Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 6
r
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. nóvemiber 19®9-
Margt líkt með íslendingum og Pólverjum,
finnst Kroker sendifulltrúa, sem nú kveður
landið eftir meíra en sex ára dvöl
Um þessar mundir er að haetta hér störfum sendifulltrúi Pólska
alþýð ulýðveldisins, Mieczyslaw Kroger, sem búinn er að starfa hér
á sjöunda ár og mörgum íslendingum er að góðu kunnur.
Hverfur hann nú til starfa heima við utanríkisviðskiptaráðu-
neytið, en áður en hann fór af landi átti Þjóðviljinn við hann
eftirfarandi viðtal um samskipti okkar lands og hans,
viðskiptaleg og menningarleg.
Mieczyslaw Kroker sendiráðsfulltrúi Fóllands t.v. með eftirmaiinj sinum hér, Czeslaw Godek.
(Ljósm. Þjóðv. A. K.). ) ■
> Mieczyslaw Kroker hefurtví-
vegis kamið hingað til starfa við
pólska sendiráðið, fyrst sem rit-
ari, siíðan sem .sendifulltrúi og
yfirmaður sendiráðsins, en am-
bassadorinn situr í Osló- Samtals
hefur Kroker verið hér í sex ár
og þrjá mánuði og þekkir því
orðið vel til íslands og íslend-
inga og er áreiðanlega kunnugri
samskiptum íslands og Póllands
en flestir aðrir-
— Samskipti íslands og Pól-
lands eru tvíþætt, sagði hann i
viðtali við Þjóðviljann rétt áður
en hann háLt heim til Póllands,
— á sviði viðskipta og á menn-
ingarsviðinu. Verzlunarviðskipt-
in mlli Póllands og íslands náðu
hámarki 1966, síðan dró veru-
lega úr viöskiptum í tvö ár, en
á þessu ári hafa þau aukizt á ný.
— Og hvað er það svo sem
Pólverjar kauipa frá Islandii?
— Við munum vera einir
stærstu kaupendur fiskimjöls
héðan, auk þesis kaupum við í
stórum stíl lýsi, sild og gærur,
líka nokkuð af ull og unnar fisk-
afurðir eins og kavíar og fleira-
Nú eru pólskir aðdlar líka famir
að spyrjast fyrir um vélar héðan,
síldarfllökunarvélar, sem em ís-
lenzk uppfinning, en annars hef-
SAMSK/PT/ AUKAST
Á SVIÐI VERZLUNAR
OG MENN/NGAR
ur verið meira um að Islending-
ar flybtu sfíka vöru inn en út-
Pólskir búningar
úr íslenzku efni
— Það er auðsætt, hvað þið
gerið við síid, fiskimjöl og aðrar
fisikafurðir, en til hvers notið þið
gærumar?
— Ja- það er nú dálítið fynd-
ið, og kannski viðkvæmt fyrir
suma, því fyrir utan venjuieg-
ar loðkápur sem umnar eru úr
þeim, em saumaðir úr íslenzk-
um gærum pólskir þjóðbúningar
-ri>
Eldra fólk þarf mun meiri birtu
en ungt til að sjá með jafn lítilli
áreynslu, ^ins og þessi skýringar-
mynd úr leiðbeiningabæklingnum
sýnir.
Rafmagnsnotendur fá feið-
beiningar am heimilislýsingu
Með næstu rafmagnsreikn-
ingum fá rafmagnsnotendur á
Reykjavíkursvæðinu smávegis
gjöf frá Rafveitunni, mynd-
skreyttan Ieiðbeiningabækling
um heimilislýsingu, sem Ljós-
tæknifélag Islands hefur gefið
út.
Að því er Daði Ágústsson
fraimkvæmdastjóri Ljóstæfcnifé-
lagsins sagðd blaðinu lét félag-’
ið sernja og þýða ritáð, sieirn
nefnist Líf í ljósi, en RaÆ-
maignsveita Reykjaivtíkiur og raf-
veitur víðar á landinu haifa
síðan keypt bækliingiinn á
kostnaðairverði til að senda
notendum.
