Þjóðviljinn - 29.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1969, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 29. október 1969 — 34. árgangur — 237. tölublað. Alþingi ræðir tog- araútgerð, byggða- jafnvægi o. fi mái Einu málin sem að komust á fundum Alþingis í gær voru frumvörp Framsóknarþingmanna Guðmundur 6.-7. Guðmundur Sigurjónsson gerði jafntefli við Drimer, Rúmeníu, scm er alþjóðlegur skákmeistari, í 16. umferð á svæðamótinu í Austurríki og tapaði fyrir ung- verska stórmeistaranum Portisch í 17. umferð- Er hann þá í 6. til 7. sæti að loknumþessum 17 um- ferðum. 1 18. umferð sem verður tefld í dag á Guðmundur að tefla við jógóslavneska stórmeistarann Matanovic, en á morgun, fimmtu- dag verða tefldar biðskákir úr síðustu þremur umferðunum. 19- umferð verður tefld á föstudag- inn og teflir Guðmundur þá við Vestur-Þjóðverjann Hecht. — 1 síðustu tveim umferðunum teflir hann svo við Hartoch og Jacob- sen, Danmörku. Hneykslið áfram í sviðsljósinu: Alþingi fjallar um samninga vegna stækkunar álverksmiiju á næstunni Samningar undirritaðir í gær með fyrirvara um samþykkt þingsins □ Á næstunni kemur á dagskrá Alþingis frum- varp um breytingar á aðalsamningi frá 28. marz 1966 um álbræðslu við Straumsvík vegna fyrir- hugaðrar stækkunar álbræðslunnar. Var samn- ingur um stækkun undirritaður í gær, en stað- festingin bíður Alþingis. Haustmóti TR lokið: Bragi og Ingi tefla emvígi Bragi Kristjánsson Ingi R. Jóhannsson vann skák sína við Einar M. Sigurðsson í síðustu umferð í meistarafiokki í Haustmóti Taflfélags Reykja- víkur og varð þar með jafn Braga Kristjánssyni að vinning- um, hlutu þeir báðir 7 vinninga- Hcfur nú verið ákveðið, að þeir tefli fjögurra skáka einvígi um titilinn „Haustmeistari Taflféjags Reykjavíkur", en auk titilsins hlýtur sá þeirra er sigrar í ein- víginu rétt til þátttöku í iands- liðsflokki á Skákþingi íslands 1970, rétt til þátttöku í alþjóða- skákmóti, er haldið verður hér i Reykjavík i bjTjun næsta árs, og að loknum peningastyrk til þátttöku í skákmóti erlendis. Það Ingi R. Jóhannsson er því til nokkurs að vinna eins og sjá má. Ákveöið hefur verið, að fyrste skákin í einvíginu veröi tefld n. k. mánudaigsikvöld, 3. nóvem- ber, önnur skátoin nniðvikudaíg- inn 5- nóv., þriðja sbákin föstu- daiginn 7. nóvemiber ag fjórða og síöasta skáfcin mánudiaginn 10. nóvember. 1 miaistaraflokfci voru 26 þátt- tskendur og voru tefldar 9 um- ferðir eftir Monradkerfi. Varð röð 10 efstu manma þessi: 1.-2- Braigii Krásitjánsson og Inigi R. Jóíhannsson 7 v., 3. Bjöm Sigur- jónsson 6Vai 4. Björn Þorsteiins- son CVa, 5- Magnús Sóiimiundar- rramhald á 9. síðu. • Jafnframt voru undirritaðir í gær rafmagnssamningar milli Landsvirkjunar og ísals um aukiia raforkusölu til álversins í Stramsvík. • Þegar Alþingi fjallar um þess- ar breytingar á samningnum mun ‘vafalaust koma til um- ræðu það fjármálahneyksli sem einna stórfelldast er í sögu þessarar þjóðac, þ.e. tap- ið á raforkusölu til álverk- sniiðjunnar. Tveir þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa flutt tillögu um rannsókn- arnefnd vegna raforkusölunn- ar og kemur hún væntanlega á dagskrá Alþingis innan skamms. ' Iðinaða,rmiálai’áðherra, forsvars- j menn áilversins, Bandsivirkjunar ! oig Hafnjanfjarðarbæjar boðuðu blaðamenn og Ijósmyndara á fund í ráðlherrabústaðnum í gær. Var boðið til Ijósmyndunar á undirritun samninga og mióttöku fréttatiajkynningar vegna undir- rit'unarinnar. Hins vegiar var blaðamönnuim ekiki geifinn kost- ur á því að leiggja fram neinar spurninigar fyrir undirskriftarað- ila samningsiins. I fréttátilkynninigunni seig'ir m. a. að nú hafi verið gengið frá ssiminingum um sitækkun ál- bræðsiu-nhar um 10 — 11 þús. tomna ársaifiköst, er lokið skál í Júlá 1970. Jafnframt munu samn- ingarnir kveða. á ujm að byigig- ingarframfcvasmdum síðari á- fanga áilbræöslunnar verði hrað- að og lofcið 1972 í síðasta lagi. Saimningurinin var undirritaður annars vegar af stjórinarfkMimainni aðalforstjóra og framikvæanidiastj. Svissneska i álfélaigsins, en liins- vegar alf i dn a ða rmál a ráðhe rra fyrir hönd rífcisstjómarinnar með fyrirvana uim satriiþykkt alþingis. Þá voru undirriteðir í gær saimnimgar um breytángai’ á raf- maignssaimningi, breytingar á háfnar- og lóðarsamningi og breytingar á þramur aðstoðair- saiminingum máili Isial og Svissn- eska áltfélagsins hf. Breytingamar á aðalsamndngi voru sem fyrr segir undirritað- ar mieö fyrirvara um satmþykiki alþingis og mun það því fjaila um málið á lokasitigi. Breyting- arnar á raforkusamndngi munu hins vegar teijast endanlega gerðir og væri fróðlegt að vita hvort fjármálahneykslið er fram- lengt í hinum nýja samningi — eins og raunar aiiar líkur benda ti'L Fraimleiðsiukostnaður á kíló- vattstund firá Bún£ellsvi,rkjun til álversins er 45 aurar á kílóvatt- stund. Alúmínbræðsian greiðir hins veigar 22 aura á kíióvatt- stund, haliinn á raforkusöiu á næsta ári er um 120 miljónir kr. Þegar Búrfeilsvirkjun tekur til stainfia á fullum aflköstum lækk- ar kostnaðarverð rafórkunnar að því er talið er niður í 26 aura á kíiióvattstund, en emgiu að síður yrði meðgjöfin með raforlkunni til ó'lversins um 40 milj. kr. á ári. um togaraútgerð ríkisins (í efri deild) og um Byggðajafn- vægisstofnun í neðri deild, og frumvarp um „Fjárfestingarfé- lag íslands". Togarafirumvaxpið, sem Fr.am- sóknarþingmennirnir sex í efri deild flytja, kveður svo á að sett skuli á stofn og staxfrækt útgerð fiskiskipa undir nafninu Togaraútgerð ríkisins. Rikissjóð- ur leggur útgerðinni til 100 rriilj- ónir krónajSem óafturkállanlegt stofnfjárfrcmlag. Er ríkisstjórn- inni heimilt að ábýr'gjaist lán allt að 300 miljónum króna. siem Togaraútgerð ríkisins tekur til að standa straum af kosfnaði við smíði skipa útgerðarinnar. Ákvæði eru í frumvarpimu um að nýta skuli skipin fyrst og fremst til öflunar hráefnis fyrir fiskiðnað landsmanna. Ólafur Jóhannesson, fyrsti flutnings- maður frumvarpsins, flutti fram- söguræðu um málið, og var því vísað til 2. umræðu og sjávarút- vegsnefndar. Gísli Guðmndsson hafði fram- sögu um frumviarp um Byggða- j