Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunmuiasur 26- oktðber 1969. Með þurrkví má spara stórfúlgur gjaldeyris, afla gjaldeyris og auka atvinnu í Reykjavík ■ Á fmndi borgarstjómar í sídustu vifcu flutti Guðjón Jónsson, formaður Félags jámiðnaðarmanna, þá ræðu sem hér er birt um þurrkvi í Reykjaivík og fleira. Benti ræðumaður á að með viðgerðarþjónustu hér á landi fyrir farsikipin mætti spara á annað hundrað miljónir króna í gjaldeyri — auk þess sem það er ekki óhugsandi að erlend skip á norðurhöfum leiti eftir viðgerðum hér. Tillaga okíkar Alþfýðubandia- lágam'anna sem viö fflytiium ■hér er flutt í því augnaimddi að borgarstjórn. ákveði að beita sér fyrir endurreisn undirstöðugreina í atvinmdííi Reykví'kinga. Horfiur í at- vinnumáilurn hafa tál þessa vei%ð sivo alvarlegar, að verka- lýðsfélögin hafa orðið aö krafjast sérstakra bráöabirgöar- aðgerða stjónivailda til að koama í veg fyrir stórfellt at- vinnuleysi á nasstu mómiðuim, og hafa féílögin gert ákveðnar tilllögur til bóta. Stjónwöld hafa nú tjáð sig fús tilbráða- birgöaaðgerða og hafa boðað framikvæmd á noikkruim at- riðiuim í tiUögum verkalýðsfé- laganna. Hins veigar duga bráða- birgðaaðgerðír aðeins tak- maiiikaðaii tírnia og því fflytj- um við, borgarfuilltrúar AI- þýðfuhandaiagsins, nú táUögu hér í borgarstjóm uim endur- nýjun undirstöðuþáttanna i atvinniuflifii Reykvikinga- Alþýðubandalagsmenn hafa undanfarið imargoft varað við þróuninni í atvinnuméluni og alveg sérstaklega hafa þedr vairað við vanraeksilu á end- umýjun ffam£Leiðslutækja í fisköflun og fiskiðnaði. Ekki síður hafa Alþýðubandalags- menn varað við þedrri sitefhu aö láta innffluttan iðnvarn- ing þrengja að og draga ur framlledösilu íslenzkra iðnfyrir- tækja. Aðvaranir Alþýðu- bandalagsdns situddust meðal annars við áilit verkafólks á þróun og horifum í atvinnu- lífi landsmanna. En stjóm- völd töldu aðvananir Alþýðu- bandatagsins og verklýðsfólag- anna fráleiitar og gerðar af iUkvittni einni gagnvart stjóm- arstefmmni- Sláandi tölur Því mdður eru töffræðilég- ar upplýsingar um breytingar x atvinnulífi torfengnar og langt á eftir tímanum- Raun- verulegar breytingar á mann- afla í ýmsum aibvinnugreinuim má fá meö samanburði á fjölda sflysatryggðra vinnu- vikna frá ári til árs. Eftirfarandi tölur talaskýru máld um ástanddð x' málm- og skipasmíðum og skipaviðgerð- um í Reykjavik. Málmsmíði 1966 : 70.523 slysaitryggðar vinnuvikur. 1967: 59-999. Fæfckun: 20.524; saim- svarar 200 manmárum! Skipasmíöi og viðgeröir skipa: 1966 7.633. 