Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.10.1969, Blaðsíða 9
Þriöjudatgur 14- okfóber 1969 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍBA 0 Smáslöttum af síld landað Framhald af 12. síðu. Þá hafa menn hait mikinn á- huga á þiví að frysta sa'ld íbeitu. Erfitt heíur verið að frysta síld- ina í beitu einna helzt vegna plássleysis — frystiklefar hjá fvystihúsunum eru yfirfiullir af fiski aftir siumarið. ÞORLÁKSHÖFN 1 gasr var landað út tveimur bátum í Þorláksihöfn. ÚrGunn- ari SU 13 tonnum. Fár sú síld tl? frystingar í Meitlinuim. Þá var landað um 100 tonnum úr Reykjaborginni. Var síldinni ek- ið jafnóðuim til Reykjavíkur til vinnslu þar- Þá hafði Höfrung- ur III. landað 9 tonnum í Þor- lákshöf n á. sunnudag. Var síld- inni ekið jafnóöuim á bílum upp að Akranesi til vinnsllu þar. KEFLAVlK í gær lönduðu þassir bátarsfld í Ketfilavík og höfðu veitt hana nóttina á undan á Skerjadýpi við Eldey. Kaflvíkingur 38,6 tiomn, Hafrún 18,2, Vonin KE 11,3, Bjanmti EA 9,3 Krisitján Valgeir 15, Ingiber Ólafsson 70 og Ell- iði GK 50 tonn. Sílddn fór <H1 í vinnslu hjá Miðnesi hf- í Sahd- geröi, Hraðfrystihúsi Keflavik- ur og Keflaivík hf. og var sivo ti3 eingöngu söltuð. Á sunnudag var 519 tcnwum landaö af fjórutm bátum og höfðu þeir veitt síldina aðfaranótt sunnudagsins á miiðum við Eld- ey, Það voru Gideon 110 tonn, Bjarmi EA 91 tonn, Jón Garðar 152 tonn og Sveinn Sveinbjörns- son NK 166 tonn. SANDGERBI í gasr vari engri síld landað í Tveggja þingmanna minnst Tveir landsleikir Framhald af 2. síðu. M. 14,00 og þá leika á undan landsiið piita og KR og hefst sá leikur kl. 13,00- Til gamians tmá gieta þeiss að íslenzka latndsliðið hefur skor- 'að 1001 imiark frá pvi fyrsti landsleikúrinn fór fraim, en það var gégn Svíuim 1950 cg fór leikurinn fram í Lundi. í Sví- þjóð. Geir Hallsitednssion mun leMca-Sintr 25. landsileik þegar síðari leikurinn fer fraim og inun að siólfsögðu fá gullúr frá HSl eins og venja er til þegar mann hafa náð þessuim áfamga imieð landsiiðinu, Sandgerði, en úr tveimur bátuim á sunnudag — þeim Krisitjáni Valgeir 32 tonnum og Hörpunni 136 tonnuim^ Þessi sild var bæöi fryst og söltuð í Sandgerði ,— einkuim hjá Miðnesi hf. Þá hatfði 40 tonnum af síld úr Hörpunni verið ekið til Keflavik- ur. En Krisitján Vaigeir landaði í giær 15 tonnum í Keflavík. V.ar peirri síld ekið suður í Sand- gerði '— unnið úr henni þar. GRINDAVlK I gær var saltað hjá Þorbirni og Arnarvik í Grindavík. Lönd- uðu þessir bátar síld í Grinda- vík í gær: Geirfuglinn 126 tonn, Hrafin Sveinbjarnarson II. og III. 11 tonn hvor og Sæhrímnir 5 tonn- Höfðu bátarnir veitt þessa síld vastur af Garðsskaga. ¦ Á sunnudag var landað 530 tonmuim af sild í Grindavík. Höfðu þeir bátar veitt sffldina út af Surtsey aðfaranótt sunnudags. Hrafn Sveinbjarnarson IÍI. 19 tonn, Hrafn Sveinb.iarnarson 27 tonn, Jón Finnson 114 tonm, Arn- firðingur 11-5 tonn, Sæho'mnir 15-5 tomn, Ingiber Ólafsson 28- tonn, Vonin 41 tonn, Helga RE 195 ton.n og Kéflvíkinigur 78 tonn. Síldinmi var ekið víðsvegar ujti Suðúrnes til söltunar. Dæmi voru til þess að bílar kæmu austan "af Eyrárbakka tii þess að kaupa síld í beitu. Var þetta millisíld — 27 til 28 em á lengd og mtin fitupró- sentan hafa verið um 18 prósent á síldinni. AKRANES Tveir bátar lönduðu síld ú Akranesi á sunnudaig. Voiru ekki færri en 100 stúlkur kallaðar út til þess að vinna úr síldinni á söit- unarplönum og í írystihúsum hjá Haraldi Böðvarssyni og Þói-ði Óskarssyni. Þanmig kftmu Sigur- fari með 103 tonn og Sólfari með 122 tonh af síld. 1 gærkvöld voru væntanlegir til Akraness fjórir bátar með síld, Ólafur Sigurðsson 70 tonn, Höfr- ungur III., Haraldur .og Óskar Magmúson með 30 tonn hver. Á söltunarplani Þórðar Óskars- sonar söltuðu um 35 stúlkur frá kvöldmat á sunnudag til ki. 4 um nóttina. 