Þjóðviljinn - 29.10.1969, Blaðsíða 2
I
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 29. ototólber 1969.
Aðildarríki S Þ skulda
178 miljónir dollara
Samikvæimt ártegri sikýrsilu Ú
Þants framkvæmidastjóra Saim-
einiuðu þjóðatnna nema áætluð
útgjöld saimtakanna á árinu 1970
samtals 164.123.200 dollurum —
og er &ú upphaeð 6 prósentum
hærri en fjárhagsáætlunin 1969
Tólf mianna ráðgjafarnefnd
sérfræðinga um stjómunar- og
fjárhagsimál samtaikanna, sem
fer yfir fjárhagséætlunina að
tilMutan AMsiherjarþingsins,
leggur til, að hin fyrirhugaða
upphæð .verði lækikuð um 1-256.
000 dollara, niður í 162.866.600
doJlara. Sú upphæð yrði eigi að
síður 7.951.350 dollurum hærri
en. fjárhagsóætlun yfirstandandi
árs-
Framikvæimidastjórinn hefur
tiilkynnit ráðgjafarnefndinni, að
hann kunni að fara fram á auk-
in fjárframlög, sem mundu
hæífcka fjárhagsáætlunina fyrir
1970 upp í um það bil 165 milj-
óndr dollara.
Skýrslurnar frá framikvæmda-
stjóranum og ráðgjafamefndinni
veröa lagðar fyrir Allsiherjar-
þingið, sem nú situr.
I>ar verða þœr gaumgæfðar
a£ fimmitu nefnd AUsiierjar-
þingsins, sam fjallar um stjóm-
unar- og fjárhagsmál. Að jafn-
aði fer Allsiherjarþánigið eftirtil-
lögum ráðgjafamefndarinnar.
Framkvæmdastjórinn áætlar
að teíkjur aðrar en. fraimBög að-
ildarrfkjanna muni nema 28.742.
000 dollurum á árinu 1970.
Verður þá nettó-fjárhagsáætlun-
in 135.381.200 doMarar. Ráð-
gjafamefndin hefur áætlað
auikateikjumar 28-705.500 dollara,
sem miundi læklka nettó-áætlun-
ina niður í 134.161.100.
í áætlun framikvæmdastjtór-
ans er reiknað með nýjum út-
gjöildium vegna ráðningar 308
nýrra starfsmanna á árinu 1970,
en af þeim verða 74 fastráðnir
og 234 ráðnir til bráðabirgða-
Eins og stendur eru 8321 fast-
ráðinn starfsmaður hjá Samein-
uðu þjóðunum, sem £ær laun
samikvæmt fjárhagsáætlun eam-
tafcanna.
Ráðgjafarnefndin hefur með
fyrirvara fallizt á tiUögur fram-
kvæmdastjórans um að stofna
74 ný fasfaemibætti, en leggur
hins vegar tdS, að spairaðir
verði 197.000 dollarar undir
þedm lið fjárhagsáætlunarinnair,
þar sem framikvæmdastjórinn
fer fram á 1-335.500 dollarafjár-
vedtingu tdl að standa stnaium af
kostnaði við lausiráðna starfs-
menn.
Tveir þriðju hlutar hækkun-
arinnar vegna launahækkunar
1 skýringum sínum á fjór-
hagsáætluninni segir fram-
kvæmdastjórinn, að hún sé mið-
uð við það lágmark rekstrar-
fjár sem samtökin þurfi til að
geta innt af hendi allra brýn-
ustu verkefni sín.
Hann getur þess, að þar sem
fjórhagsáætlunin hafi tilhnedg-
ingu tii að vaxa í sama mæli og
umsvif saimtaikanna, sé ofur-
eðlilegt að aðildarrfkjunuim sé
umihugað um, að það fjármagn
sem samtöikin hafi úr að spila
sé gemýtt, og að starfsorka
þeirra í þágu þróunarinnar sé
í engu rýrð.
Ú Þant getur þess ennfremur
að af 6 prósenta hæikkun fjár-
hagsáætlunarinnar frá yfir-
standandi ári fari 4 prósent
(6.3 mdljónir doHara) í launa-
og verðhækikamir, en 2 prósent
(2.9 miljómdr dóllara) til nýrra
verkefna eða til útvíkikunar á
verkefnum sem þegar er verið
að vinna að-
Meðai hinna nýju eða auíknu
verkefna, selm Sameinuðu þjóð-
imar,„hafa orðið að taikast á
héndur, nefnir Ú Þant hin nýju
flóttamannavandamál í Afríku
og Asíu, undirbúning næsta
þróunaráratugs Sameinuðu þjióð-
anna og vaxandi afskipti sam-
takanna' af vandamálum, geims-
ins.