1967: 6.078. Fækkun: 1-585 vikur, eða 32 mannár! Þessar tölur staðfesta raski- lega þróunina í atvdnnumálum hér í Reykjaiwik. Þær stað- festa einnig að aðvaramir verklýðsfélaiganna og Alþýðu- bandalagsins áriri 1966 og 1967 voru réttar og tímabær- ar. Upplýsingar uim árið 1968 eru ekki fyrir hendi nú, en þróunin þá mun ótvírætt hníga í sörnu átt. Þessar upplýsingar hljóta að skylda borgarstjóm Reykjavíkur til að láta að sér fcveða viöend- urreisn grundivallarþáttanna í atvinnuMfi borgarbúa. Þurrkví Ég vil nú víkja nokfcuð að síðasita liðnum í tillögu dklk- ar Alþýðubandalagsmanna seon hér er á dagskrá um skipa- smíða- og sfcipaiviðgerðairstöð. Þessi liður tillögunnar erefn- isiega samhljtóöa tíllögu er borgarstjórnarfluUtrúar AB fluttu hér í bargarstjóm í fe- brúar 1967. Þær tölur sem ég las upp áðan um samdrátt- inn í skipaviðgerðuim hér í borg 1967 staðfesta að tillaga okkar var þá sitrax tímabær. TiUagan var raiunar taiim at- hyglisverð í umræðum þeám er fram flóru, en samt sem áður vildi meirihlutinn. í borgarstjóm eikki samlþytkkja tiUöguna og vísaði málinu ril hafnarstjómar og þar hefur máiið legið síðan. Nú fýrir sikemmstu — eða eftir rúmlega tvö og hálft ár — birtá hafnarstjóri álitsgerð um málið, en haflnarstjári og tveir hafnarstjómarmenn, þeir Bragi Hanmessom og Guðm. J. Guðaniund'ssom, haifla unnið að álitsgerðinni. Vóð lestur álits- Guðjón Jónsson gerðar hafnarstjóra kemur fram að eðUIegt er að hetfjast þegar handa um skipulagn- ingu og hönnun skipasmíða- og viðgerðastöðivarinnar við EUiðavag og síðan að hefja fraimkvæmdir við smíði og gerð þurrkvaar fyrir 5.000 l. skip í fyrsta áfamga. 1 álitsgerð hafnarstjóra kernur firam að með starf- ræksilu þurrkvíar bætast við nýir möguleifcar og beinlínis ný verkefni fyrir vélsmiðjur og verksitæði á höfuðborgar- svæðinu. Þá væri unnt að framkvæima hérlendis alllt við- hald á kaupskipaflotarum, en viðhald fcaupskipa hefur nær eingönigu farið fram erlendis til þessa. Bygging .siíkrar stöðvar irneð þurrfcví sem fyrsita áfamga er undirstaða fyrir atvinnu til frambúðar og jalfnframt munu sparast hundrað og tuttugu milj. kr. í erlenduim gjaldeyri. Slkipafélög og trygigingafélög munu hafa lýst áhuga sánum fyrir þvá að þuirlkvd verði byggð hér sem fyrst. í tillögu Allþýðubamdialagsins hér í borgarstjóm í febrúar 1967 segir svo: „Þá sikal það vera í verkahring netfndarinn- ar að kanna möguledlka á að saimeina sem flesta aðila, sem hagsmuna eiga að gæta um lausn þessa vertoetfnis, ma. um stofmun félagssikapar, er standi ’fyrir framkvæmduim og rekstri fyrirtækisins. Skulu sérstaik- lega kannaðir möguledífcar slippfélaigsins, vélsimiðjanna og skipafélaganna aúk Rvífcur- borgar.“ Nú í október 1969, eða tæp- um 3 árum eftir að máJinu var hreyft hér í borgarstjóm, hef- ur loks verið skriflað bréf til ýmissa aðila til að atfliuga um myndun íélagssikapar til að standa að framfcvæmdum í miálinu. Það er þessi seinagangur í vinniubrögðum við aiflhugun á málinu sam veldur því að ait- vinna í sfldpaviðgerðum hefiur dregizt sarnan í Reykjavik á sama tíma og atvinna eyfcst við sömu störf í öörum byggð- arlögum. Reykjaivik er fýrst og freimst hatfnarborg bæði flyrir fiski- sikip og kauipsfldp. Það er keppikefli aillra hafnarborga að hatfa upp á að bjóða sem flulllllkomnasta aðstöðu