Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 5
Þriðjudaigur 14- okfóber 1569 — >JOÐVILJINN — SÍöA g
Lmdsliðið gefur góðar vonir
Þó er ýmislegt sem betur má fara
Q Leikur landsliðsins gegn pressuliðinu s.l.
sunnudagskvöld lofar góðu fyrir átökin sem
framundan eru. Liðið er saimæft og vörnin betri
en áður, en ýmislegt mætti betur fara í sóknar-
leik liðsins og verður þjálfarinn að laga það fyr-
ir komandi landsleiki.
Ég vil þá fyrst nefna, ad ekk-
ert lið hefur efni á að nota jafn
frábaeran leikmann og Ólaf
Jónsson á línu, eins og gert var
langtítmium saiman í pressuleikn-
um og þessu atriði verður að
kippa í laig. Þá er Geir Hall-
steinsson ekki spilaöur jatffi vel
uppi og vera ber, en slíkan
mann á að spila uppi til að
skóra mörk og var það gert bet-
ur í fyrra. Þessu er einnig hœg-
ur vandi að kippa í lag. Lang-
tímum saman leikur liðið hsegt
og yfirvegað og er það útaf fyr-
ir sig ágaett, en þegar liðið er
látið leika hratt, þá nær það
ek'ki nærri nógu miklum hraða
til að vera ógnandi. Or þessu
verður einhver meðalhraði, sem
flest lið eiga auðvelt mieð að
verjast og ánnað hvort verður
liðið að leika alitaf hægt og
yfirvegað og skjóta ekki nema
í dauðafæri, ellegar þá að aufca
hraðann til muna.
Einhver losarabragur var á
leák pressuliðsins framan a£ og
náði landsiiðið að sfeora 3 fyrstu
mörkin- Um tíma var staðan
5:1, en er líða tók á fyrri hálf-
leik náði pressuliðið betur sam-
an og tókst að minnka bdiið
niður í 2 mörk 10:8, en í leik-
hléi var staðan 12:9 landsliðinu
í hag. Síðari háifleikurinn var
mun jaifnari hinum fyrri, en
mestu munaði fyrir landsidðið
-<•>
Selfoss-liðið í undanúrslit
Hið unga og efnilega lið Sel-
foss sigraði B-lið Vals í bikar-
keppninni s-1. laugardag með 2:0
og er þar með komið í undan-
úrslít. Þetta er betri útkoma en
nokkurn óraði fyrir, enda erþað
ekki algengt að 2. deildarlið
komist í undanúrslit í bikar-
Sigraði Val-b 2:0
keppninni og verður að telja
þetta afrek hjá Selfyssingum.
Þessi ledfcur bauð ekki uppá
góða knattsipyrnu, enda var
þama um B-lið og 2. deildarilið
að ræða. Greinilega eiga Sel-
fyssingiamir miargt ólært á sviði
knattspyrnuinhar, en mest vant-
ÍA — Valur 1:0
Smngjarn sigur IA
Vals-liðið í öldudal
Það hefði einhverntíma þóit
saga til næsta bæjar, að vörn-
in væri betri helmingur ÍA-
liðsins, en það fór ekkert milli
mála að hún var það í þessum
leik og hefur tekið slíkum fram-
förum í sumar, að hún er orð-
in ein bezta vörnin sem 1.
deildarlið hefur á að skipa.
Þetta er mest að þakka einum
manni, Þresti Stefánssyni sem
er orðinn einn bczti miðvörður
hér á landi. Hinn miðvörðurinn
hjá Skagamönnum, Jón Alfreðs-
son er einnig mjög góður og
samvinna hans og Þrastar er
eins og bezt verður á kosið.
