Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. oktctoer 1960 — ÞJÖÐVXLJINN — SlÐA ^ Félagsfundur í Æ.F.K. verður haldinn fimmtudag 23/10 kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Starfsáætlun ÆFK. 2. Starfsgrundvöllur ÆF. I Áríðandi að allir mæti! STJÓRNIN. Útboð á lyftum Tilboð óskast í smíði og uppsétningu á lyftum fyrir húsið Suðurlandsbrau't 2. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f- Ármúla 6 gegn 1000,00 kr. skilaitryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánud. 1. des. n.k. kl. 11 'f.h. KENT Með hinum þekkia Mieronite filter er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. A thugasemd frá Lmdswirkþn ■ Síðdegis í gær barst I’jóð- viljanum greinargerð frá for- manni stjórnar Landsvirkjunar og framkvæmdastjóra liennar varðandi stofnkostnað og fram- leiðslukostnað raforku frá Búr- fellsvirkjun og söluverð rafork- unnar til alúminbræðslunnar í Straumsvík. Fer grcinargerðin hér á eftir ásamt athugasemd- um Þjóðviljans. „f tilefni ummæla á Alþin'gi um stofnkostnað og framledðslu- kostnað raforku firá Búrfells- virkjun og vegna blaðafrétta um saimia mál, þykir okkur rétt, að fram komi eftirfarandi upplýs- ingar um málið. Það skal þó tek- ið fram, að lokaaippgjör kostn- aðar vogna fyrsta áfanga Búr- fellsvirkjunar er enn ekki lokið, og er því á þessu stigi að nokkru um bráðabirgðaáætl.anir að ræða.. 1. — Til þess að fá viðunandi samanburð á nýjustu sitofnkositn aðaráætiun fyrir Búrfelisvirkj- un og þeim áætlunum, sem upp- hafleig'a voru gerðar, er nauðsyn- legt að líta á tölur um virkjun- ina fuligerða, þar sem ýmislegt, sem áður átti að koma í síðari áfanga, hefur nú þegar verið framkvæmt. Samkvæmt nýjustu töium er áætlað, að stofnkositn- að'ur Búrfellsrvirkjunar fuii- gerðrar að meðtöldum vöxtum á byggingartíma nemi 3760 milj. kr., en umreiknað í dollara nem- ur stofnkostnaðurinn 42,7 milj. dollara. Upphaflega áætlunin var hins veigar 1840 milj. kr. að með- töidum vöxtum á byggingartíma, sem var á þávenandi gengi 42,8 milj. dollara. Stofnkositnaður virkjunarinnar í dollurum er því svo að segja hinn sami og upp- haflega var reiknað með, en það skiptir meisitu máli varðandi sölusamninginn við álbræðsiuna, þar sem verðið er þar reiknað í dollurum. Þá skal tekið fram, að í fram- angreindum tölum er reiknað með, að byggð verði tiltölulega lítil miðlun í Þórisvaini, er ein- Orðtakasafn Frámhald af bls. 2 né giata gildi sínu. Þar er komi.nn til skjalanna megin- hiuti ísienzkra orðtaika frá gömlum tima og nýjum og fer- ill þeirra rakinn til uppruna- legrar merkingar. Segja má að orðtök séu að ýmsu ieyti hlið- stæð miálsháttum, þó að reynd- ar séu mörk þair á milii eins og höfundurinn skilgreinir í for- mála fyrir fyrra bindinu, og í báðum tilvikum er um að ræða einskonar aldaskuiggsjá. sem í einföldu formi og oft á skemmtilegan bátt, speglar lífs- reynslu kynslóðanna, menningu þeirra, hugsiun og tungutek. íslenzkt orðtakasafn er mik- ilvægt uppsi'áttanrit námsmönn- um, kennurum og öðirum, sem leita þekkingar á tiungu sinni. Þá geta ekki síður ræðumenn og rithöfundar sótt þangað þjóðlegan orðaforða og jafn- framt afl'að