og
fjárfestingarmálum og byggða-
þróum, traustum gjaldmiðli og
nœgilega örum hagvexti.
Þingið telur, að verkairýðs-
hreyfingunini beri að umdirfoúa
almennar samningsuppsagnir á
næsta vori með það að mark-
miði sem lágmark, að fábætt-
ar hinar beinu skerðimgar síð-
ustu 2ja ára á öll almenn laum
og jafnframt að ná framtrygg-
ingum fyrir atvinnuöryggi.
Þá telur þingið brýna mauð-
syn á því, að tekið verði til
sérstakrar meðferöar af hálfu
verkalýðssamtakamma marg-
háttað misrétti, sem ríkjandi
er í landinu eftir byggðarlögum
og í raun snertir beint fjárhags-
lega afkomu láglaunastóttamma.
Nefnir þingið þar serstakilega til
mennitumarkostnað ungmennaog
stórfellt hærra verðlag fjöl-
margra almennra lifsnauðsynaa
vegna óhæfilegs flutningskostn-
aðar.
Vegna sífellds og vaxamdi á-
róðurs atvinnurekenda og mál-
gagna múverandi ríkisstjórnar
um stórbreytingar á gildandi
löggjöf um stéttarfélög og vinnu-
deilur í þá átt að skerða rétt-
indi verkalýðssamtakanna mót-
mælir þingið öUium slíkum
tilrauntiín harðlega og heitir á
Állþingi að fella hvert það
f rumvarp, sem tnami yrði lagt og
gengi í framangreiinda átt-
ekki minni en þeir togarar, sem
nú eru gerðir hér út. Þess verði
vel gætt, að hin nýju skip verði
sesm haganlegust að stærð og
öllum búmaði til að afla fiskjar
til vinnslu í fiskiðjuverum á
Norðurlandi á öllum tímum árs.
Bnnfremur verði vel greitt fyr-
ír þeim sjómönnum, sem vilja
ráðast í að láta byggja nýja
fiskibáta .til útgerðar við Norð-
urland- Lögð verði áherzla á, að
ailar veiðar við Norðurland
verði skipulagðar af reyndum
og þar til hæfum mömnum,.
friðuin veiðisvæða verði raun-
verulega Iframkvæmd og tekið
verði til athugumar að banna
dragmiótaveiðar fyrir Norður-
landi.
2. Gerð verði gangskör að
viðtækri leit að rækjuimiðum úti
fyrir Norðurlandi á vegum
Hafrannsóknarstofnumarinmar og
• leitin framlkvæmd á þeim tíima
árs, sem helzt er von um góð-
an áramgur. Bf ssemilega auð-
ug rækjumið finnast, verði sér-
staklega greitt fyrir auknum
rækjuveiðum með lámiveitingum
til veiðarfærakaupa og til kaupa
á tækjum til ræk-juvimnslu-
\ •
3. Uhnið verði stöðugt aðum-
bótum á fiskvinnslustöðvum og
rekstri þeirra undir forustu
himma hæfustu manna urni það
efni, og veitt verði til þeirra
umbóta nauðsynleg og hagkvæm
lán- SérstaMega verði keppt að
óhjákivæmilegum stóruimbótum
við geymslu og meðferð hráefin-
isdns, m.a. með staarri kœldum
fiskgeymslum og hraðari vinnslu
hráefnis.
4- Hraðað verði svo semkost-
ur er fraimtovæmdum í raforku-
málum svo tryggt sé, aðnauð-
synlegt rafmagn verði til að
fullnægja þörfum. fyrir raífiorku
til iðnaðar og heimillisþaiifa á
Norðurlandi. Byggð verði Ihá-
spenmulína tH kauptúmanna i
Norður-Þingeyjansýslu og raf-
orkuveitur alls i Norðurlands
tengdar saman.
