Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — Þ'JÓÐ'VTLJINK — Miðvikudagiur 22- otkitólber 1969. ________________________________L__í______________________ Útgefandi: Bitstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Auglýsingastj.: Framkv.stjóri: Útgáfufélag Þjóðviljans. ívar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Friðþjófsson. Svavar Gestsson. Ólafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust.' 19. Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Fjármálahneyksli gtaðreyndir þær sem raktar voru í útvarpsum- ræðunum í fyrrakvöld uim viðskipti Búrfells- virkjunar við alúmínbræðsluna í Straumsvík eru staðfesting á því að samningurinn við Swiss Alu- miniuim er einhver stórfelldustu fjármálaafglöp sem gerð hafa verið hér á landi. Byggingarkostn- aður Búrfellsvirkjunar hefur farið mjög stórlega fram úr áætlun. Sérfræðingar höfðu reiknað með því að hann yrði 25,8 miljónir dollara, en í júní- lok í sumar var hann orðinn 32,6 miljónir dollara. Hér er um að ræða fjórðungshækkun, og raskar hún að sjálfsögðu öllum áætlunum um rekstrar- kostnað. Við þennan byggingarkostnað bætist síð- an annar kostnaður, vextir á byggingartímanum, tollar og skattar sem virkjunin verður að greiða, gengistap af innlendum kostnaði, greiðsla fyrir vatnsréttindi og kostnaður við gasaflsstöð til ör- yggis fyrir alúmínbræðsluna. Þannig verður heild- arkostnaður um 3.770 miljónir íslenzkra króna. Árlegur reksturskostnaður verður þá 377 miljón- ir króna, og þar sem framleiðslan er nú 840 milj- ónir kílóvattstunda er framleiðslukostnaður á kíló- vattstund 45 aurar. Alúmínbræðslan greiðir hins vegar ekki nema 22 aura fyrir hverja kílóvatt- sfund. Hallinn af viðskiptunum fyrstu árin verð- ur þannig 23 aurar á kílóvattstund, og bar sem hejldarmagnið til bræðslunnar er um 530 miljón kílóvattstundir á ári, verður hallinn á þessum viðskiptum um 120 miljónir króna á ári í upp- hafi; siú upphæð verður tekin sem skattur af landsmönnum og afhent auðfélaginu. J^eksturskosfnaður Búrfellsvirkjunar lækkar til muna þegar búið verður að fullgera stöðina, koma fyrir fullum vélakosti og ljúka miðlunar- 'framkvæmdum. Þá verður heildarkositnaðuirinn kominn upp í 4.370 miljónir króna, en orkumagnið tvöfaldast upp í 1680 miljónir kílóvattstunda á ári. Fraimleiðslukostnaður á kílóvattstund lækkar þá í 26 aura. Hann verður engu að síður fjórum aur- um hærri á kílóvattstund en alúmínbræðslan greiðir. Þegar alúmínbræðslan verður komin í fulla stærð kaupir hún 1120 miljónir kílóvatt- stunda á ári, en tap Búrfellsvirkjunar af því að selja það magn undir kostnaðarverði verður um 45 miljónir króna á ári. Þannig halda íslendingar á- fram að tapa á þessum viðskiptum ár hvert, einn- ig eftir að þau verða orðin eins hagkvæm og þau geta orðið. Þau met verða að sjálfsögðu jöfnuð með því að selja íslendingum raforkuna á þeiim mun hærra verði. yafalaust hafa íslenzk stjórnarvöld ekki séð þessi málalok fyrir, þótt á þessar hættur væri bent mjög rækilega. En þótt fyrirhyggjuleysi verði tí- undað þeim til afsökunar, verður sektardómurinn ekki umfíúinn. Hvarvetna í nálægum þingræðis- löndum myndu ráðamenn, sem uppvísir yrðu að slíkum afglöpum, segja af sér, og það er fyrir löngu orðið tímabært að einnig hérlendir stjómmála- menn beri á byrgð á athöfnum sínum. — m. Bókarfregn LÍFIÐ ER DÁSAMLEGT Lífíð er dásamlegt er heiíi bókar, sem er nýlega komin út á veguim Helgaíelis. Höfund-ur er hinn þjóðkunni læknir Jón- as Sveinsson, sem andaðist fyrir rúmum tveim árum. Jónas lækn- ir varð þjóðkiumnur fyrir. ýms- ar saikir og þair á meðal ferðir víða um heim, fyrst og fremst til að kynnast nýjungum i starfsgrein sinni, en