til við- gerða og endumýjunar slkipa. I Reykjaivík er öll aðstaða til þessara hluta í ölestri nú. Fýr- ir borgina sem hafnarborg ríð- ur á míJclu að úr þessu sé baett. Af þeirn sökum ítrefcum við Alþýðuibandalaigsmenn þeflta stórmál er við flytjum tillö'gur uon, endurreisn undir- stöðuatvinnuveganna í Rvifc. rfímm stúlkur' í Kvikmynda- klúbhmm ú múnudag • Næstkomamdi mánudagskvöld 27. þ-m. sýnir Kvikmyndaklúbb- urinn tékknesku myndina „Fimm stúlkur“, leikstjóri er Ewald Schorm. Sýningin verður í Nor- ræna húsinu og héfst kl- 9. í mynd Jan Nemecs, Gestaboð, sem Kvi'kmyndaklúbburiinn sýndi fyrir slcömmu, hvarf einn gesturinn úr veizlunni góðu- Maðurinn, sem lék strokunnann- inn, var enginn annar en leik- stjórinn Ewald Schorm, og ef til vill lýsir þetta stöðu hans i Tékkóslóvaldu betur en nokk- ur grein gætd gert. Hann er 38 ára og fyrstu myndir hans voru heimildannyndir. Þar á meðal er myndin „Endurspeglanir". sem gqrð er af manngæzku og lfflstrega, sem skipar Schorm á bekk með Frakltanum Chris Marker, forvigismanni hinnar ljóðrænu kvifcmyndagerðar. Ewald Sohorm hefur gert þrjár leifcnar myndir, Hversdagsíhug- rekki 1964, Endurkoma glataða sonarins 1966 og Fimm stúlkur 1967- Allar eiga þessar myndir sameiginlegt að tfjalla um þjóð- félagsfleg vandamál, um aðlög- un einstaklingsins að þjóðfélag- inu, 1 Fimm stúlkur er aðalsögu- hetjan ung menntaskólastúlka frá ríkmanntlegu heimili. Hún er einmana og rómantísk. Ó- peran Tötfraskyttan eftir Weber er notuð í gegnum alla myndina til að túlka sálarástand stúlk- unnar. Af næmlleik og kímni- gáfu lýsir Stíharm einmanakennd hennar og ókunnugleika í fjand- samlegum heimi. Raunveruleik- inn uimlyikur Ihana einis og búr- Hún gerir uppreisn og ... (Frá Kvitornyndaklúfobnium). Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON Haustmóti Taflfél agsins lýkur í dag • Síðasta umferðin á Haustnroti Taflfélags Reykjavíkur er í dag. Eins og áður hefur verið sagt frá í þessum þætti er mótið óvenju vel mannað, og nægir þar að nefna menn eins og Inga R., BragaKristj- ánsson, Bjöm Sigurjónsson og Björn Þorsteinsson. • Þegar þessi þáttur er skrif- aður er ólokið biðskákum úr 8. umferð en mikið getur oltið á úrslitum þeirra, eink- Bragi um þó skákum Braga Kristj- ánssonar — Björns Þorsteins- sonar og Inga R. — Bjöms Júlíussonar. Vinni Bragi bið- skák sína eins og líklegt má telja og geri Ingi ekki nema jafntefli, þolir Bragi tap í síðustu umferð, hvernig svo sem aðrar skákir fara. • í þvi tilfelli er þó hugsanlegt að hann kæmi til með að deila fyrsta sætinu með ein- hverjum öðrum. • í næsta þætti munum við birta úrslit mótsins ognokkr- ar skákir frá mótinu. í eftirfarandi sikák leikur hvítur af sér í byrjuniani, en grípur þá' það ráð að föma manni og hafla sóknanmögu- leiika, í stað þess að verasikipta- miun xmdxr og verða þannig yf- irunninn. Þrátt fyrir þessa hetjulegu tálraiun hvíts á staða hans að vera töpuö, en vörnin er erfið og sivörtum sést yflir beztu leiðina. Þessari skeanimti- legu slkák lýkur svo með jatfn- tefli, en ihivítur á miifcið hrós sikildð fyrir ddrfsku sína. Hvítt; Ólafur H> Ólafsson. Svart: Sigurður Heriufsen. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. BÍ4 Rc6 5. e3 Rf6 6. Rc3 a6 7- Hcl dxc4 8. Bxc4 b5 9. Bd3 cxd4 10. cxd4 Bb7 11. 0-0 Be7 12. Bbl 0-0 13. Dd2 Hc8 14. Hfdl Rb4 15- Rc5 Rfd5 16. Re4 Hxcl 17. Hxcl? Kxf4 18. Dxf4 Í5 19- Rc5 Bg5 20. Rxo6!? De7 21. Rxf8 Kxf8 22. Bxfð g5 Ingi 23- Dh3 Kg8 24. Dh6 Bd5 25. h4 Bxa2 26. hxg5 Bxg5 27. Bxh7f! Dxh7 28. Dxg5t Kh8 29. Dd8t Bg8 30. Df6t Dg7 31. Rg6t Kh7 32. Rf8t Kh8 33. Rg6t Kh7 34. Rf8t Kh8 35- Rg6t JAFNTEFLI. Frá skákþingi Sovétríkjanna Hvítt: Smyslof. Svart: Eútíkof. 1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. d4 Rf6 4. Bg5 c5 5. e3 (Á áskorendamótiniu. í Júgó- slavíu árið 1959 lék Smyslotfhér gegn Gligorich 5. dxc5, sem er lakari leikur. Smysiloif teffldi þá slkák mjög illa, enda tapaði hann í 18 leikjiuim). 5. cxd4 6. cxd4 d5 7. BxfO Bxf6 8- cxd5 0-0 9. Rf3 Rd7 10. Bc4 Rb6 11. Bb3 Bg4 12. 0-0 Hc8 13. Hel Bxf3 14. Dxf3 Bxd4 15. Hadl (Hvítur hetfur að vísu orðdð að getfa peðið etftir en hefur í staðdnn fengið frumkvæðdð). 15. Bxc3 16. bxc3 Dd6 (Svartur veflur hér ranga leið- Betra var að ledlka 16. — Hc7 ásamit Rc8 — d6). 17. h4 h5 (Ef svartur í stað þess að stöðva framrás h-peðsins leik- ur t.d- 17. — Kg7, þá td. 18. h5 — D£6 19. h6t — Kxh6 20. Dxf6 — exÆ6 21. He7 og svartur er allgerlega negldur niður). 18. Hd4 Kg7 19. Hf4 Hc7 20. He6 (ÍÞqssí leitour er fynst og (26. — Kxg6 27. Dg3t — Klh7 freemst til að vinna táima). 28. Hf5 — Hc6 29. Bc2 og vinn- ur). 20. 4 Dd8 21. He3 Dd6 27. Hxf8 Dxc3 22. Hfe4 a5 28. Df7t Kh6 23. a4 Df6 29. Df4t Kg7 24. Hf4 Dd6 30. Hf7t Kg8 25. HeG Dc5 31. d6. — Og svartur 26. Hxg6f fxg6 gafst upp. Sagt eftir Sovétmeistaramótið Blaðam.aður frá „Sovézkar íþróttir" lagði þrjár spurnáng- ar fyrir þá Petrosjan og Smysl- of í sambandi við úrslit móts- ins. » 1. a. Hvað finnst þór um úr- miína eijfin frammistöðu, ég hatfði ætiað mér að komiast a- fram og það hatfðist. 2. Petirosj'an: Siiguirvegararn- tefldu bezt. 2. Smyslof: Þedr sem bom- siit mótsins? — b. ■ um eigin frammiisitöðu? 2. Hver tefldi að yðar dómi bezt? 3. Hvemig leizt yðut á meist- araixa? 1. Petrasjan: a. Þeir efstu tefldu bezt. b. Frammistaða mín var mér óvænt ánægja. 1. Smyslotf: Úrslitin urðu eins og bú'ast mátti við. b. Ég er persónulega ánægðixr með ust áfram tefldu að mínum dórni bezt, og lítxð var um til- viljanakennd úrslit. Holmof tefldx einnig mjög vel en hann „sprakk" undir lokin. 3. Petrosjan: Savon, Platonof, Balasof, þeir tefldu djarflega og skemmtilega, en voru óheppn- ir. Þeir gerðu sitt til að setja baráttusvip á mótið. 3. Smyslof: Savon, Averkin, Balasoí. tefldu vel, en þó skortir öiryggx.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.