Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVÍtjJINN — Sunnudagur 26- október 1969. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldávélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einku'm hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kieppsvegi 62 - Sí/mi 33069. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. BÍLLINN Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur •— S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30 1 35. Volkswageneigendur Hafuim fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarl<rfí — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einuim degi með dagsfyriirv'aira fyrúr áfcveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Sími 1U100. • Aðsóknar-haust í Iðnó 22,00 Fréttir- 22J.5 Veðurfregnir. — Kvöld- sagan: „Borgir“ eftir Jón Trauste. Geir Srgurðsson kennari frá Skerðdngsstöðuim les (12). 22.35 Hljómplötusafináð í um- sjá Gunnars Guðmiundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu tmiáli- Dagskrárlok. — • Övenjugóð aðsókn hefurver- ið að Iðnó í haust. Tobacco Ro- ad hefur verið sýnt fimim sdnn- um og virðist ætla að hljóta mikla hylli, enda hafa viðtök- ur áhorfenda og gagnrýnenda verið mjög innilegar. Þá voru nýlega hafnar að nýju sýning- ar á skc'pleifcnum Sá sem stel- ur fæti er heppinn í ástum, eftir Dario Fo, sem sýnt var í fyrravor öllum lei'kritum ofta.r (ef undan er slkilið Maður og kona, sem gekk aillan veturinn) en Dario Fo kom upp í aipril. Lcnks hefur svo Iðnó-revían verið sýnd 20 siinnum, ofltast fyrir troðlfullu húsi og seizt ailt- af upp á helgarsýningar á nokkrum klukkutímum.. Samtals hafa verið í Iðnó í haust 30 sýningar á rúmum mánuði <>g er það algert met, hafa aldrei verið fleiri á sama tímai í sögu Leikfélagsins. úlvarpið • Sunnudagur 26. okt. 1969: 8,30 Pro Arte hljómsveitin leik- ur lög úr sönigleikjum eftir Gilbert og Sullivan- 9.15 Morguntónleikar. a) Trfó í Es-dúr K-498 eftir Mozart. — Melos-tríóið leikur. b) Guð- rún Ágústsdóittir syngur Lög op. 48 eftir Beethoven við ljóð Geilerts- Fritz Weiss- happel ledkur með á píanó. c) Píanókonsert nr. 1 í G- dúr eftir Mendelssohn. Val- entin Gheonghiu leikur með Sinfóníuihljómsveit rúmenska útvarpsins; Ráchard Schum- acher stjómar. 10,10 Veðurfregnír- 10.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þór Magnússon þjóðmánjavörð. 11,00 Messa í Garðakirkju, — hljóðrituð s.l. sunnudag. — Prestur: Séra Bragi Friðriks- son- Organleikari: Guðmiund- ur Gilsson. Ga.rðakórinn syng- ur. 12.25 Fréttir og veðurfregnár. — Tónleikar. — 13.15 Að yrkja á atómölld- — Sveinn Skorri Höskuldsson flytur fyrsta erindi sitt um íslenzkar bókmienntir eftir heimsstyrjöld. 14,00 Miðdegistónleikar: — Frá tónlistarihátíðinni í Vín í surnar. Flytjendur: Eichend- orfer kaimmersveitin, Margar- ita Litowa altsöngkona og Er- ik Werba píanóleikarf. Tón- leákamir voru hljóðritaðir í fæðingarbæ Haydms, Roihrau. a) Divertimento í F-dúr eftir Josepih Haydn- b) „Szeneder Ariadne“, kantata fyrir alt- rödd og píanó eftir Haydn. c) Partíta í F-dúr eftirFranz Xaver Dussek. d) Divertim- ento nr. 8 í F-d.úr K-213 eft- ir Mozart- e) Fjögur valin söngljóð efitir Mozart. f) Div- ertimento i D-dúr eiftir Haydn. 15.15 Endurtekið efni: Vísna- bók Fríðu og höfundur henn- ar. Sveánn Ásgeársson talar um sænska tómskáldið Birger Sjöberg og kynnir lög eftir hann. (Áður útv- 21. sept.). 16,00 Fréttir — Sunnudagslögin. 