Þjóðviljinn - 29.10.1969, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.10.1969, Qupperneq 5
Miðvikudagur 29. oktober 1969 — ÞJÓÐVILJrNN — SÍÐA j N Rætt við Valdimar Örnólfsson formann FSÍ Mikill áhugi er fyrir fimleikum Reykjavíkurmótið í handknattleik Úrslitaleikurinn verður í kvöld Fram nægir jafntefli gegn Val Glímuþing vill landsmót í sveitaglímu að sumarlagi Ársþing Glímusambands Is- Iands var haldið í Reykjavík 19. október s-I. og sett af formanni sambandsins, Kjartani Berg- mann Guðjónssyni. 1 upphafi fundarins skýrði formaður frá því, að ásamt skýrslu stjórnar- innar væri nú einnig prentuð Glímuárbók 1969. Á Glímuiþingi mættu úr stjóm Iþróttasamibands Islands Gásli Halldórsson, forseti ISÍ, sem kos- inn var fofseti þingsins, Guðjón Einarsson, Gunnlaugur J. Briem og Sveinn Björnsson. Aðrir gestir vom: Karl Kristjánsson, f-v. aliþingismaðui', Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, Þor- steinn Kristjánsson, landsþjáif- ari G1 ímusamfb an dsios, Sveinn Guðmundsson, glímukappi Is- lands og Þórður B. Sigurðsson fyrrv- ritstjóri Iþróttablaðsins, sem kosinn var þingritari. Þingforsetar voru kjörnir Gísli Halldórsson, forseti Iþróttasam- bands íslands sem fyrr var sagt, og Sigurður Ingason, en ritarar Þórður B Sigurðsson og Ólafur Guðlaugsson. Ponmaður gaf skýnslu um starfsemi sambandsins á sl- starfsári, en hún var fjölþætt og ýmis mál í athugun til eflingar glímuíþróttinni í landinu. Ályktanir. Eftirfarandi tillögur vorusam- þykktar: Glífnuþing samþykkir, að kom- ið verði á landsmóti í sveita- glírnu, sem háð verði að sumr- inu, þannig að glímumenn æfi sig ailt árið, en ekki eingöngu vetrarmánuðina- Glímumót þessi fari að mestu fram uitan Reykjavíkur. Verði þáitttaka góð, skal viðhöfð út- sláttarkeppni. Tillaga um þáttöku glírnu- manma í Iþróttahátíð ÍSÍ 1970- I. Fyrsti dagur íþróttahátíðar- innar, sunnudagurinn 5. júlí 1970- Fjölmenn glímusýning, þar sem glíman verði kynnt. II. Fimmtudagur 9- júlí 1970. íslandsgiíma háð í Laugardals- höllinni. III- Laugardagur 11. júlí 1970. Landsliðslflokfcur (úrvalsflokkur) glímumanna sýnir glimu. Þá var samþykkt reglugerð um heiðursviðurkenningar Glímu- sambands Isiainds. Eftirfarandi tillögum varvísað til stjórmar Glímusambandsins: Frá Þorsteini Einarssyni, í- þróttafuiltrúa, formanni lands- liðsnefmdar Glímusambandsins: a) Væntanlegri landsliðsnetfnd verði falið að gera tillögur að flokkun virkra glímumanna ár- lega samkvæmt hætfni, getu, glímualdri o.s-frv og leggist slík flokkaskipan fram á ársiþingi GLl. b) Ársþfnig Glímusamtoands Is- lands haidið í Reykjavík 19- október 1969 ályktar, að mikil þörf sé á því, að haldið verði áfram að fylla út eyðublöð um glímuiðkanir á grundvelli þeim, sem landsliðsnefnd lagði á s.l- starfsári og samþykkir því að fela væntanlegri sambandsistjórn að láta gera eyðublöð, dreifa þeim til viðkomandi aðila og gera allt, sem hún getur til þess að fá þau samvizkusamlega út- fyllt við lok starfstímans. Slík skráninig skal ná til allra, sem iðka glírnu, og náð hatfa 12 ára aldri. II. Frá laga- og leikreglna- netfnd Glímuþings: Laga- og leikreglnanetfnd tel- ur, að vegna framkominna til- lagna um breytta þyngdartflokka- skiptingu þurfi stjóm glímusam- bandsins, að láta fara fram at- hugun á þvi, hvern veg glímu- menn halfa skipzt innan þyngd- artflokka undanferin ár í kapp- glímu. Jatfnframt álítur nelfndin nauðsynlegt, að athugun verði gerð á því, hvort vænta megi Mikilsvirði er að vekja áhuga yngstu kynslóðarinnar á íslenzku þjóðaríþróttinni, glimunni. — Mynd: Ungir drengir glíma. breytinga á þeirri skiptingu í náinni framtíð miðað við virka glfmumenn í dag. Niðurstöður þessara athugana skal leggja fjrtir næsta glímu- sambaodsiþing ásamt tillögumtil breytinga frá stjórn GLl, ef á- stæða þykir til. I glímudómstól voru þessir menn kjömir: Sigurður Ingason, Ólatfur H. Óskarsson, Sigurður Sigurjónsson. Framh. á 9. síðu. leikaæfinga. I samfoandi við þjáltfaraleysið sagði Valdimar að nokkxir menn væru tdl hér sem gætu kennt áihaldaleákfimi, en félögin skorti fé til aö borga þedm, en það vandamál vaari raiunar ekki ednskorðað við ffim- leika. Það sem við höfum mest- an, áhuga fyór siem stendiur, er að koma á unglingasitarfi, foæði innan félaganna og skólanna og vdð höfum góðar vonir með að það taikist. KR og Ánmann eru til