Sé fjárha.gsáætlun Sameinuðu
þjóðanna lögð við fjárhaigsáætl-
Varan-
legt hernám
Oft hefiur verið á það bent
hér í blaðinu að bylting í víg-
búnaði hefur gerbreytt fiom-
um h/ugmyndium um hersitöðv-
ax og hemaðartækni. Eld-
fi.au,giar og kjamavopn bafa
leitt til þess að enginn blett-
ur á hnettinum er óhultur, og
því heyra fornair hiuigmyndiir
um samfeUdar víglínur og
( vairanlegar herstöðvar fortíð-
inni til. Þau herstöðvakerfi
sem stóxveldin bafia komið
sér upp efbir síðustu heimsi-
styrjöld eru firemur til mianks
um tregðu og íbaldssemd en
skilninig á breyttum aðstæð-
um, og raunar eru heretöðv-
amar víða pólitísfcar, þeim er
fyrst og firemst ætlað að hafa
áhirif á umhverfi sdtt. Vax-
andi skilningur á þessum at-
riðum hefur á undanfömum
árum leitt til þess að menn
hafia gagnrýnt hierstöðvastefn-
una mjög, ekki sízt innan
Bandairikjianna. en hið vest-
urheimska stórveldi hefur
sem kunnugt er baft algera
forustu um að safna heretöðv-
um og ræður nú yfir meira
en 3.000 slíbum stöðvum
hvairvetna á hnettinum. Kostn-
aður af .rekstri þessara stöðva
er feiknarlegur, og margir
hafa orðið til þess að draga
í efa að þeim fjémnunum sé
skynsamlega vairið. Hefur
þessi gagnrýní leitt til þess
að Bandiarfkin hafa lagt nið-
Ur ýmsar herstöðvar sínar í
Bvrópu, og herma fréttir að
um þessar mundir sé enn ver-
ið að endurekoða heretöðva-
kerfið allt.
Herstöðvamair á íslandi
hefiur oft borfð á góma vest-
anhafs þegar rætt hefur ver-
ið um úrelt og þarflaus hem-
aðairútgjöld. Fyrir nokkrum
árum ledddi þetta umtal til
þess að heretöðvairmiar voru
tafcmarkaðar til muna, deildir
þær sem hér voru úr landlher
og filugher Bandiaríkjanna
voru fluttar brott, en sá brott-
flutningur var að sjálfsögðu
staðfesting á því miati að allt;
tal um haettu á hemaðarinn-
rás værf fáránlegdr bugarór-
ar. En í samlandi vdð þessi
umskipti gerðust þau tíðihdi
að Guðmundiur í. Guðmunds-
son, þávenamdi utamríkisráð-
herra, mótmælti því við
Bandaríkjastjórn að dregið
væri úr herstöðvunum á ís-
landi, þótt þau mótmæli
bæru ekki tilætlaðan árang-
ur. Herstöðvakröfuim.ar, sem
vakið höfðu þjóðinni mestan
óhug 1945, voru allt í einu
orðnar kappsmál íslenzkra
ráðherna.
í umiræðuií) bandarískra og
íslenzkra stjórnarvalda síðan.
munu viðhorfin hafia verið
hliðstæð; öllum bandarískum
hugmyndum um að takmarka
herstöðvarnar hér enn frek-
ar eða aflétta þeim hefur ver-
ið mætt með bænaráköllum
ísienzkra ráðherra um áfram- 1
baldandi heroám og helzt
meima hemám. Sagt er að hin
óvænta heimsókn Bjarna
Benediktssonar til Washing-
ton daginn eftir að landsfundi
Sjálfstæðisflokksins lauk
standi í sambandi við bað.
að hann hafi haft fregnir af
nýjurn hugmyndum um nð
leggja herstöðvaroar hér nið-
ur og viljað komia í veg fyrir
allar slíkar ráðagerðir. f f"ær
kom sivo hingað bandarfskur
ráðherra til viðræðna við Em-
il Jónsson utanrikisráðberr'a
um sama vandamál. VerðiiT
fróðlegt að sjá hvernie1 ráða-
mönnum Sjálfstæðisflokks og
Alþýðuflokks tekst baráttan
fyrir þeirri lífshugsjón sinrú
að fsland verði hersetið um
alla firamtíð. — Austri.
anir tíu alþjóðastofnana, sem
eru í tengslum við þær, verður
hdn samanlagða fjórhagsáætlun
að sögn ráðgjafiamefndarinnar
397.7 miljónir dollara fyrir árið
1970, en var um 368.4 miljónir
í ár, og nemur þá hækkunin
7.95 prósentum.