5. Iðnaðarvöruframleiðslan
verði efld með nauðsynlegum og
hagkvæmum lánum til álfram-
haldandi uppbyggimgar og rekst-
urs. Tollum af innfluttum hrá-
efinum til framleiðslu nauð-
synjavara verði aflétt eða beir
stórlækkaðir, einnig tollar a£
nýjum vélum til iðnaðarinst —
Iðnaöi, sem framleiðir mauð-
synjavörur með hagkivæmiuim
hætti, verði veitt nauðsynleg
vermd fyrir hömilulausum inn-
flutnimgi saimskonar iðnaðar-
,,vara.
6. Skipasmdða- og viðgerða-
stöðvum fyrir skip og báta verð'
veitt nauðsynleg lám til upp-
byggingar og rekstars, svo að
stöðvarnar verði sem fyrst bún-
ar fullkomnum tækjum og að-
staða þeirra bætt, svo að starf-
semi stöðvanna geti orðið svo
hagkvæm sem kostur er. Á út-
gerðarstöðvuim, þar sem all-
mikil bátaútgerð er og ekki að
aðstaða til bátasrnáða og báta-
viðgerða, verði umnið að því,
að slíkum stöðvum verði komið
upp.
7- Niðursuðuverksmiðiumium
verði veitt nauðsymleg Mn til
að fullgera og endurbæta verk-
smiðjurnar, svo að þær geti aufc-
ið (fjölbreytni í framleiðslunni,
svo sem með fullvinnslu hmogna,
skelfisks o. fl- Bnnfremur verði
þeimn veitt aðstoð þess opimbera
til markaðsleitar fyrir fram-
leiðslu sína erlendis.
8. Tunnuverksimiðjur rfkisins
verði starfræktar á hverjum
vetri, ekki sikemur en 5 til 6
mánuði. Ste/fmt verði að því, að
í framitíðinni verði allar tumn-
ur, sem notaðar eru í lamdinu,
smiðaðar innanlánds. Við verk-
srniðjuna á Akureyri verði nú
þegar byggt hæfilega stórt
geymsfluhús fyrir efnivörur og
frarnleiðsiiu verlísmiðjunmar.
9. Unnið verði að 'því, að
byggð verði eim eða fleiri full-
kommar heyköggla- og fóður-
blömdumarverksmið.iur á Norð-
urlandi, og verði þessari starlf-
semi valdir staðir, þar semskil-
yrði eru talin bezt fyrir þessa
framlleiðslu, að dómi sérfróðra
manna um þetta efni.
10. Greitt verði með nauð-
synlegum lánum og á annam
hátt fyrir frartVförum og auk-
inmi fjölbreytni í vinnslu og
verfcun Iandbúnaðartframlleíðsil-
unmar, svo sem til foygginga
nýrra, fiullkominma sllátairihiusa,
endurbótum á mjólkurstöðvuim
og fleiri vinmslustöðvurn land-
búnaðarins á Norðurlandi-
11- Byggimgasjóði ríkisins verði
séð fyrir auknu fé til útlána með
lántöku til langs tíma, eða imeð
öðrum hætti, svo hægt verði að
leysa hima mikllu lánaiþörf
vegna byggimga fbúðarhúsmæðis,
og með því greitt fyrir því, að
smíði ífoúðarhúsnæðis getistöð-
ugt haldið áfram svo sem þörffi
krefur, hvar sem er í landiniu.
12. Ríkið setji á stafn á Norð-
urlamdi klak- og fiskræfctunar-.
stöð fyrir lax og silung, ogverði
staður valinn, þar sem sérfræð-
ingar á sviði fiskræktar telja
heppilegast að starfrækja slíka
stðð. Eimmig verði með hagifelld-
um lánum greitt fyrir félögum
eða einstaklingum, sem vilja
ráðast í byggingu fiskiræktar-
stöðva.
13. Auknar verði fjárveitingar
til hafmagerða á Nbrðurlandi,
svo hafnirnar — sem iflestar eru
enn að mestu opmar fyrir út-
haifssjóum — verði sern fyrst
druggt lægi fyrir báta og skip.