1 Láfi í Ijósi er fjallað á
greinairglóðan hátt um birtuiþörf
og lýsánigiu á eánstökum hiiut-
uim heimilisins, svo siem í
stocfu, svefnlherbergi, éldihiúsi,
baóherbengi o.s.frv. og fylgja
með mryndir í iitum sem siýna
ýmsar gierðir Ijósabúnaðar á
viðeigandi stöðum. Ednnjg eru
í bæklingmim skýringarteikn-
ingiar og má ætla, aö hann
korni mörgum að gaigni við val
ljósaíbúruaðar á höimilið.
eða hluti þeirra og meira að
segja filiuttir út! Þetta eruvesíi
og snýr loðna hliðin inn, en
að utan .eru þau fagurlega
skreytt útsaumi. Svo mikil eft-
irspum er eftir þessum flíkum
frá Pólverjabyggðum erlendis,
eins og í Kanada, Bandaríkjun-
um, Englandi og jafnvel Sviss,
að við verðum að gripa til inn-
flutts hráefnis-
Þótt Island sé á viðskipta®við-
inu aðallega þekkt fyrir fiskaf-
urðir og gænur, er ég viss um að
möguleikar eru fyrir hendi á
miklu fjölbreyttari útflutningi
héðan, væm vörumar kynntar,
eins og raunar er að aukast, og
langar mdg í því sarobandi að
reka svolítinn áróður fyrir al-
'þjóðlegu kaupstefnunni í Pozn-
an, sem ég er viss um að væri
hagkvæmt fyrir Islendinga að
taka þátt í.
Nóbelsskáldið
auglýsti
— Hvað kaupa íslendingar
helzt af Pólverjum? '
— Það em margvíslegar vör-
ur, en eins og stendur, er við-
skiptajöfnuðurinn otekiur óhag-
stæður við höfum flutt inn
meira frá Iislandi en íslenzkir
til Póllands- Aðalvömr hér frá
Póllandi em timbur og þilplöt-
ur- jámvömr tilbúinn fatnaður
og vefnaðarvara niðursoðið
grænimi^ti og ávextir, reiðhjól og
leikföng að ógleymdu súkíteulaði-
kexinu fræga Prince Polo.
— Er það jafn vinsælt í Pól-
landi og hér?
— Nei það er ekki nærri eins
vel þetekt þar og hér á Islandi,
enda rnargar aðrar líkar tegund-
ir á boðsitólum- En svo mikið
er flutt af þesisu kexi hingað, að
sérstafcar pakkningar em fram-
leiddar bara fyrir felenzka
markaðinn.
— Nú em aðrar tegundir
súfckuilaðikex hér á mairkaði
líka. Samt sels’t alltaf mest af
prinspóló.
— Eigum við ekki að segja,
að það sé í fyrsita lagi af því
að vairan er góð, en líka af því
að umboðsmaðurinn ex dugieg-
ur og kexið hefur fengið góða
auglýsingu, — nú síðast hvorki
meiira né minna en hjá nóbels-
skáldinu, í Kristnihaldi undir
Jökli. Ég verð samt að taka
fram, að við áttum engan þátt
í þeirri auglýsángu!
Kroker segir, að prinspóló-
kexið sé framleitt í smábæ í
Suður-Póllandi, Cieszyn, og svo
einkennilega vill til, að hann
sjálfur er einmitt fæddur þax.
— Kannskí er þetta sá bær,
þar sem fslahd er þekktast í
PóEandi, — fólfc þar befur mik-
inn áhiuga á þessum viðskipfcum
sínum og veit ihikið um fsland.
Bærinn Cilszen, sem er uppi í
fjöllutn er annairs nokkuð sér-
stæður að þvú leyti, að hann
er bálfur í Póllandi, en hálfur
í Tékkóslóvakíu, búa um 18
þúsund manns Póllandsmegin
og um 15 þúsund Tékkóslóvak-
íumegin, en samlyndið er hiið
bezta óg hefur fólk atvinnu
sitt á hvað í bæjarhlutunum
og Pólverjar veifca vatnið, en
Tékkar rafmagnið.
