Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 1
Mótmæ/a niðurfellingu Lækjarbotnaleiður Á annað hundrað manns Kai'a skriíiað á mótmælalista síðustu daga í tiieifni aif þvii að leiggja á niður haekjarbotnaJeið á vegum Strœtisvagna Reykjavfkur, en sú þjónusita hefur verið við lýði uœ áratuigaslkeið, — aiUt frá stofnun S.V-R. Þjóðviljinn hafði tai af Ingólfi Jónssyni í Dfsadál í gær, en hann tetour á móti mótmæilalistunuim, þegar þeir hafa gengið á 40 f-il 50 heimilum þarna í nágrenninu. Ég hef búið hér uim 23 ára skeið og . allan þann tíima hef ur þessi sjálfsaigða þjónusta verið við lýði. Ein húsmóðirin liérna upp frá hafði tal af forstjóra S.V.R. Hafði hann svarað konunni því, að sjálfsagt væri fyrir hana og börn hennar að ganga marga kilómetra á næsta stoppistað í Árbæ samikvæmt hinu nýrja leiðafyrirkomulagi, sem verður tekið upp í nóvember. Ingóltfur kvað þar fyrir utan skólann áð Jaðri hafa notið L.ækjarbotnaleiðar SVR á undan- förnum árum. Þá biarnaheimilið að Silungapolli og hefðu skátar ætlað að nota skála í Lækjar- botnuim tvisvar í viku í vetur og treyst á Lækjabotnaleið. Magnús Kjartansson og Þórarinn Þórarinsson leggja til ó alþingi: Rannsóknarnefnd fjalli um orkusölu til dlbrœðslunnar Ný framkvæmda- nefnd Alþýðu- bandalagsins • Miðstjórn Alþýðubandalagsins kom saman til fyrsta fundar . eftir flokksráðsfund'inn á laug- ardaginn var. Á fumdinum var meðal annars kjörin ný fram- kvæmdanefnd fyrir flokkinn en kjörtímabil hennar er eitt ár- • Þessir ciga nú sæti í fram- kvæmidaneifnd flokksins, en for- maður, varafonmaður og ritari eiga sjálfkrafa sæti í fram- kvæmdanefnd kosin af lands- □ Magnús Kjartansson skoraði á Ingólf Jóns- son raforkumálaráðherra á Alþingi í gær að sam- þykkja að Alþingi skipi rannsóknarnefnd, sem rannsakaði og skæri úr um það hverjar staðreynd- irnar eru um raforkusölu íslendinga frá Búrfells- virkjun til álverksmiðjunnar í Strauimi. Tók tals- maður Framsóknarflokksins í umræðunum, Þór- arinn Þórarinsson ritstjóri, undir þá kröfu. □ Ingólfi ráðherra, sem vefeng't hafði með miklum belgingi og mörgum ræðum upplýsingar þær um raforkusöluna til álverksmiðjunnar sem Magnús flutti í útvarpsumræðunum ög vakið hafa almenna athygli, virtist hins vegár meinilla við þá hugmynd að rannsóknarnefnd Alþingis fengi að skera úr þessu máli, og taldi sig vita nóg um málið hampandi nokkrum tölum frá Eiríki Briem, sem hann taljdi að afsönnuðu upplýsingar Magnúsar. Það bar til tíðinda á funtíi neðri deildair Alþingis í gær þeg- ai Ingólfur Jónsson roi'orkumála- ráðherra var að JOly.tja fraimsögu um eitt stjórnarfrumviarpið, varðandi fjárhag Raiflmagnsvedtna ríkisins, að hann venti kvæði smu í kross og tólk að ráðast á ræðu Magnúsar Kjartanssonar í utvarpsumræðunum og vefengja upplýsingar háns um orkiusöduna frá Búrfellsvirkjun til álvexto- smiiðjunnar. Flutti ráðherrann rnargar ræður, hopþaði venjulega í ræðustól samstuhdiis og þin.g- maóur lauk ræðu sinni, (það eru forréttindi ráðherra), en fraim- burður Ingólfs var al.lur heldur Sinfóníutón- leikar úti á landi í vetur l Á fundi með fréttaimönn- / um í gærdag stoýrði Gunar 1 Guðmundss. framtovæmda- 1 i stjóri Sintfió'níuhljóimKiveitar t í&lands frá því, að ætlunin / v-æri, aö hljómsveitin héldi i noklkra tónledika á þessu \ stairfsári utan Reykjavíkur i og verða þeir fyrstu í röð- / inni haldnir föstudaginn 31. 