Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 6
SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. október 1969.
Skúli Guðjónsson frá Liótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána
Erum við öll í sama báti?
I sumar, meðan við bændur
hóðum baráttu okkar við •>-
þurrkinn og báðum til almætt-
isins uon betri tíð og biðum
þess í oívæni að Páll Bergþórs-
son birti tilkjmningu um að við
myndum hljóta bænheyrslu,
höfðu þeir það sér til dundurs,
leiðarahöfundar Morgunbilaðs-
ins, Vísds og Alþýðuibilaðsins,
að hirta Maríu mína Þorsteiins-
dóttur fyrir það, að hún hafði
látið út úr sér einhverjar skoð-
anir um innrás Rússa í Tékkó-
silóvakíu, er hún haifði numið
fyrir austan tjald.
Svona geta viðfangseíni
manna verið ólik á einu og
sama sumri. Qkkur bændum
lá það mjög í lóttu rúmi, þótt
einhver kynni aö hafa öfugar
skoðanir á innrástimni í Tékkó-
slóvakíu. En á ritstjómarskrif-
stafum stjómarblaðanna var
veiðigleðin yfir Maríu Þor-
steinsdóttur mikilu þyngri á
mietunum en áhyggjumar útaí
grotnandi töðu á túnum bænda.
Það hrekkur skammt þegar
re&ingaræðið grípur um sig
hjá stjómarblöðunum, að haia
eina Mariu til að hirta. Refs-
ingin verður að ganga út yfir
alla kommiúnista, hvað sem
tauitar og raular- Kammúnisti
er ratmar mjög víðtækt og þó
óákveðið hugtak í fyrmefndum
herbúðum. Það nær að minnsta
kosti til allra, sem eru andvíg-
ir erlendri hersetu, hérlendis.
Og það stoðar ekikert, þessu
fráma fólki til réttlætingar, þótt
það sé í linniulausu kapphlaupi
við formælendur hersetunnar
um að fordæma innrás Rússa í
Tékkóslóivakíu og aðrar vafa-
sarnar athafnir austantjaMs-
manna. Það er bara hræsni og
fláttskapur. Það er hollast fyr-
ir kcimimiúnista að hafa sig
hæga, sagði Morgunblaðið í
surnar, og mun margur bafa
mmmmií
María Þorsteinsdóttir
Bjarni Benediktsson
slkilið þau orð sem kurtedslega
hótun.
Það er annars undarlegt biað,
Morgunblaðið. Ég iheif veitt því
athygli um þriggja áratuga
skeið, að í hvert sdnn sem sak-
laust fkállk fyrir aiustan tjald
verður fyrir einiHiverju. hnjaski
Danskar æfingar
í tilraunaútgáfu
DANSKAR ÆFINGAR nefn-
ist ný kennslubók, er Ríkisút-
gáfa námsbóka hefur látið
prenta í tilraunaútgáfu- Höf-
undur er Gudrún Halldórsdótt-
xri kennari. — Bókdn er ednk-
um ætluð nemendium, sem lært
hafa dönsku í tvö til þrjú ár,
þ.e. duglegustu nemendum ann-
ars beikkjar og nemendum í
þriðja og fjórða bekk gagnfr.-
stigs. Hún hefet á beygingaír.
með fimmtíu mélfræðiæfing-
um, tuttugu stalum og tuttugu
„diktötum“. Síðan tekur við
ágrip af setningafræði mieö æ£-
ingum og því næst korna stíiar,
samfélid frásögn ætluð fjórða
bekk. Bnnfremur hefiur bókin
að geyma níu endiursaignastíla
(reíeratstila) og fimm sa'ður
með myndastílum.
★
Kennsluleiðbeiningar til not-
kunar með bókinni eru vænt-
anlegar innan skamms. —
„Danskar æfingar" eru prent-
aðar í Prentemiðju Hafnarfj. hf.
Tækniskóli íslands:
Annar hápur meina-
tækna útskrifaður
Nýfega voru útskrifaðir 11
meinatæknar frá Tækniskóda Is-
lands. Er þetta í annað sdnn
sem mainatæknar útskrifast
eftir nýrxi skipan, sem komst i
framkvaemd 1966, en fyrsti
hópurinn, 15 nemendur, braut-
skráðist fyrir einiu ári.
