Þjóðviljinn - 08.11.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 08.11.1969, Qupperneq 10
 10 ÞöÖB^HiJfN'N — EaaugæcdagVH' «. Móncember 1509 >-.;Á □ SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON — I»ett>a er ekki satt. Ég faerði jnjg burt firá Jaimes og stóð upp. — Ég ætla að spyrja Martin. Hann er að koma. Martin stanzaði ekki. Hann gekk framhjá húsiinu okkiar og í sfcað þess að beygja stiginn heim til sín, hélt hann áfram að húsinu hennar Donie. Við fórum fram að grindverkinu og horfðum á eftir honum þangað fcil hann vair horfinn. — Hvað skyldi hann vera að vilja þangað? Ég hékk fram á grindverkið. — Það er enginn hieima nema Josie og Lewis. — Asni ertu, sagði James. — Hann er vísit búinn að frétta það. Ég hugsa að hann ætli að sifcja hjá þeim. — Sitja hjá þeim? Á þvotfca- bekknum? Af hverju? — Nei, ekki á þvottabekkn- um. Maður situr bara hjá fólki þegar einhver deyr. Geturðu aldrei þagað? James færðí sig fjœr girðingunni og horfði á mig og andlitið á honum var allt i einhvenri upplausn. — Hættu þessum vitlausu spurn- ingum. Ef ég hefði verið með ykkur, þá hefði þetta aldxei komið fyrir! Hann gekk að bak- dyrunum allur í keng og ýtti hnefunum inn í augun á sér. — Nú, ef þeir eru fólk. — ég stökk frá grindverkinu og kallaði á eftir honum, — af hverju fara þeir þá ekki til Himnaríkis? Af hverju eru þeir ekki með sál? Af hverju getum við bara ekki verið fólk öil saman? James skellti baikdyrahurðinni j og eftir nokkra* stund fór ég líka inn í húsið. ^Ég þurfti að gera dálítið í ' Ég tók rauðu kápuna af herða- trénu i skápnum mínum og fleygði henni í gólfið. Ég stapp- aði á henni og það var ekki nóg. Ég hljóp inn í herbergið henn- ar mömmu og rótaði í sauma- kássanum hennar þangað til ég fann skærin og svo sikar ég og kiippti þangað til ekkert var effcir af kápunni nem.a haugur af rauðum ræmum. Ég bar alla hrúguna út og tróð henni undir þvottapottinn og fór aftur inn að sækja eldspýtur. Lyktin þegar rauða kápan brann var megn og röm og hún barst inn um bakdyrnar og fyllti goluganginn. Mamma og Donie komu heim frá Wellco í bílnum með pabba en Thee var ekki með þeim. Donie ♦ sat i bilnum meðan mamm,a fór inn í húsið og klæddi sig í bláa silkikjólinn 55 HÁRGREIÐSLAN Hárgfreiðslustofa Kópavogs f Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. _ Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð Oyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Ííarðsenda 21 SÍMI 33-9-68 sinn. Hún setti rósótta svuntu framan á sig, vegna þess að það var ekki lengur hægt að hneppa kjólnum, og svo festi hún úrið hennar ömmu Thorpe í svuntubarminn og þau fóru aftur burt . . . Jarnes fann baframjöl í ölm- usukassanum og hellti því í skálar handa okkúr, en við gát- um ekkert borðað. Við sátum í setustofunni. Það kom myrkur oo Jarnes kveikti á lampa, og ég fór inn í herbergið mitt og sett- ist á gólfið úti í bomi. Bílljosin lýstu upp myrkrið í herbersinu mínu þegar mamma og pabbi óku aftur upp að húsinu og ég heryfði mig ekki. — Hvar er Thorpe? Þau voru komin inn um dyrnar og fóru inn í setustofuna að tala við James. — Ætli hún sé*ekki í rúminu. sagðii hann. — Jæja, við förum ekki að vekja bana. sagði mamma og fór inn í herbergið sitt og byrþ aði' að sauma. Sauma. Ég íór ekki inn til að segia henni að ég væri ennþá vakandi eða til að athuga hvað væri svona áríðandi sem hún þurfti að sauma þetta kvöid. Ég vildi ekki tala við hana. Þetta var ekki likt neinum öðrum sunnudagsmorgni. Þegar ég vaknaði var miammiá enn í herberginu sínu að saum-a og ekkert hljóð héyrðisfc í hús- inú néma suðið í saumiavéíihni. í eldihúsinu safc James og horfði út um glúggann og þegar hann sá tnig benti hann á hafragraut- inn sem mamiBa hafði soðið og skilið eftir á eldavélinni. Úr haframjöli úr ölmusukassanum. Ég tók upp skeið af hafraigraut og lét hana síga niður í pott- inn aftur og fór út að gluggan- um tH James og stóð þar. — Þið ættuð að borða eitt- hvað. Bæði tvö. Mamma var hætt að sauma og komin fram í eldihús. — Jæja, þefcfca er hú- ið. Ég held ég búi til eggjalausa súkkulaðiköku. Hún gekk að ölmusukassanum í hominu og lau^ yfir hann. Svo datt henni eifcthvað í hug og fór fram í dyrnar og kallaði til