að mynda bæði kamin með ungllingaiflloikk og vonir sitanda til, að fleiri félög fylgi í kjöl- fariö- Þá sagði Valdimar, að Flim- leikasambandið hetfði kjörið nefnd til að sjá um þátt FSÍ í íþróttahátíð ISl á nassta ári, en meiningin væri að FSÍ væri þar með sýningarílokk. Þá verður Islandsmedstaramótið haldið í vetur og sagði Validi- mar að dönsku fimleikahjónán sem hingað komu á síðasta ári. til aðstoðar við Islandsmótið, hefðu samið keppnisprógram fyrir næsita mót og hefðd það verið sent til félaganna. □ 1 samiban,dá við þann mdkia skort á áhöldum tii fímieika- keppni saigðd Valdimar, að til að mynda væri engin sMk áböld til í íþróttahúsfnu í Laiugardai, svo að ekki væri hægt að halda mót þar. Sagðist Valdimar hafa neifnt þetta við hinn nýráðna framikvæmdastjóra hússins, Höskuld Goða Karlsson, og hafðd hann tékið vel í það að kippa þessu í lag, en slik áhöid eru mjög dýr, svo að ekjki er víst að þau komi á næstunni. Þé sagði Valdimar að þdng Fimleikasamfoandsins yrði hald- ið laugardagiRn 22- nóvember n.k. eða sama dag og þing FRI, en þar' sem margir sörnu menn sækja bæði þessd þing, þá ætl- uðum við að nota tækifærið og spara þar með ferðir fyrir fluil- trúa utan af landi. Á þessu þingi verða allar nánari ákvarðanir teknar eins og vei-a ber sagði Valdimar að lokum. —, Sjlór- þróttahús á Seltjarnarnesi rúm- aði alls ekki með góðu móti, alla þá áhorfendur sem fylgjast vildu með mótinu. Þessi mikli áhugi fyrir fimleikum hlýtur að hafa verið mikil lyftistöng fyrir forráðamenn hins unga fimleikasambands og þessvegna náðum við tali af Valdimar örnólfssyni, formanni fimleika- sambandsins, og inntum hann eftir starfinu á komandi vetri. Valdimar sagði, aö áhuginn væri nægur allsstaðar, en það sem mest háði þessari íþrótt hér væri þjálferaslkortur og eins hitt, að otf lítið væri til atf þeim áhöildum sem þyrtfti tii fim- Valdimar Ömólfsson formaður FSÍ sést hér ræða við danska fimleikamanninn sem hingað kom til aðstoðar við framkvæmd íslandsmeistaramótsins. Nú hefur hann samið keppnisprógramm fyrir næsta íslandsmót og hefur það verið sent til félaganna Hér sést einn af þátttakendum j íslandsmeistaramótinu í flm- leikum sem haldið var á síðastliðnum vetri i æfingu á tvírá. Áhaldaskortur er eitt af því sem háir fimleikaiðkendum hér á landi hvað mest Eins og ménn muna var ls- landsmeistaramótið í fimleikum endurvakið á síðasta vetri eftir að stofnað hafði verið Fimleika- samband íslands- Þegar þetta mót var haldið, kom í ljós að fimleikar eiga mun meiri vin- sældum að fagna en búizt hafði verið við, því að hið nýja i- í kvöld kl. 20 hefst lokaþátt- ur Reykjavíkurmótsins í hand- knattleik í íþróttahúsinu í Laug- ardal, Þrír leikir fara fram og þar á meðal leikur Fram og Vals sem er úrslitaleikur mótsins, en Ólafur Jónsson er án efa sterk- asti leikmaður Vals, enda kom- inn í fremstu röð /íslenzkra handknattleiksmanna. Hann er því sá maðurinn sem Framar- ar þurfa mest að óttast í leikn- um í kvöld Fram stendur betur að vígi þar sem þeim dugar jafntefli tilsig- urs í mótinu. Fram hefur aðeins tapað einu stigi í mótinu, þegar þeár gerðu jsintefli við Víking, en Vals- menn tveim stigum, töpuöu leik gegn IR. Noikikuð enfítt er að spá um úrsiit í þessurn leiik, þ\n að bæðd. félögin hatfa góðu liði á að sikipa. Þó eru þessi tvö lið gerólík. Vals-Idðið er mun jafn- ara, en með tvo atfgerandi góða leikmenn, þá Ölatf Jónsson og Bjama Jónsson og leiikur hraðan og stkemjmitilegan handiknattleik. Fram hetfur nokkra reynda topp- menn eins og Ingólf Jiónsson, Sigurberg SigSteinsson og Björg- vin Björgvinsson, seim aillir eru í landsliðinu, en svo eru all- margir ungir og Mtt reyndir menn í liðinu sem eru óðum að koma til. - Þá er það ekki svo lítið atriði, að1 Þorsteinn Bjö'rns- son mairkvörður Fram er óðuim að ná sínu gamla formi og ef honum teikst upp, þá verður hann Þirándur í Götu Valsmanna. Hinir lei'kimir í kvöld eru milli Þróttar og IR og Vdikings og Ánmanns. Þessir leikir hafa etekert að segja um úrslit rnóits- ins, en atftur á móti verður gam- an að sjá vdðureign ÍR og Þrótt- ar þar sam þessi lið leika bæði í 2. deild í vetur og eru sennilega tvö sterikustu liðin þar. Það aetti því nokkur samanburður á getu tveggja beztu liða 2. deildar að fást í þessum leik- — S.dór. ♦

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.