Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 5
I
„UNGLINGAR
ÞURFA AÐ EIGA
EIGIN BLOÐ
\\
.. & V í
Um daginn skýrð'um við íná
því hér í blaðinú, að fram hefði
farið í Sovétrfkjuinium skoðana-
könnun méðal unglinga, som
leiddi það í ljós áð þorri þeirra
hefði fyrst og fremsit áhuga á
að eignast segulbandstæki, ralf-
magnsgitara og önnur þing til
popframleiðslu. Þegar áhugamál
afsprengja hinnar trúföstu bylt-
ingargkynslóðar eru farin að
beinast svo rækilega inn á þess-
ar brautir, er víst ekki að undra,
þótt æskan okkar sé uppnumin.
af þessu líka.
Annars er þessi skoðanakönn-
un eystra eíkki tiilefni þessara
lína, og ekki er heldur aetlunin
að fjargviðrast eitthvað út af
uiniglingavandamólum, sem
komust skyndilega í brennidep-
ii fyrir nokkrum árum. Á hinn
bóginn er ætlunin að fjalla dá-
lítið um útgáifiu svokallaðra tán-
ingablaða, sem Sprottið hafa
upp eins og gorkúlur á síðustu
árum, en þó flest hafi átt fóa
lifdaga og fengið hægt andlát-
Spurningin er: Hvað vilja ung-
lingamir fyrst og fremst lesa,
eru þessi táningalblöð nauðsyni-
leg, og er það gróðahyggja, sem
elur þau af sér?
Ekki eins miklir
græningjar og
fullorðnir halda
Eftir því sem við komumst
næst eru um þessar mundir
gefin út.alls fjögur táningablöð
hér. Þau heita Jónfna, Samúel,
Allt og sumt og hið síðasta ber
hið þjóðlega nafn Jón Hregg-
viðsson. Við höfum femgið til
yiðtals aðstandendur síðast töldu
blaðanna tveggja til að skýra
okkur frá útgáfunni.
Þau eru þrjú, sem vinma við
blaðið Allt og sumt- Ritsjóri er
Sigurður Jónsison, og hann hefur
sér til fulltingis bróður sinn
Eyþór Jónsson og Kristínu Vig-
fúsdóttur.
— Við gerum þetta bara af
áhuga, — segir Sigurður-
— Það er svo sem ekbert upp-
úr þessu að hafa-
— Og það hefur bara verið.
einsikær áhugi, sem hrinti þessu
af stað hjá ykikur?
— Jó, við bræðumir höfum
báðir spilað í hljómsveit og
þekkjum .strákana, sem spila í
vinsælustu hljómsveitunum, og
okkur fannst vanta eitthvert
blað með nýjus-tu fréttum úr
popheiminum.
— Nú, svt> að blaðið fjallar
aðallega um pop?
— Ja. — Músikin er náttúru-
lega aðaláhugam'ál krakkanna,
en við höfum nú látið ýmisilegt
fljóta með, kvikmyndaþátt, grein
um áfengismálin, og grein um
au pair stúlkur, og fleira, þetta
eru svona leiðbeiningar fyrir
krakkana- Og það er auðvitað
frumskilyrðið að þau vilji lesa
þetta, og það þýðir ekki að
koma með einhverjar predikan-
ir, heldur hafa þetta í svona
léttum dúr, en alvaran verður
líka að vera með-
— Og krakkarnir hafa mest
gaman af popi?
— Jó, þau hafa það, — segir
Sigurður og kímir, — en þau
eru nú alls ekki eins mikldr
græningjar, og sumir fullorðn-
ir halda. Ég hef verið dálítið
uppi í Tónabæ og kynnzt þess-
um krökkum vei, og þeir eru
furðulega hugS'anidi og tala af
merkilega miklu viti um t-d-
bókmenntir og félagsmál.
— En segið mér þá annað-
Lítið þið á unglinga sem ein-
hvem sérsta'kan flökk i þjóðfé-
laginu, sem eigi litla samleið
með öðruim?