Miklar útistandandi kröfur
1 sfcýrslu ráðgjafamefndar-
innar uim fjárhagsóstæöur Sam-
einuðu þjóöanna segdr, að þœr
haldi ófram að lifa á lánum, Á
árinu 1968 jókst sú upphæð,
sem tekin var að láni og hag-
nýtt í þágu samtaikanna og
frfðargsezlu þeirra í Miðaustur-
löndiuim og Kcngó (hún er nú úr
sögunni), úr 109 miljónum doll-
ara í 118,6 miljónir dollara. Við
það bætist, að eftirstöðvar — ó-
-goldin framlög sem jafnað var
á aðildarrfkin — námu í órslok
1968 samitals' 178.025.000 doilur-
um. Af þessum fjórfraimilögum,
sem enn eru ógreidd, áttu
45.352000 dollarar að renna ml
hinnar dalegu starfsemd sam-
takanna.
Framikvæmdastjórinn getur
þess í sfcýrsJu sdnni, að vanta
miuni rúmar tvær mdljónir doll-
ara upp á fjárhagsáætilunina
fyrir 1969. Noklcrir hedztu út-
gjaldaliðdmir hafia verið Al-
þjöðadómstóllinn (í samibandi
við tvö mál); 167.200 doilILairar;
fraimlenging á störfum fram-
kvæmdiastjórains í Nígieríu í
mannúðarekyni: 44.500 ddllarar;
kaup á sjónvarpsupptökutækj-
um fyrir litasjónvarp og ýmis-
legum áhöldum f því sambandi:
105000 dolHarar (sú upphæð
verður síðar greidd með ið-
gjölduimi); sitarfsnefnddr og sér-
stalkdr seindimenn í saimibandi
við mannréttindi: 140.000 doll-
arar; hærri laun til samnings-
bundinna starfsmanna: ,240.000
dollarar; fjárframlög í viðdögum
til sérstakra neyðarverkefnai, til
dæmiis vopnaihléseftirilltsins í
Miðausturföndum: 650.000 doll-
arar; aukaútgjöld vegna þess
að rússneská og spænska voru
gerð að starfstungum í öryggis-
ráðinu: 70.000 dollarar.
Færrl skjöl, minni
frímerkjasala
Áætlaður kostnaður í sam-
bandi við upplýsingastarfsemi
Saimeinuðu þjóðanna á árinu
1970 er 8 089.150 dollarar, en var
7.679.000 dollarar á þessu ári.
Nálega þrír fjórðu hluitar
hækfcunarinnar, sem nemiur 5,34
prósentum, ganga til laiuna-
hækkana.
Af einstökum atriðum í
skýrslu ráö'gj afamef ndarinnar
má nefna, að dregið heifur úr
framileiðslu skjaila í sambandi
viö ílundi í aðalstöðvum Sam-
einuðu þjóðannia- Á árinu 1967
voru framleiddar 595 mdljón
textasíður, en órið 1968 voru
þær komnar niður í 526 miljón-
ir. Þetta hefiur getrt Safn,einuðu
þjóðunum kleift að prenta sjálf-
ar fieiri rit, bæðd opinber skjöl
og önnur rit.
Saimieinuðu þjóðirnar redkna
með minnkandi tekjum af eig-
in frimerkjum, „vegna þess að
áhuiginn á frímerkjasöfnun í
hedminum er að minnka,“ eins
og segir í skýrslunni. — (SÞ)-
Tilboð
óska&t í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis föstu-
daginn 31. ókt. 1969, kl. 1—4 e.h. í porti bak við
skrifstO’fu vora, Borgartúni 7:
Buick, fólksbifreið árg. .1966.
Volvo Amazon, fólksbifreið árg. 1964
Volvo Duett, fólksbifreið árg. 1962
Opel Caravan, fólksbifreið árg. 1962
Willys, station, fólksbifreið árg. 1964
Willys jeep árg. 1962
Land Rover, petrol árg. 1962
Renault, sendiferðabifreið árg. 1966
Reniault, sendiferðabifreið árg. 1966
Ford Anglia, sendiferðabifreið árg. 1966
Taunus Transit, sendiferðabifreið árg. 1964
Taunus Transit, sendiferðabifreið árg. 1964
Austin, sendiferðabifreið árg. 1963
Land Rover, petrol árg. 1951
Land Rover, petrol árg. 1966
Land Rover, petrol árg. 1966
U. A. Z. 450, pallbifreið árg. 1965
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu voirri sama dag
kl. 5 e.h. Héttur áskilinn til að hafna tilboðum.
sem elkki teljast viðunandi.
Buxur - Skyrtur -Peysur •
*
Ulpur - o.m.fl.
Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141