Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 3
&ágfy&agw M. ofctóber 1969 — ÞJÖÐVm JINN — SÍBA 3 Ær/r vegnir í róstum í Belfast um helgina Þannig lita Sojús-förin út: Stjómhyikið aflantil, næst á myndinni; íveruhylkið fremst „Fyrsta hópferðin í geimnum ÆJ Framhsfid aí 1. síðu. legan áfanga í geimvísindunuim, bæði til að auðvelda rannsoknir á jörðinni og næsta nágrenni hennar og til undirbúnings manna- ferðuim til tunglsin® og reikí- stjarnanna. Tilraunir þeirra á síð- ustu misserum og árum hafa flest- ar miðað í þessa átt og það virð- ist þegar orðið ljóst að smíði sov- ézkrar brautarstöðvar á nú ekiki langt í land, hvort sem af henni verður endaniega í betta skipti eða ekki- So.iús 6. frábrugðið Það vitnaðist í gær að Sojús 6- er frábrugðið öllum öðrum Soj- ús-tföruim. Geimfarinn Kúbasof skýrði frá því i viðtali við stjórn- stöðina og bætti við að Sojús 6- hefði þannig engan tengingarút- búnað. Taldar erú líkur á að Soj- ús 6- sé fyrirrennari þeirra geim- fara, svonefndra geimferja, sem ætlað verður að flytja geimfara frá og til brautarstöðva, svo og eldsneyti og aðrar nauðsynjar frá jorðu til st'öðvanna. Að svo stöddu verður bó ekkert um það fullyrt- Heim á laugardag? Það er ekki gert ráð fyrir að „hópferð" Sojús-faranna briggja muni standa lengi og haft er eft- ir góðum heimildur f Moskvu að geimfararnir séu væntanlegir til jarðar aftur á laugardaginn- Hvort þeir koma þá aftur hver í sínu stjórnfari, eða skipta um far- kosti og skilja kannski eithvert Sænska stjérnin svo ti! óbreytt STOKKHÖLMI 13/10 — Oloí Palme,~hinn nýi försætisráðherra Svíþjióöar, gekfc í daig á fund Gústafs Adoílfs konungs og lagði fyrir hann ráðherralista sinn. Svo til engar breytingar verða á sænsku ríkisstjóminni fyrir utan forsætisráðherraskiptin. — Ingvar Carlsson tekur við fyrra emb- ætti Palme sem menntamálaráð- herra og Lennart Geijer tekur við af Herman Kling í emfoætli dómBimiálaráðherra. Skákin síðu. Framhald af 1 el, Forintos og Csom. — Skák Wrigiht og Pedersen fór í bið. í 8. umferð urðu úrsilit þessi: Hort vann. Wrighit, Jansa vann Pedersen, Spiridinov vann Kokk- oris, Húbner vann Sjaperas, Csom vann Matulovic, en jafntefli gerðu Stoppel og Nicevskí, Lom- hard og Gheorgthíu. — Biðskök varð hjá Leví og Suer. ', Úrslit í 9. umiferð turðu þessii: Gheorghíu vann Stoppel, Forin- tos vann Suer, Húbner vann Nicevsfcí eh jafntefli gerdu Jansa og Hort, Sjaperas og Csom. Aðr- er sfcákir fóru í bið- Síðustu fregnir herma að Frið- rrik hafi unnið biðskákina við lorintos. Sojús-faranna eftir á braut, verð- u r ekkert fullyrt iim aö sivo stöddi 1. Þetta síðasta afrek sbvézkra geimvisinda hefur vakið mikla at- hygli og aðdáun, þótt ekki verði sagt að það hafi komið sérfxæð- ingum á óvart- Próíessor Bernard Lovell sagði að geimskotin brjú á tæpuim tveimur sólarhringum mörkuðu veruleg tímaimót í geitn- rannsóknuni og væri merkur á- fangi í þróun sovézkrar geimtækni. Á það hefur t.d- verið bent að nú sé ljóst að Sovétríkin geti hú það sem Bandarifciunum er enn of- viða, að hafa jafhan til taks geimfar til björgunar geimförurn sem kynni að hlekkjast eithvað á í ferð á braut um jörðu. BELFAST 13/10 — Einttwerjar allra mestu óeirðir sem enn hafa orðið í Belfast á Norður-írlandi á árinu urðu þar að- faranótt sunnudagsins. >að voru mótmælendur sem áttu upptökin að óeirðunum sem lyktaði með bvi að brir menn lágu fallnir fyrir byssuskotum, en meira en 60 manns særðust. Allstór hópur mötmælenda haifði látið ófriðlega og gert sig Hklegan til að ráðast inn i'eitt Þá hefur einriig fengizt frekari staðfesting á þvi að sovézkir geimvísindamenn