Þeir einir geta sótt námskeið
Tækniskófeins 1 meinatækni,
sem lakið hafa stúdentsprófi
eða hlotið sambærilega menní-
un. Standa námskeiðin yfir
tmiánuðina jan., febr., marz, apr-
íl og msri, og að auki sækja
miladeildarstúdentar kennslu-
stundir í cktóber, nóivemlber og
desember-
Allir nemiendumdr hljóta
þjálfun á rannsóknarstofum. Á
Borgarspítatanum og Landspít-
alanum er þjálfað í blóðmeina-
fræði óg meinaefnafræði og á
Rannsóknarstófiu Háskólans við
Barónsstíg er þjálfað í vefja-
frasði og sýklaifrasði. Þessi
þjálfun stendur í 16 mániuði og
fá nemendur greddd 50% launa
fyrstu 4 mánuðina, en 60%hina
12 sa'ðarf. Náminu lýkur svo
með prófi, sem veitir rétt til
starfcheitisins meiinatæfcnir.
a£ valdhöifium í þeim heiims-
hluta, er það dklki samúðdn með
tólkiniU, sem fyrir hnjaskinu
verður, sem er blaðinu eifet í
huga, heldur gfeðin yfir því að
geta notað hnjasfcið, sem átyllu
til þess að klekkja á pólitísk-
um andstæðingum hér heima.
Þetta er undarlega ókristilegur
hugsunarháttur hjá blaði, sem
um mörg undanfairin ár hefur
haft sélmiaskáld fyrir ritstjóra.
Lögfræðingurinn
og rithöfundurinn
Al.lt það, som nú heifiur sagt
verið, rifjaðist upp fyrir otok-
ur, svo sem eins og tii saman-
burðar, efitdr að við híöfðum
hlustað á umræðuþátt í útvarp-
inu, þar sem fjallað var um
spurninguna, hvort Bandaríkja-
menn ættu að fflýtja burt heriið
sitt frá Vietnam þegar í stað.
Áttust þar við þeir Sigurður
A. Magnússon rithöflundur, og
lögfræðingiur sem mdg mdnndr
að heiti Jón E. Ragnairsson.
Sigurður vildi herinn burt
þegar í stað, en lögfiræðingur-
inn var á öndverðum meiði, en
átti þó mflög í vök að verjast,
þvtí að Si'gurður sótti mái sdtt
af knppi og færði fram rök, sem
virtust snöggtum þyngri ámet-
unuun og medra í ætt við hedl-
brigða skynsemi, en röikj lög-
fræðingsins.
Mörg undarleg orð lót lög-
firæðdngurinn út úr sér í um-
rædduim þætti. Meðal annars
hélt hann því fraim, að Banda-
iríkjaimenn væru ekki aö berj-
ast fyrir eigin hagsmunum i
Víetnam, heidur væru þedr að
berjast gegn útbreiðslu klomm-
únismans og fyrir rétti smá-
þjóðanna, þar á meðal okfkar
IsQendinga.
Gerum nú ráð fyrir, að við
íöliumst á þetta sjónarmið lög-
fræðingsáns. En. þá hiýitur sú
spuming að vafcna, hvort það
sé siðferðilega rétt að svífast
einskis og gripa til hvaða ráða
sem vera skal, þegar um það er
að rœða að hefta útbreiðsiu
kommúnismans og vernda litl-
ar þjóðir og varnarsnauðair frá
því að verða honum að bráð.
En etf við játumst undir þetta
sjónarmið verðum vió einnig
að viðurkenna, hvort sem okk-
ur likar betur eða verr, að
kommúnískt stórvéldi hafi
rétt til að beiita hvaða ráðum
sem vera skaJ, telji það að
kommúnismi eigi í vök aðverj-
ast í einhverju landi, er hann
hefur fest rætur.
En vitanlega eru bæöi þessi
sjónarmið jafn fráleit, svofjar-
stæðukennd, að þar þarf eng-
ar frekari orðræður um að
hafa. Hinsvegar látum við adl-
ar fordæmingar niður faila. Við
fiordæmuim ekiki Jón E. Ragn-
arsson, fyrir að leggja bfessun
sína yíir hið heálaga stríð
Bandarikjaimanna gegn út-
breiðslu kommúnismans, og við
fordæmum héldiur ekki Maráu
Þorsteinsdóttur fyrir að aftur-
kaJla fordæmingu sána á innrás
Rússa í Tékkósliávakíu.
Við liíum í lýðtfirjáisu landi,
þar sem hver maður hefur full-
an rétt til þess að tala a£ sér.
Ekki hlæja, Bjarni
Áður en leingra er haldið
váldi ég mega skjóta hér inn
svolítilli orðsendingu til hans
Bjarna míns Benediktesonar
forsætisráöherra. Ég vildi mega
í fiullri vinsemd og a£ góðum
hug ráðleggja honum að hlæja
ekki í útvarp. Það fer honum
ákaflega illa. Það getur vel
verið að þessi hlátur fari vei
í sjónvarpinu, þegar menn sjá
þanh sem hlær.