pabba út í gairðinum og þau töluðu samian stundarkorn. Pabbi fór á eftir mömmu inn í svefnherbergið og kom fcil baka með pinkil, fór upp í bílinn og ók af sfcað og mammia fór aftur að bakia. Ég velti fyrir mér hvert pabbi væri að fara, en ég var of þreytt tií að spyrja. Ég fór út í garð- inn með James og við gengum saman undix ferskjutrénu og Jarnes kleip af einn af litlu rósa- knúppunum á limgerðinu og tók hann sundur. — Sjáðu, sagði hiann. — Það eru ails ekki álfar í þeim. Ég var búinn að segja þér það. E.n ég svaraði ekki. Mér vair alveg sama. Þegar pabbi kom heim, v var kakan á diski á eldihúisborðinu og roammá var aftur búin að setja á sig rósóttu svuntuna. — Það er allt tilbúið. sagði pabbi. — Geturðu komið þang- að niður eftir í nokkrar mínút- ur? Mamma kinkaði kolli. — Jam- es, sækfcu ferskjudós þarna nið- ur í kassamn. Nei, Jim, ég skal balda á kökunni. Hún þolir ekki hnjask. Komdu. Thorpe litla. . . . Komdu, Thee litli. Theot- us. komdu .... Við gengum eftir stígnum og pabbi stanzaði einu sinni og leit niður í grasið hjá stígnum. — Síðbúnar fjólur, sagði bann og svo laut hann niður og tíndi þær og fékk mér. —Farðu með þær að — Gefðu Donie þær, saigði hann. \ Húsið hennar Donie var fullt af fólki og það vax allt samian sverfángjar nerna Mairfcin og við. Martin var þarna og bróðir Am- os frá Mount Carmel og Nafch- aniel og Calilie og margir aðrir sem ég þekkfci ek'ki. Thee var ekki í furuikassa. Hann lá í grárri kisbu með siilká ofaní og undir honum og silkikodda undir höfðinu og hann var í hvífcum fötum og með bláa þversiaufu. Kannski voru það fötin sem Donie ætlaði að færa hann í fyrir brúðkaup Tuma Þuimals. . . . Hann sýndist sofandi, eins og hann myndi vakna og hlæja ef rnaður kæmi við hann og ég vissi ekki að ég var að teygja höndina í áttina til hans fyr en mamma tók um höndina á mér og hélt henni kyrri. — Ekki sneta hann, sagði hún. Gráa kistan var á bekk fyr- ir framan arininn. Ef Thee hefði gefcað opnað áu'gun hefði bann getað lesið í myndablöðunum sem límd voru í loftið yfir hon- um. En hann var sofa.ndi í gráu kistunni og páfuglaábreiðan á rúrninu hans var mjúk og stífuð og hrein. Brotna speglinum yf- ir arinhillunni hafði verið snúið tii veggjar og það var ekki hægt að sjá sig í honum. Peita Stella frá ungfrú Mild- red vair þaima. Hún og Callie og nokkrar konur í viðbót sátu í kýrhúðarstólum í kringum gráu gisfcuna og þær voru að syngja, lágt og dapurlega. næsfc- um andvarpandi. Stundum hætti einhver þeirra að syngja og sagði Drottinn, Drottinn, og þær reru allar fram og til baka og andvörpuðu saman og svo fóru þær aftur að syngja. Mamma leiddi mig fram í eldhúsið og éa gaf Donie fjólurnar sem pabbi hafði tínt. Hún setti þær í glas með vatnj og fór með þær inn í stofu og setti þær á gráu kist- una sem Thee, lá í. í horninu á eld'húsinu sat Lewis í gamla ruiggusfcólnum sínum og hélt á Péfcri kanínu og var að tal„ við hann. Josie sat á gólfinu hjá stólnum og horfði loftið. — Og hann verður aldrei framar svangur eða kaldur eða neitt, sagði Lewis. — Hann er ekki hræddur og hann er ekki þreyttur. — Og .ég vild; fá hann aftur, svangan og kaldan og ég veit ekki hvað! Donie hailaði sér upp □ Enn ljást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda — Samskipti karls og konu, kr. 225,00 — F.iölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. — Efníð. andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gamla verðinu. / PONTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr............ til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- lögð strax. NAFN ..................................... HEIMILI ...........'.......................... FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Síml 40624 FóitS þér (slenzk gólfteppi frói TCPPIS ZUíinta jgjf| TEPPAHUSIÐ Ennfremur ódýr EVLAN ieppl. Sparið tíma og fyrlrfiöfn, og verrtið 6 einum sfað. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVÍK PBOX1311 KAKPEX hretnsar gólfteppln á augahragói TIL ALLRA HRRA Dag- viku- og mána&argjald 22-0-22 BÍJLÁLEIGAX H E rwnm RAUOARARSTÍG 31 Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4. — Sími 13492.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.