Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 5
* SunnudaiSur 23. nóvömlber 1969 4— ÞJ ÖÐVIL«T INN — SÍÐA J Körfuknattleikur, 1. fræðsluþáttur 1 daig munuim vid hefja fræðslu í undirstöðuatriðum körfulknattleiks. 1 körfuknattleik eru leákmenn á velli 5- Þess utan. eru sex varamenn, siem skipta nú inná hvenær sem er. Fyrr mieirwru leákimenn yfárieitt jaifnairi á hæð og sitærri. En eðli ledks- ins hetfiur breytzt, og nú er lág- VBixinna leilamanna ekki síð- ur þörf. Þessum fimm leik- imönnum er oft skipaö niður í eftirtaidar sitöður: Tveir liitiir menn sem ledka úti á veEii. bæði í sókn og vöm, kallaðir baikverðir. Tvedr háir oggrann- vaxnir mienn sem ledka í hom- um, bæði í sókn og vöm og nefnast fnaimherjar. Og sivo er miðherjinn, sem leikur vid og í kringum kö-rfu. Þessar stað- setningar eru ekki algildar og ýimiis aÆbriigði verða tekin fyr- ir sáðar. Eins hvers hver staða krefst af leikmanni. Sem sagit; fyrst mun ég leggja áiherzlu á það sem hver edn- staMinguir þarf að læra til að geta leikið könfiukinatlfleik með öðirum. Ég raun reyna að nota ís- lenzku edns og unnt er, því að mér finnst of mdkið af er- lendum orðum yfir ýmds hug- tök þar sefn auðvelt eraðkoma islenzkunni við. Undirstöðunni er skipt í sex aðalkafila: 1. Staða fótanna. 2. Vörnin- 3. Rek í körfuboita. 4. Skot í körfubolta. 5. Gjafir í körfubolta- 6. Taika á móti körfubolta. Staða fótanna Stöðuna sem gerir þér færl að kornast í hvaða stöðu sem er og hreyfa þig hvert á vöil- inn sem þú viilt á seim skemmstum tímia, kölllum viö: stöðu fyrir óáikveðnar ' hreyf- ingar. Hún er þannig: 1. Fæturnir í axlarbreidd hvor frá öðrum. Annan fótinn ögn. framrar, tæmar lítið eitt . útstoeifar- 2. Beygðu hnén örlítið og hall- aðu öxlunium eilítáð fram. 3. Handleggimir lítið eitt út frá hldðunium og fram með fingiur í gripstöðu (útglennta). Oft kölluð glímustaða. Að komast frá andstæðingi 1. Þú aetílar áfram eða til ^ hliðar- í stöðu fyrir óákveðn- ■ar hreytfingair. Ýttu þér áfram með afitari fætinum., haitu á- firam að hlaiupa mieð stuttum fjaðurmögnuðum skrefum. — Stuttum til þess að þú sért fsar um að framkvæma snögg- ar áttabreytinigar. 2. Þegar þú ætlar aftur á bak þá snýrðu þér við á afit- airi fæti. Hvernig þú átt að stanzaan bolta 1. Stanzaðu á hægna eða vinstra faeti, stígðu fast niður. 2- Færðu afitari fótinn ao þeim fremri. 3. Komidu jafnvæigi á sjálfian þdg og dettu ekki fram fyrir þig. Þegar þú stanzar með boilita er alla jafina hagkvæmast að stanza jafinfiætis, sérstakieiga þegar þú ætlar að skjóta á kiörfu. Snúningsleikur Þú ert meðboitann, andstæð- ingur þinn er fyrir framanþig og kemur í veg fyrir að þ-ú getir rakið eða gefið bolltann, en- þú sérð, að d£ þ-ú snýrð þér við getur þú gert' annaðhvort eða hvorttvegigja; efitiirfarandi re-glur o-g venjur þarft þú að temja þér: 1. Þegar þú lendir jaínfætis þó mátt þú snúa þér á hvor- um fætinuim sem er. 2. Þegar þú stendur með fæitur á misvíxl, þá verður þú alltaf að snúa þér á aftari fæt- inum. 3. Snúndnigsfióturinn eða táin á snúninigstfætinum á ailtafi að vera kyrr á sama stað. 5. Þann fót, sem þú lyftir fró jörðu, mátt þú fara með hólfian eða heilan hring eins ofit og þér sýnist. (Framihaid). — E. B- Athugasemd^frá Trúbrct • Hljómsveitin Trúbrot hefur beðið blaðið um að birta eftir- farandi athugasemd: „Hljómsveitinni Trúbrot þykir rétt að taka fram í sambandi við hljómflutnirtg hennar á svoköll- uðum Friðarfundi 15. nóvember s.l. í Háskólabíói, að Mjómsveit- in kom þar fram aðeins í þeim tilgangi að lýsa yfir stuðningi við frið hvar sem er í heiminum- í Hljómsvetin kom alls ekki fram i þar á vegum neins félags eða. < pólitisikra samtaka, eins og sum- ! ir hafa viljað túlka og sizt af:i| öllu til þess að styðja þröngsýnar | skoðanir ofstækismafma- Þegar hljómsveitin var beðin um að leiika á þessum fundi var meðfimum hennar sagt að þar yrði engri pólitík blandað inn í, en rætt um f rið almennt. Aldeilis annað kom í ljós hjá ræðumö-nn- um sem misnotuðu að-stöðu sína í málflLutningi- Allt friðarvandamál þeirra virtist beinast að Suður-Vietnam og Bandarítojunum, en við vilj- um, þó ekki sé nema frá aðeins víðara sjónarhomi, spyrja t.d-: Af ihverju var edcki einu orði rætt um nauðsyn þess að rúss- neská herinn færi burtu úr Tétoktóslóvatoíu? Standa Tékkar ckkur ekki nær, en Vietnamar?“ Virðingarfyllst, Trúbrot- n FYRSTA LISTRÆNA BÓKIN, SEM REÝKVÍKINGAR EIGKíAST UWI BORG SÍNA. BÓK, SEM REYKVÍKINGAR MUNU GEFA VINUM SÍNUM HVAR SEM ER INNANLANDS OG UTAN. REYKJAVÍK HEIMSKRINGIA Sérútgáfur á fjórum tungumáiujn: íslenzku, ensku og þýzku. Reykjavík fyrrl daga — vorra daga—. Listræn og nýtízkuleg bók, sem í Ijós ýmis sérkenni Reykjavíkur, sem fáir hafa tekiS eftir áður. Lifandi bók, segir því meira, sem menn skoSa hana betur. Höfundar: Björn Th. Björnsson: texti. Leifur Þorsteins- son: ijósmyndir. Gísii B. Björnsson: teiknun. Fæst i öllum bókaverzlunum. Pantanir sendist til Máls og Menningar, Pósthólf 392, Reykjavík. r> smo Dt'>i NYTT ■ ' mmf ' 5; '\% 'íSMÆWÁ ER AÐ KOMA Á MARKAÐINN ISKALDUR SVALANDI HRESSANDI SYKURLAUS NÝR ÞESSI LJÚFFENGI SVALADRYKKUR INNIHELDUR ENGAR KALORÍUR í í \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.