móli sínu dýpri mierkingar. f lok síðara bindis er nákvæm sikira um síkiamm- stafanir hei mi Xdarrita, sem gerir auðvelt að nota ritið á fróðlegan hátt. Bókin er 306 bls. að stærð, prentuð í Plrent- smiðju- Jóns Helgasonar og bundin í Féteigsbókbandinu. Fé- laigsmannaverð er kr. 495,00. göngu miðaðist við þarfir Búr- fellsvirkjunar. Nú er hins vegar í aitbugun að ráðast í miklu stærri miðlun með tilliti til ör- ari uppbyggingar raforkukerfis- ins og nýrra virkjana í Tungna- á, svo og enn frekari stækkana Búrfellsvirkjunar síðar. 2. — Áætlað er, að 210 MW virkjun við Búrfell gefi 1720 milj. kílóvattstunda á ári. Sé framleiðsiukostnaður orkunnar miðaður vdð 7% vexti og 40 ára afskrift með annuiteti, en 40 ár eru talin hóflegur afskriftatími mannvirkja af þessairi tegund, verður framleiðsluverð kilóvatt- stundiarinnar tæpir 19 aurar. Umsamdð raforkuverð til ISAL er hins ’Vegar 26,4 aurar á kíló- vattsfcund fyrstu 6 árin, en síð- an 22 aurar á kílóvafctsfcund. Þótt enn sé ekki búið að full- prófa fyrstu þrjár aflvéternar í Búrfelli, er þó rétt að skýra frá því, að allar líkur benda til þess að þær muni skila allt að 15% meiri afkösfcum en reiknað hef- ur verið með í áætlunum, þ.e.a.s. 240 MW í stað 210. Þagar hægt verður að fullnýta þetta a£L, mun það lækka framleiðslu- kostnað raforku í Búrfellsvirkj- uninni sjálfri ofan í 16 aura á kílóvafctstund. Mundj hér skap- ast svigrúm til að leggja veru- legt fé í frekari miðlunarmann- virki. Framangreindar tölur miðasfc við fullnýtingu virkjunarinnar. Þar. til það mark fer að nálgast á árunum 1973-74, eftir að ál- bræðsian er fullbyggð, mun virkjunin að sjálfsögðu ekki geta staðið unddr fullum afskriftum, því að fyrsfc i stað er virkj- unin ekki nema hálfnýtt, en lan-gmestur hlutj kostnaðar- ins áfallinn. Þetta var að sjálf- sögðu ávallt vitað og er síður en svo nýtt fyrirbrigði um vatns- aflstöðvar en að sjálfsögðu hefðu byrjunarörðugledkarnir orðið miklu meiri, ef stækkun álbræðslunnair og virkjunarinn- ar hefði ek'ki verið flýtt, svo ekki sé minnst á útkomuna, ef virkjað hefði verið við Búrfell fyrir hinn venjulega miarkað eingöngu. 3. — Eins og öllum er kunn- ugt, sem fylgzt hafa með gangi þessara mála, hefur aldrei ver- ið farið dult með það, að, fram- leiðsluyerð Búrfellsvirkjunar lægi mjög nærri söluverðinu til ISAL. Á Wnn bóginn hefur ver- ið lögð áherzla á hinn geysimikla óbeina hag, sem Landsvirkjun og þjóðfélaginu í heild væri af þessum sölusamningi. Liggur þessi bagur fyrst og fremst í tvennu: í fyrsta lagi gerir samningur um orkusö'lu til stóriðju Lands- virkjun kleift að ráðast í miklu stærri og hagkvæmari virkjun en ella, en það mun hafa veru- leg áhrif til lækkunar á fram- leiðsluverð raforku til almennra nota á komiandi árum. miðað við það, sem annars hefði orðið. Hefði Landsvirkjun raunar reynzt gjörsamlega ófcleift að ráðaet í Búrfellsvirkjun án siíks samnihgs, svo að uppbygging raforkukerfisi n s á næstu árum hefði orðið að vera í formi smáma og óhagfcvæmra virkj- ana. í öðru lagi er raforkusamn- ingurinn við ISAL grundvöllur þess, að ráðizt hefur verið í byggingu álbræðslu hér á 1-andi, og hann er því undirtsfcaða