Bohdan, Prinspóló
og Vodka
Fyrst við erum farin að tala
um Prince Polo má til gamans
geta þess, jað ég hef tekið eftir
að það efu _ fimm hlutir, sem
. fólk hér á íslandi tengir Pól-
landi. Fyrir utan prinspólókex-
ið eru það fyrst og fnemst
hljómsveitarstjórinn Bobdan
Wodiczko og Wodka Wyborowa
og svo póls’.cu dráttarhrautimar
hér og bókin Quo Vadis eftir
Pólverjann Henryk Sifenkáe-
wicz, sem ég held að sé eina
pólska bókin sem þetekt er hér
á landi.
fslenzkar bókmenntdr eru
hins vegar þekfcbar hjá okkur,
ima. bafa verið þýdd/ar einar
sex bækur Laxness og hjá út-
gáfufyrirtæki í Poxnan erhaf-
in útgáfa á íslenzkum bók-
menntum, koma út tvær fom-
saignanna, tvö bindi smiásagna
og fimm hindi skáldisagna og
verða sögurnar vald'ar í sam-
ráði við íslenzka bókmennta-
fræðinga.
Skuttogarar
— Áður en vdð skiljum við
verzlunarsamskiptin og vindium
okkur yfir í menninguna, lang-
ar mi)g að víkja aftur að við-
skiptajöfnuðinum. Hafið þið
einhverjar áætl'anir um lag-
færingu?
— Auðvitað böfum við á-
huga á aukningu útflutnings
hingað, ekki siízt á sölu at-
vinnutækja, en fram að þessu
bafa fslendingar mest keypt
pólskar neyzlúvörur ef frá eru
taldar dráttarbrau.tirnar. Nú
hyggjasit fslendingar t.d. aufca
togaraflotann, ætla að kaupa
tvo til f jóra þúsund fconna skuit-
togara, og höfum við mikinn
áhuga á því miáli. Pólverjar
standia framairlega í smiði fiski-
skipa og þessir skuttogarar
yrðu svipaðir þeim sem við
seijum þegar tT Bretlandis,
Frakklands og víðar, þótt þeir
yrðu að sjálfsögðu sérsrbaklega
smíðaðir fyrir íslenzkar þarfir.
Ríkisstjórn fslands hefur óskiað
eft.i.r tilboðum bæði frá oitekur
og öðrum, og við vonumst til
að standast samkeppnina.
Frá sjónainmdði viðskiptanna
er þetta aðalmálið á , diagskrá,
en nú stendur ednndig til að autea
verulega samsikip'ti á sviði
menningar og vísinda og fara
fraitn viðræður við ríkisistjórn-
ina. Þessi samskipti eru þegar
nokkuir, t.d. er hér pólskur
stúdent á íslenzkum styrk að
læra við háskólann og í Pól-
landi fá nú tveir íistendingar
styrk til náms, annar leggur
stund á slavnesk máiL, hinn er
leikarinn Kjarfcan Raignarsson,
sem ætlar að reyna að komaisit
á sérsfcakt námsikeið í tilrauna-
leikhúsinu í Wroczlaw, sem
venjulaga er kennt við Grot-
owski, en þar lærði m.ia. fyrir-
liði Odinleikhópsin'S danska,
sem sér hýndd á dögunuim. Fær
Kjartan skólaisityrkinn svo
framarlega sem hiann stenzt
inntökuprófið, sem er mjög
strangt og komasit kiannski að
■ u.þ.b. ednn af hverjum tíu sem
um sækja.
Við vonum að þau lausileigu
menningartengsl sem þegar eru
milli landanna verði skipulegri
eftir væntanlega samninga. en
í þeim er auk stúdentaskipfca
t.d. gert ráð fyrir vísindialegu
samsfcarfi, m.a. með því að
leyfa pólskum vísindamönnum
að starfia hér og öfugt. Hér
voru reyndar pólskir vísandia-
menn sl. sumar, jö'klafræðmg-
ar, sem nutu ágætrar fyrir-
greiðslu íslenzkra starfsbræðra
sinna. Einnig álit'' éig að báðar
þjóðir gætu baft ávdnning af
samskiptum á svdði fdskveiða
og sdigliniga.
Handboltakeppnj
Þá er gert ráð fyrir, að
skipzt verði á fulltirúum menn-
ingar og tónlistar og náfctúrlega
íþrófcta. f íþróttunum hafa
þjóðimar þegar mætzt nokkr-
um sinnum og næsti atburður
á þvi sviði verður koma AZS
frá WrocziLaw, pólsku meistax-
anna í handknattleik sem hér
keppninni 28.-30. nóv. Hefur
ökkar lið samiþyktot að Hieika
báóða leikina hérálandi vegna
fjárhagsörðugleika íslenzfcra í-
þróttamannia um þessar mund-
ir.