eru komnir all- langt fram úr bandarískum starfs- bræðrum sínuim í undirbúningi að smíði brautarstöðvar, sem að allra dömi er þó fru'mskilyrði fyr- ir frekari þróun geimrannsókn- anna. Bandaríkjamenn hafa enn enga endanlega ákvörðuin tekið um smíði brautarstöðvar- Það liggur aðeins fyrir lausleg áætlun um brautarstöð hjá bandarísku geimtferðastofnuninni. Ef ákvörð- un um smíði slíkrar stöðvar verð- ur tekin í Bandaríkjuinum og fjár- veiting fæst til hénar, er ekki gert ráð fyrir að stöðin verði smíðuð fyrr en á ^runum 1972-73. Enn sprengingar í miðbiki Aþenu AÞENU'13/10'— Enn 'í'gær sprungu .tvær sprengjur í mið- biki "Aþenu, rétt við eitt stærsta hótel borigairinnar., Engan mann sakaði en rúður brotnuðu ínæstu byggingum'. Upp ásíðkastið hef- ur hvert sprengjutiiræðið rekið annað í Aþenu- hverfi kaþólskra í borginni. Þeg- ai lögregluimenn veittu þeiimvið- nám hiófu beir harða skothríð, bæði úr skamimbyssuim, rifflium og jafniveil hríðskotabyssum og særðist einn lögregiumannanna tia ólífis. Herhð var þá kvatt á vett- vang og þegar ekikert lát varð á skothríð uppivöðsiluimanna var hermönnunuim fyrirskipað að svara í sömu mynt. .Létu "pá tveir óbreyttir. boiigarar lífið- Götubardaginn sftóð mestalla nóttina, en að honum loknuimivar um að litast . í borga'rhverfinu ShanfeiU Iioad þar satn mótmæl- endur búa eins og-eftir-stríð og engu líkara en hverfið væri her- numið af óvinaher. Brezkirher- fóru ekki dult með að þeir imyndu beita vopnum sínum gegn hverjum þeim seim ekki hlýðnaðist fyrirskipunum. þeirraá stundinni. Víðtæk leit var gerð í b.úsium í hverfinu og fannstfjöldi skotvopmai, skotfærabirgðir og behzínspremgjur. Nokkrir menn voru handteknir. 100 Starfighter- þotur hafa farizt BONN 13/10 — Enn ein af Stac- fighter-þotuim vesturþýzka flug- hersins hrapaði í dag og ger- eyðilagðist, en flugmanninum tókst að bjarga sér í faiihlif. — Þetta er hundraðasta botan ef þessari gerð sém vesturþýzki fjugherinn missir og hefur ál fí.ugmaður þeirra týnt lífi.. Star- ffghter-þoturnar eru bandarískap að uppruna. Mótmælahreyfíngin í USA Framhald af 1. síðu. frá New York, um að allt banda- rískt herlið sikuli hafa verið flutt burt frá Vietnaim fyrir áirslok 1970. Margvísleg mótmæli Vietnamstríðinu mun verða mótmælt á margvíslegan hátt. Þannig ætla stúdentar í Phila- delphia að berja að dyrum í hús- um millistéttarfólks i úthverf- unum og flytja því þessa 'kveðju: ,.Góðan dag. ég vildi aðeins lítl til ykkar áður en ég dey í Vi- etnam". f Madison. höfuðborginni í Wiscohsin. er.ætlunin að kveikt verði á 8(>o kertum á tröppum fylkisbinghús'sins. Þá verða lesin nöfn 800 ungra manna úr fylk- inu sem fallið hafa í Vietnam og slökkt á kerti fyrir hvert nafn. í North Newton í Konsðis munu stúdentar hring.ia klukku á fjögurra sekúndna fresti þang- að til kluikkan hefur glumið fyr- ir hvern þeirra rúmleiga '38.000 Bandaríkjamanna siem fallið hafa í Vietnam. • Aðeins upphafið Þessar mótmælaaðgerðir eru aðeins upphafið á öðrum sem þegar hafa verið ákTOðnair og er ætlunin að halda þeim áfram þar til Nixon forseti stendur við kosningaloforð sitt um að binda enda á stríðið í Vietnam. Svip- aðair aðgerðir eru þannig fyrir- hugaðar tvo daga í næsita mán- uði. Tilraunir Níxons Nixon forseti og ráðhernair hans haifa síðusitu daga' laigt sig mjög fram við að reyna að sann- færa bandarísikan almenning um að Bandiaríkjaistjórn stefni af einlæigni að friði í Vietnam. Þannig var reynt að dnaga úr mótmælaaðgerðunuim með því að gefa í skyn í siðustu vifcu að á næstu vi'feum, innan tveggja mánaða, mætti búiast við aiger- um ¦ straumhvörfuim í stríðinu. Rogers