Þjóðviljinn - 14.10.1969, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 14.10.1969, Qupperneq 6
6 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 14. oiSctóber 1969. Álykfanlr 11. jbings Alþýðusambands NorSurlands Ályktun um atvinnumál á Norðurlandi □ Helgina 4. - 5. október var haldið þing Al- þýðusaimbands Norðurlands eins og áður hefur verið greint frá í Þjóðviljanum. Þingið sendi frá sér tvær meginályktanir: Önnur er um kjara- mál, en hin um atvinnumál á Narðurlandi, en í þeirri ályktun eru gerðar tillögur um úrlausn atvinnuvandamála Norðurlands og því slegið föstu að með markvissum aðgerðum sé unnt að útrýma atvinnuleysinu norðanlands. □ Þjóðviljinn birtir hér þessar ályktanir Al- þýðusambands Norðurlands. lögur uim aðgerðir í atvininumél- um Norðlendinga, og að þess yrði íreistað með myndarlegu átaki að vinna bug á hinu ill- rasmda atvinnuleysi, sem verið hefur nær stöðuigt um árabil, og þar með að stöðva þá öfugþró- un, að árlega neyðist fjöldi fólks til að flýja heimabyggð sina á Norðurlamdi og flytjast tilSuð- vesturlandsins, en talið er, að það hafi orðið hlutskipti 11 til 12 þúsund rnanns á s.l. 20 ánum. Aðgerðir þess opinbera til efl- ingar atvinnulffinu á Norður- landi hafa þannig gengið allt- of skammt og því eikki leitt til ráðanlegt að útrýma með öllu atvinnuleysinu á Norðurlandi á skömmum tíma. Þingið villþví enn á ný bera fram eftirfarandi tillögur um framkvæmdir, sem leið að því marki að vinna bug á atvinnuleyisinuc 1. Gerðar verði ráðstafanir fyrir forgöngu ríkisstjómarinnar og stjóma sveitar- og bæjarfé- laga til að byggð verði ekki færri en 12 allstór fiskiskip á nsestu tveimur árum, skip, sem henti vel til togveiða við Norð- unland og á nálægum miðum, þar af 2 til 3 togara, sem séu Sfðastliðin tvö ár, síðain 10- þing AN var haldið, hefur orðið veruleg breyting á atvinnulffinu á Norðurlandi, sérstaklega í sjávarútveginum, en fisikveið- amar og fiskvinnslan er nú eins og áður meginuppistaðan í at- vinnulífinu við sjávarsíðuna á Norðurlandi, og þannig hlýtur það að verða í náinni framitíð. Undanfarin 10 til 12 ár hefur nær því öll nýbygging í sjávar- útveginum á Norðurlandi beinzt að kaupum stórra síldveiðiskipa (um 25 skipa) og þátttöku í síldveiðum á fjarlægum veiði- slóðum og útgerð á vetrarvertíð- um við Suðvesturland- Tilkoma þessara skipa og útgerð þeirra hafði því tiltölulega lítið gildi fyrir atvinnulífið á Norðurlandi. Nú hafa mörg þessara skipa horfið að fiskveiðum á heirna- miðum og leggja aflann á land til vinnslu í frystihúsum á Norð- urlandi. Atvinna í frystihúsun- um — sem eru þýðingarmestu atvinnustöðvar sjávarplássanna — hefur því aukizt til muna og orðið samfelldari, og nýting frystilhúsanna, sem áður varum 15 til 19% árlega hefur nú stór- aukizt, én starfandi frystihús á Norðurlandi eru 15 talsirus- Greitt hefur verið fyrir þessum breytingum á útgerðarháttum með aðstoð hins opinbera á vegum Atvinnudeildar Norður- lands. Þrátt fyrir þessar stórauknu fiskveiðar og vöxt fiskiðnaðar- ins, liggur þó mikið atvinnuleysi. í landi hér norðanlandis, eins og verið hefiur um langt árabil, sér- staklega yfir vetrarmánuðina. Skýrslur um atvinnuástand ásl. vetri og í sumar sýna, að at- vinnuleysi er hlutfallslega mik- Tunnuvcrksmiðjur níkisins verði starfræktar á hverjum vetri. ið meira á Norðurlandi en í öðrum landshlutum, eða um fimmfalt meira en að meðaltali á öllu landinu. Alþýðusaimband Norðurlands hefur margítrekað sent bæði stjómvöldum landsims og öðr- um aðilum, sem hafa með hönd- um stjóm einstakra þátta at- vinmimála og lánamála