Þjóðviljinn - 29.10.1969, Blaðsíða 7
9
w
Miðvikudatgur 29. október 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7
Reykvíkingar, sem komnir em
um eða yfir miðjan aldur eins
það er orðað, munu vafalaust
eftir þeim sæg fisksölubúða sem
þutu upp víðs vegar um bæinn,
eins og gorkúlur fyrst eftir her-
nám Breta sumarið 1940- Þetta
vom ek'ki vanjulegar fiskvcrzl-
anir með ýmiskonar hrámeti úr
sjó og vötnum á boðstólum,
heldur 6ölufbúðir eða veitinga-
staðir, sjoppur, sem eingöngu
eða nær eingöngu seldu það sem
kallað var og er á ensku fislh
and chips, en það em fiskflök,
sem dyfið er í einhverskonar
deig og síðan steikt í hnetu- eða
jurtaolíu og kartöflur meðhöndl-
aðar á sérstakan hátt- Þetta var
eitt af mörgum sérstæðum fyrir-
bæmm fyrstu hemámsáranna og
svo mikil gróska var um skeið i
þessari fisk- og kartöfluverzlun.
að ókunnugir gátu haldið að
brezku hermönnunum væri ekki
ætlað að lifa á annarri fæðu
eða amk. ekki að verja tóm-
stundum sínum til annars en
fish and chips áts- Framtaks-
samur náungi, kunnugur brezk-
um Iffsháttum og neyzluvenjum,
hefur vafalaust fengið þá hug-
mynd um svipað leyti og brezka
hemámsliðið kom til landsins að
þéna góðan skilding á sölu þessa
ósvikna og vinsæla brezka snarl-
réttar — og svo hafa aðrir og
margir fleiri fulltrúar hins
frjálsa framtaks fyigt á eftir
eins og siður er á Islandi, þegar
fitjað er upp á nýrri og gróða-
vænlegri tekjuöflunarleið
Alda rís í USA
A fish and chips hefutr löng-
um verið litið sem sérbrezkt
fyrirþæri — og sú varð lika
raunin hér á landi að um leið
og bandarískt hernámslið tók
við af hinu brezka upp úr miðju
ári 1941 hvarf reksturgrundvöll-
ur allra fisk- og kartöflusjopp-
anna í Reykjarfk, þær tíndu
fljótt tölunni. Að sögn eru veit-
ingastaðir, sem solja ' þennan
fiskrétt, hvergi fleiri en á Bret-
landi, skipta þar tugum þús-
unda. Bretar em því taldir
meistaramir í faginu, bæði
hvað snertir tækjabúnað og
matreiðslu, og því engin furða
að Breti skyldi standa að baki
heirri fish and dhips öldu, ef svo
má að orði komast, sem risið
hefur í Bandarílcjunum á síð-
ustu árum
Breti þessi heitir Haddon Salt-
Hann kom til Bandaríkjanna
fyrir allmörgum ámm þeirra
erinda að selja Könum tæki til
fisk- og kartöflusteikingar og
hann halfði ekki lengi unnið að
beim sölumálum vastra, þegar
honum varð ljós þörfin á að
kynna bandarískum neytendum
hinn brczka rétt, oliubakaðan
fisk og kartöflur.
Salt opnaði fyrsta fish &
chips veitingastað sdnn á vestur-
strönd Bandaríkjanna, í Sausal-
ito, nágrannabæ San Francisco,
árið 1965- Á næstu fjórum ár-
um kom maðurinn síðan upp um
100 samskonar veitingastöðum
víðsvegar um Bandaríkin, og
jafnframt bættust ýmsir aðrir
aðilar við og leituðu á sömu mið,
þannig að í lok þessa áns er á-
ætlað að fish and chips búðir í
gjörvöllum Bamdaríkjunuim verði
á annað þúsund talsins.
Fyrstir í N. Y.
Einn þessara veitingastaða er
íslenzkur, ef isvo má segja. 1
fvrrahaust samþykkti stjóm
Sölumiðstöðvar hraðfrysitihús-
anna að heimila Coldwater Sea-
food Corp., dótturfyri rtæíci
sfnu í Bandaríkjunum, að hefja
undirbúning að stofnun fish and
chips veitingastaða þar í landi
Pg þau rök vþru færð fyrý’ þess-
ari ákivörðun að þátttallca SH i
slfkum rckstri myndi styrkja
maricaðsaðstöðuna vestra. 1 maí-
mánuði sl. var svo ákveðið að
stofna sérstakt hlutalfélag um
starfisemina og hlaut það nafn-
ið Royal Guards Restaurants-
Fyrirtækið opnaði fyrsta veit-
ingastaðinn í Scarsdaie, einni af
útlborgum New York, um miðj-
an ágúst s-1. og að sögn foráða-
manna þar vesfcra hefiur reynisSl-
FRAMTÍÐARHORFUR
chips veitingastaða í Bandaríkj-
unum í framtíðinni
Þátttakendur í kynnisför SH
í fyrra mánuði áttu þess kost
að líta inn í veitingastaðinn
nýja í Scarsdale- Þar er bersýni-
lega lögð áherzla á að gefa staðn-
um brezkan svip — og í því efini
fylgt fordæmi Haddons Salt.
Noldkur viðskipti voim þarna
meðan við landamir stöldruðum
við, konur keyptu skammta af
réttunum og höfðu heim með sér,
en engan viðskiptamannanna sá
ég neyta róttanna við veitinga-
borð þama á staðnum, enda
munu langflestir kaupa fish &
chips tjl neyzlu í heimahúsum
eða á vinnustað.
