Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 12
ÆF rram til ÖJÍLYÖ BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. BORGARTÚNI 21, SÍMI 18660. orustu EFTIR FRÍMANN HELGASON, ÍÞRÓTTAFRÉTTARITARA Spennandi bók um mikil átök, mikla sigra og harða þjálfun. Þetta er bók um fjóra bardagaglaða menn, skráð af rnamii, sem öllum öðrum fremur skilur íþróttamenn, vonir þeirra, veikieika og styrk og þrot- lausa baráttu að settu marki. Þetta ér bók sem yljar öllum um hjarta- ræturnar, strákum og stelpum, jafnt átta ára sem áttræðum. SPENNANDI BÓK UM SPENNANDI AUGNABLIK' Samdráttur og atviimuleysi ingiL oikltoar utan fríverzliuinairó- G-eim.iö gerist 0100 1990 útó geimnuimi, eins og nafnid bendir til- Er persónunium „parkeraö" útí geimnum og hafa víst elkiki eftir imiklu aö bíöa þar. Leik- endur í þessum þætti eru sex: Guömundur Maignússon, Anna Ki\ Arngrílmsdóttir, Jón Hjart- arson, Sigríöur Eyþórsdóttir, Helga Jónsdóttir og Sigurður Karlsson. Er Geimáð ádeila á geimbrölit og hetfur höfundutrinn þó skoðun að mennimir eigi o£ margt ógert á jöröunni til að -.takast á hendur geilmtteröir. Hæliö fjalllar um vandræöa- flólk í nútímaiþjóðfélagi. Eru leikendur þeir sömu og í Geim- inu, og auk þeirra leika í Hæl- inu: Harald G. Haralds, Ásdís Skúladóttir, Þorleifur Karlsson og Þórir Steingrímsson- Leikstjóri er Pétur Einarsson og Jón Þórisson hefur gei't leik- myndir. Tónlistin er eftir Jón- ap Tómasson otg Úömenn hafa einnig öia@t þar fram siterf. Lýs- ingu sér Magn.ús Axelsson um og tækniaðstoð veitir Guðtmund- ur Guðmundsson. Aðstoöarleiic- stjóri er Guðríöur Kristjánsdótt- ir og hvíslari Hanna Eiriksdóttir. , Æfingar hafa staöið yfir langit fram á nótt undanfiarið í Tjam- arbæ og verður frumsýning annað kvöild. Hópurintn er þeg- ar fairinn að hugsa til næsta verlkiefnis sem verður vænitan- lega popsöngleikur, sem leifcar- arnir ætla að semja sjólfir í samvdnnu við fileina unigt fóik. Hljlólmsveitin Öðmenn verður að öl'.ílum líkindum einn samstarfs- aðilinn, en hvenær popsóngleik- urinn verður tékin,'. til æfinga er óvísit. Blaðnefndarfundur í dag kl. 3 e.h. og liðsfundur kl-, 4 eb. — ÆF. Framlhald a£ 1- síðu. en almennt umitaCL sett í sitað hiLuitilæigra dæma, Það sem örugglega fylgirEifta aðild er það, að ýmsar grednar þess iðnaðar, sem er hér fyrir, ýmist leggjast alveg niöur ell- egar ilenda í stórkostilegum vand- raiðumi. A£ þessu leiddi au.ki ð atvinnuleysd, lwort sem þaðyrði timabunidið eða ekki. Ennfreim- ur liggur fyrir, að núverandi út- fiuitningSigreinar þjóðarinnar mundu ekki haignast sem nednu næmi við Efta aöilddna eina saman, í mesta lagd um nokfcra tugi miljóna. Eins og áður seg- ir, fellur meginhluti alf útflutn- Sióru bátarnir allir á fjar- lægum miðum Neskaupstað 20/111 — Fjórir bátar Síldarvinnslunnar eru nú á sildveiðum i Norðursjó, heifiur veiði ekki verið mákil, en söllur góðar erlendis. Fimmti báturinn