1 gærkv?51d voru væntan- legar"300 tunnur á sama söltunar- plan og var búizt við söltun þar í gæriwöld. Innilegar þafckir fyrir auðsýnda samaúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóðuir og ömmu LILJU ELINBORGAR JÓNSDÓTTUR Heiðargerði 76. Þorbjörg Eggertsdóttir Elínborg Eggertsdóttir María Eggertsdóttir Guðmundur Ó. Egrgertsson lcnsrdabörn og barnabörn Hjairtkær móðir mín, dóttir, systir og dótitiurdóttir KRISTÍN SIGURGEIRSDÓTTIR Rauðalæk 45 veTður jiarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaiginn 15. þ.m. kl. 13.30. Blóm afiþöfckuð. — Þeim sem viidu minnast hennar er bent á Barn'aspítalaisjóð Hringsins. Oddný Ágústsdóttir Björg Helgadóttir Árni Jóhannsson Kristín Friðrlksdóttir Helgi Einarssón. og aðrir vandamenn. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa AXELS CORTES fer fram ftrá Dórnkirkjunni þriðjud. 14. ofct. kl. 3. Blóm vinsiamléga afbeðin, en þeim sem vildu minna&t hans er bent á Hiiartavernd. Garðar Cortes Jódis og Jón Kristinn Cortes og börn. <S>~ Framhald af 7. síðu. starf erlendis og langdvöl í Kaupmannahöfn, London, Moskvu og París. Upp frá því gegndi hann bankasitjórastarfi af glöggri þekkingu og góðum skilningi á vandamálum þeirra, sem til bans þurftu að leita. Á Alþingi tók hann sæti um sex- tugsaldur, var meðal annars forihaður sj á varú tvegsnefndar efri deildar og gerði sér sér- stakt far um samstarf við alla nefndarmenn og samstöðu um lausn á málefnum sjávarút- vegsins. Pétri Benediktssyni var vel lagið að umgangast unga menn. Hann var glaðvær og félags- lyndur, og íslenzkir námsmenn erlendis hafa rómað hjálpsemi bans í þeirra garð. Hann var fróður og kunni vel að segja frá. Hann hlaut náin kynni af öðrum þjóðum, en saga íslend- inga var honum mjög hugleik- . in, og bann vandaði jafnan ís- lenzkt málfar sitt. Hann var djarfur og kappsfullur, ódeig- ur í baráttu fyrir skoðunum sínum og fór ekki ætíð troðnar slóðir. Við fráfall bans er til moldar genginn sérstæður hæfileikamiaður. Skúli Guðmundsson var fæddur á Svertingsstöðum í Miðfirði 10. október árið 1900. Foreldrar hans voru Guðmund- ur bóndi þar Sigurðsson bónda þar Jónassonar og kona hans Magdalena Guðrún Einarsdótt- ir bónda og gullsmiðs á Tann- staðabakka í Hrútáfirði Skúla- sonar. Hann var vérzlunar- maður hja Kaupfélagi Vestur- Húnvetninga 1915 -1922, að undanskildum vetrunum 1916 -1917 og 1917-1918, er hann stundaði nám í Verzlunarskól- anum í Reykjavík. Kaupmaður á Hvammstanga var hann 1924 -1927 og rak jafnframt iand- búnað. Hann var starfsmaður hja Akurgerði í Hafnairfirði 1927 1930 02 hiá Sambandi ísienzkra samvinnufélajra í Reykjavík 1930 -1933. í árs-' byrjun 1934 "varð han'n kaup- félagsstióri á Hvammstanga og gegndi því starfi til 1947, en ' var síðan í stjó-rn kaupfélags- • ins. Hann vár alþingismáður