at- vinniuveganna rökstuddar til- þess að umbreyta því öfug- snúna ástandi, að mikill fjöldi verkafólks neyðist til að ganga langtímum saman atvinnulaus ár eftir ár. Þingið telur, að eins og nú sé háttað um aflahorfur við Norðurland, markaðshorfur og verðlag fiskafurða, jafnframt möguleikum til eflingar iðnaðar í ýmsium greinum, sé vel við- Ályktun um kjaramál Á þeim tveim árum, semliðin em frá því er 10- þing AN var háð í októbenmánuði 1967 hef- ur almennum launakjörum verkafólks og raunar allra laun- þega hrakiað stórlega og lífs- kjörum þó enn frekar vegna at- vinnuleysis, rýmandi aifilahlut- ar sjómanna og margvíslegum kreppueinikennum efnahagsilífs- ins, sem leitt hafa til almenns samdráttar í flestum atvinnu- greinum og stórfelldrar rösk- unnar á vinnumarkaðinum. Á tímabilinu hefiur gengi gjaldmiðilsins verið fellt tví- vegis, þannig að verð erfends gjaldeyris og þar með allrar innfluttrar vöru hefur nærtvö- faldazt og innlend framleiðsla og þjónusta hækkað gifurlega- Samhliða báðum þessum mdklu gengisfellingum hafa ríkisvald og atvinnurekendasamtökin gert harðvítugar tilraunir til að af- nema að fullu og öllu þá vemd raunverulegs kaupgjalds, sem verkalýðssamtökin knúðu fram 1964, að aftur yrði þá upp tek- in i formi verðlagsbóta á laiun, og hefur þeim tilraumum í bæði skiptin lyktað . með því að verkalýðssamtökin hafa talið sig neydd til að láta umdan síga og sernja um mjög verulega sikertar verðlagsbætur og þar með beinar laiunaJlæfkkamir. Þingið telur, að sú kjaraskerð- ing sem orðið hefur á síðustu tveimur árum hafi þegar skapað óþolandi ástand fyrir allan þorra verkalýðsstéttarinnar og að gegn því beri að snúast með öllu því afli, sem raumsæ, framsýn og samhent fjölda- hreyfing hefur yfir að ráða. Full atvinna er grundvallar- krafa, sem verkalýðshreyfingin getur ekki hvikað frá- Því hlýtur hún að hafna algerlega þeirri efnahagsstófnu, sem byggir á sífelldum gengisfellingum t)g samdrætti í atvinnulífinu sem hagstjómarleiðum, en beita á- hrifamætti sínum og samtökum til þess að knýja fram og stuðla að framgangi efnahagsstefnu, sem byggir á framsýnni áætlana- , gerð, stjórnun mikilvægustu þátta efinahagsikerfisins, svo sem uppþyggingu og þróun at- vinnuveganna, gjaldeyris- og fjárfestingarmálum og byggða- þróun, traustum gjaldmiðli og nægilega örum hagvexti- Þingið telur, að verkalýðs- hreyfingummi beri að undirbúa almennar samningsuppsagnir á næsta vori með það að mark- miði sem lágimark, að fábætt- ar hinar beinu sikerðingar síð- ustu 2ja ára á öll almenn laun og jafnframt að ná framtrygg- ingum fyrir atvinnuöryggi. Þá telur þingið brýna nauð- syn á því, að tekið verði til sérstakrar meðferðar af hálfu verkalýðssamtakamma marg- héttað misrétti, siem rrkjandi er í landinu eftir byggðarlögum og í raun snertir beint fjérhags- lega afkomu láglaunastéttamna. Nefnir þingið þar sérstatólega til menmtunarkostnað ungmenna og stórfellt hærra verðlag fjöl- margra almennra lífsnauðsynja vegna óhæfilegs flutningskoistn- aðar. Vegna sífellds og vaxandi á- róðurs atvinnurekenda Dg mál- gagna núverandi rikisstjómar um stórbreytingar á gildandi löggjöf um stéttarfélög og vinnu- deilur í þá átt að skerða rétt- indi verkalýðssamtakanna mót- mælir þingið öllum slíkum tilraunum harðtega og heitir á Áilþingi að fella hvert það frumivarp, sem finam yrði lagt og gengi í fraimangreimda átt. etóki minni en þeir togarar, sem nú eru gerðir hér út. Þess verði vel gætt, að hin nýju skip verði sem haganlegust að stærð og öllum búnaði til að afla fiskjar til vinnslu í fiskiðjuverum á Norðurlandi á öllum tímum árs. Bnnfremur verði vél greitt fyr- ir þeim sjómönnum, sem vilja ráðast í að láta byggja nýja fiskibáta .til útgerðar við Norð- urland- Lögð verði áherzla á, að allar veiðar við Norðurland verði skipulagðar af reyndum og þar til hæfum mönnum,. friðum veiðisvæða verði raun- verulega Iframkvæmd og tekið verði til athugunar að banna dragnótaveiðar fyrir Norður- landi. /.