annars dá- andi hvers konar nýrra fyrir- bæra, sem lifið bar honum að höndum, var hrifnaemur og skarpskyggn, hvar feitt var á stykki, var ánægja að skýra frá því, er fyrir hann bar og hrifið hafði athygli hans, og tengja þaö ýrniss konar hug- leiðingum, xneðai amnars haifði hann flutt nokkur erindi í út- varp. Hafði hamn af ýmdskonar tilefni, þegar tám gafst til, stungið niður penna tii að festa á blaö hugleiöingar um lífiðog tilveruna og þá gjamast í ljósi einhvers þess, er fyrir hafði bor- ið eða hann minmtist frá liö- inni tíð. 1 formála bókarinnar, sem ekkja hans, Ragnheiður Hafstein, ritar, getur hún þess, að kvöldið áður en Jónas lézt hafi þau ráðgert að hjálpast að við að vimna úr þessum rit- smáðum og korna þeim í bók- arfoim. En þar sem Jónas féil svo skyndilega frá, fóll'' það venk í hendiur konu hans. Seg- ir hún suma þættina ekkihafa verið fuilfrágengna, aöra í drög- um, og sjást þess rnerki á stöku stað, að höifundur sjálfur hefur ek'ki laigt að síðustu hönd, en hvergi svo, að spillt hafi ágætu lestrarefni. Ég efast um, að heiti bókar- innar sé frá höfundi sjálfium komið, helduir tekið úr sjálfu lesmálinu. Lafið er dásamlegt er sú einkunn, sem höfundurinn gefur títt nefndum táradail þessa lífs oftar en einu sinni og oftar en tvisvar við ýmáss konar að- stæður. Og þessi einkunnagjöf feilur svo eðlilega inn í frá- sögnina á hverjum stað, að okJiur getur ekiki sézt yfir, hve glæsileg hún er. Höfuðgildi og 'höifuðeinkenni bókarimmar er fjörið í hverri frásö'gn, nautnin að minnast, nautnin að skynja, nautnin að segja frá- Hún kem- ur frá hjartanu yfiriýsdngin umi, hve lífið er dásamilegt. Á titiiblaði eiru ritgerðir bókarinnar skiltgreindar siem minnisgi-einar og ævisöguþættir. En ævisöguiþafcttir eru þær ókki nema að óveruileigu leyti. Þau atriði, sem náilgast það helzt að vera ævisöguiþættir, eiga sér í raum og veru allt annamvaka en löngun til að rifja upp iiðna tíð, svo sem greinilegt er með obbamn af þeim möngu og löngu sjálfsiævisögum, sem samtáðar- rnenn okkar Jónasar demgjainn á bókamarkaðimm í striðum straumi fyrir hver jól c@ sum- um þykja sérstalklLega skemmti- legar, en öðrum heidur daufar bóklmemntir. Sterk og svipmik- il lýsing á fyrsta læknisverki hölfundairins er í rauninni ekikert annað en innigangur að hugleiðingum um erfliðleika við barnsfæðingar, sögu keisara- skurðarins, þróun sóttíhreinsun- ar o@ deyfingaraðferða við hol- sikurði og aðrar meiri há/ttar sikiurðaðgerðir. — I bðkinni eru áhrifamiklar frásagnir um að- stöðu læknisins til starfs síns úti í sveitum lands-ins, þar sem fara þurfti tugi kflómetra fram og aftur í iliviðrum og ófærð með hestinn og postulafætuma að farartækjum og legigjasam- an nætur og daga, og þurfa svo að gera holslkurði i skyndimgu upp á líf og daiuða, þar sem ekki vottaði fyrir hinum sjálf- sögðustu aðstæðum til að, fraim- kiwæma slíka hluti. En þannig er finá þessu sagt, að það verð- ur ekiki fjrrst og fremst þáttur í ævisögu höfundar, heidur þjóðlífslýsing og þættir úr hetjusögu lækmastéttarinnar á Isllandi við þær aðstæöur, sem lýst er. Pisitllar þessir eru af allt öðr- um rótum runnir en þrá gaim- als manns til að halda á loft lífsreynsiu sinni, enda varð Jónas aldrei gamaill, og ég efast um, að honum hefði tekizt að afila sér gamalmennaeiginleika, þótt æviskeið hams hefði lengzt um drjúgan spöl. Jómas var hrifnæmur og gæddur frjóu i- myndunarafli. tjann var næmur fyrir því, hvað í frásögur var færamdi, og þegar hamn segir frá einhverju merku, sem fyrir hann hefur borið, þé verður það honum tilefni hvers konur heilabrota, það tengist , öðrum atburðum og fyrinbærum efltir Jónas Sveinsson einum eða öðrurn leiðuim. Han-n