Fiskneyzla eykst
Hin sfóraukna neyzla fish and
chips rétta í Bandaríkjunum á
eklci hvað síztan þátt í þeirri
bjartsýni um framtíðar sölu-
möguleika þar vestra sem greini-
leg var hjá fiorráðamönnum SH
og Coldwaters þegar við þá var
rastt- Enda hefur upphafsmaður
þessarar fish and chips öldu,
fyrmefndur Haddon Salt, ekki
einungis grætt sjálfur á tá og
fingri, heldur og haft milcil við-
skipti við hina íslenzku aðila,
keypt svo til firá upphafi allam
sinn fisk frá Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna og auglýst vel:
lagt áherzlu á það í aiuiglýsing-
um sínum að í fish and ehips
rétti frá H. Salt væri aðeins
fyrsta fflokks fiskur, íslenzkur,
lcelandic- Aðrir aðilar á þessu
sviði veitinga- og verzlunar-
rekstrar halfa og fylgt fordæmi
Salts og keypt íslenzkan fisk til
framleiðslunnar, þannig að hér
er samanlagt um mikið magn
að ræða eins og sést bezt á þvi,
að árleg fiskþörf hvers veitinga-
staðar af þessu tagi er áætluð
70 þúsund ensk pund eða 32 lest- .
ir- Verði fish and chips vþit-
ingastaðirnir í Bandaríkjunum
orðnir 1040 í lok þessa áns, eins
og áætlanir gera ráð fyrir, verð-
ur fiskiþörf þeirra orðin þá um
33 þúsund lestir sem er álíka
mikið magn og nam öllum út-
flutningi á íslenzkum hraðfryst-
um sjávarafurðutn til Bandarfkj-
anna á siðasta ári.
Þorsteinn Gislason, forstjórl
Coldwater
Guðni Gunnarsson, verksmiðju-
stjóri í Cambridge
I. H. J.
(Fyrri greinar f þessum flokki
birtust: 1., 3-, 16- og 21. októberj
ir fflytja inn fisk til Bandarikj-
anna — og er þá ekki eimmmgis
átt við frystan fisk eins og hér
hefur verið og verður rætt um
— heldur hverskonar fisk og
fiskafurðir-
Innfflutningur Bandarikja-
manna á frystum fiskflökum og
fistoblokkum hefur aukizt mjög
á síðustu árum af ýmsum ásteeð-
um: samdrætti í eigin fiskiveið-
um, fjölgun fbúa og aukinni
sölustarfsemi útlendinga- Á ár-
unum 1961 til 1968 jókst þann-
ig heildarinnfflutninguirinm úr 91
þús lest í 180 þús. lestir eða uan
nær 100%
Kanadamenn eru stærsfcu irm-
flytjendur fiskfilaka og fisk-
blökka til Bandatíkjairma, þótt
hlutdeild þeirra hafi lækkað úr
60% í 50,8%.
Islendingar eru svo næst-
stærsti aðilinn í innflutningi
þessum, með um 20% inntfflutn-
ingsins á siðasta ári- Á þessu
ári hefiur enn orðið veruleg
aukning á innfiutningi fiskflaka
og fískblókka frá íslandi, þann-
ig að fiull ástæða er til bjart-
sýni um sölumöguleikana vestra
'á næstu árum. Verksmiðja Gold-
waters í Cambridge er að sögn
forráðamanna fýrirtækisins þeg-
ar orðin of lítil, miðað við að
hún starfi dag og r.ótt 6 daga
vifcunnar, arn.k. vissár Mutar
hennar. Möguleikar á stækkun
verksmiðjunnar hafa verið
kannaðir, en ákvörðunúm frest-
að um sinn, einkum vegna óhag-
kvæmra lánsfjármöguleika vest-
anhafs nú um nokfcurt sfceið. Þá
hafa einnig verið kannaðir —
og það rækilega segja SH-menn,
— möguleikar á starfrækslu fisk-
iðnaðarverksmiðju hér á landi,
samskonar og í Oambridge, en
þar hafa ýms Ijón verið á vegin-
um og þá fyrst og fremst háir
tofilar í Bandaríkjunum á full-
unnum fiskafurðum
í Scarsdale — fyrsti fish and chips veitingastaÓurinn i New York.
an alfi rek'strinum verið góð það
sem af er, nánast eftir beztu
vonum eims og Þorsteinn Gísla-
son fiorstjóri Coldwater orðaði
það á fuhdi með fréttamönnum.
Hann sagði ennfremur, að þessi
veitingastaður, sá fyrsti slnnar
tegundar í New Yoric, væri
siettur á stotfn í tilraiunaskym, á-
kvörðun um fleiri slíka á veg-
um fyrirtækisins hefði enn ekki
verið tekin, en í Frosti, mál-
gagni Sölumiðsitöðvarinnar, hef-
ur verið gefið í skyn að stofnun
Royal Guards 1 Restaurants fé-
lagsins muni halfa það í för með
sér að á vegum SH verði starf-
ræktir nokikrir tugir fish and
Þorsteinn GísJason sagði á áð-
urnefndum blaðamannafundi, að
árleg fiskneyzla Bandarfkja-
mgnna heffði aukizt nokkuð
vegna tilkomu fish and chips
búðanma, en um langt slceið hef-
ur meðal fiskneyzlan á hvem í-
búa þar vestra verið um 10 ensk
pund á ári eða um það bil hálft
fimmta kiló Eg held að þetta
verði tffl þess að markaður fyr-
ir frystan fisk í Bandaríkjunum
aukist stórlega, sagði Þorsteinn
ennlfremur-
Hlutur fslendinga
Samkeppnin er hörð á Banda-
ríkjamarkaði, það vita allir, og
á þettæekki síður við um fisk-
sölu þar en önnur svið við-
skiptalífisins. Nú munu 114 þjóð-
V