Ráðherrann ætti þvi héreft-
ir að taíla beint til okíkar út-
varpsihlustenda, en láta ekki út-
vairpa orðræðum sánumúrsijón-
varpssal- Við viljum lfka hafá
hann eins og hanm var, áður
en hann tór að hlæja fraiman í
sjónvarpsskoðendur.
íþróttir og listir
Þegar við i’ennum huganum
til baka, yfir dagskrá útvarps-
ins á liðnu suimiri, finnst otokur
sem að íþróttir og listir hafi
skipað þar aUfyrírferðairmikinn
sess. Raunar er saga íþrótta-
manna okkar, þeirra er þreyta
kappi við útfendinga, alltaf
sama sorgarsagan. En íþrótta-
menn útvairpsins þreytast aidr-
ei á að segja þessa sögu. Hitt
er svo annað miál, hvort hlust-
endur kunna að vera orðnir
þreyttir á þessari hörmungar-
sögu.
Hvað listunuim viðvíkur, mor-
ar dagskráin a£ ýmiskonar
þáttum, sem fjaila um Ust að
meira eða minna leyti. Drjúgur
hiluti fréttanna er helgaðurfrá-
sögnum a£ listamönnum, er-
lendum og innfendum, sem
koma og fara og sýna, eða tjá
iistir sínar; ber þó mesit á £ra-
sögnum a£ málverkasýningum
og er það ævintýri líkast, hvað
margir menn í þessu. landieru
að fikta við að mála. Að öilu
þessu athuguðu, finnst okkur
naestum að nú á þassuim harð-
æris- og atvinnuieysistíimium, sé
þjóðinni ætlað að lifa a£ list.
En þrátt fyrir hina mdiklu
listrænu firaimlleiðsilu, fer þvi
víðs fjarri að við sóum sjálfum
ckkur nógir á þessu sviði. Við
flytjuim vafalaust inn miklu
mieira af ldst en við fflyitjura
út Svo að verzJunarjöfnuðuriiran
verður óhagstæður og ókki víst ,
að úr rætist, þótt við göntgum
í fríverzaunaribandalagið og
listamenn fái hæfillegan aðlög-
unartí'ma, svo som eins og iðn-
rékendur.
Þá værf freistandi að varpa
fram eftirfararadi spumdngu;
Hvaða tóilk er það eiginlega
í þassu landi, þar sem allireru
á sama bóti, og kjairaskerðing-
in gengur jafnt yfir alia, að því
er okfcur er saigt, sem hefur
efnd á því að njóta ailflrar þeirr-
ar listar, sem á boðstólum er?
Hvaða tóflk hefur efni á því, að
sækja málverbasiýnirigar og
kaupa málverk? Hvaða fólk
hefur efni á því að sækja
hljómieika, eða ganga í leik-
hús? Og þarandig rnætti haida
áfrairm að spyrja, en er þó bezt
að láta staðar numdð, því að
af til vill finnst ednhverjum oð
favísiega sé spurt-
Aðains edn spuming enn: Er
það kannski eftir aflflt saman
himinhróparadi lygi, sem ftedst
í sflagorðinu, er ábyrgir aðilar
með þjóðfélaigsiega samvizku
bera í munni sér, við öfll há-
tíðfleg tækifærí: Við erum öll
á sama báti?
Að fella
byggð í auðn
Tveir þættir frá liðrau sumri
hafa orðið mér afllimdnnisstæð-
ir. Pjölluðu þeir béðir um sama
viðfangsefnið, en með ólíkum
hætti þó. Annar nafndist bú-
ferlafflutningar og kom þar við
sögu ásamt ffleiruim Unnar
Stetfiánssora viðskiptafræðiragur.
Hinn var þáttur um dag og veg,
fluttur a£ Hjalta Kristgeirs-
syni hagfræðingi.
Með sígildu úrræðafleysi hins
samvizkuisaima embættismanns
Xeit Unnar á eyðingu útkjáika-
byggða sem náttúrulögmiál er
þýðingarlaust væri að rísagegn.
Tók hann sérstaklega sem
dæmi tvo nyrztu hreppa
Strandasýslu er hlytu að verða
eyðifeggingunni að bráð.