\ 2. Gerð verði gangskör að víðtækri leit að rækjumiðum úti fyrir Norðurlandi á vegum Hafrannsóknarstofnunarinoar og leitin framtóvæmd á þeim tíma árs, sem helzt er von um góð- an árangur. Bf sæmilega auð- ug rækjumið finnast, verði sér- statólega greitt -fyrir auknum rækjuveiðum með lénveitingum til veiðarfærakaupa og til kaupa á tækjum til rækjuvinnslu- \ 3. Unnið verði stöðugt aðum- bótum á fiskvinnsiustöðvum og rekstri þeirra undir forustu hinna hæfustu manna um það efni, og veitt verði til þeirra umbóta nauðsynleg og hagtóvæm lán. Sérsitakilega verði keppt að óhjáitovæmilegum stórumtoótum við geymslu og meðferð hráefn- isins, m.a. með stærri toældum fiskgeymslum og hraðari vinnslu hráefnis. 4. Hraðað verði svo semkost- ur er framikvæmdum 1 raforku- málum svo tryggt sé, aðnauð- synlegt rafmagn verði til að fullnægja þörfum. fyrir ratfórku til iðnaðar Dg heimilisþarfa á Norðuriandi. Byggð verði há- spemnulína tSl kauptúnanna i Norður-Þingeyjansýslu og raf- orkuiveitur alls Norðuriands tengdar saman. 5. Iðnaðarvöniframleiðslan verði efld með nauðsynlegum og hagbvæmum lánum til áfram- haldandi uppbyggingaí og rekst- urs. Tollum af innfluttum hná- efnum til framleiðslu nauð- synjavara verði aflétt eða þeir stóriækkaðir, einnig tollar af nýjum vélum til iðnaðarins- — Iðnaði, sem framleiðir nauð- synjavörur með hagbvæmium hætti, verði veitt nauðsynleg vemd fyrir hömlulausum inn- flutningi samskonar iðnaðar- vara. 6. Skipasmiða- og viðgerða- stöðvum fyrir skip og báta verði veitt nauðsynleg lán til upp- byggingar og reksturs, svo að stöðvamar verði œm fyrst bún- ar fuHkomnum tækjum Dg að- staða þeirra bætt, svo að starf- semi stöðvanna geti orðið svo hagkvæm sem kostur er. Á út- gerðarstöðvum, þar sem all- mikil bátaútgerð er og ekki að aðstaða til þátasmíða og báta- viðgerða, verði unnið að því, að slíkum stöðvum verði komið upp. 7. Niðúrsuðuverksmiðjunum verði vedtt nauðsynleg lán til að fullgera og endurbæta verk- smiðjumar, svo að þær geti auk- ið tfjölbreytni í framleiðslunni, svo sem með fullvinnslu bnogna, skelfisks o. fl- Bnnfremur verði þeim veitt aðstoð þess opinbera til markaðsleitar fyrir fram- leiðslu sína erlenidis. 8. Tunnuverksimiðjur rfkisins verði starfræktar á hverjum vetri, ekki sitóemur en 5 til 6 mánuði. Ste/fnt verði að því, að í framtíðinni verði allar tunn- ur, sem nbtaðar eru í landinu, smíðaðar innanlands. Við verk- smiðjuna á Atóureyri verði nú þegar byggt hæfilega stórt geymslluhús fyrir efnivörur og framleiðslu verksmiðjunnar. 9. Unnið verði að þvf, að byggð verði ein eða fleiri full- kommar heyköggla- og fóður- blöndunarverksmiðjur á Norð- urlandi, og verði þessari startf- semi valdir staðir, þar semskil- yrði eru talin bezt fyrir þessa framleiöslu, að dómi sérfróðra manna um þetta efni. 10. Greitt verði með nauð- synlegum lánum og á annan hátt fyrir framförum og auk- inni fjölbreytni í Vinnslu og verkun landbúnaðarframlleiðsl- unnar, svo sem til bygginga nýrra, flullkominna sláituriiúsa, endurbótum á mjóltóurstöðvum og fleiri vinnslustöðvum land- búnaðarins á Norðurlandi- 11- Byggimgasjóði rikisins verðí séð fyrir auknu fé til útlána með lántöku til langs tíma, eða með öðrum hætti, svo hægt verði að leysa hina mikllu lánalþörf vegna bygginga ibúðarhúsnæðis, og með því greitt fyrir þvi, að smíði íbúðarhúsnæðis geti stöð- ugt haldið áfram svo sem þörf krefur, hvar sem er í landinu. 