Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 2
2 SlDÁ — ÞJÖÐfVILJINiN — Miðvikuda@ur 22. obtóber 1069. potn líiA og nokkrar af flugfrcyjunuia. Þrjár vikulegar fiotuferðir milli Nassau og Luxemburg f júlímánuði s.l. ár hóf flug- borgar og Nassau, höfuðborg- félagið Intemational Air Bahma ar Bahamaeyja. Voru ferðimar fasbar flugferðir málli Luxem-/ upphaflega þrjár í viku og eru Síðara bindi íslenzks orð- takasafns komið út hjá AB Almenna bókafélagið hefur nú sent frá sér siðara bindið af íslenzku orðtakasafni, sem dr. Halidór Halldórsson hefur saimið og búið til prentunar. Kom fyrra bindið fyrir einu ári og var vel tekið, enda er hér um að ræða rit, sem fyllir 1 stórt skarð í íslenzkum bók- , menntum. Er það þriðj a verkið í bókaflokknum íslenzk þjóð- fræoi, sem félagið gefur út og hófst fyrir fimm árum með Kvæðum og dansleikjum, tveggja binda riti, siern Jón Samsonarson magister tók sam- an. Næst í röðinni voru íslenzk- ir málshættir, sem komu út fyrir þremur árum í saman- teikt Bj:arna V ilh jáknsson ar þj óðskj alavarðar og Óskars Halldórssonar mag. art. 1 báð- um þessum ritum er fjiallað um efni, sem ,eru í senn afburða skemmtileg og þjóðleg í bezfa skilningi, enda bafia þau arð- ið mjög vinsæl. íslenzkt orðtakasafn er eitt þeimra rita, sem hivorki eldast Framihald á 7. síðu. það enn. Flugkosturinn var leiguflugvél af gerðinni Boeing 707-32CXI, en hún rúrnar 189 farþega. Með samningi, sem gerður vair hinn 5. marz s.l. gerðust Loftleáðir aðalumboðsaðili IAB og-.diafa Lofííleiðir síðan anr,- azt álla sölu- og auglýsinga- starfsemi vegna IAB —, austan hafs og vestan, auk afgreiðslu- starfa. Um svipað leyti bauðst fyr- irtækið Hekla Holdings Limit- et til að kaupa hlutabréf eig- endia IBA og samþykktu þeir kauptilboðið fyrir sitt leyti. Þessi fyrirbuguðu eiigendiaskipti voru báð samþykki sitjórnar- valda íslands og Babamaeyja. Með bréfi. dags. 26. ágúsit s.l. samþykfctu ísienzk stjórnarvöld fcaupin fyrir sitt leyti, að full- nægðum vissum skilyrðum. Hinn 22. september s.l. sam- þykfctá samgönigumiáiaráðherra Babamtaeyja eigendaskiptin og var eítir það unnt að gera þau lögmæt. Hekla Holdings Limited er skráð í Nassau, en eigandd þess er Loftleiðir og stjórnendux þess félagsstjórn Loftlejða. Hin nýja stjórn IBA verður að meirihluta skipuð stjórnar- meðlimum Loftleiða en auk þes® taka sæti í benni nokkrir ríkisborgarar Bahamaeyja. Hinn 1. september s.l. ritaði þáverandi ftflltrúi stjómar IAB flugmálaráðuneyti Babama- eyja bréf, þar sem óskað er breytiniga á fluggjöldum IAB til samræmis við fiargjþld Loft- leiða á leiðunum yfir Norður- Atlanzbafið. Með bréfi, dags. 24. sept. s.l. varð flugmála- stjómin í Nassau við þessum tilmælum. Samningar . IAB um leiigu á Boeing-þotunni renna út í lok þessa mánaðar. Vegna þessa voru gerðir samningar við fyr- irtækið Intemational Aerodyne Inc. um leiigu á þotu til að annast flutningana. Er þotan af gerðinni DC-8-55-F og rúmar 189 fiarþega. Frá næsitiu mánaðamótum munu flugliðar frá Bandaríkj- unum og Babamaeyjum fljúga IAB-þotunni í hinuni þrern vikulegu ferðum milli Nasisau og Luxemborgax. Umferðarfræösla í skólastarfinu Að undanförnu hefur á veg- um Umferðarmálaráðs verið unnið að athugun á umferðar- fræðslu í skólum og útgáfu- starfsemi í því sambandi. Sér- stök nefnd, sem skipuð var fulltrúum, sem að þessum mál- um hafa starfað, skilað Um- ferðarmálaráði áliitsgerð, og á grundvelli hennar gerði Um- ferðarmálaráð, á fundi sínurn 26. september s.l. nokkrar sam- þykktir um umferðarfræðsiu í’ skólum, þar á meðal samþykkt er send hefur verið mennta- málaráðuneytinu og aðra, er send hefur verið öllum lög- reglustjórum í landinu. í ályktuninni til mennta- málaráðuneytisins bendir Um- ferðarmálaráð m.a. á, að fræð'sla sú, sem reglugerð um umferðarfræðslu í skólum ger- ir ráð fyrir. hefur enn ekki komið til framkvæmda, nema að