Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.10.1969, Blaðsíða 8
é 3 SÍÐA — TyJÓ&VTLJm& — Miðviktidagutf 22* ofcfcóber 1360. ■*s*" nm um næstum komin heim að hiliði með byrðar okkar, þegar hann fór að snjóa. Bftir að pabbi fór til að láta draga úr sér tönnina, fór ég inn í setustofuna og hringaði mig í stóra, rauða stólnum til að horfa á jólatréð. Pabbi hafði negilt það á pall úr fjötum og mamma hafði breitt bómull yfir pallinn. í>að var dáisamlegt- Það var ofurlítið skakkt, en það var ekki pabba sök. Og slagsíðan vissi út að glugg- anum svo að maður tók eiginlega ekki eftir neinu. Við höfðum ekki Ijós, því að það var ekkert raifmagn í gamla goluhúsinu, en þegar við vorum búin að slkreyta tréð þá gerði ekk- ert til með ljósin. Megnið af skrautinu á þvi — nema kúiumar sem við James höfðum kiætt með silfurbréfi, sem við hötfum verið að satfna allt árið — var eldra en ég og við höfðum talað um hvem einasta hlut um leið og við hengd- tm Jiann á tréð- Maimlma átti meira að segja glerengla og tfuigla sem hún og pabbi hötfðu notað á fyrstu jólunum sem þau áttu saman- Engla og fugla sem voru svo skínandi og léttir, að þeir flögruðu bókstaflega um tréð og maður þorði eikki að snerta þá. Þama stóð það, svo fallegt að mann verkjaði í magann. Þetta var jafnvel enn betra en að halda á gullúrinu hennar Thorpe örnmu og horffa á það, vegna þess að til þess þurfti mað- ur að vera veikur. Mamma kom inn og lagðist útaf í sófann með tímarit og James rak hötfuðið inn um gættina og sagðist ætla að skreppa niður í timbursitíu, — Vertu ekiki úti í kuldanum allt kvöldið, sagði mamma og James leit aftur á jólatréð og fór- Það var Mýtt og hljótt í stóra rauða stólnum og glóandi rauðar hliðamar á viðarstónni vörpuðu bjanmaáskínandi jólaskrautið. Eih silfurkúla sýndist stærri en hin- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Síml 4224a HárgreiðsJa. Snyrtingar. SnyrtivöruT. Fegrun arsérfraeðmgux 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) SLmi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 ar . . . Hún varð stærri . . s og stærri . • . unz hún varð eins og tötfrakúla sem spákerlingar nöta. . . . Ég lá afturábak með fótlegg- ina yfir anminn á rauða stólnum, og í sófanum heyrðust veikar hrotur til mömrou — Ég sveif niður skólaganginn, stærri en fyrr vegna þess að fæt- urnir á mér snertu ekiki góllfið- Kennaramir stóðu allir í dymnum á stotfunum sínum og hneigðu sig þegar ég sveif hjá og Moskítóa hneigði sig líka. Ég kenndi henni einu sinni . . . Ég skauzt út um dyrnar eins og rauður logi og á skólavellinum hrópuðu allir: Ég 41 kýs Thorpe. Ég vil Thorpe. Látið Thorpe koma yfir um. Og þegar við skiptum liði til að fara i raeningjaleik, kom Billy Bob Jaek- son akandi í bílnum sínum út á skólalóðina og skvetti aur yfir nýju, rauðu kápuna mína og Thee var þarna og hann sagði drulludeli og sparkaði í dekkin hjá Billy Bob með nýju skónum sínum og bað sprakk á þeim öll- um, — Strá'kur, ég verð að setja þig í — Bil'ly Bob steig út úr bílnum og stjarnan á brjóstinu á honum var á stærð við undir- skál og ég reyndi að kalla á palbba en ég kom ekki upp neinu orði nema Saltabrauð fyrir mér og mamma skók mig til og spurði hvers vegna i ósköpunum ég væri búin að ata út alla nýju kápuna mína