Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 5
Þriðjudiaguir 14. okWber 1969 — MÖÐVJLJINN SÍBA g Landsfíðið gefur góðar vonir Þó er ýmislegt sem betur má *fara ? Leikur landsliðsins gegn pressuliðinu s.l. sunnudagskvöld lofar góðu fyrir átökin serii franiundan eru. Liðið er saimæft og vörnin betri en áður, en ýmislegt mætti betur fara í sóknar- leik liðsins og verður þjálfarinn að laga það fyr- ir komandi landsleiki. Ég vil þá fyrst nefna, að ekik- ert lið hefur efni á að nota jafn frábæran leikmann og Ólaf Jónsson á línu, eins og gert var langtítmtum saiman í pressuleikn- uin og þessu atriðd verður að kippa í lag. Þá er Geir Hall- steinsson ekki spiiaður jafn vel uppi og vera ber, en slíkan mann á að spdia uppi til að skora mörk og var það gert bet- ur í fyrra. Þessu er einnig hœg- ur vandi að kippa í lag. Lang- tímiuim saman leikur liðið hægt og yfirvegað og er það útaf fyr- ir sig ágaett, en þegar liðdð er látið leika hratt, þá nær það ekki nærri nógu imiklum hraða til að vera ógnandi. Úr þessu verður einhver meðalihraði, sem flest lið eiga auðveiit imieð að verjast og ánnað hvort verður liðið að leika aílitaí hægt og yffirvegað og skjóta ekki neima í dauðafæri, ellegar þé að auka hraðann til muna. Einhver losaraibraigur var á leik pressuliðsins fraiman af og néði landsliðið að skora 3 fyrstu mörkin- Um tíima var staðan 5:1, en er líða tók á fyrri hálf- leik náði pressuliðdð betur saim- an og tókst að imdnnka bdiið niður í 2 mörk 10:8, en í leik- hléi var staðan 12:9 landsliðinu Síðari hálfleifcurinn var n:un jafnari hdouim fyrri, en mes'tu munaði fyrir landsldðið Selfoss-liðið í undanúrslit Hið unga og efhilega Hð Sel- foss sigraði B-H* Vals í bikar- keppninni s-I. laugardag með 2:0 og er þar með komið í undan- úrslit. Þetta er betri útkoma en nokkurn óraði fyrir, enda erþað ekki algengt að 2. deildarlið koniist í undanúrslit í bikar- Sigraði Val-b 2:0 keppninni og verður að telja þetta afrek hjá Selfyssingum. Þessi ledkw bauð ekki uppá góða knattspyrnu, enda var þarna utm B-lið og 2. deiidairlið að ræöa. Greinilega eiga Sei- fyssingarnir imiargt ólært á sviði knattspyrnunhar, en imest vant- -4> ÍA - Valur 1:0 Sunngl IA arn sigur Vals-liðið í öldudal Það hefði einhverntíma þóít saga lil næsta bæjar, að vörn- in væri betri helmingur 1A- liðsins, en það fór ekkert milli mála að hún var það í þessum lcik og hefur tekið slíkum i'raiii- förum í sumar, að hún er orð- in ein bezta vörnin sem 1. deildarlið hefur á að skipa. Þetta er mest að þakka einum manni, Þresti Stefánssyni sem er orðinn einn bezti miðvörður hér á landi. Hinn miðvörðurinn hjá Skágamönnum, Jón Alfreðs- son er einnig mjög góður og samvinna hans og Þrastar er eins og bezt verður á kosið. Vals-liðið sem lék íwern leifc- inn öðrum. betri um imiðbik sujmiarsins, er gireindlliega í ein- hveriuim öldudai og beztu menn þess eins og Keynir Jónsson og Þorsteinn Friðþjófsson ná sér ekki á strik. 1 þessuim. leik sóttu Vaisimenn ekki minna en Skagaimenn, en sókn þeirra var bitlaus og tdi marks uim hve lít- ið þeir <5g:nuðu er það, að í síð- ari hálfleik áttu þeir ekfci eitt einasta skot á mamkið. Hins- vegar eru Skagaimeinn með sína skémimtilegu fraimlínu óragir við að skjóta á markið og það af lönigu færi. Þetta skapar allt- af hættu, sénstaklega þar sem þeir fylgja vel, og má þvi ekkert útaf bera hjá imarkiverð- inuim svo ekki sé mark yfir- vofandi. Þaö var Björn Lárusson seim skoraði mark Skaigaimianna á 30. miínútu fyrri hálflei'ks, er bann skaut viðstöðulaust eftir að Guðjón Guðmundsson hafðd framikvaamit hornspymu. Boit- inn simaug , á milli bakvarðar Vails og markstangarinnar og var smugan þar í mdlli varla stærri en sem nam breidd bolt- ans. Þetta mark má þivi skrifa á bakvörðinn, sem