Loks er ákveðið að skiptast
á útvarps- og sjónvarpsefni,
grammófónplöfcum og kvdk-
myndum.
— Svo við megum þá eiga
von á að sjá fleiri pólskar
kvikmyndir?
— A.m.k. í sjónvairpi, því ís-
lenzka sjónvarpið mun sýna
yfir 20 pólskar myndir næsfca
hálft annað árið. En þófct pólsk-
ar kvifclmyndir njóti yffirleitt
hylli erlendis hafa sýningar
þeinra ekki þófct nógu arðbaar-
ar í, kgitomyndahúsum hér og
þvi etoki mikið verið sýnt af
þedm.
— Er kennd íslenzikia eða
fomóslenzka í pólskuim skólum?
— Já, a.m.k. fjiórum, í Var-
sjá, þar siem prófessor Schliaiulr
kenndi lenigi, og fyrrverandi
nemendur hans hafá nú tekdð
við, í Boznam, Wroczlaw oig
Kralkow, þar sam kennsla í
foraíslenziku er nýlega ihafin.
Þess mé geta í siajmibandi við
frú Schlauoh og B’ohdan Wod-
iczko, að þau eru fyrsfcu og ég
hefld einu borigarar sósáaflísks
ríkis, sem fenigið hafia íslenzku
fállkaorðuina.
Það er fcalsverður áhugi á fs-
llandi í Póllandi, t.d- varumik-
ið lesnar greinar pólskra iblaða-
manna sem hmigiaðkomiuiíflyrra
og grainar þeirra endiuirpirent-
aðár í mörgum öðrum bUöðuim
úfci um landið. Sjállfur he£ ég
orð'ið var við þennan áhuga, ’
he£ flutt fyrirfliestra um fsfljand
á veglum péflsk-isilenzk'ajfiéláig'i-
ins og gerði fólk sér þa oft
margra málna ferð fcill að hlusfca.
2 Pólverjar —
3 skoðanir
Kroker og fjölskylda hans,
kona cg tvö börn, — níu ára
dlólfctir, sem gengið hefur í
Melasfcóflann o® fcólf ára son-
ur í Hagaskóllanium hafia kyinnzt
fsflandd og íslendingium aHLvel
þessd ár sem þau hafia óitt hér
heima, hjónin sfloilja íslenzfliu
og bömin talla hana reiipírenn-
andi og hafa eiginazt sína vini
hér, — og sdtt áhugamál: hesta-
mennsfcu, siem þau hafa notað
hvert tækifæri til að stunda.
Kvaðst Kroker feginn að haifa
lent hér fyrst hann þunfti að
vera að heimian, hér hefðd öll
fjölskyldan geitað fest yndi og
orðið vör mjjög vinsamleglrar
afstöðu gagnvart Pólverjumog
aldrei fijandsaimlegrar. Ednmg
væri miargt líkt með Pólverj-
Tjm og fslendingum, sagði hann.
— Hvað?
— Það er margt svipað í söigia
Póllverja og sö'gu fslendinga, td
fengum við sj'álfstæði 1918,
þegar þdð urðuð fullvalda ríki
og afltur 1944 saima ár og sjálf-
stæöi íslands var lýsfc yfir. En
óg tak Hoa eftir skapgerðar-
þáttum. Báðar þjóðir eru t. d.
mjög geistrisnar og báð'ar eru
aifar þjóðemissinnaðar. Svoeru
bæði Pélverjar og íslendingar
afskaplegjr einstaWingshyggiju-
menn, — við seigjum, að þar
sem séu tvedr Pólverjar rílú
þrjár skoöamir, og skyldi nolkli-
ur önnur jafnfáimenn, þjóð og
fsHendingar hafa jafn mairga
stjómimiál'aÆlolkka?
Pjölskylda mín og ég höfum
'verið mijög ánaagð með að vera
hór og vonumst til að fá tæki-
færi til að komia aftur í heim-
sókn. Við vomumst litoa til að
geta endurgoldið eifcthvað af
þeirri giesfcrisni sem við höf-
um notið hér oig ég er þiess
fiulliviss, að eftirmaður minn,
Czeslaw Godiek tmun fiá hér
sömu vingjamlegu móttölkiurn-
ar og við höfum átt að fágina-
— vh.