Þjóðviljinn - 29.10.1969, Blaðsíða 12
Undirboð Islendinga á mörkuðum
fyrir fiskafurðir, segja Norðmenn
Nýjung í fóðurflutningum
Ný fóðurdælubifreið tekin í
notkun á félagssvæði M.R.
í stjórnarskýrslu Samtaka
sjómanna og ú tgerð armanna
í Norður-Noregi, um síðasta
starístimabil samtakanna,
segir m.a. að heildarafii á
vegum samtakaaðila hafi
verið 369.852 tonn að verð-
mæti 404,3 milj. norskra kr.
Svarar þetta til rösklega
einnar krónu notrsbrar á
hvert k^ó eða um 14 krónum
ísle^zkum, sem er meira en
100% hærra en fiskverðið hér
á landi.
í skýrslunni mun því enn-
fremur haldið fram að ís-
lendingar hafi með undir-
boðufm á fiskmarKaðnum
glatað ella mögulegum á-
vinningum gengisfellinganna
1967 og 1968.
Þessar fréttir bárust bladinu í
gær frá norsiku fréttastiofuinni
NTB. Fulltrúaróð „Norgesráfísik-
lag“ kom saimain til fusndar í.gær,
en svo neflnast samtöik útgerðar-
rnanna og s.jómanna í Norður-
Noregi- Þesai samtök ráðia yfir-
leitt fiskverði í Noregi og eru
þou lanigöflugustu þar í landi.
1 skýrslu stjiómarinnar seigir
ennlfrerruur að umaiðiið tímiabil
hafi einkennzt a£ fjölmörgium
erfiðleikum á fisíkmiairkaði. Nefh-
ir sikýrslan þá þætti, semi miestu
valda um erfiðleikaná, og telur
að innflutaingstakmönkiin á fryst-
um fisiki til Bretlands frá Norð-
urlöndum hafi verið mdkið
vandaimél norskum fiskveáðum.
En um sama leyti og Bretar
settu á 10% inniflutningistolll feMdu
í&lendingar geragi gjaldmiðils
síns uim 35,2% — sem var önn-
Framhald á 9- síðu.
■fc Á dögunum tók Mjólkurfélag
Reykjavíkur í notkun fyrstu
fóðurdælubifreiðina ætlaða tii
isheiðar og sunnan Skarðs-
heiðar. Er verðmunurinn kr.
400,00 á tonn á kúafóðri
sckkjuðu og ósekkjuðu.
flutnínga á lausu kjarnfóðri
til bænda á félagssvæði þeirra Þá var upplýst á blaðamanna-
á Suövesturlandi, vestan Hell- fundi, að M.R. ásamt SlS og
Fóðurblöndunni lif. hefðu á-
kveðið að stofna fyrirtæki í
þeim tilgangi að reisa korn-
turna við hina nýju Sunda-
höfn. Mun nýja fyrirtækið
heita Kornhiaðan hf.
Umsókn hefur borízt um yfir-
/æknisstöðuna á Húsavík
~<S’ Fóðiuirdæliubifreiðin er fynsti
bíllinn sinnar tegunda’r hér á
landi. Hægt er að flytja í honum
laust kjarnfóður, þrjár tegundir
í einu af því að vörupalluirinn
er hólfaður sundur í þrennt og
jafnframt er hægt að flytja
sekikjaðar fóðurvörur eins og
Ein umsóikh helfur borizt um
stöðu yfirlæknis við sjúkrakúsið
á Húsavúk en þar hefiur verið
yfii’læknislaust síðan DaníeiDan-
íelsson fór til Neskaupstaðar.
U'msækjandinn er örn Arnar,
læknir sem stanfar í Minneapolis
og er hann ekiki væmbaniegur
hingað til lands íyrr en í felbrú-
ar- Nú sem stendur starfar Úlaf-
ur Ingibergsson, læknir, frá
Rtykjavík, sem yfirlæknir við
srjú'kralhiúsáð og mun hann gegna
því stai-fi á mlóti Trygigva Þor-
steinssyni, lækni, þar til öm
Amar kamur í febrúar. Aiiir eru
þessdr læfcnar sérfræðinigar í
skurðlækningum, að því er Þor-
móður Jónsson, dEormaðursjúkra-
húsneifndar tjáði blaðinu.
