Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmodagur 26- otetólber 1009. Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Bitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Auglýsingastj.: Framkv.stjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Svavar Gestsson. Olafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Rök fyrir kauphækkunum Qengislækkununurn miklu var sem kunnugt er ætlað að færa til miljarða fúlgur í þjóðfélaginu frá launamönnum iil atvinnurekenda. í annan stað áttu gengislækkanirnar að skerða svo mjög lífskjör launafólks, að það jafngilti skömmtun á neyzlu og innflutningi, svo að gjaldeyrisstaðan batnaði. í þriðja lagi höfðu gengislækkanirnar þau áhrif, sem að vísu var ekki flíkað, að flytja ó- mælda fjármuni til kaupahéðna og braskara sem hafa af því langa reynslu hvernig unnt er að hafa annarlegan gróða af verðbólgu og síendurteknum kolls'teypum. J ræðu þeirri sem Gylfi Þ. Gísláson hélt í fyrra- dag yfir þeim samtökum sem honuim hafa ver- ið hjar’tfólgnust um skeið, Verzlunarráði íslands, tíundaði hann dæmin um það að þessi tilgangur hefði náðst. Hann kvað gjaldeyrisstöðuna hafa batnað til mikilla muna, og næmi gjaldeyrisvara- sjóður nú hálfum öðrum miljarði króna. Þessi gjaldeyrissöfnun er afleiðing þess að innflutning- ur hefur dregizt saman um því sem nær fimmtung í ár frá sama tíma í fyrra, svo stórlega hafa skert kaupgjald og atvinnuleysi dregið úr káúþgét'ú heimilanna. Slíkar aðgerðir bitna sem kunnugt er alltaf harðast á þeim sem erfiðasta afkomu höfðu 'fyrir; þeir gátu ekki sparað við sig neinn munað heldur urðu að takmarka nauðsynjamar. í ann- an stað hefur útflutningsframleiðslan gengið mun betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir síldarskort, og eru horfur á því að útflutningstekj urnar geti aukizt um fimmtung. Einnig bendir allt til þess að þjóð- artekjumar muni vaxa allverulega á þessu ári. Einnig talaði ráðherrann af bjartsýni um afkomu atvinnuveganna. j^jamtök launafólks hljóta að gefa þessum yfirlýs- ingum ráðherrans sérstakan gaum. Á undan- fömum ámm, þegar verkafólk hefur seigt og bít- andi verið knúið til þess, m.a. með aívinnuleysi, að sætta sig við stórskert kjör, hefur það ævinlega verið rökstutt með því að hér væri aðeins um að ræða stundarfórn í þágu þjóðfélagsins. Þegar af koma þjóðarbúsins og atvinnurekenda batnar svo mjög, að mati eins helzta talsmanns ríkisstjóm- arinnar, er fímabært að dregið verði til muna úr þeim byrðum sem lagðar hafa verið á launafólk. Sjómenn hafa þegar lýst yfir því að þeir muni beita samtökum sínum til þess að rétta hlu't sinn um næstu áramót, svo að þeir fái réftlátari hlut af þeirri verðmætaaukningu sem þeir hafa fært þjóðarbúinu. Samtök launafólks í landi marka vafalaust hliðstæða stefnu á næstunni. Framund- an er óhjákvæmilega barátta fyrir veorulegum kauphækkunum, og er þess að vænta að atvinnu- rekendur og ríkisstjórri láti launamenn njóta þeirrar sanngirni sem þeir hafa sýnt í verki und- angengin tvö ár. Bregðist sanngimin verða átökin aðeins þeim mun erfiðari og kostnaðarsamari fyrir þjóðfélagið. — m. Sameiginleg vandamál Greinilegt er á fréttum, að ekki er allt sem skyldi hjá danska landsliðinu í handknatí- leik, en Danir eru eins og meim muna „silfurliðið" frá síðustu HM keppni og ætla sér stóran hlut í komandi heimsmeistara- keppni. Það sem vélidur fbrráða- mönimnm danska handknatt- leiksáns mestum ahyggjum er, að foezfcu leikimenn þeirra eru ýmisit ekki í nógu góðri ae£- ingu, geta ekki æft með lands- liðinu, eða þá eru ekki jafn gióðir og í fyrra. Ednn a£ þedm sem ekki er taiinn ná sínu bezta er hinn kunni leiktmað- ur Verner Gaard, sem er ísl- handknattlei lcsu nnendum að góðu kunnur. E5inn af lands- ------------------------<3 Aðalfundur