16,55 Veðurfregndr. — 17,00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. a) Heilsað vetri- b) Hvutti huggar kisu. Eirikur Jónsson (11 ára) les sögu í þýðingu Sigiurðar Júl. Jóhannessonar. c) Verðskuld- uð vöfcunótt. Jón Gimnarsson les sögu efitir Eirík Sigurðs- son. d) Tannpína- Ingibjörg Þorbergs les gamansögu eftir Árna Ölafsson. e) „Björgun- arsveit æskunnar", leikrit eft- ir Kristján Jónsson. Fyrsti þáttur af þrarnur: Neyðarkall af hafi- Leikstjóri: Höfund- urinn. Leikendur: Siigurður Karlsson, Gunnar Kvaran, Kristín Anna Amgrímsdóttir, Heilga Stephensen, Eriingur Gíslason, Þórhallur Sigurðs- son, Jónína H. Jónsdóttir, Brynja Benedi'kitsdóttir, Þór- unn M. Magnúsdóttir, Karl Guðmundsson og Guðmundur Magnússon. 18,00 Stundarkom með Dietrich Fischer-Dieskau, sem syngiur lög úr „Spænsku ljóðabók- inni“ elfltir Hugo Wolf; Ger- ald Moore leikur mieð á pí- anó. 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá , kváld&ins. 19,00 Fréttir. 19,30 Ljóð eiftir Þorstein frá Haimri. Kristín Anna Þórar- insdóttir les. 19.45 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur í útvarpssal; Alfred Walter sitjómar. a) Serenötu efitir Darius Milhaud. b) Siu- fióniettu efitir Mitsukuri. 20.15 Kvöldvaka. a) Lestur fom- rita. Kristinn Kristmundsson cand- mag. les fyrri hluta Hænsa-Þóris sögu. b) Land- vættir. — Þorsteimn frá Hamri tekur saman þjóðsagnaþátt og fljdur ásaimt Guðrúnu Svavarsdóttur. c) Islenzk þjóð- lög. Láljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stjómar- d) „Lausa- vísan lifir enn“. Sigurbjörn Stefönsson flytur vfsnaiþátt, e) Sigurður ÞóróIXsson skóla- stjóri og stanf hans. Ólafur Jónsson ráðunautur á Akur- eyri flytur erindi. 22,00 Fréttir- 22.15 Veðurfiregnir. 22,20 Dansilagafónn útvarpsins (diskotek). — Við fóninn verður Pétur Stemgrílmsson og Jónas Jónasson, sem leika lög samfcvsamit símaóskum hlustenda. 23.25 Fróttir í stuttu máli. — Dagsfcrérlok- — • Mánudagur 27. okt. 1969: 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 8.30 Fréttir. — Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip. — Tónleikar. 9.15 .Morgunstund barnanna: — Ingiibjörg Jómsdóttir heldurá- fram sögu’ sinni um „Hörpu- diskinn, sem vildi ekki spila á hörpu“." —' Tónleikar. 10,00 Fréttir- — Tönleikar. — 10,10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmiæðra- kennari talar um vetrar- klæðnað bama, — Tónleikar. 11,00 Fréttir- — Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar. (end- urt. þáttur). 12.25 Fréttir og veðurfiregnir. — 13.15 Búnaðarþáttur: Haraldiur Árnasom ráðunautar talarum' tæknimiál. 13.30 Við vinnuma. — Tónieiikar. 14.40 Við, sem heima sitjumi. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku", efitir Louis Broim- field (10). 15,00 Miðdegisútvarp- Fréttir.— Stofutónlist: Pierre Tierlot og kammersveitin „Antiqua Musica" leika Óbófcvartett í d-moll op. 9 nr. 2 eftir Alib- inoni; Jacques Rousei stjórn- ar. Caspar Cassado og Pro Musica hljómsveitin í Vin leika Sellófconsert í b-moll op. 104 efitir Dvorák; Jonei Perlea stjómar- 16.15 Endurtekið efni: Vindar úr ýimsum áttam. — Jökull Jakobsson tók saman þáttinn og fiutti með öðrum. (Áðdr útv. 14. ágúst sl.). 17,00 Fréttir. 17,05 Sikákiþáttar — ImgvarÁs- mundsson sér uim þáttinn. 17.40 Bömin skrifa. Ámi Þórð- arson fyrrverandi sikól'astjóri byrjar bréfiaþátt barnanna. — 18,00 Tónieitoar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginm. — Kristján Bersi Ólafisson rit- stjóri talar. 