einangrar eJdki fyrirbærin í frásögn sinni, brýtur ekki heil- ann um það, hvað næst ætti að koma, grípur til þess, er næst kemur í huigann. Að lesa frá- saignir hans er lííkast þvi að sitja mieð vini sínum í góðu tómi og njóta þess að heyra hann segja frá því, sem á hug- am-n leitar- Áhuigaefni Jónasar voru aiila tíð hin fjöitoreytilegustu, og ber bók þessd því ótviírætt vitni. í skóla var saga honum svo hug- lei'kia að í hlópd skóiaféJaiga gekk hann undir nafninu Heró- dót. í þáttunum Töfrar sögunn- ar kemst maður aftur í kynni við þasisa eigind áliugaefna hans. Stórbrotnir atburðdr og flókn- ar örlagaJceðjur töfiruðu huga hans. En það var ekki aðeiins sa@am, sem átti þessa töfra 1 augum hans, það var aJlt lífið- Um furður mannsJieiJans hedtir einn þáttur bókarinmar. LæJcn- isnámið og síðan læknissitárfið og ný og ný þeíkking um líf- fnæðiJeg efni vekja eftirtekt hans á nýj-um og nýjum töfr- um hins mannlega lífs. — Framimi fýrir þessum töfrum brýzt þrásinnis fram trúarleg afstaða, sem grednileiga á rætur sínar í bernskuslkeiöi hams, 1 saimbandi við haimingjusamJegt læknissitarf ’ræð-ir hann um „kynn-i við aifekipti almeefttis- ins af störfum hérað.silæJcnis við myrzta ha£“. „Égfkynjaði það svo san-nairlega, að óg gat en@um þaJdkað nema guði fýrir mig- kunnsemi hans og handleiðslu, að mér kom í huig þeitta ráð“, segir hainn öðru sinni, er hann bjargaði mannslífi við aðstæður, sem honum höfðu sýnzt von- iausar. í þættinum um fiuröur miannsheilans ræðir Jónas um efni, sem NóbeJsverðlaunahafi hafði fundið og framleitt er í vissuim heJJakjörnum „imanna og dýra og virðist standa í sam- bandi við hugsanastarfsemi og h-U'gsana.spenn u “■ Rannsóknir kváðu sýna, „að þróun gáfn- anna fari nokkuð eftir því, hve-rsu mi-kið maign heilakjarn- ar einstaklin-ganna framleiða af þessu efni. Sé fraimJeiðslan aft- ur á mióti of mikil, veJdur efn- ið sjúkdómum og ef til vill dauða“. Það kom framálækna- þinginu, þar sem Jóhas frædd- ist um þetta, að ofmik-ið magn af efninu hafði „fram til þessa aðeins fundizt hjá börnum af Gyðdngaættum“. Og þessu til viðbótar kenniur það í ljás, íið einhvers konar samiband virðist vera milli þessa efnis og nið- urfállssý'kinnar, „sem ailgemg hefur verið frá alda öðli á svæðinu fýrir botni Miðjarðar- ha£s“, og geðtruflainir, sem of mikið magn af efninu valda, „gjarnan lýsa sér í ofekynjun- um“. Það leynir sér ekki í skemmtilegri frásögn af þessu efni, að höfundi er það hreint ekki svo lítils vdrði, þótt visjsu- lega sé það nokkurt aiukaatriði í málinu, að uppgötvun efhis þesea hefiur skotið no-kkrum stoðum und-ir bóksitaflegan sann- söguleika ýmissa furðusagna bíbliunnar, seim prestsifrúin, móðdr höfundar, hafði varið af hetjumióði í baðstofunni í Goð- dölum í áheym sonar síns ú bernskuskeiðd. Svo náJcvæmilaga sem Jónas segir frá ýmsum erfiðJeikum, sem hann þurfti að takast á við, þá er þáð sannast sagna, að þær frásagnir gefa það lítt til kynna, aö hamn mJJciist af því, h-vernig bann leysdr vamdann eða vilji láta menn skilja, hví- líkt átak þetta hJjóti að hafa verið- Frásagnir hans ijóma fyrst og frernst aif nautn þess að gjíma við vandamn, og gegn honum var iiönum eiginlegt að ganga fyrirf-ram sannfærður uimi, að úr myndi rætast. „Fyrsta viðbragð mitt við aðsteðjamdi vandia hefu-r gjarnan verið til- hlöklcun tjl sjálfeagörar lausn- ar“, segir hann einu sinni. „Erfiðleitoarhir eru til þess að sigrast á þeim“, segir hann í inngan-gi að frúsögn a£ hoil- skurði á hesithússhurð í her- bergiskom-pu uippi ú lotfti ued- ir torfþekju, þar sem sJcoriðvar upp vegn-a sprunginnar gall- blöðru og skurðurinn afhjúpaði þar á ofan sprunginn botnlanga og vellamdi gröft í