afnvægisstofnunina. Hafa Framsóknairmenn alloft fl'Utt frumvörp um svipað efni, og er ætlunin að stuðla að jafn- vægi í byggð landsins. Nú er lagt til að viðleitni í þá átt verði stjórnað af svonefnöri ..Byggðajafnvægisnefnd ríkisins“. Var málinu vísað til 2. um- ræðu og fj árhagsnefndar. Þá hófst umræða um firurn- varp sem Eyjólfur K. .Tónsson flytur ásamt öðrum þingmönn- um' um „Fjárfestinigarfélaig fs- lands“. Umræðu um það mál var frestað, og önnur mál einn- ig tekin af dagskrá, þar eð for- seti (Slgurður Bjarnason) kvaðst þurfa á áríðandi fund, en báðir varaforsetarnir fjarveriandi. F 13. áreksturinn varð harður Nok'buð miarigir árekstrar urðu í gærdag hér í Reykjiavík. Allir voru þeir þó innan vikmiarfcanna svo notað sé tæknimál hæigri umferðarbreytingardnnar, Þegar kom að 13. árekstrinum kl. 21,40 í gærkvöld á mótum Freyj ugötu og Njarðargötu milli 2ja fólks- bíla, þá várð annað upp á Þarna varð um hörkuárekstur að ræða og skemmdust bílarnir mikið. Slys urðu ekki á mönn- um . A/jbýði/í>/að- /ð 50 ára *• 1 DAG er Alþýðublaðið 50 ára og af því tilefni hcfur það gefið út mynd- arlegt afmælisblað, 64 síður að stærð. HefurSig- valdi Hjálmarsson séð um útgáfu blaðsins. I afmæl- isblaðinu cr rakin saga Alþýðublaðsins í þessi 50 ár í máli og myndum, greinum, viðtölum og kveðjum. Er myndin sem hér fyifeir af forsíðu af- mælisblaðsins. ★ Á ÞESSUM TÍMAMÓTUM í sögu Alþýðublaðsins ám- ar Þjóðviljinn Aiþýðu- blaðinu allra hcilla og langra lífdaga og vonar að það verði á ókomnum ár- um skeieggur málsvari ís- lenzkrar alþýðu í barátt- unni fyrir bættum kjör- um verkalýðsins og sjálf- stæði íslands. Sta! skellinöðru 1 fiyrraikvöld var blórri Honda sikellinöðru stolið fyrir utáh Tómistundiaihölilina, á mótum. Nóa- túns og Lauigaveigs. Þeir sem hafa orðdð. vatrir við skellinöðruna láti rannsóknar- lögregluna vita. Tékknesk- ís- lenzka félagið Tékknesk-islenzka félagið gengst fyrir fundi í Nor- ræna þúsinu í kvöld kl. 20,30 í tilefni af lýðveldis- degi Tékkóslóvakíu, sem var í gær. Dagskrá fundarins er fjölbreytt- — Sjá nánar frétt á 6. síðu. HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 1969 Eins og við söigðum frá í blaðinu í gær er Happdrætti Þjóðviljians 1969 hlaupið af stakkunum og er búið að póstleggjia miða til stuðnings- m,anna blaðsins, sem þeir fá væntanlega í hendur í, dag eða næstu daiga. Aðalwinninguirinn í happ- drættinu að þessu sinni er Skodia 10)00 MB Standard fólksbifreið að verðmæti kr. 225.600 en auk þesis eru fjórir aukiavinningar, bækur frá HelgafeRi og Máli og menn- ingu fyrir kr. 45 þúsund sam- tals. E,r verðmæti allra vinn- inganna k,r. 270.600. Miðinn kostar kr. 100 og dráttiur fer fram á Þorláksmessu, 23. des. að venju. Afgreiðsla happdrættisins er að Skólavörðustíg 19 og er>u menn beðnir að snúa sér þangað með skil fyrir heim- sendum miðum. Væri kær- komið að þeir sem ástæður hefðu til gerðu skil sem fyrst. Símar happdrættdsins eru 17500 og 3,7512. Aðalvinningurinn í HÞ 69 er Skoda 1000 MB Standard

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.