19,50 Mánudagslöigin. 20.15 „Skrín“, smiásaga eftir Jónas Ámason. Helgi Skúla- soin leifcari les fyrri hluta sögunnar. (Síðari hlutinm á dagskrá kvöldið efitir). 20.45 Píaniótónlist- Wladyslaw Kedra leikur „E1 vito“ etftir Manuel Infante. 20,55 ísienzkt mál. Dr. Jafcoto Benediktsson flytur þáttinn. 21.15 Sónaita fyrir trompet og píanó op- 23 eftir Kari O. Runólfsson. Láms Sveinsson og Guðbún Kristinsidóttir leika. 21.30 Utvarpssaigan: „Ólafur heligi“ eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les þýð- imgu sína (4). • 1 sgonvarp • Sunnudagur 26. okt. 1969: 18,00 Helgistund. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Lang- hoiitsprestakalli. . 18,15 Stundin okkar. — Músa- , fjölskyldian, myndasaga. — Teikningiar Moily Kennedy. Þuiur: Kristinn Jóhannesson. Heimsókn í Náttúrugripa- safnið í Vestmannaeyjum. — Hollenzki drengurinn Rostina sýnir listir sínar. — Viilir- yaili í Suðurhöíuim, lokaþátt- ur. Kynnir: Klara Hilmarsd- Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Amimemdrup. 19,00 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,25 Isienzkir tónlistamenn- — Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal, Jón Sigurbjömsson á flautu, Kristján Þ. Stephensen á ólbó og Pétar Þorvaldsson á celló tríósónötu aftir Loeil- let. 20.35 Hróifiur. Ledkrit eftir Sig- urð Pétursson. Þotta leikrit var fyrst sýnt 1796 og er tal- ið að það hafii verið fyrsta opinbera leiksýningin hér á landi. Tómas Guðmundsson flytur inngangsorð. Sjón- varpshandrit og leikstjóm: Flosi Ólafsson. — Tónlistina samdi Leifur Þórarinssorí. Persónur og ledkendur: Hrólf- ur: Bessi Bjamason, Margrét: Þóra Friðriksdóttir, Auðunn: Ámi Trygigvason, Sigríður: An.na Guðmundsdióttir, Una: , Margrét Guðmundsd-, Gissur: Valdimar Helgason, Andrés: « Gisli Alfireðsson, Jón: Jón Að- ils- Eiríkur: Jón Júllíússon. 21,45 Kyntolendingurinn. Ledk- stjóri: Victor Vicas. Aðai- hlutverk: James Edwards, Rosmarie Fendel og Ronald Williams. Þýðandi: Óskar Ingimarsson- — Ungur piltar býr í Þýzkalandd með þýzkri móður sinni. fþðir hans er toandarískur tolöklkumað'i!-, scsn hafiði kynnzt móðurhams er hann gegndi herþjónusta þar. Hedmsókn föðurtoróður piltsins verður tdl þesis að varpa nýju ljósi á aðstöðu hans í samtfólaginu. 22.35 Dagskrárlok. • Mánudagur 27- októb«rl963: 20,00 Fréttir. — 20;30 Hollywood og stjömumar. ÞokkacLísin Kim Novak. Þýð- andd: Július Maignússon. 20.55 Worse sikipstjóri- Fram- haldsmynd aflokkur í fimm þáttum, geröur efitir sögu Alexanders Kiellands. — Þýð- andi: Jón Thor Haraldsson. 4. þáttur. — „Heilagt" hjóna- band- Tore Breda Thoresen færði í ledkform og er leik- . stjóri. Persónur og leikend- ' ur: Worse slkipstjóri: Lasse KoJstad. Maddama Torvestad: Ragmhild Michelsen. Sara: Inger Lise Westby. Henrietta: Marit Hamdahl. Hans Niel- sen Fennefos: Ame Aas. Lauritz: Kyrre Haugen Bakke. Garman konsúll: Rolf Bernt- zen. Jómtfrú Birgitta: Urda Arneberg. Jómfirú Metta:Bai> Christensen. 22,00 Skyggnzt um á Skjald- bökueyjum. Brezk mynd um Galapagoseyjar við vestar- strönd Suður-Ameríku og hið sérstæða dýralíf þar. Taiið er, að þar hatfi Charles Darw- in motað þróunarkenningu sína. Filippus Edinborgarher- togi kynnir myndina og er annar aðailþulur. — Þýðandi: Óskar Ingimarsson- 22.55 Dagslkrárlok. t i s I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.