Þjóðviljinn - 29.10.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1969, Blaðsíða 9
I Laxárvirkjun Ftnamhald af 6. síðu. hécnaðinu, og bað verður að reikna dæmið til íulls. Gera hefði átt samanburðairrann- sóknir á sem flestum vi.rkjun- airmöguleikum, áður en endan- legar áætlanir voru gerðar, svo að ljóst væri, hvort ekki mætti fá jafn hagkvæma virkjun án þeirrar röskunar, sem Gljúfur- versrvirkjun mun valda. Skjálfandafljót Sá þáttur þessara mála, er snýr að Skjálfandafljóti, er með öllu sniðgenginn í grein- argerðinni. Hverjar voru nið- urstöður „hinna færustu sér- fræðinga"? Getur huigsazt, að þeir hafi gleymt þessum þætti málanna? Fjöldi bænda í fjórum svedt- arfélögum eiga land að fljót- inu. og hefuir veiði verið stund- uð í því öldum saman, misjafn-. lega 'mikið að vísu. en þó verð- ur að telja, að bar ,sé um veru- leg verðmaeti að ræða, Eændur þar hafa lengi eygt möguleika á að auka þessa veiði verulega með fiskrækt og fiskvegi upn fjrrir fossana og nálgast nú óð- um sá tími, að úr þessu verði. Slikux fiskveigur mun vera mjög ódýr miðað við það svæði, sem þá opnast, þ.e. fremst fram í Bárðardal. Hvað verður um þessa framkvæmd, og hvað um þann lax og silung, sem fyrir er í fljótinu, ef meg- in hlutí tæra vatnsins verður tekinn úr því? Þeir sem til þekkja, vita, að veiðin er háð því hversu tært Ðjó'tið er, þ. e.a.s. bve hlutar bergvatnsins er mikill. Vaitnaflutningar, einis og fyr- irhugaðir eru á Suðurá og Svartá, hiafa hér aldirei verið framkvæmdir. Áhrif þeirra geta orðið fjölþætt. Bárðdæl- ingar bendia t.d. á hiver á- hrdf það getur haft á snjó'alög í dalnum, ef Fljótið verður á ís allan veturinn, eins og líklegt er að verði, þegar lindarvatnið hveirfuæ.c en frá ósi Svartár helzt Fljótið að jafnaði autt liiður eftir dalnum. og ber iafnharðan burtu renningssnjó, sem annars settist á vegi. f lok greinargerðar sinnar kemst Laxárvirkjunarstjóm að þedrri niðurstöðu, að Gljúfur- versvirkjun sé fyllilega réttlæt- anleg siökum þess, að hagnað- urinn af virkjuninni sé meiri en það sem nemur tjóni. Allan rökstuðning vamtar um þetta atrdði, enda óframkvæmanleg- ur, meðan enginn samanburður lággur fyrir um aðra virkjunar- mö'guleika né mat á sk/aðabót- um, svo sem áður hefur verið Og enn er gabbað Aðfaranótt sunnuidagsins, um hálfíþrjúleytið var slöiklkviliðið kvatt að Hlaðbæ 16 í Árbæjar- hverfi, þar sem kviknað hafði í skúr. Var sikúrinn kominn að failli er þangiað kom og brann hann til Ösiku. 1 gænmorgun kviknaði í útfirá reykröri að Heiði í Blesugiróf, en var strax slökkt. Og enn var slöŒdkrvlll öið á ferð aðfanamótt mánudagsins var kvaitt gegnum síma a.ð City Hotei, en er þang- að kom reyndist um gabb að ræða og kannaðist enginn í hót- elinu við' að hafa hringt í slöklkvi- liðið. Miðvdikudaiguir 29. október 1969 — ÞJÓÐVI'LJINN — SlÐA 0 tekið fram. Er hér því um ha'ldlausar staðhæfingar að ræða. Laxárvirkjunarstjórn hefur haldið því fram, að „k.rapa- stíflumar í Laxárdal" séu að- alorsök eða jafnvel eina orsök rafmagnstruflananna á Laxáir- svæðinu. En hirtrt mun réttara og geta kunnugir menn dærnt um það, að mikið af þesisum truflunum á rætur sínar að rekja til þilana á línulöignum, tenigivirkjum og ófullkomins útbúnaðar á vatnsinntaki við stíflu