12. Ríkið setji á stofn á Norð- urlandi klak- og fiskræktunar- stöð fyrir lax og silung, ogverði staður valinn, þar sem sérfræð- ingar á sviði fiskrætotar telja heppilegast að starfrækja slíka stöð. Einnig verði með haglfelld- um lánum greitt fyrir félögum eða einstaklingum, sem vilja ráðast í byggingu fiskiræktar- stöðva. 13- Aufcnar verði fjárveitingar til hafnagerða á Nwðurlandi, svo hafnirnar — sem flestar eru enn að mestu opnar fyrir út- hafssjóum — verði sem fynst öruggt lægi fyrir báta og skip. Við hafnimar í aðalverzlunar- stöðum hvers héraðs verði nægilega stór og vönduð vöru- geymslulhús, sivo að hægt verði að leggja þar upp allmikið af vörum til dreifingar á nær- liggjandi verzlunarstaði. 14. Unnið verði kappsamlega að þvi á næstu árum, að jarð- hitinn, þar sem hann er fyrir hendi, verði hagnýttur tilhús- hítunar og til iðnaðar. Til þeirra framtóvæmda verði veitt hag- stæð lán til langs tíma. 15- Stóraukmar verði fjárveit- ingar til endurbóta á vegakerf- inu á Norðurlandi. Hatfin verði á næsta vori bygging hrað- brauta með varanlegu slitlagi, þar sem umferðin er mesit, svo sem í næsta nágrenni Akiureyrar. Þingið skorar á ríkisstjóm landsins, sveitarstjómir í bæj- um og kauptúnum á Norðurlandi, svo og félög og einstaklinga, sem vilja eiga góöan hlut að því að útrýma atvinnuleysinu, að haf- izt verði nú þegar handa um framkvæmd þeirra tillagna, sem hér era bornar fram,. og eða aðrar þær aðgerðir til efl- ingar atvinnulífinu, sem fram- kunna að koma. Jafnframt heétir þlngið á Atvinnumálanefnd Norðurlands að vinna ötullega að framgangi þeirra. Þingið heitir á ðll verkalýðs- félög á Norðurlandi að hafa frumkvæði í baráttunni fyrir sínum stað, og leita samvinnu við sveitastjórnirnar um ýrræði, sem leitt geti til algerar útrým- ingar atvinnuleysisins, eins meinlegasta sjúkdóms þjóðfé- lags okkar, og tryggja öllum vinnandi mönnum þann ótví- ræðá rétt að eiga kost á hag- nýtri vinnu til bærilegs fram- færis sér og skylduliði sínu- Hermann Jénassm heiðurs- félagi Skógræktarfélagsins Á aðalfundl Skógræktarfé- lags íslands, sem haldinn var í Stykkishólmi 5. til 7. sept- ember s.L, var Hermann Jón- asson, fyrrverandi forsætisráð- herra kjörnn heiðursfélagi Skógræktarfélagsins. Þar sem Hermanna gat ekki sótt fund- inn, var honum sl. fimmtudag afhent heiðursskjal og gull- merki félagsins á stjórnarfundi í félaginu. Við það tækifæri mælti Há- kon Guðmundason, formaðuir félagsins notótóur orð til Her- manns. Þakkaði hann Her- mannj fyrir vel unnin stórf i bágu stóógrsetótar á íslandi og gat. þess um leið að Hermann hefði lífbt sótzt eftir heiðurs- merkjum um diagiarm, en und- an þessu hetfði hann ekki skoraat. Hermiann Jónasson þaklkaði foirmanni fyrir hlýleg orð í sinn garð og gat þess sérstak- lega að þessi viðurkenning væri sér meira virði en flesit annað. f þau rösk tuttuigu ár, sem Hermann sat í stjórn Skóg- ræktarfélags íslands og þá sem varaformaður félagsins vann hann að mörgum merkum mál- um félaginu tíl framgangs. En auk þess sem Hermiann vann giftudirjúg störf í þágu félags- stjóroar, þá vann hann mik- ið að skóggrseðslu í verki. Um það bera gleggst vitni gróður- setningarstörf hans í Foss- vogi og að Kletti í Borgarfirði, en á báðum þessum stöðum hefur hann komið upp mynd- ®rlegum skógarreitum. (Frá Skóigræ‘ktarfélaigS íslianda).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.