Við hafmirmar í aðalverzlumar-
stöðum hvers héraðs verði
nægilega stór og vömduð vöru-
geymsluhús, svo að haégt verði
að leggja þar upp aMmikið af
vörum til dreifingar á mær-
liggjandi verzlunarstaði.
14. Unnið verði kappsamlega
að.fovi á neastu árum, að jarð-
hitinn, þar sem hanm er fyrir
hendi, verði hagnýttur tilhús-
hítumar og til iðnaðar. Tilþeirra
framkivæmda verði veitt hag-
stæð lán til langs tíma.
15- Stóraukmar verði fjSrveit-
ingar til endurbóta á vegafcerf-
inu á Norðurlandi- Haífin verði
á næsta vori bygging hraö-
brauta með varanlegu slitlagi,'
þar sem umiferðin er mesit, svo
sem í næsta nágrenni Akuireyrar.
Þingið skorar & rfidsstjórn
landsins, sveitarstjórnir í bæj- •
um og kauptúnum á Norðurlandi,
svo og télög og einstaklinga, scm
vilja eiga góðan hlut að þvi að
útrýma atvinnuleysinu, að haf-
izt verði nú þegar handa um
framkvæmd þeirra tillagna,
sem hér eru bornar fram, og
eða aðrar bær aðgerðir til efl-
ingar atvinnuilífinu, sem fram-
kunna að Itoma.
Jafnframt h«;tir þlngio á
Atvinnumálanefnd Norðurlands
að vinna ötullega að framgangi
þeirra.
Þingið heitir á ðll verkalýðs-
félög á Norðurlandi að hafa
frumkvæði í baráttunni fyrir
sínum stað, og leita samvinnu
við sveitastjórnirnar um ^irræði,
sem Ieitt geti til algerar útrým-
ingar atvinnuleysiBins, eins
meinlegasta sjúkdóms þjóðfé-
lags okkar, og tryggja ifflium
vinnandi mönnum þann ötví-
ræðá rétt að eiga kost á hag-
nýtri vinnu til bærilegs fram-
færis sér og skylduliði sínu.
V
Hermann Jónasson heiðars-
félagi Skógræktarfélagsins
Á aðalfundl Skógræktarfé-
lags íslands, sem haldinn var
í Stykkishólmi 5. til 7. sept-
ember S.L, var Hermann J6n-
asson, fyrrverandl forsætisráð-
herra kjörnn heiðursfélagi
Skógræktarfélagsins. Þar sem
Hermanna gat ekki sótt fund-
inn, var honum sl. fimjntudae
afhent heioursskjal og gull-
merki félagsins a stjórnarfundi
í félaginn.
Við foað tækifæri mælti Há-
kon Guðmiundsison, formaður
félagsins nofckur orð tll Her-
manns. Þafckaði bann Her-
manni fyriir vel unmim störf i
bágu skógræktar á fsilamdi og
gat þess u«i leið að Hermann
hefði Mtt sótzt eftir heiðurs-
merkjum twn dagama, em und-
an þessu heííB. hiann efcki
sfcoraast.
Hermiamn Jómsscm þafckaði
1
formanm fyrir hlýleg orð í
sinn garð og gat þess sérstak-
lega að þessá viðurkenning
væri sér meira virði en flest
anmað.
f þau rösk tuittugu ár, sem
Hermamn sat í stjórn Sfcóg-
ræfctarfélags fslands og þá sem
varaformaður félagsins vann
bann að mörgum merkum mál-
UJB félaiginu til framgangs. En
auk þess sem Hermann vann
giftudirjúg störf í þágu félags-
stjómar, þá vamn hann mifc-
ið að skóggræ.ðslu i verki. Um
það bera gleggst vitni gróður-
setningarstörf hans í Foss-
voei og að Kletti í Borgajrfirði,
en á báðum þessum stöðuro
hefur hann fcomið upp mynd-
arlegum sfcógarreitum.
CFrá Skógiræfctarfélafgi
fslandia).