og á vatnsmiðlunarturni. Vildu Akreyringar setja sig i spor Þingeyinga? En hviað hefðu Akuireyringar siagt, ef Þingeyingar hefðu gert áætlun án samráðs við þá um að stifla Glerá í mynini Gler- árdials með 57 m hárri jarð- vegsistíflu, til að loka þar inni 170 milj. rúmmetra af vatni, sern gæti fyrirvaral'aust steypzt fram yfir ibúðarhveirfi Odd- eyrar og Glerár? Væri ekki huigsanlegt, að þá hefði risið upp mó'tmælaialda í hö'fuðstað Norðurlands, eitthvað í líkingu við þá, sem Þingeyingar hafa stofniað til, og eiga þó Akur- eyringar enga Laxá eða Mý- vatnssveiit að verj’a. Við teljum okkiur bafa sýnt fullkomið raunsæi í þessu Lax- árviirkjunarmáli, með því að fallasit á og heita stuðningi við takmarkaða virkjun í Laxá, sem tryggi í senn ódýra og ör- ugga orkuvinnslu fyrir Laxár- svæðið alllangt fram í tímann og veiti Laxárdal og Laxá naiuðsynlega vemd fyrir hin- um skiaðlegu áhrifum stórvirkj- unar. f stað, þess að líta með velvild og skilningi á aðstöðu Þingeyinga í þessu máli og taka fagnandi tillögum þeirra, virðist stjóm Laxárvirkjunar enn sem fyrr ætla að taika' sér sjálfdæmi í virkjunairmálum Laxár. En er þá ekki kominn tími til þess fyriir foirráðiamenn Laxárvirkjunar, að þeir geri sér grein fyrir því, að Þingey- ingar munu ekki afsala sér rétti sínum í þessu crliagaríkia máli. Sá réttar verður ekki tekinn með yfirfroðsiu, eins og fram hefur komið í skiptum Laxárviirkjunairstjórnar við Laxdælinga, þegaæ fulltrúar hennar tilkynntu bændum í Laxárdal, að jörðum þeirra yrði sökkt og því væri þeim ráðlegast að hætta fram- kvasmdum á þeim. Til þessa skiorti vi'rkjuna'rstjómina alla heimild. Leyfi það, er Atvinnu- málaráðuneytið hefur nýlega gefið Laxáirvirkjunarstjórn, er aðeins fyrir 7000 kw virVriun, en skýrt er tekið fram, að ráðuneytið skorti heknild til þess að leyfa framkvæmd 2. á- fanga Gljúfurversvirkjunar, sem gerir ráð fyrir að aiuka aflið upp í 14700 kw, endia heimila núgildandi Laxárvirkj- unariög aðeins 12 þús. kw virkjun við Brúar. í leyfinu er einnig tekið frám af hálfu ráðuneytisins: „engin fyrirheit eru gefin um leyfi til stærri virkjunar en framangreind lög gera ráð fyrir“. Ný við'horf nauðsynleg Það fer því ökki á milli mála, að það var ekki að á- stæðulausu, að Þingeyingar risu upp til varnar gegn hinum gá- laiustu áfiormum Laxárvirkjun- arstjómar. Virkjunairstjómin getur ekM að eigin vild leikið sér með bagsmuni þeirira og hin dýnmætu vaitnaihverfi, eins og þar væru auðnir einar. Sú stefna heyrir fartíðinni til, ag nú em al'lar helztu menningar- þjóðir heims að vakng tii auik- ins skilnings um það, að þeim sem bedta tækni nútímans, beri skylda tii þess að sýna meiri gætni og tillitssemi í skiptum sínum við náttúruna og landið. f hinni athyglisverðu gredn Þóris Baldvinssonar í Morgun- blaðinu 25. f.m. kemur fram, hvemiig Bretar líta á þessi j mál. en þar segir m.a.: „Kerfi verkví’sinda, sem skipulaigt bef- ur þó verið í þjónusta manns- ins, verður honum standUrn yfirsterkari og bindur hann í þess srtað í fjötra. Þekkingar- skortur hins almenna bocrgara á martgs konar sérfræðisviðum gerir hann hlédræigan og óvirk- an í málum, sem oft snerfa hó umhverfi bans og framtíð. Þetta verður til þesis að teknar eru ákvarðapir. ér varða líf og