uttanríkisráðherira var lát- inn jsegja það í sjonvairpi í gær að miðað hefði áleiðis til friðar- <ar í Vietinam og væmu 'líkiur á „að S'bríðið myndj. lognast út af af sjálfu sér". Hann sagði að Nixon forseti hefði gert áætlun um hvernig binda.skyldj enda. á stríðið og væri öll ástæða til að ætla að með framkvæmd henn- ar myndi markið nást. í dag var birt bréfvsem Nixon hefur sent stúdenti einum í Washington og ítrekar hiann þar staðhæfingair Regers í sjónvarp- inu. Hann tekuir .iafnframt fram að " mótmælaiaðgerðirnar muni engin áhrif hafa á stefnu hans í Vietnam. Hún hafi þegar verið mörkuð og henni verði fylgt, hvað sem hver segi eða geri. Nixon viðurkennir að banda'rísk- u.r almenninguir hafi andúð á stríðinu. Honum sé vel kunnugt um þá andúð, og því séu þarf- laus öll mótmæli sem ætlað sé að vekja afhygii hans á henni. Þessar tilraunir Nixons og ráðherra bans hafa þó efcki bor- ið tilætlaðan áriangur. Það er orðið sama upc á teningnum og var á síðustu stjórnar'árum Lyndons B. Jöhnsons; Band'a- rík.'jaimenn eru hættir að trúa loforðum og- heitstrengingum sem berast frá Hvita húsinu. / Tveir í viðbðt Þannig bættuist tveir áihirifa- menn í dag í hóp þeirra sem lýst hafa stuðningi við mótmælaað- gerðirnar. Annair var öldunga- deildarmaður Demókriata firá New Hampshire. Thomas Mc- Intire, sem sagði á fundi í'banda- rísku vísindiaiafcademíunni að Bandaríkjamenn ættu að koma sér burt frá Vietnam eins fl.iótt og aiuðið væri. Hann sagði Viet- namstríðið splundra bandiarísku bióðinni og hwatti alla til að styðja mó'tmælaaðgerðirniair á miðvikudaginn. Hinn var einn af hinum hægfiana leiðtogum banda- rísfcra svertingia, Whitney Yoiung jr.. sem hvatti einnig til þátttöifcu í mótmælunum og sagði að Bandaríik.iamenn ættu að hætta hernaði sínum i Vietnam tafaríaiust. — Stríðið er svert- ingjum þyngra í sfcauti en hvít- um mönnum. sagði bann V>'ð deyjum erlendis fyrir það sem við njótuim efcfci heima. SINCER FRAMAR ém :fi^M.:;m^^ Singer verksmiðjurnor leirosf- stöSugt viS oS bjóða berri kjör ognýjungar. Einu sinni enn bjóðum viS vélar undir kjör- orSinu „Singer er spori framar". MeS Singer Golden Panoramic fylgir nú saumastóll og meS Singer 677 geriS bér saumáS sjálfkrafa 8 gerSir hnoppogota. wá ©; Singer Golden Panoramic gefur gullna möguleika, me«al annarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lórétt spóla fyrir framan nálina, sjólfvirkur nálarpræSari, ésyni- legur faldsaumur, teygjcmlegur faldsaumur, keSjuspor, „overlokspor", tveir gonghraSar, 5 ára 6byrgS, 6 tfma kennsla innifalin, auk þess sem hún vinnur sjálfkrafa, allt frá þræðingu upp f 8 gerSir hnappagata. MeS Singer Golden Panoramic fylgfr sem nýjung, saumastóll. Singer 237 er ódýrasta Singer vélin. Zig Zag vél í fösku, saumar beinan saum aftur á bok og ófram. Saumar rennilás, festir tölur, faldar, rykkir, fellir og gerir hnappagöt. VerS kr. 11.275.— Singer 670, Zig Zag véí saumar nú sjáifkrafa allt fra þræSingu upp í 8 gerSir hnappagota. Allír, scm eiga gomía soumavél,regund skipKr ekki má1i,gera nu lótiS hana sem .greiSslu viS koup á nýrri Singer.Kaupum gömlu vélino ó allt aS 7.000.—kr. Singer söíu- og sýningarstaSir: Liverpool Laugavegi, GefjunlBunn Austurstræti, RafbúS SÍS Ármúla 3, Kaupfélag Borgfiröinga, Kaupfélag ísfirðingo, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Kaupfélag EyfirSinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaup- ^ félag HéraSsbúa, Kaupfélao Skaftfellinga.Koupfélag Rangæinga, Kaupfékifl Arnesinga, Kaupfélag SuSurnesia, 5^ Kaupfélag HafnfirSinga. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.