Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 9
Sunnudagur 26. oUctáber 1969 — ÞOföÐVmWNN — SÍÐA g Dagur hímerkisins Á þessu ári er tíundi dag- ur frimerkisins, en hann var fyrst haldinn með sýningu, er póst- og símamálastjóri opnaði að Lindargötu 50, 7. april 1960. Þarna var haldin fyrsta sýn- ing frímerkja, er unglingar sýndu einir á hér á landi og var hún á vegum Æskuiýðsráðs Reykjavíkur, Félags ungra frí- merkjasafnara og tómstundia- þáttar Ríkisútvarpisins. Þá komu ennfremur út tvær nýj'ar frímerkjaútgáfur þennan dag, enda var löng biðröð til að komast að sýningunni fyrsta diaginn, eins og gat að líta í fréttum blaða daginn eftir. Síðan hefur verið í notkun sérstimpill á pósthúsinu í Reykjavík árlega, er markað hefur dag frimerikdsins. Til að minnast 10 ára af- maalisins hefur Æskiulýðsráð Reykjavíkur og Landssam- band íslenzkra frímerkjasafn- ara gefið út sérstaikt umslag til notkunar á degi frímerkisins í ár, en hann vefður 4. nóvember. Er á umslaginu mynd allra þeirra stimpla er notaðir haía verið af þessu tilefni. Er upp- lag umslagsins aðeins 4000 stk., en það fæst hjá frímerkj avexzl- Sérfræðingur Staða sérfræðings í svæfingum og deyfingum við svæfingadeild Borgarspítalans er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar við Læknafélag Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt upplýsingu'm um nám og fyrri störf, sendist sjúkraihúsnefnd Reykjavíkur, Borg- arspítalanum fyrir 25/11 1969. Reykjavík, 24.10. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. MELAVÖLLUR í dag kl. 14,00 leika KR-ÍBV Dómari: Einar Hjartarson. Framlengt verður ef jafntefli verður eftir 90. mín. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 100 — Stæði kr. 75 — Börn kr. 25. Mótanefnd AÐ GEFNU TILEFNI skal það tekið fram, að við höfum aldrei notað gervisykur í neinn af drykkjum okkar. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Buxur - Skyrtur -Peysur ■ * Ulpur - o.m.fí. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 unum borgardnnar. Þvi sem inn bann að koma fyrir það, verð- ur svo varið til kaupa á hjálp- artækjum fyrir unglingaklúbba, sem starfa í landinu og eru í téngslum við hin ýmsu æskuT lýðsráð, eða Landssambandið. Þá verður ennfremur glugga- sýning í glugga Morgunblaðs- ins á frímerkjasöínum til að minnast aímælisins, þar sem sýnd verða umsiög frá öllum döigum frímerkisins og auk þess íslenzkt verðlaunasaín er getið hefur sér mikla frægð er- lendis að undanförnu. Er fólk hwaitt til þess að tryggj a sér þessi umsiög í timia, þar sem telja má víst að þau seljist upp á næstu dög- um og styðja með þvi söfnun- aráhuga unglinga í landinu og þær hugsjónir er upphaflega fylgdu detgi frímerkisins úr hiaði. Spónaplötur ' Framhaid af 1. síðu. athugunum hefur FAO, Mat- væla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, látið í ljós mikinn áhugia á mélinu, einkum vegna þess, að ísland er sikóg- Xaust land og flytux árlega inn trjávörur fyrir hundruð milj- óna, en ef unnt reynddst að rækta hér hréefni tdl spóna- plötuframleiðslu má vera, að markaðurinn næði langt út yfir landamæri íslands. Gat Hörður þess að FAO hefði beitt sér fyxir framleiðsiu á plötum úr bananahýði gegndreyptu plasiti og hefði einmitt komið til mála í siambandi við spónapiötufiram- ledðsiu hér, ef tdl kæmi, að styrkja piöturnar með einhvers- konar plastmeðhöndlun og yrði þá að sjáifsögðu notað það úr- vaisplast sem þegar væri fram- leitt í landinu. Allar athiuganir í þessu sam- bandi eru enn á frumstigi og ó- mögulegt enn ,sem komið er að segjia ákveðið, hvort hægt verð- ur að framleiða spónaplötur hér, þótt miargt bendi til^ þess. En sem stendur flytja ísiendingar inn svona plötur fyrir um 40 miljónir króna árlega, sagði Hörður Jónsson að lókúm, svo að það er vel þess vixði að kanna alla möguleika til hlítar. Hvort sem framleiðslan, e£ tii kæmi, yrði til útflutnings eða aðeins á innanlandsmarkað, yrði hún til mikils gagns Og sparaði þjóðinni mikimn gjaldeyri. Var ekki týitdur Bins og skýrt var frá í blað- inu í gær, var í fyrrakvöld haf- in leit að