Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 10
Byggingaráðstefna B. A. L hefst / dag □ í dag hefst þriggja daga byggingaráðstefna í Reykja- vík á vegum Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands. Ráðstefnan er haldin í húsakynnum byggingaþj'ónustunn- ar að Laugávegi 26. Geir Hallgrímsson borgarstjóri setur ráð.stefnuna ki. 2 síödegis, en síðan í’lytur Adda Bára Sig- fúsdóttir veöurfræöingur erindi um veðurfar á ísiandi, Vilhjálm- ur Hjáimarsson arkitekt ræðir um erlend áhrif á íslenzka bygg- ingarhætti, Skúli H- Norðdaihl arkitekt talar um veðurlag og byggingarform og Hannes Kr. Davíðsson arkitekt flytur erindi sem hann nefnir Séð til sólar. Að loknum erindum verða um- ræður, en umræðustjóri í dag verður GústaÆ E. Pálsson borg- arverkfræðingur. Mörg crindi flutt Á morgun, fimimtudag, hefst ráðstetfnan á sama tíma. Þá ræð- ir Haraldur Ásgeksson forstjóri BannsóknarstotEnuniar byggingar- iðnaðarins um stofnunina sem fræðslumiðstöð, höninun og kröf- ur til hönniunar, rakalfflæði og rakavarnir. Dr. Ragnar Ingi- marsson talar um frágang á glugguim, gilerísetninigu, fugugerð og fugunotkun og undirstöðugerð. Dr. Guðmundur Guðmundsson ræðir um steypuskemimdir, sér- kenni veðurskiiyrða og notikun gerfiefna, dr. Óttar P. Halldórs- son talar tim steypuhönnun og veðurskilyrði og Gunlaugur Páíls- son arkitekt um leið Rannsófcnar- stoifnunar byggingariðnaðarins til upplýsdngamiðlunar og aðlögun erlendra upplýsinga að islenzkum staðháttumi. Umræöur verða að loknum framsöguræðum en um- ræðustjóri verður Guðmundur Þór Páisson arfcitekt. Á þriðja degi byggingaráðstefn- unna-r, föstudegi, ræðir Jóhann- es Zoéga hitaveitustjóri ilm hitun húsa með hfliðsjón af íslenzku veðurfari og Kristjún Flygenring verkfræðingur tallar um loftræst- ingu og kælingu húsa miðað við nútíma bygigingarhætti. Þá verða umiræður og verður Pált Lindal borgarflögmaður og formaður Samibands íslenzkm sveitahfélaga uimræðustjóri. Ráðstefnunni verð- ur sflitið kl. 6.30 síðdegis á föstudiag af Gunnlauigi HaHdórs- syni arkitekt, formanni stjómar Bygg'ingaiþjóniustu Arkitekitafélags fslands. Brandt kanzlari og Scheel utanrikisráðherra Vestur-Þýzkalands Brandt var kosinn kanzlari með m/og tæpum meirihiuta BONN 21/10 — Vesturþýzka sam- bandsþingiö fól í dag Willy Brandt, leiðtoga sósíaildeimó- krata, að mynda nýja níkisstjórn. Það var mjög naumur medrihluti þingsins sem íól honum kanzl- araembættið, eða aðeins 251 þing- maður, en hann þurfti 249 at- kvæði. Fimm þingmenn sátu hjá, en fjögiur otkivæði voru ógild- Ljóst var af atkrvæðatöiLunum að þrir a£ þingmönnum samstarfs- floklks sósáaldemókrata, FDP, hafa setið hjá við a/tkivæðagreiðsil- una og bendir það til þess að stjómarsamstarfið kiuinm að reyn- ast erfitt óg þingmedrihlutinn ó- tryggur. Strax að atkvæðaigredðslliuinnii Ekkert sagt frá Pekingviðræðum HONGKONG — Engair íréttir hafa borizt af viðræðum fulltrúa Kína og ' Savótiríkjannia í Pekinig urn landamæriaideilur ríkjanna, en þaar hófust í gær. Það kemur ekfci á óvant þvií að svo hefiur jafnan veirið þeigar