starfssvið borgaranna, án þesis að þeir géfi sig fram ■ til að beita rétti sínum“, og enn frem- ur: „Eitt bessaira fyrirbæra er á'gengnj iðnaðarhaigsmuna við dreifbýlissvæði. sem varðveita vilja gróður, dýraldf og svin- mót náttúrunnar fyrir spjöll- um og 'umróti eða eyðingu". Kunnugt er, hvemig það opin- bera í Bandiaríkjunum setur rammar skorðu.r gegn hvers konar náttúruspjöllum af völd- iwn onjnberra framkvæmda þar í landi. Haustmót TR Framhald af 1- síðu son 6, 6. Jókann Sdigurjónsson 5V2, 7. Jón Kristtnssion 5%, 8. Einar M. Sigurðssan 5V-i, 9. Steif- án Briem 5, 10- Svavar Svavars- so>n 5 vinninga. í 1. flokki voru 10 þétttaik- endur. Þar varð efstur Jódiarmes Jónssion með 8 vinningia, eu i 2.-3. seeti urðu Ölaiflur Orrason og Kristján Guðmundsson með 5V2 vinninig. Keppendur í II. fflokki vorul4 og vom tefldar 9 uimifierðir eift- |ir Monradkerffl. Efstua.' varð Síe var Bjarnason með 8 vinninga, Ómar Kristjénsson varð annar nveð &/i vinning og Sæmundur Bjaivnason og ögmundur Kxist- iPssbn í 3.-4. sæti með 6 vinn- inigia. í unglingafflidkfci voru 12 Ikiepp- endiur og vioru tefldar 7 uimiferð- ir eftir Monriadlkerfi. Sigurveg- ari vairð Benedikt Jónasson, itnieð 5V2 vinning, en í 2.-3. sætiurðu Jón Hákonarson og Steingrím- ur Hóllmsteiinsson xnieð 5 vinn- ii)0a. 1 iimif ij 1 iiillllllllNlll I iiiiiiiiiiii 1 \ Útför móður okkar GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR Grettisgötu 37. fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudiaginn 30. þ.m. kl. 13.30 e.h. Blóm em aifbeðin, en þeim siem vildu heiðra minningu hinnar látnu ©r vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið. Fyriir hönd aðstandenda: Stjúpsonur og börn hinnar látnu. Með tilliti til bess, sem hér hefur verið rakið og drepið á, skortir Laxárvirkjunairstjórn öll raunhæf rök og laigialegar forsendur fyrir framkvæmd Gljúfurversvirkjunair og vilium við vara hana alvarleiga við af- leiðingum þeirrar ábyrgðar, sem bún tekur á sig, ef hún hyggst balda áfram óbreýttri stefnu í besisu mikilsverða máli. með bví að hefja fram- kvæmddr á fvrst.a stigi þess- arar áætlunargerðar, eins og þetta væri afgreitt mál. og í því trausiti að henni takist að knýia síðair fram breytingu á Laxárvirkjurariöggjöfinni sér í haig. Stjórn Búmaðarfélags íslands hefur nýlega skilað álitsgerð um Laxárvirkjunairmálið, vegna tilmæla Náttúmverndiarráðs og leggst einhuga gegn fyrirætl- unum Laxárvi rk j un atrstj óm ar um hina stóru Gljúfurvers- virkjun, þar sem sú fram- kvæmd mundi hafa í för með sér mikinn hnekk fyrir bú- skaparaðstöðu í Þinigeyjar- sýslu. Þetta álit unddrstrikar það sjónairmið okkar að meta beri náttúrleg verðmæti og hiagsmuni beirra. sem héraðið byggja, áður en staðarval og virkjunairatbafnir eru ákveðn- ar. Meðan Skjálfandafljót og Jökulsá á Fjöllum renna ó- beizluð til sjávar og jarðhitinn bíður í Reykjahverfi 'og Mý- vatnssveit, vantar öll rök fyr- ir því að raska vatnahveirfum heils héraðs til stór tjóns fyr- ir héraðsbúa og eyðingar ómet- anlegrar náttúru — sökkva ein- um feguirsta dal landsdns á fcaf í vatn og stofna fjölda fólks í lífshættu. Orku’þörf Norðaust- urlands má öraigglega full- nsegja á bagstæðan hátt um áratu.gi án slíkra aðgerða. Elns og áður hefur komið fram