Yifirleitt hefur rætzt heidur úr
laefcnamálum á Norð-Austurlandi,
en nokkrar læknisstöður hafa
verið lausar þar. Haifði blaðdð
tal a£ Siigurði Sigurðssyni, land-
leekni og @a£ hann' ef tirfarandi
uþpHýsingar.
Um miðjan mánuðinn hætti
Einar Jómmundssion læiknisstörf-
um á Vopnafirði og tófc Auðunn
Sveinbjörnsson við a£ honum.
Gegnir Auðunn starfinu í stutt-
an tíima en vitað er uim annan
lækni seim kemiur í hans stað.
Lælknislaust er á Raufarhöfn
©g á Kóipaskeri og er þessum
sitöðum gegnt frá Húsavík, en
vonir standa til að læknir fáist
þangað áður en lamigt um líöur.
Ennþá hefur ekki fengizt
læknir í Þórshafnarlæknishérað
cg ep þvií gegnt firá Vopnafirði.
Nokkuð lengi hieifur verið lækn-
á Djúpavcgi og er því
læknishéi'aði gegnt frá Höfn í
Hornafirði.
Ástandið hefdr verið einna
verst á þessu svæði en læfcnis-
laust rnun vera á nokfcrum fleiri
stöðum á landinu, en ekki gat
landlasfcnir geíiið yfiriit yfir
hvernig miáilin standa uim allt
að svo sitöddu.
áður. Móttatoa á fóðrinu hjá
bændum ætti að verða auðveld,
þarf aðeins þurra stíu eSa kassa,
sem biHinn dælir fóðrinu í á
skammri stundu. Þá útvegiar M.
R. þedm bændum eða öðrum
framleiðendum er vilja svokall-
aða sílósekki úr nælon, sem
hægt er að hengja upp og' taka
Framhald á 9. síðu.
Hjálparbeiðni
vegna jarð-
skjálftanna
í Júgóslavíu
Rauða krossi Islantis hef-
ur borizt hjálparbeiðni frá
Alþjóða Rauða krossinum í
Genf vcgna jarðskjáiftanna
í Júgóslavíu.
Þeir sem Ieggja vilja
fram hjáip sína geta komið
fjárframlögum tii RKl,
Öidugötu 4. Auk þess taka
ailir bankar og sparisjóðir i
landinu við framlögum sem
lögð eru inn á reikning
Rauða kross íslands.
Ný skáldsaga eft-
ir Jóhannes Helga
Skuggsjá hefur gefið út nýja
skáldsögu eftir Jóhannes Helga,
sem nefnist Hringekja,er hún
sjötta bók höfundar — fyrsta bók
hans, Allra veðra von, kom út
1957. Fjögur ár cru síðan sú bók
Jóhannesar kom út sem mesta
athygli hefur vakið tii þessa,
skáldsagan Svört messa, —
samsafn umsagna um hana á
kápu hinnar nýju bókar minnir
a það, að menn kváðu sterkar
að orðl tii Iofs eða lasts um þá
bók en hér tíðkast.
1 einsfconar inniganigsoirðum
gefur höfundur sínar vísbending-
ar m.a. með þessum orðum: „Það
er haft fýrir satt að hver kyn-
slóð eignist höfiunda af þeirri
gerð sem hæfla henni. En livers
kyns speglun á aflbrigðiíleigiain
þáttumi samitímöns er með ódæm-
um illa þoikkað verk; einhverjir
verða þó að vinna það“. Á kápu
er mælt með sögiunni með svo-
felildum hætti: „Hrinigekjan sýn-
ir okkur jöfnum höndum grófa
innviði ráðvillts fólks, setm edn-
blínir á munað líöandi stundar
og skirrist .einskis í' fullnægiingu
girnda siinna- Hi-n kaleidasköpíska
Reykjaví'k Jóhannesar Helga
brýtur þann gráimóðulega vei'u-
leikaspegil s-em víð rogumst með
sí og æ. Kvikmyndunartæknin
sem höfundur baitir í líkinigum
sínuim og egglhjvössum hliðstæð-
um, uimbúðaleysið í bygigingu
sögunnar og liinar hröðu skipt-
ingar á senum, er víða mjög á-
hrifamákið“.
Hringekjan er 180 bls., kápy-
teikindnig er eiftir Atla Má,
Jóhannes Helgi
Ræmur og rómur hjá
Callerí SÚM í kvöld
ORAE = Ólafur, Róska, Atli, Einar. Þau sýna myndir og fleira
hjá SÚM í kvöld. Á myndinni hér að ofan er Óli Gísla í
Gallerí SÚM.