takmörkuðu leyti. Til að bæta úr þessum misbiresti viU Umferðairmálaráð m.a., að tryggt verði, að nemendur í 7—9 ára bekk j ardeildum fái eigi færri en sem svarar 16 til 22 kennslustunduim í umferðar- firæðslu á hverju skólaári. Enn- fremur að aðrir nemendur á skyldunámestiginu njóti kennslu í umferðarreglum og umferðar- menningu í 2 stundir á mán- uði að jafnaði meðan skóli starfar, eins og reglugerðin gerir ráð fyrir. Þá verði sam- in sérsitök kennsluskrá, sem gefi yfirlit um bað námsefni, sem leggja beri áherzlu á í kennslustundum hverS árgangs fyrir sig. í ályktuninni til mennta- málaráðuneytisins bendir Um- ferðarmálaráð ennfremiur á nauðsyn þesis. að umferðar- fræðsia sé veitt nemendum í Kennaraskóla íslands og f- þróttakennaraskóla íslands, enáa er umferðarfræðsla skyldunámsgrein í þessum S'kólum. Verði trýggt, að eigi^ verði varið færri en 8 kennslu- stundum á hverju skólaári til umferðarfræðslu í sikólunum, enda er umferðarfraíðsla í kennaraskólunum grundvöllur þess, að kennarar framtíðarinn- ar verði hæfir til að annast umferðarfræðslu jafnhliða kennslu í öðrum greinum. í lok ályktunarinnar er bent á að. direifa beri þeim kennslu- bókum, sem Ríkisútgáfia náms- bóka gefur út um umferðar- mál, endurgjaldslaust til nem- enda á skyldunámsstiiginu. í ástoorun Umferðarmálaráðs til lögreglustjóra í landinu, esru þeir beðnir að hlutast til utn, að lögreglan verði sem virkust við umferðarfræðslu barna og unglinga. Má minna á, að lög- reglan í Reykjavík og á nokkr- um öðrum stöðum á landinu, hefur annazt umferðarfræðslu í skólum með góðum árangri. Er í áskoruninni m.a. bent á eftirfarandi atriði, sem æstoi- legt er að lögreglan • annist: Æfingakennslu utanhúss, heim- sóknir í bama- og unglinga- skóla og fræðsiustarfsemi þar í samráði við skólastjóra og eftirlit með ferðum skólabarna að og frá skóla. f ástooruninni segir ennfremur, að þar sem umferðarfræðslu hefur ekki tnn verið ætlaður ákveðinn tími í kennsluskrá skólanná.’er mikilvæigt, að lögreglan leitist við að bæta það upp að ein- hverju leyti, sem börnin fara á mis við í fræðslu um um- ferðarmál. Af öðrum þáttum um ujn- ferðarfræðslu í skólum, sem unnið er að á vegum Umferð- armálaráðs, má m.a nefna að á næsfiunni verður öllum skólastjórum og kennurum barna- og unglingaskólastigsins sent bréf frá ráðinu, þar sem leitað verður eftir siem beztri samvinnu við þá, jafnframt því sem bent er á, hivemig flétta má umferðarfræðslu inn í hin- ar ýmsu kennslugreániar. Einnág er í samvinnu við fræðslu- málastjámina unnið að útgáfu á leiðbedningum til kennara um tilhögun umferðarfræðslu 10 til 12 ára barna annars vegar og 13 og 14 ára unglinga hins ýegar. í leiðbeiningum þessum kemur m.a. fram, hvaða efnis- þætti uimferðarfræðslunnár æskilegt er að leggja áherzlu á, og hivaða bækur og kennsiu- gögn hægt er að npta við firæðsluna. (Frá Umferðarmálaráði). Klámkaupstefna í Kaupmannahöfn ECHÖFN 20/10 — Fyrsta klám- kaupstefna sem um getur hófst í dag í íþróttahöli í Kaup- mannahöfn, en öll lagaákvæði gegn klámi hafa verið afnumin í Danmörfcu. 55 af um 200 fram- leiðendum kiáms í Danmörku munu sýna framleiðsiu sína á kaupstefnunni — bækur, ljós- myndir og kvikmyndir. Log- andi ágreiningur Frásögn Morgunblaðsins í gær um landsfund Sjálfstæð- isflokksins ber það með sór að þar hefur allt logað í á- greiningi. í forusitiuigrein seg- ír blaðið að síðustu tvo daga fundarins hafi fyrst og fremst verið dedlt um það „hvemig haga skyldi kjöri miðstjóm- ar Sjálfstæðisflokksdns. Á þingi Sambands ungra Sjálf- stæðismanna, sem haldið var á Blönduósi í septemibennán- uði var samþykkt tillaga um, að miðstjómarkjöri á Lands- fundi skyldi hagað þannig, að þingfilokkuirinn kysi 5 menn úr sínum hópi í miðstjóm, en átta fullitrúiar í mdðstjórn yrðu kjömir á Landsfundi úr hópi annarra en þing- manna. Þessi tíllaga lá fyr- ir Landsfundinum sem álit minpihliuta