þessir aði'lar hiaifa áður ræðzt við að ekkeirt hefur verið skýrt frá gangi viðræðnanna fyrr en upp úr þekn slitniaði eða að fengmi samkomuilagi. Það k-ann því að líða langur tími, líklega mánuðir, fyrr en frétita er von af viðiræðuniutm. Jokinni hélt Brandt á fund Heinemianns forseta sem skipaði hann formlegá í kanzlaraembætt- ið. Hann mun leggja ráðherra- lista sinn fram á miorgun, en þeg- ar er vitað hvemig emihættuim verður skipt. Þannig verður ieiö- togi FÐP, Walter Sdheel, utan- rikisróðherra. Undirrita sáttmála Brandt sagði í viðtali við vest- urþýzku fréttastofuna DPA í dag að hin nýja stjóm myndi beila sér fyrir þvd að þannig yrði geng- ið frá mólum að Vestur-Þýzika- landi giæti sem fyrst gerzt aðili að sáttonólanum um bann við dreifdngu kjamavopna, en aðild Bonnstjórnarinnar að sóttmólan- um er talin munu stómm auð- velda samibúð henmar við Sovót- rikin og önnur nítoi Ausitur-Evr- ópu, Samband við Pólland Brandt sagði einnig í viðtalinu að hann myndi vinna að þvá y,ð Vestur-Þýzkailand og Póilland tækju upp stjómmóilasamlband sin á mllli. Hann vildi |þ|á ekitoert segja um hvont niámari samskipti PóMands o@ Vestur-Þýzkalands myndu leiða til þess að, Vesitur- Þjóðverjar viðuirikenmdu vestur- landamæri Póllands við Oder- Nedsse. Brandt sagði, eins og við mátli búast, að hamn tieíldi enga hættu á því að sitjómarsamstarfið rofn- aði og kvaðst gera ráð fyrir að þ£söiiilíiéi*st-aifetti.- kjörtíimabiii 0. Stjórnandi og einleikarar á tónleikunum, talið frá vinstri: Páll P. Pálsson, Gunnar Kvaran, Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. Sinfóníuhljómsveit Islands: Þrír íslenzkir ein- leikarar á morgun □ Sinfóníuhljóvnsveit íslands heldur þriðju tónleika sína á þessu starfsári annað kvöld, fimmtudag, í Háskóla- þíói og hefjast þeir kl. 21. Stjórnandi er Páll P., Pálsson og einleikarar Gunnar Kvaran sellóleikari, og trompetleik- aramir Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. Miðvikudagur 22. október 1969 — 34. árgangur — 231. tölublað. Á efndsskrá tónleikanna eru verikiin: Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirsson, eeillókonsert í D-dúr eftir Haydn, Konsert fyrir tvo trompeta eftir Vivafldi og Sinfón- ía rir. 5 eítir SfbéMus. Sjöstrengja- 3jóð eftir Jtóin Ásgeirsson er nýtt verjr og verður frumflutt á þess- um tónleitoum. Ennfremur verður Sinfónía nr. 5 eftir Sitoelíus og Konisert fyrir 2 trompeta ecftir Vivaldi flutt í fyrsta sinn hér- lendis. Cóllóleikarinn Gunnar Kvaran leilkur á einileikshljóðfærið í Cellófconsert í D-dúr eftir Haydn. Guinnar Kvaran er fæddur í R- vík árið. 1944 og lærði cellóleik fyrst hjá dr. Heinz Edelstein og síðan hjá Einairi Vigf,ússyni. Frá áramó'tum 1964 hefur hann stund- 'að nám við konungtteiga tónllist- arskiólann í Kaupmannaihöfn hjá Erling Biöndal Bengtson. Jón. Sigurðsson og Lárus Sveinsson flytja Konsert fyrir tvo trompeta eftir Vivaldi. Jón Sigurðsson er fæddur í Axarfirði 1927. Fyrstu kennarar hans voru Karl O. Runólfsson og Wilhelm Lanzky-Otto á Akureyri. Árið 1960 stundaðd Jón framhaldsnám hjá Bernard