Það er ekki myndakvöld, ekki
í gömlum skilningi þess orðs
a.m.k., og heldur ekki tónlistar-
kynning beinlínis, sem félagar
í SÚM halda í kvöld í galleríi
sínu við Vitastíg, heldur kalla
þau fyrirbrigðið: Ræmur og
rómur.
Sýndair verða kvikmyndir,
bæði listrænar og heimildar-
myndir. Verða tvær kvikmyndia-
sýningarvélar til taks: 16 mm og
35 mm og er hverjum sem er
heimilt að hafa með sér situttar
kvikmyndir og sýna þær. Enn-
flremur verða sýndiar skugga-
myndir o-g ljósmyndir — og það
á annan hátt en við eigum að
venjasit. Hér gilddr sam-a reglan
og áður: hafi menn eitthvað til
málanna að leggja er það frjálst;
sýningargestir géta haft með sér
ljósmyndir sem þeir vilja sjá
stækkaðar á vegg (episcope).
Tveir nýi-r SÚM-félagar Atli
Heim-ir Sveinsson og Einar Ól-
afsson munu leggj-a sitt af mörk-
um. Atli leikur tr-ommiusóló og
sýnd verður bók eftdr Ein-ar.
Þeir tveir eru ekki myndlistar-
menn svo kunngt sé, en ætlunin
er að sta-rfsemi SÚM verði fram-
vegis á breiða-ri grundvelli.
Hin-gað til hiafla Súmarar lá-tið
sór nægjia að hengja verk sín
á veggi eða sitiliiá þeim. upp á
gólfi. í kvöld verður ledtazt við
að sýna bvað hæg-t er að gera
með ýmisum tækjum, auk sýn-
ingarvél-a verða t.d. notuð seg-
ulbandstæki, ljósmyndavélar oig
plötuspi-l-arar.
Rann á lyktina
í fyrradag gekk togarasjómað-
ur á lanid hér í Reykjavíkurhöfn
á tím'abilinu kil. 3 til 4 og för
niieö toillinn sinn á herbergd, er
hann heflur á lieigu að Ránargötu
10- Kl. 22 u-m kvöldið var b-úíð
að srtela flrá ho-num 1 kassa af
Beck’s b-jór, hálfum kassa af
Carlsberg, 2 kartonum af sígar-
ettuim og 4 þ-úsund kr. í pening-
um. Þarna hefur einhver runn-
ið furðu flljótt á lyktin-a og eru
menn beðnir að láta rannsóknar-
lögregllima vita um grunsamieg-
ar ferðdr óflmnnugra manna á
þessum tíma.
Hið nýja skip Eimskipafé-
lagsins var skirt Ljósafoss
Eimskipafélaginu var í gær
afhent skip það, m.S. Echo, sem
félagið samdi nýverið um kaup
á í Hollandi. Afhendingin fór
fram í Rotterdam kl. 12,40 að
staðartíma og var skipinu þá
gefið nafnið LJÓSAFOSS.
í frétt sem Þjóðviljanum b-arsit
í gær frá Eimskipafélaiginu seg-
ir að frá Rotterdam hafi Ljósa-
f-oss átt að_fiara seint í gærkvöld
áleiðis til ísiands, þar sem skip-
ið fermir flullfermi af frystum
fiski til Eystrasaltslandanna. Er
sk-ipið væntanlegt til fslands um
næ-stu helgi, annað hvort til
Vestnianna-eyja eða Reykj-avík-
uæ.
M.s. Ljósafoss er smíðaður í
Hollandi órið 1961. Lestarrými
er 75000 teningsfet og getur
skipið fl-utt um 1,400 tonn af
frystum fiski í hverrd ferð. Einn-
ig ge-tur skipið flutt kjötfarm-a
þannig að kjötskrokkarnir hangi
á krókum ófrosnir en kældir.
Hitastig í lestum má hiafa allt
frá 15 gráðu hita niAur í 30
gráðu firo'St. Burða'Imagn m.s.
Ljósafloiss er um 2120 tonn sem
lokað hlííðárþilflarsskip. Gang-
hraði er rúmlega 14 sjómílur.
Skipstjóri Skipsins er Erlendur
Jónsson og yfirvélstjóri Gísli
Hafliðasion.