Vestur-Húnvetninga .1937-1959, en siðan þingmaður Norður- landskjördæmis vestra. Sat hann á 38 þingum alls. Hann vár atvinnumálaráðherra um eins árs skeið 1938-1939. og fjármálaráðherra í forföllum fimm mánuði sumarið 1954. Ski'ili Guðmundsson gegndi mörgum trímaðarstðrfum öðr- um en þeim, sam hér hafa ver- 'ið rakin, óg skulu nokkur þeirra talin hér. Hann var for- maðuir skólanefndar héraðs- skólans á Reykjum 1934-1944, formaður innflutnings- og gjaldeyrisnefndar 1935 - 1937, kosinn 1937 í milliþinganefnd um arðskiptifyrirkomulag á at- vinnurekstri, 1938 í milliþinga- nefnd til að rannsafca bag og refcstur' togaraútgerðarinnar og 1942 í milliþinganefnd í raf- orkumiálum. Hann átti sæti í landsbankanefnd 1942 -1957, í stjórn Sambandg íslenzkra siam- vinnufélaga frá 1949 og í raf- orkuráði 1954-1957. í nefnd tdl rannsóknar á okri var bann kosánn 1955 og í nefnd til rannsókniar á milliliðagróða 1956. Hann var kosdnn í yfir- miatsnefnd um skatt á stóreign- ir 1957. f barrkiaráði Lands- banfca fslands áttá bann sæti frá 1966. Skúii Guðmundsson affeði sér ungur menntunar til verzl- utiarstarfa og vann lengi aðal- störf sín á þvi sviði, og leysti hann þau störf af hendi sem önnur af þeirri vandvirkni, reglusemi, óeigingirni og hag- sýni, sem honum var. í blóð borin. Hann var samvinnumað- ur, og átti samvinnuhreyfingin góðan liðsmann og málsvara, þar sem hann var. Hann var talnaglöggur og aflaði sér víð- tækrar þekkingar á margvís- legum fjárbagsmiálum, og nutu þeir kostir bans sín vel i þeim nefndarstörfum, sem honum voru falin. Á Alþingi átti hann alla tíð sæti í fjárhagsnefnd neðri deildar, að undanskildu þvi þingi, er bann sat í ráð- herrastóli, og var hiann oft for- maður nefndarinnar. Hann var lengi skrifari í sarneinuðu Al- þingi og rækti pað starf með mdkium ágætum. Hann var hóigvær og laus við fordild, stefnufastur, en þó sanngjarn. Góður ræðumaður var hgnn og rökfastur, flutti mál sitt ró- lega og skorinort, svo að eftir var tekið, og bryddaði það gamansemi, ef við átti. Hann var skáldmæltur vel, svo sem alkunna er, og er okkur alþing- ismönnum hugstætt, er bann lét ofckur njóta þeirra hæfi- leika sinna á góðum stundum. Hann átti við srjúkdóm að striða allmörg siðus*u ár æv- inmar, en var glaður og reif- ur og rætoti jafnan störf sín af fyllstu samvdztousemi og ósér- hlífni. Ég vil biðja háttvirta alþing- ismenn að minnast þeirra Pét- urs Beneditotssonar og Skúla Guðmundssonar með því að risa úr sætum. Greinargerð Fraimhald af 2. síðu. þess að til mótmœiLa hafi kom- ið. 8. — Þær tillögur, sem nú liggja fyrir um framtíðarlegu Hafnarfjarðarvegar, eru ekki endanlegar, gera ekki ráð fyr- ir tengingu við Silfurtún á þeim stað sem nú er. Svo kann því að fara, að ekki verði grundvöllur í framtíðinni fyrir rekstri benzínstöðvar á nefnd- um stað. Hreppsnefndin hefur hins vegar lýst þeirri skoðun sinni, að tenging Silfurtúns við Hafnairfiarðarveg, gegnt byggð- inni, sé nauðsynleg, einkum með tilliti til þess að unnt sé að reka þar verzlun. 