og hvers vegna hvers vegna --------- — Af hverju ekiki í bað npna svo að þú sért tilbúin að fara í rúmið? Mamma var búin að kvei'kja á lömpunum og skrúfa frá útvarpinu- Einbvers staðar var einhver að spyrja um jóla- klukkumar. — Hvað skyldi ann- ars hafa tafið Jim? Hann hefði átt að vera kpminn fyrir löngu- Marmma dró gluggatjöldin frá og leit út um gluggann. Ég tfór fram í eldhús og eftlr dálitla stund heyrði ég mömmu og James vera að hlæja að Amos og Andy — eða kannsiki voru það Luim og Abner — og ég flýtti mér og fór í sloppinn til að kom- ast inn ti'l þeirra. Mamma gaf okkur maísstöppu úr pottinum sem hafði kraumað á ofninum í setustofunni. Við át- um hana með sykri og smrjöri, og á meðan hiógum við mikið að því sem við heyrðum í útvarpinu. Þegar við vorum búin, tók mamma saman skálarnar og geklk með þær f ram í eldlhúsið og í dyr- unum nam hún sitaiðar. — Hvar í ósköpunum skyldi Jim annars vera? sagði hún alft- ir SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON ur. Og þá heyrðum við í bílnum fyrir utan. Mamma tók lampann í bókaherberginu og við fórum öll út að dyrum. Þegar pabbi steig út úr bílnum var hann að syngja. — Varpaðu út til mín líflínunni . .. Hann söng afla leiðina gegnum hliðið og upp tröppurnar, bandaði snjónum frá andlitinu með annarri hendi og veifaði henni í takt við sönginn. í tröppunum stanzaði hann og horfði upp til okkar sem sfóðum í dyrunum. Mamma hélt laropanum nær honum og loginn blakti í rokinu. Pabbi hélt í súlu og horfði á ofclk- ur og deplaði augunum. Hann sýndist sæll á svipinn. — Hleyptu mér inn, sagði hann- — Ljúfan mín og dúfan mín. Því höfuð mitt er fullt af dögg og lokkar mínir votir af dropum næt- urinnar. Hann sleppti súlunni og datt næstum aftur fyrir sig niður af paMinum. — Jim! Mamma fékk James lampann og baut til móls við pabba. Hún greip í hann aftan frá og ýtti honum inn í setusfof- una. — Jim, hvað f ósköpunum? Pabbi hélt á bréfpoka í annarri hendi og með hinni reyndi hann að troða skyrtulöfunum niður. Skyrtan hans var blóðug. Hann stóð barna með bréfpbkann og leit í kringuim sig í sfofunni á okkur öB og á jólaibréð. Hann brosti sællubrosi. — Hó, hó, hó! sagði hann- Svo strauk hann með hendinni yfir andlitið. — Óskaplega heitt héma, sagði hann. Hann lyktaði eins og ávaxtakakan, sem Neevy frænka geymdi í peningaskápn- um sínum til jólanna. Hann leit aftur í krimgUim sig í stofunni þanigað til hann fann mig, sneri sér við og. hneigði srg -fyrir mér og fór aftuir að syngja- — Jólasveinn, góði gamili mað- ur — söng hann. — Legðu við eyrun. Segðu það engum — Svei mér þá, Thorpe, nú skal ég segja þér eitt, Það er sko ekiki hægt að leggjá alllt höifuðið við. Svona. veg óhugsandi. Maður verður að leggja allt hötfuðið við. Svona. Hann rétti mér bréfpokann Pg hneigði sig aftur og lét sig síga niður á gólfið. Og þar lá hann með undrunar- og ánægjusvip. — Jim, bú ert dru — Mamma bar höndina upp að munninum. — Nei, sagði pabbi þar sem hann lá á gólfinu. — Höfuðið á mér er tfullt af dögg. Hann horfði á mömmu sem stóð yfir honum. — Hversu fagrir eru fætur þínir í skónum, þú höfðingjadóttir! Kviður þinn er hveitibingur, kringsettu liljum , , Hann sofnaði með hálfopinn munninn og sæll undrunarsvipur var enn á ándliti hans- Mamma stóð