kiviðarhoJi. Jónas talar hjýlega um þá, sem ú vegi hans höfðu orðið á lífsleiðinni, og má þó nærri geita, að margur hetfiur átt viðsJcipti við hann af ýmsu tagi. Hann er ekki dómsjúkur um bresti náungans. Það mietur hann mi'kils við „roslkma Húrtvetn- inga“, að „þar þótti enginn merkilegur, nema hann hefði mannkosti til að rísa undir töluiverðuim brestum“. Hann finnur greinilega skyldleikann með tengdaföður sínum, seim hann skrifar um af mikilli vin- samd. og djúpri viröimigu fyrir mannkostamanninum, sem vildi stu-ndum lúta sér sjást yfir hluti, sem ekiki var ætflazt t.il að yfirvaildið léti fara framhjú sér: „Honum fannst ávaJIit or- sökin vera merkilegra ihugun- airefni en verknaðurinn“, segir hann. Ha-ns spennandi oggrein- argóða frásögn af Þverárundr- unium virðist fyrst og fremst vera þörf til að bera blak a£ hinum dæmdu ungmennum eða jafnvel sýkna þá a£ þeim ó- dáðum, sem þeim voru kennd, Hann sœttir sig „aJdrei viðnið- urstöður réttarran-nsóknarinnar í máJinu". Hann viðurkennir hreinlega, að h-ann geti eJciki skýrt þessi undur, og gerir enga tilraun til þess, færir aðeins rök fyrir þvi, að drengimir gátu eJcIci ednir staðið að veirkn- aðinum. Jafnfraimt dreigur Jón- as fram hinar broslegu hliðar þessara óhugnaniegu atburða, svo að ekki hefur verið listi- legar gert öðnu sinni. En svo hlýiega sem Jónas xnæiir í garð samferðamann,- anna, þá er eJaki alveg laust við, að hann hafi tilhnedgin-gu til að gefa sjálfum sér piilur við og við- Það fer eiclci milli mála, að Jónasi tóJciust hlutir, sem aðrir létu óigerða og til tíðinda máttu teljast, og nægir þar að benda á hans frasgu ynigingairtilraunir. En eJciki ér hann sitoltari aif gerðum sínum en svo, að hann nefnir það strá-kaJukku, þegar vel tekst,o-g hefur hann það eftir Guðmundi prótfessor Hannessyni, að und- irrót hennar væri uggleysi. En öðru sinni telcur hann þaö þó fram, að hann hafi aJdrei ver- ið kjarkimaður, og færir fram sitt af hverju þwí tál sö-nnunar. Hins vegar hefur hanin, þaö til að játa á sig fffidirfsku og vill hreint eJdki, að menn rugli þessu tven-nu saman, kjarki og fífllidirfsku. Með sanni má segja, að bók þesisi sé tfOrviitniJeg, svo aðnot- að sé nútámaiégit orðtak bók- rmenntagagmrýnenda. Það er forvitnilegt að lesa frásögn læknisins af hinum heimsfrægu ynigingum á Hvammstanga og sJcýrsHu sjóna-rvotts a£ Þverár- undrunum. Þá fer það eJclki miilli miáJa, að bó-kin’ ‘ ’ flytúr eina hina ágætustil drauigasögiu islenzkra bókmennta og eina þeirra, sem hánn efafyllsti gec- ur vart efazt 'um að haifi við einliver "rök að sityðjast. Þá er spennan í sögunni um lækna- deiluna í Þýzkalandi alwegeán- stök í sinni röð, þar sem rík- isarfi Þýzkaiands er bóksitaf- lega steindrepinn á síðari hluta stfðasitliðinnar aldar með stór- weJdameitingi miŒli þýzJcra læJcmai og brezJcrar eiginikonu ríkisarf- ans. Kaflinn um kwiJcsetningu er heldur ekJcert bJávatn,, þwí að þar edns og annars staöarheld- ur Jónas þannig á penna, að hið ægilegasta þjóðsagnaefni getur orðið yifirmáta sannfær- andi. — En fyrst og fremst er bókin sérlega sJcemmtileg til af- lesitrar. Frásögn öll er hispurs- laus og létlaus og sfeýr. Einstak- ir kaflar kwiikna hver af öðr- um, þrungnir af frásaignargleði, frjóu ímyndunaraffli og næm- lei'ka fyrir því, hvað vert er frásagnar væntanlegum lesanda. Gunnar Benediktsson. <$>- SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabœi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónus.ta. Viljum sérstáklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéln fi/rlr smnzrrx báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.í. Kleppsvejji 62 — Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.