í ályktunum og yfirlýsing- um, setja Þingeyingar sig ekki á móti jafnrennslisvirkjun í Laxá innan þeirra marka að ekki verði stíflað hærra en svo, að vatn hækkj ekki i Bimings- staðaflóa í Laxárdal, enda heimila lög um Laxárvirkjun ekki, að gengið verði lengra. Jafnframt verði há gert sam- komnlag aðila um að horfið verði frá öllum frekari virkj- unaráformum í Laxá. Þegar þessi greinargerð er samin, hefur nefndin ekki tek- ið til meðferðar greinargerð s.n. Laxárnefndar. en það mun síðar verða gert. Hinn 10. október 1969, Héraðsnefnd Þingeyinga í Laxárvirkjunarmálinu, Gh'musambandið Framhald af 5. síðu. I stjóm Glímusambandisins vöin þessir menn kjömir: Kjiart- an Bergmann Guðjónsson, fReykjavík, formaður, Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu, Bisk- upstangum, Sigtryggur Sig- urðsson, Reykjavík, Ólalflur H. Óskarsson, Reykjavilc og Tryggvi Haraldsson, Kópavogi. Sigurður Sigurjónsson, sem verið hefur í sitjóm Samibandsins s-I. tvö ár, baðst undam endurkjöri. Til vara: Sigurður Ingason, Rieykja- vík, Sigurður Geirdal, Kópavogi og Elías Árnason, Reykjavík- Leiðrétting Þau mdstök urðu í sunnu- diagsblaðd Þjóðviljans, að ung stúlka var rangnefnd óg kölluð Kristín Vigfúsdóttir í sitað Kristjania Friðgeirsdóttir. Er hún hér með béðin afsö’kunar. B-1903 varð Danmerkur- meistari í knattspyrnu Kaupmannahafnar-Iiðið B 1903 varð Danmerkurmeistari í knatt- spyrnu í ár, cr það sigraði Esbjerg 3:1 á Idrætsparken í Kaup- mannahöfn s.I. sunnudag, en þó varð það ekki öruggt fyrr en fréttir komu frá Álaborg, þar sem heimamenn léku gegn Hvi- dovre og töpuðu en Álaborgarliðið hefði orðið Danmerkurmeist- ari, ef það hefði sigrað eu B 1903 tapað. Esbjerg fellur niður í 2. deild og annaðhvort B 1909 eða Vejle með þeim, en upp í 1. deild koma Randers Freja og Brönshöj. Við munum á morgun . skýra nánar ftá, lokastöðunni í dönsku 1., 2. og 3. deildarkeppn- inni. — Á myndinni sjást leikmenn B1903 fagna sigri að leiks- j , . , , • ■ • ' ■ lokum. Nýjung í fóðurflutningum Framhald af 12. síðu. nokkur tonn. Með háum tollum kostar svona silósekkur um 20 þúsund krónur. Það mun vera algengt í Danmörifcu og Svíþjóð að geymia laust kjamfóður þann- ig í sílósekkjum. M.R. hóf athugianir á þessu nýja dreifingarkerfi 1968 og var fyirsti dælubíllinn tekinn í notk- un fyrir nokkmm dögum Á íóð- urvörulista fyrirtækisins eru um 30i teigundir af fóðurblöndu. Þar er þó kúaifóðrið stæ^sti þáttur- inn í framleiðslun’ni, þá fugla- fóðrið, fóður fyrir sauðfé og svínafóður. Um 600 bændur og aðrir er reka alifuglabú í þorp- unum exu aðalviðskiptavinimi'r. Verð á kögglaðri kúafóður- blöndu A, 15% eggjaihvítuinni- hald, er nú kr. 7.350,00 tonnið laust frá vörugeymslu M.R. Frá því að Mjólkurfélaig Reykjavíkur var stofnað 1917 hefur framleiðsla á kjamfóðri og direifimg þess verið einn af höfuðþáttum í stairisemi þess. í öðmm menningariöndum er við- urkennt að búskapur með skepin- um verður ekki rekinn á hag- kvæmum grundvelli eða til fullra nytja nemia með venju- legri kjamfóðurnotkun. Sem dæmi má nefna, að samkvæmt ofaurituðu kostar 1 fóðureining í kjarnafóðri kr. 7,35, en talið að góð og vel hirt mjólkurkýr, sem fær nægilegt gott hey, geti þó bætt við mjólikuirmaign sdtt 2 til 2% látrum af