þeirra miklu tekna í formi vinnulauna, skatta og ýmiss konar þjónustu, sem bygging álbræðslunnar hef- ur þegar haft í för með sér og mun halda áfnam að hafa á Irom- andi árum. 21/10 — 1969 Jóhannes Nordal stjómarformiaður Eiríkur Briem framkvæmd'asfcjóiri,‘. ATHUGASEMDIR 1. — Upphaflega áætlunin um kostnað af fyrri hiute Búrfells- virkjunar var 25,8 miljónir doll- ara. í júnílok var kostnaðurinn hins vegar kominn upp í 32.572.000 dollara. Það er sem næst 25% hækkun. f þá töliu vaniter vexti á byggingartíman- um, tolla og skatta, gengistep á innlendum kostnaðj sem allur var greiddur með erlendiusm lán- um, greiðslu fyrir vatnsréttindi og kostnað við gasaflsstöð. Þeg- ar þessir kostnaðarliðir eru með taldir er kostnaður kominn upp í 3.770 miljónir króna. 2. — Til þess að fullgera virkj- - unin.a þarf að bæta við vélum og ganga frá miðlunarmannvirkj- un. Talsmenn Landsvirkjunar viðurkenna að kosfcnaður af miðlUnarmannvirkjum, eins og hann verður í raun og veru. sé ekki reiknaður með í töium þeirra. Sé hann reiknaður á- samt vélum kemst kostnaðurinn við Búrfellsvirkjun fullgerða upp í 4.370 miljónir króna. 3. — Reksturskosfcnaður raf- stöðva hefur hér á landi alltef verið reiknaður 10% af bygg- ingarkosfcnaði. Sé það gert er reksturskostnaður 377 miljónir króna. Orkumiagnið er 840 milj- ón kílóvattstundir og kosfcnaður á kílóvattstund þannig 45 aurar. f fuilgerðri virkjun verður rekstursikositnaður á sama háfct 437 miljónir króna á ári. en orkumiaignið 1.680 miljón kíló- vattstundir. Kostnaður á kíló- vaffcstund verður ‘26 aurar. 4. — f afchuigasemd forsvairs- manna Landsvirkjunar er ekki hróflað við þessum sfcaðreynd- um. Hins vegar er reynt að taitoa ui>p nýjar aðferðir tii þess að reikna út framleiðslukositn'að á raforku, aðrar en þær sem allt- af hafa tíðtoajrt hér á landi. Þeir menn sem taifca upp slíka iðju viirðasfc hafa meiri áhuiga á að flækja þetfca mál en sikýra það. 5. — Hinn „óbeini hagnaður,‘ sem um er talað er allt annað viðfangsefni og snerfir ekki við- skiptaisamningana milli Búr- fellsviykjunar og alúmínhræðsl- unnar. Það er hins vegar tii miarks um að forsvarsmennirnir sjálfir telja samninginn hæpinn þegar þeir verða að grípa til siíkra rak.a hionum til réttteet- ingar. M.K. Stöður hjúkrunarkvenna við Geðdeild Borgarspít- alans, Hvítabandinu, eru lausar til umsóknar. Upplýsingar veitir forstöðukona Borgarepítala'ns í síma 81200. \ Reyk'javík, 20. 10. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. íbúð i Hlíðunum Læknanemi með konu og 1 barn óskar eftir lítilli þriggja herbergjp íbúð sem fyrst í Hlíðunum eða næsta nágrenni. UPPLÝSINGAR í síma 16789. Iðnaðarhúsnæði (verður að vera á jarðhæð) frá og með nass'tu mánaðamótum. — Upplýsingar í símum: 12880 og 10099. SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKOR Kveniimiskór Margir litir Gerið góð kaup Vinnubotnsur VÖRUSKEMMAN SKÓR Mifcið úrval Grettisgötu 2 Ballerinasbór f/ % o H Karlmamiaskór Barnaskór í úrvali 9 litir & Mikið úrval GOTT VERÐ Allar stærðir W W cc SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR in SKÓR 7515 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.