Hjalti sýndi hins vegar fram
á með hagfræðilegum rökum
að það væri þjóðartjón, að fieila
byggð í auðn. Einhvemtíma
kemiur að því, að við þurfuin
á öilu oflckar landi að haldaog
þá mun það reyraast mörgum
sinraum dýrara að nema landið
að nýju, en það hefði reynzt að
haldá byggðinrai við. Benti hann
sérsitailcfega á raorðvesturtiiuta
Vestfjarðakjálkans, sem dæmi
um landauðn, er orðið hafði
fyrir handvömm og skiinings-
skort og úrræðaleysi stjómar-
válda.
Þegar landið hefur edgnazt
þjóð, sam sflcilur að gróðuumold
þess er hennar dýrmætasta
eign, ekki einungis sú, sem ligg-
ur ofara á Þjórsárhrauni hinu
fóma, heildur einnig hin, sem
liggur vid strönd íshateins. Sú
þjóð myndi þé einnig skilja,
að það er ékkert sérsitakt
hagsmunarnál þeirra, sem búa
við, hið nyrzta haf, að þeir fái
að hjara þar áfram.. Það er
sameáginlegt hagsimunamal
þjóðartnnar ailrar.
Því rniður eru litlar líkur lil
að laradauðnarkenniingin verði
kveðin niður í náinni framtíð-
Það gæti ef til viil orðiðspor
í rétta átt, að setja Efnahags-
stofnunina og aðra þá aðila,
sem fást vdð að samfla bygigða-
áætlanir niður norður á Gjögri,
eða öðrum stöðum álíflca af-
skekktum. Þar gætu þedr ef til
viil lært eitthvað sem þedr eiga
ekki kost á að læra í höfuð-
borginni.
Spurningu um
lífsskoðun svarað
Ekki hika ég við að tieiljaer-
indi Bi-ynjlóílfs Bjamasoraar,
Svar við spumingu um lífs-
skoðun, merkasta útvarpsefni
sumarsins. Ég dáist að hredn-
skilni hans og skdlmericilegri
framseitningu, jafhvel þótt ég
verði að jéta, að mig brestur
þekkingu tl þess að geta fylgt
honum yfir öll þau tonledði, er
hann leiðir hlustaradann um.
Það er löng ieið, sem Brynj-
ólfur leiðir okkiur. — Frá
þaimatrú til sésíalldsma, díatokt-
Brynjólfur Bjaraason
ískrar efnishyglgju, marxisfna,
existensíalismia og til einhvers,
sem á eftir horaum kemur og
gefur okkur svo loks rökstudd-
an grun um að lifið kunni að
vera eitthvað meira era þessi
örskteitsstund, þessi þlossi, mdili
fæðingar og dauða.
Það er þvi ékki nema herzflu-
munurinn fyrir Brynjólf að
komast hringinn, til þamatrú-
arinnar aftur, og ékiki myndi ég
teflja hann vitskertam, þótt svo
kynni að verða.
Brynjóifur segist hata biekk-
inguna, og það geri ég nú
raunar líflca. Þó getur fltffið
stundum reynzt dkkur svo grá-
glettið, að það neyði okkur tifl
að ffleyta okkur áfram áblelkk-
ingunni, vitandi vits að bflékk-
ingin er bfleklldng, sem og hitt,
að bflekkingin er hið edna, sem
getur halddð oikkur á flofi.
Guð gefur hverju barni sínu
eins margar og miikflar gjafir,
segir í Heigaflciveri, sem Brynj-
ólfur lærði. Eitthvað svipaðmá
segja um Riynjölf. Haran hefur
mieð erindi sa'nu gefið hverjum
hlustenda sdnna edns margar og
mdklar gjafir og hiainra hefur
verið fær um að þiggja, og
hafi liann þöflck fyrir-
3. tíl 6. okt. 1969,
Skúli Guðjónsson.
Bílvelta í Eskifírði ásunnud.
Síðastliðinn sunnudagsmorgun (19. okt) lenti fólksbifreið af
gerðinni Ford Taunus út af veginum neðst í Hólmahálsi milli
Reyðarfjarðar og Eskifjarðar og hafnaði á hvolfi eftir að hafa
runnið nokkra tugi metra og endastungizt. Aðeins einn maður
var í bifreiðinni og slapp hann ómeiddur. Má það teljast mikil
mildi, því að billinn var illa útleikinn, m.a. flestar rúður brotn-
ar. Eftir ummerkjum að dæma hlýtur billinn að bafa verið á
mikilli ferð, en hann var á leið til Eskifjarðar.
Braskarinn
Braskarans iðja er óefað
í því fólgin að stela.
Túskildingsvirðið er tiífaldað
og til þess að reyna að dylja það
flytiur hann þýfið stað úr stað
1 — stöðugt þarf líka að fela.
SVB
*