Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 9
Miövikiudagur 22, ofctiólber 1969 I>JÖÐV1!1»J1NN — SlÐA 0 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum i da^bók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er midvikuda.gur 22. pktóber. Cordula- Sólarupprás Wl. 8-39 — sólarlaig kl. 17.45. Árdegisliáiflæði kl. 4.08. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgnl, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldl til kl. 8 á mánudagsmorgni. simi: 21230. t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- Ið á móti vitjanabeiönum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 11510 frá kl- 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin iækningastofa að Garðastræti 13, á Uorni Garðastrætis og Pischersunds. frá kl. 9-11 f.h. slml 16195. t>ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðia og þess háttar. Að öðru leyti visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Frá Læknafélagi Reykjavikur. • Læknavakt i Hafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni síml 50131 og slökkvistöðinnl, sámi 51100.11 • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — simi. 81212. • Opplýslngar um læknaþjón- ustu 1 borginni gefnar 1 sim- svara Læknaíélags Reykja- vikur. —- Simi 18888. flugið til Glas.gow og Kaupmanna- haifnar kl. 08,30 í morgiun. Vélin er væntanleig aftur tíl Keflavíkur kl. 18,15 í kvöld. Flugivélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. INNANLANDS- FLUG: I daig er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Raufarhafnar, Þórshaifnar, V estman naey j a, ísafjarðat', Fagiurhólsimýrar, Homofjarð- ar og Egilsstaða- A morgiun er áætlað að fljúga til Alkur- eyrar (2 ferðir), Vestimainna- eyja, Patreksfjarðar, ísafjarð- ar, Eigilsstaða og Sauðár- króks. Eimskip: BakkaiTioss tom til Reykjavíkur 15. þrn. frá Gautaborg. Brúarfoss fór frá Caimbridge í gær til Bayonne, Norfolk og Rvílkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg í gær til Gdynia, Ventspils cig Kotka. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í daig til Leith, Þórs- hafnar í Færeyjum og Rvik- ur. Lagarfoss llór frá Reykja- vík kl. 06,00 í dag til Akra- ness, Keflavíkur, Vestmanna- eyja, Grundairfjarðar og Vest- fjarðahafna. Laxfoss fór frá Bayonne 20- þm. til Norfolk og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til R- víkur. Selfoss fór frá Bíldu- dal í gær til Reykjavíkur. Skógafoss kom til Reykjavík- ur 18- þm. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Weston Point í gær til Rotterdaim, Felixstowe, Hull, Leitíi og Reykjavíkur. Askja fiór frá Felixstowe 17. þm. til Reykja- víkur- Hofsjökull fór frá Gauta.borg í gær til Reykja- víkur. Isborg fór frá Þórs- hofn í Færeyjuim í gær til Reykjavíkur. Saggö kom til Riga 13. þm- frá Seyðisfirði. Rannö kom til Jakobstad 18. þm. frá Nörrköping. • Skipaútgcrð ríkisins: Herj- ólfur fer frá Reykjavfk kl. 21,00 í kvöld til Vestmanna- eyja, Hornafjarðar og Djúpa- vogs. Herðuþreið er á leið frá Austfjörðuim til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Baldur fór frá Reykjavík kl. 17,00 í gær vestur um land til Djúpa- víkur. félagslíf • Kvenréttindafélag lslands heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Guðmundur Jóhannesson, læknir við fæðingadeild Lands- spítalans flytur erindi um nýj- ungar og framfarir í fæðingar- hjálp- Allar ltonur eru vel- komnar meðan húsnám leyfir. • Nemendasamband Hús- mæðraskólans að Löngumýrf. Aðalfundur verður haldinn í Lindarbæ í kvöld 22- október, kl. 8.30- Sr. Bernharð- ur Guðmundsson flytur erindi um uppeldisimál. • Verkakvcnnafélagíð Fram- sðkn. Spilaikvöld í Álþýðuhús- inu fimimtudag 23- október kl. 8.30. Fjöimiennið. Takið með yklíur gesti. • Hjúkrunarfélag Islands heidur fund í áttíiagasal Hlctel Sögu mánudag 27, oikt. kl. 20.30. Fundarefni: Nýir félag- ar teknir inn. Raignheiður Guðmundsdóttir læknir fllytur eirindi um gláku og blindu á Islandii. Guðrún Blöndal segir flrá' ferð sinni á fræðáliiriám- skeið trúnoðarmanna í Hels- ingfors í maí sl. . • Félagsfundur. Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur verður haldinn í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8 föstudaiginn 24. okt. kl. 21-00. Snorri P. Snorraöon læknir flytur erindi um matarasði og kramsæðasj úkdóima. Vedtinigar- Allir velkoimnir. Stjóm NLFR • Verkakvennafélagið Fram- sókn. Spilakvöld í Alþýðuhús- inu fimmtudag 23- okt. kl. 8.30 Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. • Reykvíkingafélagið heldur spilakvöld og happdrætti í Tjarnarbúð niðri fimmtudag- inn 23. október kl. 8.30. Verö- mæt spilaverðlaun og happ- drættisvinningar. Aðalfundar- störf fara einnig fram á fund- inum en verður hraðað og eru félagsmenn þess vegna beðnir að mæta stundvíslega. • Kvenfélag Kópavogs- Vinnu- kvöld fyrir basarinn á fimmtu- dagskvöldum kl. 8-30. N.k- fimmtudagskvöld baist Og mos- aik Komið, lærið og styðjið gott málefni. • Kvæðamannafélagið Iðunn heldur afmæiishátíð sína 25. þ.m. Upplýsdngar f símum 14893, 24665 og 10947 fyrir fimmtudagskvöld. ýmislegt • Munið frímerkjasöfnun Geð- • Flugfélag Islands. MILLI- vemdarfélagsins. Pósthólf 1308 LANDAFLUG: Gullfaxi fór Reykjavík. fll lcvolds }J iti ÞIÖÐLmHCSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU í kvöld kl. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL fimmtudatg kl. 20. FJAÐRAFOK föstudiag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13,15 til 20. Simi 1-1200. ág: REYKJAVÍKUR^ IÐNÓ-REVlAN í kvöld. TOBACCO ROAD fimmtudag. SA SEM STELUR FÆTI föstudaig. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó op- in frá fcL 14. — Simi: 13191. Leikstj. Josepk Losey. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aukamynd: Frá Hafnarfirði. Gatnagerð — við höfnina — heimsókn í Norðurstjömuna — laugardagsmorgunn á Strand- götunni. Sýnd kl. 9. KDPAVOGSBirí — ÍSLENZKUR TEXTl — 7 hetjur koma aftur Snilldarvel gerð og hörku- spennandi mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bónnuð börnum. Síðustu sýningar. SÍMl: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — ■ -C Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný amerísk-Itölsk mynd í litum og Techniscope. Tom Hunter, Henry Silva Dan Duryea. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 50-2-49 Tólf ruddar Spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Ernest B. Borgnine. Lee Marvin. Sýnd ki. 9. Síðasta sinn. SÍMI: 22-1-40. Hamingjan (Le bonheur) Mjög umtöluð, frönsk verð- launamynd í litum, Leikstjóri Agnes Varda. Aðalhlutverk: Jean-Claude Drouot. Marie-France Boyer. Danskur skýringartexti. Sýnd vegna fjölda áskor- ana kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. SlMl: 16-4.44. Nakið líf Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete. Ib Mossin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMAR: 32-0-75 os 38-1-50. r*» . . . »|. « Linvigi í solinni (Duel in the Sun) Amerisk stórmynd í litum og með íslenzkum texta. Gregory Peck Jennifer Jones Joseph Cotten. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. SIMl: 18-9-36. Sími til hins myrta (The deadly affair) — ÍSLENZKUR TEXTI — Geyöi spennandi ný ensk-am- erísk sakamálamynd í Techni- color, byggð á metsölubók eft- ir Johne le Carre: „The Dead- ly Affair“ („Maðurinn, sem kom inn úr kuldanum" eftír sama höfund). Aðalhlutverk: Jamcs Mason. Harrict Anderson. Simone Signoret. Harry Andrews. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. <gnlinenlal Hjólbarðaviðgeriir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Slcipholti 35, Roykiavlk 5KRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: »(mi 310 55 Auglýsingasími Þióðviljans er 17 500 úr og skartgripir KORNEllUS JÚNSSON tig 8 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands LAUGAVEGI 38 StMl 10765 Skólavörðustíg 13. Simi 10766 Vestmannaeyjum Sími 2270. !? llNTI du intkrnational: Brjósíahöld Mjaðmabelti Undirkjólar ☆ ☆ ☆ Falleg og vönduð vara á hagstæðu verði. INNHGIMTA MAVAHLtÐ 48 — StMl 24579. Sængurfatnaður LÖK HVITUR OG MISLTTUB ÆÐARDONSSÆNGUB KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUB SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Siml 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. , HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Síml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA, VIÐGF'o^t-r FUÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Siml 12650. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL tUXiðlGCÚS Minningarspjöld fást f Bókabúð Máls og menningar JÓN ODDSSON hdl, Málflutnings- skrifstofa, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Sími 1-30-20 iiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.