9. — Á fundi, sem haldinn var hinn 4. þ.m. um byggingu benzínstöðvarinnar, bom fram hjá einum ræðumanni, að íbú- ar Silfurtúns óskuðu ekki eft- ir varzlun og alls ekki ef henni þyrfti að fylgja benzínsala. Hreppsnefndin hefur ekki á- stæðu til að ætla að þetta sé almenn skoðun íbúa í Silfur- túni, þótt hún komi fram hjá forftöngumanni mótmælenda. Á nefndum fundi bauðst sveitarst.ióri til að beita sér fyrir stöðvun framkværnda meðan fcannað væri, hvort Silf- urtúnsbúar hefðu skipt um skoðun í verzlunarmálinu, enda kvað hann afstöðu sína og ann- arra hreppsnefndarfulltrúa hafa að verulegu leyti byggzt á því, að áhugi Silfurtúnsbúa á bygg- ingu verzlunar væri hinn sami og áður. í bréfi, sem forystu- maður Samtaka íbúa í Silfur- túni las upp að mestu á fyrr- nefndum fundi, en hafði áður sent hreppsnefnd, fcemur m.a. fram hin skiljanlega óánæigja yfir þvi, að íbúar Silfurtúns sfculi þurfa að „eltast við fcaup á nauðsynjaivörum í Reykja- vík, Hafnarfirði, á Flötum eða í Garðakjöri, í stað þess að kaupa þessar vörur í verzlun sem væri í hverfinu sjálfu". Þarna koma fram tvær sfcoð- anir hjá einum manni um sama málið. Tilboði sveitarstjóra um skoðanakönnun meðal íbú- anna var hins vegar ekki tek- ið. 10. — Hreppsnefndánni hef- ur borizt yfirlýsing, undirrituð af alknörgum íbúum Silfur- túns, sem áður höfðu ritað nöfn sin undir mótmæiaskjal- ið. í yf irlýsingu sinni óska þeir þess, að nöfn þeirra verði num- in brott af mótmæliaskjailinu þar sem komið hafi fram þær skýringar.síðan, sem valdi því að forsendur fyrir mótmælum þeirra séu brostnar. Þá tekur hreppsnefndin einnig fram, að rnikill fjöldi íbúanna riitaði aldrei nöfn sín á mótmæla- skjalið og er ekki ástæða til að ætla, að þeir séu þessum fraimkvæmdum mótfallnir. Hreppsnefndin lítur svo á, að með greinargerð þessari hafi hún gredjnit frá stoðreynd- um. Af henriar hálfu er um- ræðum um málið lokið í dag- blöðum. \ Hreppsnefnd Garðahrepps, Byggingarnefnd Garðahrepps, 10. ototóber 1S69, Iðnskólinn í Reykjavík Námskeið í tækniteiknun 1. og 3. bekkur Teiknaraskólia Iðnskólans í Reykja- vík verða starfræiktir í vetur, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, á venjuleg- um skrifstofutíma, og lýkur laugardaginn 18. októ- ber n.k. Námskeiðs.gjald kr. 700,00 fyrir 1. bekk og kr. 2.000,00 fyrir 3. bekk, gtreiðast við innritun. Skólastjóri. Læknisstaða á Sauðárkróki er laus til umsóknar. Æskilegt væri að umsæki- andi hafi töluverða reynslu og áhuga á lyflækn- ingum. Laun í samræmi við samning L.R. og Borg- arspítaians. Upplýsingar um aðbúð og starfstilhög- un veitir yfirlæknir Sjúkrahuss Skagfirðinga. Umsóknir sendist formanni siúkraihjússitiórmrinn- ar fyrir 10. nóvember n.k. Sjúkrahúsnefnd Skagfírðinga. Framhaldsdeildir fyrir gagnfræðinga og lands- prófsmenn verða settar í Lindargötuskóla í dag, þriðjudaginn 14. október, kl. 14. Fræðslustjórinn í Reykjavík.^ Frá Háskóla Islnnds - f •vM'ftoni; ÁRLEG SKRÁNING allra stódenta Háskólans fer fram frá 16. tit 23. október n.k. Skráningin nær til allra stúdenta Háskólans, annarra en þeirra, sem voru sikrásettir sem nýstúdentar á s.l. sumri. 'Við skráningu skulu stúdentar afhenda stúdenta- skírteini frá síðasta ári, svo og Ijósmynd, að stærð 35 x 45 mm. — Skráningargjald er kr. 1000.—. BLAÐDREÍFING Þjóðviljarm vantar blaðbera í eftiríalin borgarhverfi: Ásvallagötu Laufásveg , Þingholt Talið við afgreiðsluna í síma 17-500. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin)'. **nm*}U» ¦ l mvm.^,.^^^^^^^.. Khpparstíg' :.'G Sími 1980» [noro(T1ende) i IsabellB-Stereo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.