Vals-liðið sem lék hvem leiic-
inn öðrum betiri um miðbik
sumiarsins, er greiniílega í ein-
hverjum öldudal og beztu menn
þess eins og Reynir Jónsson og
Þorsteinn Friðþjófsson ná sér
ekiki á stri'k. I þessum leik
sóttu Vaismenn ekki minna en
Skagamienn, en sókn þeirra var
bitlaus og tii marks um hve lít-
ið þeir óignuðu er það, að í síð-
ari háltfleik áttu þeir ekki edtt
einasta sikot á markið. Hins-
vegaf eru Skagaimenn með sína
skemimtilegu framlínu óragir
við að sfcjóta á rnarkið og það
ef löngu færi. Þetta skapar allt-
af hættu, sérstaklega þar sem
þeir fylgja vel, og má þvi
ekkert útaf bera hjá markverð-
inum svo ekki sé rnark yfir-
vofandi.
Þaö var Björn Lárusson sem
skoraði mark Skagaima.nna á
30. mínútu fyrri hálfleiks, er
hann skaut viðstöðulaust eftir
að Guðjón Guðmundsson hatfði
framkvæimt hornspyrnu. Boit-
inn smaug . á mdlli bakvarðar
Vals og markstangarinnar og
var smugan þar í mdlli varla
stærri en sem nam breidd bolt-
ans. Þetta maiik má þvi skrifa
á bakvöi’ðinn, sem hvorki
hreyfði legg né lið til varnar. í
siðari háMeik lögðu Skaigaimenn
meira uppúr að verjast og varð
síðari hálfileikurinn þvi þó'E-
kenndari en sá fyrri og heidur
leiðinlegur á að horfa.
Liöin:
1 liði lA bar Þröstur Stetféns-
son af og ég held því fram að
Þröstur Stefánsson miðvörður
Skagamanna átti frábæran Ieík
gegn Vai og er cinhver bezti
miðvörður sem við eigum.
hann sé eikki laikari miðvörður
en landsliðsmiðverðimir Ellert
og Guðni, og því eigi hann að
fé að reyna sdg í landsiiðinu
sem fyrst. Þeir Jón AJfreðsson,
Haraidur og Benedikt, áttu allir
mjög góðan leik en í framlín-
unni var Bjöm Lárusson aðal-
driffjöðuirin. Matlíhías og Guð-
jón voru í daufara Jagi. Teitur
Þórðarson er vaxandi ledkmaður
og verður gaman að fylgjast
með þessurn leiJomianni í fram-
tíðinni.
I Vals-liðinu voru þeir Þórir
Jónsson og Jóhannes Eðvaldsson
þeztir, en þetta eru ynigstu
mienn liðsins sem þáðir komu
inní liðdð á miðju sumri. Hinir
eldri og reyndari menn liðsins
virðast í einhverjum öldudal og
hefur svo verið í sáðusíu ledfcj-
um liðsins.
Dómari var Guðmundur Guð-
mundssotn og dæmdi áfaJlaiítið.
S.dór.
ar þá í samleik og leákskipulagi.
Þeir skoruðu bæði sih mörk í
fyrri hálfleik undan vindinum,
en í síðairi hálfledk er ékiki hægt
að tala um að þeir hafi átt
marktæJrifæri utan einu sinni,
er miðherjinn átti skot í stöng.
Það var Sigurður Ingi sem
shoraði fyrra marJrið beint úr
auikaspyrnu snemma í leiknum,
en síðara rnark sitt sfcoruðu SeJ-
fyssdngar úr þvögu sem mynd-
aðist fyrir framian VaJs-markið
uppúr homspymu. VaJsmark-
vörður hatfði liendur á boltan-
um, en mássti Jjiann yfir sig og
í markið. Það verður efcki ann-
að saigt en að þessi siigur Sei-
fyssinga Jiatfi verið sanngjam og
efcki kæmá á óvart þótt Jið
þeirra sæist inman tíðar meðal
1, deildariiðanna.