yfir honum stund- arkorn áður en hún ffór út úr stof- mÍ og Inav # eHdMsíPð. Hön kora affcur etffcrr nokfcrar anínútur með kaftfiköninuna og sefcti hana á oín- ism. Við James Etum í pökann og ií honum var par af brúnum skóm. Það voru drengjaskór, en þeir voru otf litlir handa James og ég vissi það áður en pabbi vafcn- aði til að segja honum það, hver átti að fá þá ©g hvemig hann hetfði fengið þá. — James, sagði manima, — komdu hingað og haltu upp á honum höfðinu og hjálpaðu mér að koma þessu kaffi í hann. Þau helltu of an í hiann þremur bollum af kaffi áður en þau hættu og svo þvoði mamma and- litið á honum með köldum þvottaklút og pabbi veltd sér við og fór aftur að horfa á okkur. Þau hjálpuðu honum í rúmið og eftir dálitla stund fór ég inn til að athuiga hvemig honum liði. Ég lagði höndina á kjálkiann á honum og hann opnaði augun. — Sviður þig í holuna, spurði ég, — þar sem tönnin viar. Paibbi lagði höndina ofan á höndina á mér og þrýsti henni að kjálkianum. — Alis ekki, sagði hann. — Finn ekki fyrir þvi. Jelly gamli eir frábær tannlækn- ir. Hann hefur lent á rangri hillu, — Við skulum öll fara að soía, sagði mamroa. — Og ég særi ykkur, vekið ekki, vekið ekki elskuna fyrr en hún sjálf vill. Og eins og diaiginn þegar Josde kom íyrst með litlia barnið sitt, var ekki hæigt að greina hvort hún var að hlæja eða gráta. Þess vegna var það næsfca morgun að bróðir Mearl leit inn til að hiafa orð á því að bann hefði saknað okkar við kirkju og við sátum enn að morgiun- verði. Allir voru búnir að borða nema pabbi. Hann hatfði ekki borðað neitt nema þrjá bolla atf kaffi og stórt glas af tómiaitsafa sem mamma hafði búið til su.m- arið áður og hann hélt um enn- ið en ekki kjálfcann. — Það er bróðir Mearl, hvísi- aði Jaimes, þegar hann ledt út og sá bílinn, — Hamingjan góða! Mamma stóð upp og ýttd frá sér diskin- um. — Farið fljótt inn í setu- stofu og talið við hann mieðan ég teik af mér svuntun-a og fdnn skóna mína! Pabbi stundi, og gekk af stað inn í svefnherbergið. — Nei, ónei. Mamma tók í handlegginn á honum og stýrði honum inn í setusfofuna með okkur. — Svo billega sleppurðu ekfci. — Þú situr hér kyrr og talar við hann líka þangað til ég er tilbúin. En það var hreint ekki auð- velt að tala við bróður Mearl. Ekki fyrir James og mig. Hann var alltaf að kalla mann blóm í aldingarði Drottins og vildi að maður færi með vers úr Biblí- unnj fyirir hann og sagði, Amen í miðri setninigu. — Vaknaðu! James hallaði sér ytfir sófann og hnippti í mdg með olnboganum. — Hann var að spyrja bvort þú hefðir lært versdð þitt fyrir daginn í dag. — Nú. Já, jé- Ég varð glaður er þeir sögðu við mdg: Við skui- um koma’í húg I)mUins. Fó® þér fslanzk gólffappi frót TCPP!V wMaiiifiy Hlíima mm « j ;h.. V' TEPPAHUSIfl Ennfremuródýr EVLAN feppl. SpariS tíma og fyrirfiöfn, og varzIlS á einum sfaS. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311 HARPIC er ilmandi efni sem hreinsar salernisskálina »g drepur sýkla D TIL ALLRA FERDA Dag* viku- og mánaöargjald J! IT 22 0-22 M7T BÍLALEIGAjS WAJLVm RAUDARÁRSTIG 31 BLAÐDREIFING Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalir. borgarhverfi: Ásvallagötu Laufásveg Þingholt Talið við afgreiðsluna í síma 17-500. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.