— Nei, ekki beinlínás, en það
hefur bara orðið svo ofsaleg
bylting á undanfömum árum
samanber popið, táningatíztouna
og annað- Unglingamir hugsa
öðruvísi en foreldrar þeirra
gerðu, á þeirra aldri, þeir vilja
hrista af sér þessa gömlu for-
dóma, heimta meira frjólsræði
og vilja fara sínar eigin leiðir-
Pullorðna fólkið skilur þetta
ekki, það botnar ekkert í pop-
músikinni og lítur bara á hana
sem ærandi hávaða- En þóttfor-
eldramir skilji ekki krakkana,
er alveg ástæðuilaust fyrir þá,
að haida að þeir séu í einhverri
vitleysu, brennivini og svoleið-
is. Mér finnst algjör viðburður
að sjá vín á krökfcum í Tóna-
bæ ög víðar.
Ungt fólk er
friðarsinnað
— Hafa táningamir áhuga á
að bjarga héiminum?
— Ja, óg veit eikki hvað segja
skal •. — segir Sigurður, — þau
eru a-m.k. friðarsinniuð, fyrirlíta
alla þessa striðsvitleysu, sem
dagblöðin em alltaf að skýra
frá, og‘ þeir eiga ekki til neina
kynþóttafordóma.
— En svo að við sn,úum okkur
aftur að blaðiniu ykkar, hvað
gefið þið þetta út í stóru upp-
lagi?
— Milli þrjú og fjögur þús-
umd, og það hefur selzt vel, við
erum ósköp ánægð að minnsta
kosti- Nú erum við að stækka
það og au'ka fjölbreytndna, og
ætlum að hefjast handa um að
dreifa því út á land-
— Hvernig vinnið þið efinið?
' — Við 'höfum þýtt og endur-
sagt greinar úr dönskum,
brezkum og bandarískum blöð-
um, svo höífium við tekið viðtöl
við Björgvin HaJldórssOn, pop-
stjörnu, m-a. birt ýrnsar mynd-
ir, og svo hefur Eyiþór tei’knað
mikið. í blaðið, en hann hefur
verið að læra í Myndlistarskólan-
um. Og við erum með hitt og
þetta fleira, sikrýtlur, stjömu-
spá, síma hj.á umboðsmönnum
hljómsveitanna o-fil.
— Höfðuð þið eikkert fengizt
við blaðaútgófu, áður?
— Nei, ekkert okkar, við erum
algjörir byrjendur, og höfum
fikrað okkur svofta áfram með
þetta. Ein® og við íögðum áðan,
Sunnudagur 26. október 1963 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J
Til gamans birttim við
mynd af Björgvini
Halldórssyni, helzta átrúnað-
argoði unglinga um
þessar mundir.
(Iengst til vinstri)
Ottó K. Ólafsson
(til hliðar)
Sigurður, Kristín og
Eyþór.
(fyrir neðan).
I
liiiS
þá er þetta bara áhugamennska,
við erum eikkert að spdkúlera í
að græða,. en okkur finnst ,nauð-
synlegt að kraíkkar hafi sórstakt
blað, sem skriíar um þeirra á-
hiugamiál, og 'þeir geti skrifað
til, þegar þeim liggur eitthvað á
hjarta og vanitar ráðleggingar
um þeitta og hitt- Við viljuim
reyna að ná til sem filestrá, og
ætlum t.d- að koma með þátt
Viðtöl
við
ritstjóra
tveggja
popblaða
r
I
Reykjavík
um bókmenntir og annað, sem
ungt. fólk hefur áhuga á.
Það vill ryðja ýmsu
gamaldags úr vegi
Ottó K. Ölafísson, ritstjóri Jóns
Hreggviðssonar leit einnig inn
á ritsrtjóm hjá okkur og rabbaði
við okkur um blaðaútgáifiu sína.
Reyndar sagði hann okkur, að
hann Jón sinn, sem reyndar
væri nýfæddur, hefði hrokkið
upp af í núverandi fonmd, því
að ætlunin væri að sameina
, hann og Samúel og gera úr þeim
gott og myndarlegt táningablað.