Þetta b-lið Vals var skipað
ungum og leiknum mönnum
sem 'greiniiega höfðu. ekki sömu
lei'kreynsJu og líkamsstyrk og
Selfyssdngarnir, sem hafa geng-
ið í gegnum eJdraun 2- deildar-
keppninnar í 2 ár. Það er rétt
stefna hjá Val, að láta þá ungu
menn sem jaðra við að komast
í a-liðið leika í 1. flokksliði fé-
lagsins, sem síðan er b-Jið þegar
bikairkeppnin heifist. Það hetfur
tíðkazt adltotf lengi, að 1. flokkur
sé edmskonar rusiaikista hjá fé-
lögunum og hetfiur verið stefnt
í þann flokk þeim mönnum sem
hættir eru að leika í meistara-
flokki og jatfnveJ hættir að ætfa.
S.dór.
Sigurður Einarsson átti beztan
leik pressuliðsmanna og á skil-
yrðislaust sæti í Iandsliðinu.
um fráibæran ledk Einars Magn-
ússonar, sem sfcoraði hvert
maririð á fætur öðru án þess að
pressuliðsmenn föngju nokkuð
að geirt. Lokatölurnar urðu sivo
eins og áður segir 20:15, eöa
saimd munur og hjá norska
landsJiðinu er það lék gegn
pressunni fyrir stuttu, erl ein-
mitt þessi pressuJeifcur var und-
irbúningur fyrir landsledkinn
við Norðmenn um næstu helgi.
Liðin:
Gedr HaJJstednsson, OJafur
Jónsson og Einar Maignússon
voru beztu menn landsJiðsdns og
skoruðu þessdr þmír menn. 15 af
20 mörkum liðsdns. Ánægjuieg-
ast er að sjá framtfaramir hjá
Einari Magnússyni. Þessd há-
vaxni og sterki leikmaður verð-
ur alger yfirburðamaður h/ve-
nær sem hann legigur sdg etfitir
því og það er hann óðum að
gera. Þá áttu báðir markverð-
imir Hjalti og Birgir góðan
leik og vöm liðsdns er að verða
góö.
Hjá pressuliðdnu vom þeir
Sigurður Einarsson og' Ásigeir
Eliiasson beztir, ásamt Karli Jó-
hannssyni og sannast saigna
fannst mér Sigurður ledka sig
inní landsliðid. Ég get ék'ki séð
að hægt sé fyrir landsJiðsnefnd
að gianga framhjá honum um
* næstu helgi- .
Mörk landsaiðsdns:' Geir 7,
Einar 5, Ólatfur 3, Bjami 2,
Auðunn 2, Björgvin 1 mark.
Mödk pressunnar: Bergur 4,
Sigurður Jöakimsson 2, Sdgiurð-
ur Einarsson 2, Öm HaJJsteins-
son, Jakob Ben., Ásgeir, Ágiúst,
og Geir Friðgeirsson 1 mark
hver og Karl Jóhannssom 2.
S.dór.
Víkingur sigraði
Víldngur heJdur áfram í bik-
amnum etftir 3:2 sdgiur ytfir B-liði
Vestmannaeyinga s.l. sunnudiag
og fór leitourinn frarni í Eyjum1. ®
Þessi sigur Vikings var sann-
gjam, því þeir voru betra liðdð
í leiknum. I leiklhléi hatfði Vfflc-
ingur yíir 2:1, en um miðjan
síðari háiifleik jöfnuðu Eyja-
menn og aJlt útlit var fyrir að
leifcrtum ætlaði að Ijútoa með
jaíntefli og firamlengingiu, en á
síðustu miínútu tókst ViJtíngum
að skora sdtt 3ja mark og sigra.
Nókkiur harka koan í leilrinn er
líða tök á, en dómaranum tókst
að halda leiiknum niðri, svo
ekki sauð uppúr.