mjólk fyrir hverja kjarnfóðureiningu, innan ákveðinna takmarka (því að heldur ekki á þessu sviði borgar sig bmðl eða óhóf). Er þá dæm- ið auðreiknað. Kjarnfóðuirvinnsla Mjólkurfé- lagsins fer fram á Lauigiavegi 164, og hefur félaigið móttöku- inigsigjöid á fóðuxvörum með skipum Eimskip em óhaigstæð sem stendur og mætti fá þemn- an flutning á mun ódýraxi hátt „ , , með erlendum skipum, sö'gðu fÍ^eSlt þeir Mjólkurfél'agsmenn. Þeir kváðu þessi flutndnigsgjöid á korni tdl ísiands veikja sam- skilyrð'i fyrir allt að 1500 tonn- um af hráefnum. En víða ex leit- þessar mundir er maís frá Bandaríkjunum og bygg og hveiti frá Frakklandd, allt laust og ómalað En aðal-eggjahvítu- gjafi fyrsta flokks er nýtt ís- lenzkt fískimjöl. Kornið er malað í rafknúinni slagkvörn, efnin síðan blönduð í svo full- kotnnum blandara að hann getur blandað á fullnægjandi bátt nokkrum grömmum af bætiefn- um í sekki eða fyrst í gegn um kögglunarvél og kæli. Á stefnuskrá félagsins er að blanda allt kjarnfóður í eigin vinnslustöð hér. En sökum nið- urboðs á kúafóðri frá Dan- mörku um þessar mundir, svo og mi’kiUar vexðhækkunar á fiski- mjölinu, hefur þó ekki orðið hjá því komizt í ár að flytja inn nokkuð af kúafóðurblöndu frá Danmörku. Aðrar tegundir fyrst um sinn allar framleiddar hér (og einnig kiiafóðurblanda, því margir vilja „M. R. kúa- fóður“ eða „Búkollu-fóður- blöndm“, jafnvel þótt verð sé eittbvað hærra. Hin síðamefndia er þó ódýrari en jafnvel dansika kú'afóðurblandain). En þessi inn- flutningur á blönduðu fóðri er þó vonandi aðeins til bráða- birigða. Hvar stæðum við. að byglgja á erlendum fóðurblönd- um, ef munn- og klaufaveiki kæmi upp í framleiðslulandinu? Ofiangredndiar upplýsingiar komu fram á blaðamiannafuncli í gær á vegum M.R., þar sem voim viðstaiddir af háltfu félagsins Leifur Guðmumdssion, forstjóri, Yngvi Jóhannesson, fulltrúi og Sigurður Eyjólfsson, skrifstofu stjóri. Enginn vaffl. er á því að flutn keppnisaðslöðuna gagnvart er- lendium fóðurbæti fluttum hing- að til landisins. Til dæmis fluttu Norðmenn í haust bygig frá Frakklandii fyrir flutningsigjald ér nexna mundi 3 til 4 diolluxum á tonh. fslenzk skipafélög telja sig þurfa 10 dollara fyrir tonn- ið til ísiiandis. Á næsta leyti er sitofnun Korn- hlöðunnair h.f. Þar er ætlunin að nota turnana Siem móttöku- stöð og korngeymslur fyrir hina þrjá aðila er standa að stofnun fyrirtækisdns. Mun Komhlaðan h.f. annast losun þar, lestun og geymslu á korni og kornvörum. Þá er líka stefnt að sameiginleg- um innflutningj og innkaupum á bráefnum. í stjórn M.R. eru nú Óliafur Bjarnason, Brautarholti, for- miaður, Erlendur Maignússon, Kálfatjörn, Jónas Magnússon, Stardal, Ólafur Andrésson, Sogni og Sigsteinn Pálsson. Blikastöð- um. UNDIRBOÐ Fraahhald af 12. sáðu. ur gengisfellinigin á stuittum tím„ — ojg þar með styrktu íslend- ingar samkeppnisaðstöðu sína gagmvart Norðmönnum. Áhri’fin af íslenzku gengisfellingunni eru óljós, segir ennfremur í frétta- skeyti NTB, en það er þó aug- ljóst að íslaind ■ hefur gefið frá sér nokkum ávinning af gengis- fellingunni með verðlækkunum, og þetta hefur haft áhrif á al- mennt 'verðlag á fiski, segir ernfremur í skýrslunni. Vd lR />ezt írhSIi 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.