Brown og Emest Hafll í Lundúnum og sdðan hefur hann verið fyrsti trompetleikari Sinfóníuhljómsveitarinnar. Lúrus Sveinsson er fæddur á Norðfirði árið 1941. Fyrsti kenn- ari hans var Harafldur Guð- mundsson á Norðfirði og síðan lærði hann hjá Páli P. Pálssyni. Lárus fór til Vínar árið 1961 og stundaði nám hjá prófessor Le- vora í Tónlisterháskólanum í Vín. Lárus kom heim 1967 og hefur verið fastráðinn trompet- leikarl í Sinfóníuhljómsrveitinni síðan. Herinn í Sómalíu tók völdin í gær NAIROBI 21/10 — Herinn í Sóm- alíu heffur með aðstoð lögreglunn- ar téldð öfll völd í landinu í sín- ar hendur. Þetta gerðist daiginn eftir útför forseta lahdsdns, Ali S'hermarke, siem var myrtur um helgina- Cyclamatmálið: Vífílfell h.f. stöðvar framleiðslu Fresta □ Verksmiðjan Vífilfell hefur nú stöðvað alla fram- leiðslu á svaladrykknum Fresca. Fresca innihelduri 0,20% gervisykurefnisins cyclamat, en svo sem kunnugt er, er talið að það valdi kraþþameini og vansköpun. Uppreisnartilraun hermanna í Chile SANTIAGO DE CHILE 21/10 — Deild úr hernum í Chile sem hefiuir bækistöðvar í höfuðborginni Santiago gerði í dag uppreisn. í kvöld var talið að likur væru á að upp- reisnin yrði bæld niður. Forráðamenn Vífilsfelils h.f. boðuðu fréttamenn á sinn fund í dag til að tilkynna þeim þessa ákvörðun. Hún er tekin sökum þess, að Bandaríkjamenn hafa stöðvað fr'amleiðslu á miatvælum og drykkjarföngum, sem inni- halda umrædda tegund geirvisyk- urs, og forseti Coca Cola-félags- ins hefuir látið í ljósi. óskir um að framleiðslu Fresca í núver- andi mynd verði hætt um all- an heim. Um tvö ár eru liðin frá því að þessi vinsæli svaladrykkur tók að ryðja sér til rúms vestra, og hefuri .neyzla hans þar verið mjö’g mikil. Fyrir réttu ári fet- aði Vífilfell í fótspor Bandaríkja- manna á framleiðslu drylkkjarins, en hún hefur þó verið fremur lítil hér, svo að þessar málalykt- ir gera ekki mikið strik í reikn- inginn hjá Vífilfélli. Þar sem cyclamat er ekkí talið bráð- hættulegt, verður sala Fresca og annarra drykkja og miatvælateg- unda, sem innihalda það, leyfð í Bandaríkjunum til áramóta, og af þessum sökum hafa forráða- menn Vífilfells ákveðið að þær birgðir svaladrykkj arins, serii nú eru á mairkaðnum verði ekki teknar úr umferð. Framleiðslu á Freisca verður þó ekki með öllu hætt, heldur er ætlunin að nota aðrar teg- undir gervdsyikuirs í stað cykla- mats. Hverjar þær tegundir verða, og hvenær sú framleiðsla hefst, er enn óvitað. Ætlunin að merkja alla opinbera bíla — Forstjórabíla á að afnema □ Unnið er að því að merkja alla almenná 'bíla sem í eigu ríkisins eru en svonefndir forstjóra-hlunnindabílar verða þó fyrst um sinn ómerktir áfram. Hins vegar er ætlunin að á næsta ári selji ríkið bíla þessa viðkomandi starfstnönnum en í stað þess fái þeir uppbætur j launum við nýtt starfsmat eða bílastyrki. Fréttir af uppreismiinm eru heildur óljósar en swo virðist sem foringliiar heindeildainimnair hiafi Sprenging enn í miðbiki Aþenu AÞ'ENU 21/10 — í gænmorgun spnungu enn tvær sprengjur í miðbiki Aþenuborgar. Eng^n mann saikaði. f dag