hvorki hreyf ði legg né lið til varnair. í síðari hálfleik lögðu Skaigiaimenn meira uppúr að verjast og varð síðari hálfleikurinn því þóf- kenndari en sá fyrri og heldur leiðiniegur á að horfa. Liöin: 1 liði lA bar Þröstur Stefláns- scm af og óg hedid því ftraim. að Stefánsson miðvörður WKagaiiiiinna aiii irauæran leiti gegn Val og er einhver bezti miðvörður sem við eíguin. hann sé ekki lakari imiðivörður en landsliðsimiðverðirnir EHert cg Guðni, og þivl eigi hann að fá að reyna isdg í landsiiðinu sem fyrst. Þeir Jón Aifreösson, Haraidur og Bénedikt, áttu aiiir mjög góðain leik en í fraimlín- unni var Björn Lárusson aðaX- driffiöðurin. Matthías og Guð- jón voru í daufara lagi. Teitur Þórðarson er vaxandi ledkimaður og verðuir gaiman að fyigjast með þessuim leikimianni í fnaim- tíðinni. í Vals-liðinu voru þeir Þórir Jónsson og Jóhannes Eðvaidsson beztir, en þetta eru yngstu mienn liðsdns sem béðir komu inní liðið á miðju suimiri. Hinir eldri og reyndairi menn liðsins virðast í einhverjuim öldudal og hefur svo verið í sáðusitu leikj- uœn liðsins. Dómari var Guðmundur Guð- mundsson og dæmdi áfailailítið. S.dór. ar þá í samleik og leákskipiulagi. Þedr skoruðu bæði sa'ri. mörk í fyrri háiifileik undan vindinum, en í síðairi hálfleik er ekki hægt að tala umi að þeir hafi átt marktækifaeri utan einu sdnni, er miðherjinn átti skot í stöng. Það var Sigurður Ingi seim skorjaði fyrra markið beint úr aukaspyriniu snemana í ledknum, en síðara mark sitt skoruðu Sel- fyssingar úr þvögu sem mynd- aðist fyrir fraonian Vals-miaiikið uppúr homspyrnu. Valsimairk- vörður haifði hendur á boltan- um, en imissti hann yfir sdg og í markið. Það verður ekki ann- að sagt en að þessi sdgur Sei- fyssinga hafi verið sanngjarn. og ekki kæmi á óvart þótt lið þeirra sæist innan tíðar meðal lf deildarliðanna. Þetta b-lið Vals var skipað unguim og leifcnum mönnum sem'greiniiega höfðu, ekki sömu ledikreynslu og líkaimsstyrk og Selfyssdnigarnir, sem hafa géng- ið í gegnuim eldraun 2. dieildar- keppnihnar í 2 ár. Það er rétt stefna hjá Val, að láta þá ungu mienn sem jaðra við að komast í a-liðið leika í 1. fiokksliði fé- lagsins, sem síðan er b-iið þegar bikarkeppnin heíst. Það hefur tiðkazit ailtof lengi, að 1. flokkur sé ednskonar rusdaikista hjá fé- löigunuim og hefiur verdð steifnt í þann fiokk þeina mönnuim sem hættir eru að leika í meistara- flokki og jafnvel heettir að æfa. S.dór. Sigurður Einarsson átti beztan leík pressuliðsmanna og á skil- yröislaust sæti í landsliðinu. um frábæran leik Eínars Magn- ússonar, sem skoraðd luvert markið á fætur öðru án þess að pressuliðsmenn fengju nokkuð að gert. Lokatölurnar urðu sivo eins og áður segir 20:15, eða saimd munur og hjá' norska landsiiðiniu er það lék gegn pressunni fyrir stuttu, ert ein- mdtt þessd pressuieikur var und- irbúningur fyrir landsiedikinn vdð Norðmenn um næstu helgi. Liðin: Gedr HalRsteinsson, Óiafur Jónsson og Einar Magnússon voru beztu menn landsiiðsdns og skoruðu þessdr þirir imerua 15 af 20 mörkum liðsdns. Ánægjuieg- ast er að sjá framfiairairnir hjá Einari Magnússyni. Þessd há- vaxni og sterki leikmaður verð- ur alger yfirburðaimaöur hve- nær sem hann leggur sig efitir því og það er hann óðuim að gera. Þá áttu báðir rniarkverð- irnir Hjalti og Birgir góðan leik og vöm liðsins er að verða Hjá pressuliðinú . voru þeir Siguirður Eiparsson og"- Ásgeir EKasson beztir, ásaimit Kairii Jó- hannssyni og sannast saigna fannst mér Sigurður ledka sdg inní landsliðið. Ég get ekki séð að hægt sé fyrir landsliðsnefnd að ganga framlhjá honum um ' nasstu helgi. , . Mörk landisildðsins•., Geir 7, Einar .5, Óláifur 3, Bjarni 2, Auðunn 2, Björgvdn 1 mark. Mörk pressunnar: Bergur 4, Sigurður- Jóakimsson 2, Siguirð- ur Ednarsson 