frjálsíþr.deildar Breiðabliks Aðalfiundur frjáisíþróttadeild- ar Breiðabliks verður haildinn n.k. fimimtudag kl. 20,30 i fé- laigsiheimili Kópavo.gs efri sal. FéLagar eru hvattir til þess að fjölmenna. — Nýir fólagar velteomnir. — Stjórnin. Kjartan Bergmann formaður Glímu- sambands íslands Ársþing Glímueambands ís- lands var haldið í Reykjavík um fyrri helgi og verður nán- ar skýrt frá þinighaldinu ein- hvern næstu daga. Kjartan Bergmann Guðjónsison var endurkjörinn formaður sam- bandsins, en með honum í að- alstjórn eru Sigurður Erlends- son, Sigtrygigur Sigurðsison, Ól- afur H. Óskarsson og Tryggvi Haraldsson. Sama vandamálið hér Þá hfifur annar góður leik- maður, Ame Andersein sagt, að hann hafi ékki tíma til að stunda landsliðsæifinigiar, en And- ersen er einn allra bezti leik- miaöur Dam. Þá kvarta lands- liðsnefndarmennirnir yfir því að sumár af beztu leikmönnum Dana séu ekiki kiotmnir 1 nógu góða æfingu ennþá, þrátt fyrir að 1. deildarkeppnin sé byrj- uð fyrir nokkru- Þá virðdst sem Bent Mortensen hinn frá- bæri markvörður sé ékki í sem beztu formi, a.m.k. velur Poii- tiken hann ékiki í það lands- lið, sem blaðiið stillir upp, seiin hiugsanlegu landsiliði fýrir ledk- inn við Norðimenn 5. nóvemiber n-k. Það er eitthvað medra en lítið að, ef Mortensen er ékki valinn í danska landsliðið, því vart getur betri miarkvörð ef hann er í æfingu. Það geta íslenzkir handknattleiksunn- endur dæmit um. Svo ofb hefur þessi ffábæri mjarikvörður bjarg- að bæði danska lamdsliðinu og félagsliðum, sem hann hefur koonið með tii íslamds. Isienzka landsliðsnefndin á við svipuð vandamál að sifcríða og liin dansica. Sumir a£ okijtar beztu leikimönnium hafa lýst því yfir, að þeir geti ékki far- ið með til Frakklands e£ iil' þess kemur. Má þar nefna Auðun Óskarsson, sem gefcur ekiki farið vegna anna í staríu, Bjama Jónsson, sem kemst eklki vegna náims cg) Einar Sig- urðsson, sem er að flytjast bú- ferluim til Atoureyrar og getur því ekki stundað landsliðsæf- ingar. Aliir þessir leikimienn eru með- al beztu leikmanna okkiar, sér- staMega sem lánuspilarar og vamarleikimenn og er þefcta þvi mjiög bagalegit. Hvort stjóm H. S.I- reynir að leysa þetta vandamiál með einhverskonar fyrirgroiðslu fyrir þessa menn, Bent' Mortensen hefur um árabil verið bezti haradknattleiksmark- vörður Dana og hefur af sumum verið talinn bezti markvörður heims. Nú er talið vafasamt hvort hann kemst í danska landsliðið sem mætir Norðmönnum 5- nóvémber n.k. Bent er einn af þeim toppmönnum Dana sem ekki er kominn lí sitt bezta form- ennþá* sem við megum svo iUa viðað missa úr landsliðdnu, er ékki vitað, en allavega vseri það verðugt verkefni fyrir hana og raunar skylda hennar, að reyna það. HSÍ gæti gert tilraun aneð að taila við vinnuveitendur þedrra mainna sem edga í erfiðledkum með að fá sig lausa til farar- innar til Frakklands. Við erum ekkl jafn vel settáir og Danir í þessu efni, því að þeir IiaCa miargfalt Deiri mönnum úr að velja. Vonandi leysist þetta mál á viðunandi liátt fyrir landsdiðið- — S.dór. liðsnefndairmönnuim Dana lýsir áhyggjum sínum yfir þessai, í við'talXi við Pciitiken fyrir ' skömimu, en segist vonast iil að þetta séu tímabundnir örð- ugleikar hjá Gaard. Danskir og ísienzkir handknattleiksmenn forfallast í landsliði Augnablik sem knattspyrnu- unnendur bíða eftir Þessi mynd er ekki birt af neinu sérstöku tilefni, heldur eingöngru af því að hún sýnir okkur markvörzlu í knattspyrnu eins og hún gerist glæsilegust. Augnablik eins og þessi mynd sýnir er einmitt það sem allir knatt- spyrnuunnendur ern á- vailt að bfða eftir en sjá því miður allt of sjaldan í raunverulelk- anum. • ■ ................................................... •■ /• :\':X sia

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.