skipulagsnefndar fundarins. Frá miðstjóm og meirihluta skipulagBnefndar lá hins vegar fyrir tíllaga um að fjölga miðstjórnarmönnum um 3. Tillaiga minnihluta sfcipiuliagsnjefndar var sam- þyktot eftir mi'kliar umræður með nokkrum a/tkvæðamun“. Siíkar deilur um fyrir- komulag á kjöri tíl ajðstu valdafcLíkunnar eru ævinlega vottur um mjög djúpstæðan og persónubundinn ágreining. Og. það er mjög athyglisvert að æðsta forusta flototosins, miðstjóm og meiiriihl'Uti skipu- lagsnefndar, verða undir á fundinum; tillaiga Bjama Benediktssonar og félaga hans er felld. Hvers á Jónas að gjalda? f forustugrein Morigun- blaðsins segir ennfremur að í umræðum á fundinum bafi komið glöggt fram „sá vdlji Landsfundarfulltrúa, að þing- menn Sjálfstæðisfiokksins sinni ekki jaínhliða þing- mennsku umfangsmiklum Störfum, svo sem embættum bantoastjóra og öðrum álítoa embæittum. Af þessu tilefni upplýsti Bjami Benediktsson, að Jónas Rafnar, alþingis- maður og bankastjóri Útvegs- bantoans, hefði tilkynnt sér fyrir aHIöngu, að hann mundi efcki gefa toost á sér tíl þing- mennsku á ný vegna umfiangs- mdkilla starfia sem banba- stjóri“. Segir Morgunblaðið að þessi málalok hafi verið, „mikill sigur“. Varla beinist það' mat þó einvörðungu að Jónasi Rafnar, enda vandséð hyars hann á að gjalda umfram ýmsa aðra þingmenn Sjálf- stæðdsflokksins sem eru sliig- aðir af embættum og bitling- um. Áttundi hver fulltrúi Sami ágreiningurinn kom fram við kjör trúnaðarmanna. Svo sem kunnugt er beinist ó- ánægjan innan Sjálfstæðis- ftokksins ekki sízt gegn Bjama Benediktssyni, en erf- itt er að finna þeiiri óánægju fairveg vegna þess að aðrir forustumenn Sjálfstæðis- flokksins neita enn að bjóða siig fram gegn bonum. Samt voru furðu mairgix sem létu andstöðu sína í Ijós. Morgun- blaðið segir að 532 atkvæði hafi komið fram við for- manngkjör, en af þeim kusu 69 aðra fbrusitumenn, skiluðu auðu eða ógiltu seðla sína. Þama er um að ræða áttunda bvem fulltrúa, og er það mjög hátt hlutfiall þegar ekki var um neina valkosti að ræða. Vera má að þetta sé ástæðan fyrfr því að Bjami Benedifctssoh rauk til Banda- ríkjanna degi eftir að lands- flundinum lauk; hann hefur áður haft uppi klögumál og ledtað hugigunar þar f landi. Við kjör varafiormanns kom ágreininguirinn um fiorusf- una þó enn skýrar fram; Jó- hann Hafstein fókk aðeins 314 atfcvæði, en 218 fcusu Geir Hall- grímsson, Magnús Jónsson, Inigólf Jónsson og aðra eða skiluðu auðu. Við miðstjóm- arkjörið sjálft var svo enn leikinn hinn alkunni gaman- þáittur, deilur Sverris Her- mannssonar og Guðmundar H. Garðarssonar, og tókst Sverri að þessu sinni að bola Guðmundi úr miðstjóm. Lekur gufuketill Morgunblaðið segir að á- greiningux um málefni bafi ekfci komið fram á lands- fundinum; allt hafi snúizt um völd og persónur. Þannig kemgt blaðið svo að orði um aðalályktun fundarins: „Stjórnmálayfirlýsdng sú, sem átjándi Landsfundur Sjálf- stæðisflokksdns samþykkti, var afgneddd án þess að nokkur ágireiningur kæmi firam um efnisatriði hennar. Hins veg- ar kom í ljós nokfcur skoð- anaraunur um form slíkra á- lyktana og töldu sumir full- trúar á Landsfundinum að á- lyktunin ætti að vera mun styttri en raun varð á. Um það formsatriði tókst þó að lokum samkomulag". Deilumál landsfundarins hafa með öðrum orðum ver- ið form, völd og persónur að mati Morgunblaðsins. Sú skýring ©r þó næsita grunn- færin. Auðvitað er málefna- ágreiningur undirstaða þeirra miklu og margvíslegu átaka sem urðu á fundinum. And- rúmsloftið í flokknum er hins vegar þannig að menn dirfast ekki enn sem komið er að hafa uppi opinberan málefna- ágreining heldur fróa þedr sér með deilum um form og með óvild til einstaklinga. Sjálf- stæðisflokkurinn er nú eins og lekur gufuketill; strókarn- ir standa í ýmsar áttir. og hann kann að springa áður en nokkum vardr. ■— Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.