— Áistæðan fyrir þessu er sú, að
táningablöðin em of mörg og
of lítil- Markaðurinn er alltof
þmngur fyrir 4-5 blöð, en hins
vegar vantar stórt og gbtt blað,
með þvi helzta, sem unglingam-
ir haifia áhuga á- Við sitílum
upp á lesendur á aldrinum 14-
21 árs, og ætlum að fflytja fjöl-
breytt efni, m.a. nýjustu fréttir
úr popheiminum, smásögur og
annað sígilt efni, segir hann-
— Svo að þetta verður ékki
algert popblað?
— Nei, það er ekki hægt að
halda slíku blaði gangandi hér,
sígilt efni verður að vera með-
Ef við reyndum að gefa út blöð
eins og Melody Makers og svo-
leiðis blöð, sem fjalla bara ium
pop, myndu aðeins 600-700 ein-
tök ganga út, þvi að það er svo
þröngur hópur, sem hefúr áhuiga
á þessu einu.
— Og hvað er það helzta, sem
ungt fótk hefur áhuiga á fýrir
utan popmúsikina?
— Það hefiur alls bonar á-
hiugamál og vill gjaman lesa
um eitthvað, sem það getur
hugsað um á efitir. — Ég vil
ekki beinlánis segja, að ungt
fiólk sé pólitísfct. Það hefiur ölliu
heldur áhuga á að skapa nolkk-
uns ktmar friðeHskandi heim.
— Eins konar hippar?
— Nei, það er nú á dálítið
annarri bylgjulengd, en þaðvill
ryðja ýmsu gamaldags úr vegi-
— Eins og til dœmis hverju?
— Ég veit ekki hvort maður
á að vera að tína það til, en
Unga fólkinu finnst eldri kyn-
slóðin afturhaldssöm, og hörð í
dómum, og það er þörf á meiri
skilningi milli kynslóða.
Æskulýðsráð ætti að
veita aðstoð
— Bn varðandi biaðaútgáíuna,
er iþað ekki nokfcuð eriitt fyrir
unga stráka eins og þig að
standa fjárhagslegan straum af
svona blaði?
— Jú, það er það nú, sér-
staklega af því að maður hefur
yfirleitt ekkert upp úr þeesu,
ekki einu sinni sem saimsvarar
þeirri vinnu, sem maður leggur
í þetta- Mér finnst að Æsku-
lýðsráð eða ríkið ættu að veita
einhvem styrk til svona útgáfu,
og jafnvel leiðbeina okkur, svo
að blöðin gætu orðið betri. Það
er nauðsynlegt fyrir unglingana
að eiga eigið blað, sem segir ffrá
því helzta, sem þeir hafa éhuga á,
og þar sem þeir geita komið sin-
um skoðunum á tframfæri-
— Hafðirðu fengizt eitthvað
við útgáfu, áður en þú byrjað-
ir á Jóni Hreggviðssyni?
— Já, ég var með í að gefa
út Top-korn, en við festum okk-
ur ekki nafnið, svo að við rnisst-
um það- Annars gekk sú útgáfa
ágætlega, enda var þetta þá eina
blaðið, sem var í gangi. Svo ætl-
uðum við að gefa út annaðblað,
en úr því varð ekkert- Það var
Þórannn Magnússon, sá sem ihelf-
ur gefið út Samúel, sem var
með mér í þessari útgáfu, og
við erum sem sagt að taka hönd-
um saman aftur.
— Og hvenær komið þið því
svo út?
— Það verður víst ekki fýnr
en um miðjan nóvember- Við
ætlum að gefa út mjög mynd-
arlegt jólablað, og erum þegar
farnir að undirbúa það.
— Ég sá að þú fjallaðir nokk-
uð um eiturlyfjaneyzlu í Jón
Hreggviðssyni.
— Já, það er nú heldur ekki
úr vegi að skritfa um hana, því
að ég hef komizt að raun um,
að neyzla eiturlyf ja er miklu al-
mennari en fólk gerir sér grein
fyrir, og þess vegna er ástæða
til að brýna fyrir ungu fólki,
hversu hættuleg hún er.
eÞ«
I
I