1 október n.k. í Minni Borg i \ Grtosnesi. Mun Rutli L Maignússon syngja einsöng I / með Mjómsveitinni á þeirn L J ■ tónleikuim. / J Næstu tónleitoar úti á 1 landi eru ákveðnir í Keftta- / viik í nóvemiber og ætlunin J er að hattdia einnig \ tónleika í Httégarðd í Mos- l fellssveit fyrir jól. Eftir / áramót er svo óætflað að ) halda tónieittoa á Aferanesi i og Selfossi og væntanlegia í einnig á Akureyri með vor- I / inu sagði Gunar að lcikum. í ruglingslegur; kom enda í Ijós í einni ræðunni að hann vissi ektoi gjörla hvað Magnús hafði sagt og hverju sér bæri að mótmæla! En ráðherrann taldi sdg byggja það á töluim fró iraimtovæmdastjóra Landsvirkjunar, Eiríki Briem, að raforkuverðið yrði 22 aurair og minna á kwst, en ekttti 45 aur- ar í fýrstu og síðar 26 aurar eins og Magnús hélt fram, Framleiðslukostnaðuriun nú Magnús Kjartansson ítrekaði hins vegar upplýsdngar sínar frá útvarpsumræöunum, sem stjórn- arvöfld hafla íarið með sem feimn- ismál hingáð til. í júníiok í sum- ar hafi verið geflið upp af verk- iræðingum BúrfeUsvirkjunar að kostnað-ur væri oi’ðin 32.572-000 dollarar. Aætliun urn fram- kvæmddrnar á því sitigi hafi hdns vegar verið 25.8 miljóndr dollarar og væri því um hætokun að ræða sem nasmi 25%. I kostnaðarupp- hæðina sem neind var vanti vexti á bygigingartímanuim, en þegai- þeir séu meðtaldir, væri kostn- aður toominn upp í 3100 miljónir króna- Við þá tottu bætist tollar og skattar í rítoissjóð, og gengis- tap á innlendum toostnaði vegná þess að tekin hafa verið eiflend lán til alkia fraimkvæmdianna, einnig innlenda kostnaðarins, en gengistapið nemur yfir 200 milj- ónir króna. Við þurfi einnig að bæta greiðslu fyrdr vatnsréttindi, 10. milj. kr. Loks yrði að bafa með kostnað við gasaflsstöðina, sem er 280 miljónir. Þessi kostnaður er samtals 3 770 imilj. kr. Reksitursk o.stnaðurinn er reiknaöur 10% af þeirri upphæð Framleiðsla raforku nú er 840 milj. KW-stundir. Af því leiðir að framlciðslukostnaður á KW- stund er nú eins og sakir standa, 45 aurar. Framleiöslukostnaður við full afköst / Magnús benti á aö ráðhen-a,n- um hefði láðzt að sýna fram á hverndg það giætu vierið hag- kvæm viðskipti þegar útlending- arnir í Straumi borga 22 aura. Við'sikiptin yrðu hins vegar öil mun hagkvæmari þegar Búrfells- virkjunin væri tekin til starfa með fullum afköstum. Þá bætist við fyrrnefndan kostnað þær vélar sem bætast við og kosta rmunú urn 250 miljónir kr., enn- fremur kostnaður við mið'lunar- mannvirki í Þióirisvaitni, sem verður um 350 miljónir kr. Þar með er heildaiikostnaðurinn kom- á Alþingi í gær. Helgi Seljan skólastjóri á Reyð- arf/rði tók sæti Lúðvíks Jóseps- sonar, sem er í sendinefnd Is- lands hjá sameinuðu þjóðúnum, en Helgi er 1- varaiþingmaður Al- þýðubandalagsins í Austurlands- kjördæmd. Hann hefur áður kom- iö' inn á þdng skamman tíma sem vaiiiaiþingmiaður, en ekki á þessu kjörtímabili. Var kosning hans tekin giJd og kjörbréf sam- þykkt einróma. Snæbjörn Ásgejrsson fram- inn upp í 4 370 miljónir króna. Framleiðslan verður þá 1680 milj. KW-stundir og kostnaður a KW-stund 26 aurar. Rannsóknarnefnd Magnús taldi það tilgangslítið að þeir Ingólfur stæðu til stoiptis í ræðustól Alþingis hvor rnieð sín- ax- tölur uim þessi miál. Hér væri um svo álvariegt mál að ræða að bezt væri að Alþingi framkvæmdi rannsókn á því hvað rétt er og kvæmdastjóri tóttt sæti Matt- híasar Á. Mathiesen. Var kosn- ing Snæbjarnar,. sem. er 2- vara- þingmiaðuir Sjálfstæðisflotoksins í Reykjaneskjördæmd, tekin gdld og kjörbréf hans samiþytokt einróma. Þá tók Geir Hallgrímson borg- arstjóri sæti Bjarna Benedikts- sonar og Eyjólfur K. Jónsson rit- stjóri sæti Pálma Jónssonar, en þeir, Geir og Eyjólfnr hafa báðir komdð inn áður á þessu kjör- tímabili. rangt í þvi sem haldið hefur ver- ið fram. „Ég vil skora á ráðhcrrann að fallast á það með mér að neðri deild skipi rannsóknarnefnd, til að komast að raun um, hvaða staðreyndir þarna eru réttar, og leggi síðan þær staðreyndir fyrir Alþingi sagði Magnús. Á annan hátt getum við ekki komizt að öruggri niðurstöðu um þetta atriði. Það er algerlega til- Framhald