var fyrrver- andd höfiuðsmaður í gríska hern- um dæmdur í 16 ána fiangelsi fyrir hlutdeild í sprengjutilræði íyrr í iriánjuðinum. stoflnað til hennar vegna óánægju þeirra og henmannanna með málann- Frei forsati lýsti í dag yfir umisáturséstandi í ölflu landinu vegna uppreisnarinnar og skoraði á afllan lamdsilýð að stuðla að því að uppreisnin yrði bæld niður. Þá var þdngi slitið og það boð látið ganga til allra hersveita sem hollar ’ eru ríkissitjórninni að le.ggja henni lið. 1 fréttum' frá Santiaigo er sagt að allt virðist vera með kyrruim kjörum í borginni, nema hvað hermenn úr upreisnarsiveitinni séu á verði á götum f næsta ná- grerini við hertoúðdr henar. Höirður Siigurgestson fulltrúi hjá haigsýslustoínun fjármála- ráðuneytisins skýrði Þjóðviljan- um svo frá í gær, að í eigu rík- isins væru nú um 520 bifreiðir og verða um 40o af þeim merkt- ar um það er lýkur, en margar þeirra voru raunar merktar áð- ur, t.d. bifreiðir pósts og síma, lögreglutoifreiðir o.fl. Er nú unn- ið að því að merkja allar þess- ar almennu bifreiðir og verður því verki toaldið áfiram þax til því er lokið. Hinir bílarnir 120 eru svo- .neíndir forstjóma- eða hlunninda- bílar. Forstjórabílana haf-a for- stöðumenn hinna ýmsiu ríkis- stofnana haft til umráða starfs síns vegna en hlunnindabílana svonefndu hafa ýmsir starfs- menn, sem næstir ganga forstjór- unum, haft til afnota. Þessir bílar verða ekki merktir, enda er ætlunin að afnema þá á næsta ári, eins og fram kom í f j árlagar æðu fj ármálaráðiherra í fyrrakvöld, sagði Hörður. Þetta á að gera í sambandi við það, er riýtt starfsmat tek- ur gildi, sem á að verða um mitt næsta ár. Þá er ætlunin að forstjórunum og ýmsum þeim, er haft hafa hlunnindabila til afnota, verði gefinn kostur á að kaupa bílana af ríkinu, vænían. lega á góðum kjörum, og muna þeir síðan í þess stað fá upp- bætur í laiuntum eð'a bílastyrkj- um í samtoandi við starfsmiatið. Háskólahátíð- in á laugardag Háskólaliátíðin 1969 fer fraim í Kásikólabíói á laugardaginn kem- ur, 25. október, og hefst athöfn- in kl. 2 síðdegis. Þá mun ný- kjörinn raktor, Magriús Már Lárusson próffesscr, setja háskól- ann í fyrsta sikipti. Er þeffa naucSsynlegf og œskilegt? Blönduósi 19/10. — ESSO hefur birgðastöð fyrir olíu og benzín á Blönduósd og hip félögin hafa þar olíu- og benzínsölu en enga birgðastöð, nerna Shell fyr- ir benzín, enda er’ það keyrt héðan allt norður á Ólafsfjörð, ef þörf krefur. En á sama tíma ekur BP sinu benzíni firá Sauðár- krók til Blönduóss og einn- ig gasoliu á tanka og til húsakyndingar. Shell og BP keyra gasolíu hingað frá Skagaströnd en ESSO keyrir gasolíu héðan út á strönd. Shell ekur frá Blönduósi á Hvammstanga en BP frá Sauðárkróki á Hveravelli um Blönduós. Væri ekki hægt að fækka þessium ferðum og sam- ræma sivo þessa flutninga, að benzínbílarndr mætist ekki fullhlaðnir á imiðri leið, þegar þeir eru að keyra benzínið og olíurn- ar milli staða. annar frá A til B, hinn frá B til A? — Væri ekki hagræðing og sparnaður í því? — G.Tli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.