2, Örn Hailsteins- son, Jakob Ben., Ásgeir, Águst, og Geir Friðgeirssioin 1 mark hiver og Barl Jóhannsson 2. S.dór. Víkingur sigraði BreiBablik kærír Breiðablik úr Kópavogi hef- ur ákveðið að kæra til knatt- spyrnudómstóls KSÍ leik þess við Akiireyringa um 8. sæti í 1. deild næsta ár sem leikinn var á Akureyri fyrir skömmu. Astæða þessarar kæru er sú að BreiðabHk mótmælti þvi að leika þennan úrslitaleik á heimavelli Akureyringa eii þeim mótmælum var ekki sinnt. En Breiðablik byggir kæru sína á því að það er mótanefnd KSt ein sem á- kveður hvar og hvenær Ieikir skuli fara fram og er tekið fram í reglum KSl að svo skuli vera- Hinsvegar voru tveir af þremur mótanefndar- mönnum utanlands er ákvörð- unin um staðsetningu þessa Ieiks var tekin og var ákvörð- unin tekin af manni sem ekki á sæti í mótanefhdinni. Breiðabliksmenn halda því i'ram að fyrst tveir af þrcmur mótancfndarmönnum . voru ekki viðlátnir þá haíi móta- nefndin verið óstarfhæf og ekkert í reglugerð KSl nm knattspyrnumót segir til um að nokkur annar aðili geti á- kveðið hvar né hvenær leikir fara fram. Mér finnst Breiða- hlik hafa á réttu að standa í þessu niáli. S.dór- Víkíngur heiidiur áfram í bilk- arriuitn eftir 3:2 sigur yfir B-liði Vestoainnaieyinga s.l. sunnudag og fór leikurinn, foemt í Eyjiuim<.'s>' Þesstt sdgur Víkings var samn- gjarn, því þeir voru betra liðið í leiknttm. 1 leiíkhléi haifði Vtk- ingur yfir 2:1, en uim miðjan siðari héitfieik jöfnuðu Eyja- menn og aiiit útíit var fyrir að leiikrtum ætlaöi að ljú'ka imeð jafntefli og ftoaimiengingiu, en á síðustu ma'nútu tókst Vikdngum að skora sitt 3ja imark og sigra. Nokkur harka kam i leiikdnn er líða tók á, en diómamanuim tókst að halda leiknum niðri, svo ekki sauð uippúr. • Sá maðurinn sem imesita at- hygli vakti í leilknum var Guð- mundur Þórarinsson (Týrsi) og viija margir Eyjaimienn halda þvl fram, að hann eigi erindi í A-liö ÍBV. Guðmundiur var um margra éra skeið þékktasti leiic- maður Vestirnannaeyinga, enda var hann fráibær ledkimaður, bæði tekniskur og skotharðiur leikimaður. Eftir þennan sdgur heldiuir Vikinguir áfraim og ntæt- ir í 4. uanferð Akureyringuim og ,sennilegt er, að í þeiimi leik verði róðurinn þyngri fyrir Vikdng. <j> Páll Pálmason var Þrándur í Götu Keflvikinga er þeir töpuðu fyrlr ÍBV s.l. sunnudag. Hér sést PáU gera glæsilega tilraun til varnar. Bikarkeppni KSÍ: klandsmeistararnir töpuðu í Eyjum Sjö^ta sinnið í röð sem ÍBV sigrar Það er engtt líkara en að á- lög séu á Kcflvíkingum, aðgeta ekki sigrað Vesianannaeyinga, því að s. 1. sunnudag tðpuðu þeir i sjötta sinn í röð fyrir þeim er liðin mættust í Bik- arkeppninni. Þó voru Eyja- menn að koma úr hálfsmánað- ar orlofsferð og því æfingalitl- ir og sumir þeirra komu hei m sama dag og leikurinn fórfram, en allt kom fyrir ekki, IBK getur ekki sigrað Eyjamenn- Það var Saevar Tryggvason, sem skoraði þetta eina rnark Eyjaimanna rétt fyrir leikihlé eftir sendingu frá Sigmari PálnTasynd, en fyrri hálfleik áttu Eyjamenn og sóttu án af- láts. I síðari hálfiiedknum dnógu Eyjaimenn sig í vörn og Kefl- vikingar sótbu, en þrátt fyrir góð rnarkifcækifæri tókst þeim ekki að skora enda átti IBV- vörniin góöan leik og Páill varði vel í imarkinu. 1 Vestimannaeyjaidðinu áttu þeir Viktor Helgason og Vaiur Andersen beztan leik ásamt Páli Pálmasyni í markinu. í fyrri haMleik meðan Eyjamenn sóttu voru þeir Sævar Tryggva- son og Sigmar Pálimason báðir mjög góðir. Hjá Keflvíkingurn var vörnin betri helmdngur liðsins eins og oft áður, með þá Einar Guðnason og Guðna Kjart- ansson sem beztu menn. IBV mætir nú KR-ingum umnæstu helgi og það má segja, að það sé saima með IBV gegn KR og IBK gegn IBV, að þeim gengar illa að sigra-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.