á 3. síðu Helgi Seljan fundi til þrig’gja ára: • Ragnar Arnalds, formaður floikiksins, Adda Bára Sigfús- dóttir, varaformaður, Guðjón jónsson, ritari. Aðrir í fram- tovæmdanefnd eru Gils . Guð- mundsson, alþingismaður, Guð- mundur Hjartarson, fram- kvæmdastjóri, Guðmundur Vig- fússon, borgarráðsmaður, Jón Snonfl Þorleifsson, tré- smiður, Lúðvík Jósepsson, al- þin.gismaður og Magnús Kjart- ansson, ritstjóri. — Varamenn í framtovæmdastjóm eru Eð- varð Sigurðsson, form. Dags- brúnar, Sigurjón Péturson, tré- smiður og Geirharður Þor- steinsson, arkitekt. Ný nefnd íer frá Prag til Moskvu PRAG 21/1® — Ný nefnd tékkó- slóvaskra ráðamanna fór í dag frá Prag til Moskvu, én þar voru staddir fyrir allir helztu ráðamenn Téfekóslóvafcíiu til samninga. Nefndin siern fór í diag og Franticek Hamouz við- skiptamálaráðherra er formaður fyrir mun semja við sovézka ráðherra um vöruskipti rikjanna á næsta ári. Aðalsamninganefnd Tékkóslóv- afca ræddi við sovézfca ráða- menn í d'ag, en á morgun munu gestirnir fara í ferðalag um Sovétríkin. Sapiningaviðræðum- ar vera teknar upp aftur eftir helgina og gert ráð fyrir að samningur verði undirritaður á þriðjudaginn kemur. Hörkuárekstur í gærkvöld Skömmiu fyrir kl. 23 í gær- kvöld varð hörfcuárekstur milli tveggja flóttksbíla á gatnamótum Kringlumiýrarbrautar og Hamra- hlíðar. Fjóruim mönnum úr þess- um b'íilum var ekið á Slysavarð- stofuna- Var gert að meiðslum þeirra. Frumvarp Alþýðubandalagsins um togarakaup flutt: Ríkii kaupi 15 skuttogara • Tveir þingmenn Alþýðubanda- lagsins, Gils Guðmundsson og Karl Guéjónsson, flytja á Alþingi frumvarp til laga um togarakaup ríkisins. — Fru’mvarpið er þannig: • 1. gir. — Ríkisstjóminni er heim- ilt að láta smíða eða kaupa allt að 15 skuttogara með það fyrir augum, að þeir verði seldir bæjarútgerðum. út- gerðarfélögum eða einstaklingum. • 2. gr. — Til framkvæmda sam- kvæmt 1. gr. er ríkisstjórninni heimilt að taka erlend lán, er nemi allt að 90% af smíðakostnaði eða kaupverði tog- aranna. • 3. gr. — Lög þessi öðlist þegar gildi. • Frumvarpinu fylgir ýtarleg grein- argerð sem birt verður í heild hér í blaðinu. Fjérír nýir þingmenn taka sæti á Alþingi Fjórir varaiþinigmenn tóku sæti Fékk 33 krónur sænskar fyrir 1000 kr. íslenzkar! Menntaskólafrum- varpið enn flutt Mcnntamálaráðhcrra talaði fyrir tveimur skólafrumvörpmn i neðri deild Alþingis í gær. Var ainnað staðfésting á bráða- birgðalögunum um fi-amlhalds- deildir gagnfræðaskólanna, en hitt frumvarpið um menntaskóla, sem neðri deild afgireid'di í fyrra en rífcisstjómin stöðvaði af- greiðslu á í efri deild- Frumvarp- ið er nú flutt með þieiim breyt- ingum sem neðri deild gerði á því á siíðasta þingi. Báðum miálunum var vísað til menntamálanefndar. Járnsimiiðuir íslenzikur kom frá Svíþjó'ð nýverið og sagði okikur tíðindi af þeirri virðingiu sem sænskir sýna íslenzfeuim gjaild- mdðli- Yfirleitt. láta sœnsttci'r toank- ar efcki svo miikið aö storá ís- lenzku krónuna; engu að síður kaupa ýimsir bankar íslenzka peninga og jafnan með miiklum afföllum. Ein sænsk króna tr skráð hór á liðflega 17 fcrómur ís- lenzkar en eftirfianandi dæmi frá Svíþjóð segja aðra sögu: Emn banikinn gredddii 5 krónur sænskair flýrir hundrað fcrónu seð- ittiírm — þ.e. 20 kr. ísl. hver sænsfc króna. Annair borgaði 5.90 sænsk- ar krónuir fyrir 100 íáfenakai-, sem er nokkiurn veginn. samisvarandi þvf. verði sem hér er gredtt Enn annar banki greiddi aðeins kr- 4.50 sænskar fyrir 100 krónumar eða 22 krónur hver sænsk króna. Og er þá eftdr það dæm- ið sem hi-ikattegast er: Isiendingur fétok 33 krónur sænskar _ fyrir l.OOoi fcrónux- ísienzfcar! Á nær holmingi lægra verði en sfcráð eir hér á sænsku kirónunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.