mianni, sem verið hafði á rjúpnaivieiðum. með kunn- ingja sínuim, en elkki komið heitrm á tilsettuim tíma. Pór Hjálpar- sveit skáta af stað til að leifca mannsins og faimn hann um kl. hálfþrjú uin nóttina í Kerlingar- gili í Lönguhlíð. Hafði maðurinn ledtað þar afdreps undan veðri, en ofsaveður var þama í fyrra- kvöid, rok og rigning, og ætlaði að bíða bdrtu til að komast heim. Gaf hann sig fram þegar hann sá ljós ledtarbílanna. Líbanon Framhald af 1. eíðu. berar byggingar. Þjóðemishreyf- ing araba á miklu fylgi að flagna í Tripoli og þar er einnig fjöldi arabískra flóttamianna frá Pal- estínu. Heritið og aðnar örygg- issveitir stjómarinnar hörfuðu úr borginni og tóku sér sitöðu í úthverfum hennar. Skóverksmiðjan Framhald aí 12. síðu. hráefni verða notuð eftir föng- um og keypt af sútunairverk- smiðjunni á Akureyri, en önnur hráefni, svo sem í sóla og fleira, mun verksmiðjan í Hollandd út- vega. Eins og er eru ekki framleidd innanlands nerna 80 til 100 þúsund pör af skóm ár- lega eða u.þ.b. á annan fótinn á öllum ísiendingum, sagði Þrá- inn, — svó ætli við reynum ekki að framleiða á hinn fótinn, eða eittbvað upp í það. Kvikmyndir Frambaid a£ 3. síðu. „Eva ór aðeins áhugaverð vegna persónanna. Sagan sjálf er ófrumleg og margþvæld og þess vegnia reyni ég að sýna eitthvað sem hefur mun breið- ari og álmennari merkdngu. Það má ekki klippa myndina niður og einskorða hana við ákveðna söguþætti, því lýsing- in á smáatriðunum í Mfi per- sónanna er aígjör nauðsyn; þetta er efcki lengur sama myhdin og tekin var, það er ekkert ef tir. Það er mesti mis- skiiningur að siík,ar klippingar geri myndina hraðari, þvert á móti hægist hún að miun. — Þó held ég að klippingarnar hafi skemmt tónbandið í Evu meir en myndimar sjálfar. Því tónlistin var mjög nákvæmlega hugsuð frá upphafi til enda með tiiliti fcil hins tálaða orðs, og klippingamar eyðileggja gjörsiamleg® hljómfáil myndiar- innar. Ef maður tekur tii með- ferðar viðfangsefni sem er hrottafengið og grimmt og að margra dómi andstyggilegt eins og í Evu, Þjóninum, Fyrir kóng og föðurland og Slys og ætlar að fjalla um það eins og óg hef reynt, þ.e. að sýna fegurð þesis og ömurleika, þá verður að vera algjör samræ-ming tals og tóna. Sérhvex truflun veldur eyðileggingu". Hvað sem þessum bollalegg- ingum Loseys líður þá er sannarlega nóg að skoða í Evu. Mjmdatökumiaðurinn er enginn annar en ítalinn Gianni Di Venanzo (lézt 1966) en eftir hann ligigja verk eins og Nótt- in (1961,) og Sólmyrkvinn (1962) eftir Amtonioni og Fell- ini-myndimar 814 (1963) og Julietta og andarnir (1965), á- samt fjölda annarra ítalskra mynda. Ég vil eindregið benda mönn- um á að missa ekki af Evu, sem teljia má mjög merkan þáfct í kvikmyndasögu Loseys, en allar myndir hans fram til 1967 hafia nú verið sýndar hér- lendis. Þ. S. SOLUN Látið okkur sóla h'|ól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík K0MM0ÐUR — teak og eik HúsgagnaverzSnn Axels Eyjólissonar fslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). íbúð i Hliðunum Læknanemi með konu og 1 barn óskar eftir Iítilli þriggja herbergja íbúð sem fyrst í Hlíðunum eða næsta nágrennt UPPLÝSINGAR í síma 16789. □ Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum FéXaigsmálaistoínunstrinn- ar hjá flestum bóksölum og beiiíit frá útgefanda — Samskipti karls og konu, kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilifðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gamla verðinu. PÖNTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr............ til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- lögð strax. NAFN _________________-....................... HEIMILI ...___________________________________ FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40621 SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR Gerið góð kaup os Kveninniskór Vinnubotnsur ‘O Margir litir VÖRUSKEMMAN xn Mildð úrval Grettisgötu 2 E)allerinaskór Karlmannaskór Bamaskór i úrvali 9 litir Mikið úrval GOTT VERÐ Allar stærðir *Ö Tf) SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.