★
Sá maðurinn sem miesta at-
hygli vaJriá í Jeiiknum var Guð-
mundur Þórarinsson (Týrsi) og
vilja margir Eyjamenn halda
þvl fram, að hann eigi erindi í
A-lið ÍBV. Guðmundiur var um
marigra ára skeið þékktasti leik-
maður Vestmannaeyinga, enda
var hann frábær ledkmaður,
bæði tekniskur og stootharður
leikmaður. Etftir þennan sdgur
heldur Víkinigur átfram og mæt-
ir í 4. umferð Akureyringum og
.sennilegt er, að i þeimi leik veröi
róðurinn þyngri fyrir Víkdng.
Breiðablik kærir
Breiðablik úr Kópavogi hef-
ur ákveðið að kæra til knatt-
spyrnudómstóls KSÍ leik þess
við Akúreyringa um 8. sæti í
1. deild næsta ár sem leikinn
var á Akureyri fyrir skömmu.
Ástæða þessarar kæru er sú
að Breiðablik mótmælti þvi að
leika þennan úrslitaleik á
heimavelli Akureyringa Cn
þeim mótmælum var ekki
sinnt. En Breiðablik byggir
kæru sína á því að það cr
mótanefnd KSl ein sem á-
kveður hvar og hvenær leikir
skuli fara fram og er tekið
fram í reglum KSl að svo
skuli vera- Hinsvegar voru
tveir af þremur mótanefndar-
mönnum utanlands er ákvörð-
unin um staðsetningu þessa
leiks var tekin og var ákvörð-
unin tekin af manni sem ekki
á sæti x mótanefndinni.
Breiðabliksmenn halda því
fram að fyrst tveir af þremur
mótanefndarmönnum voru
ekki viðlátnir þá hafi móta-
, nefndin verið óstarfhæf og
ekkert í reglugerð KSl um
knattspyrnumót segir til um
að nokkur annar aðili geti á-
kveðið hvaf né hvenær leikir
fara fram. Mér finnst Breiða-
blik hafa á réttu að standa í
þessu máli. S.dór-
Páll Páimason var Þrándur í Götu Keflvíkinga er þeir töpuðu
fyrir ÍBV s.I. sunnudag. Hér sést Páll gera glæsilega tilraun til
varnar.
Bikarkeppni KSÍ:
Islandsmeistararnir
töpuðu ílyjum
Sjötta sinnið í röð sem ÍBV sigrar
Það er engu líkara en að á-
lög séu á Keflvíkingum, aðgeta
ekki sigrað Vestmannaeyinga,
því að s. 1. sunnudag töpuðu
þcir í sjötta sinn í röð fyrir
þeim er liðin mættust í Bik-
arkeppninni. Þó voru Eyja-
menn að koma úr hálfsmánað-
ar orlofsferð og því æfingalitl-
ir og sumir þeirra komu heim
sama dag og leikurinn fórfram,
en allt kom fyrir ekki, IBK
getur ekki sigrað Eyjamenn-
Það var Sævar Tryggvason,
sem skoraði þetta edna mark
Eyjaimainna rétt fyrir leikhlé
eftir sendingiu frá Sdgmari
Pálmasyni, en fyrri háJtfleik
áttu Eyjamenn og sóttu án af-
láts. í síðari háltfJedknum drógu
Eyjamenn sig í vöm og Kefl-
vikingar sóttu, en þrátt fyrir
goð mairktækifæri tókst þeim
ekki að skora enda átti IBV-
vömin góðan leik og PáJl varði
vel í markinu.
1 Vestmannaeyjaliðinu áttu
þeir Viktor Helgason og Valur
Andersen beztan leik ásamt
Páli Pálmasyni í markinu. í
fyrri háltfleik meðan Eyjamenn
sóttu voru þeir Sævar Tryggva-
son og Sigmar Páltmason báðir
mjög góðir. Hjá Keflvíkingutn
var vörnin betri heJmingur
liðsins eins og otft áður, með þá
Einar Guðnason og Guðna Kjart-
ansson sem beztu menn. IBV
mætir nú KR-ingum umnæstu
helgi og það má segja, að það
sé sama með ÍBV gegn KR og
ÍBK gegn IBV, að þeim giengur
Ula að sigra.
x