héðan, Sveinn Finnbjörnsson, er nýfarinn á sömu mið og só sjötti, Magni, er á sílld fyrir Suður- landi, kom nýleiga imeð 150 tunn- m’, sem saltaðar voru hér. Sjö- undi stóri báturinn er á togveið- um fyrir ÞýzkaTandsmarkaö, svo héðan róa nú aðeins nokkrir mlinni bátar með línu og hefur afli verið tregur og vinna bví sáralítil við fiskvinnslu. Unnið er að áframhaldandi hafnarframkvæmdum og gertráð fyrir, að þeiim Ijúfci í næsta mán- uði. Er verið að ganga frá kantí á 10 metra Jiöngu stáilþiilli, serw rekið var niður í sumar, og unn- ið verður vdð dýpkun e£ veður ekki hamlar. — K. S. kvæða. Einnig er hitt, að Efta er ekka aðalmairkaður ofckar, þótt ýrniis Eifta lönd séu í hópd heitetu viðskiptavina. Sjávarútveguirinn krefist sveigjanilegrar markaðs- lcitar og óhindraðs viðskipta- rýmis- Aðild að markaðsbanda- lagi munidi ekki sfcapa honium rými, heidur þrenigia kosti hans. Tunglfarar feugu að sofa út í gær HOUSTON 22/11 — Eftir þiriigigjia sólarhringa annir fá tunglfiaraímij- á ApolTo-i 2 góða hvild í daig. Þeir lögðu af stað í þriggja sóLairihirdnga ferð tii jiarð- ar í gærtovöld, og áður en þeir fóru að sofa var þeim sagt að yrðu þeir efcki vafotir á venju- legum tíma mœittiu þeiæ sofa eins og þá lysti, Verkefni þeirra í dag eru ekfci önnur en að leiðrétta stefnuna og gera fáeinar stjömu- athuiganir. Þröstur FramhaiLd a£ 1. sfðu. riiarkaðshjaíhnM. sé þyngstur á meturaum. hagfræöilega séð. Keynsia annarra þjóða með frumstæða flralmleiðsilulhæiUi sannar þetta. Öin, Suður-Amer- íka er lifandí dæmi sömu hag- stefnu. Þiar hefur einhæfni at- vIinlnulífsins, aufcizt s.3> 20 ár, en fátækt og örlbirgð vafcið að sama skapL Sá ailigjöri eðiiislmlunur á efnahagsiegu þróunansitiigi landa. sem tengid era með frtroerzlun, er ein aðaiorsófc þehrar geig- væniegiu vesailídar og arðráns,' sem þar rákir. Ofcfcur Islenddng- um gætó ba ðonðið sð gleyma þessa. Seljum á morgun og næstu daga uppreima&a, lo&fóðraia kuldaskó karlmanna á kr. 670,00 og kr. 725,00. 1 I .. ,t. Ennfremur kventöflur á kr. 1 25,0£) og 195,00. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. Myndin er tekin eftir æfingu í fyrrinótt í Tjarnarbæ. Þær eru dálítið þreytulegar, enda var kiukkan orðin þrjú. Lengst til vinstri er höfundur einþáttunganna Nína Björk Árnadóttir. (Mynd RH) Leikstjórinn Pétur Einarsson og Nína Björk ræða við leikendur í Hæimu, að lokmni ætingu. ■ í súpunni er sannheiti á tveimur einþáttungum eftir Nínu Björk Árnadóttur, sem Litla leikfélagið frumsýnir annað- kvöld í Tjarnarbæ. Heitir fyrri einþáttungurinn Geimið og sá síðari Hælið. B Eru þetta fyrstu leikverk eftir Nínu Björk. sem sett eru á svið, en áður hefur hún gefið út ljóðabækurnar Ung ljóð og Undarlegt er að spyrja mennina. Hún lauk námi við leiklis'tairskóla LR fyrir nokkrum árum. 1 Litla leikfiélaginu er fólksenn útskrifað er úr ieifolistarsíkóla LR og er þetta þriðja verkefni hópsins. Hin fyrri vom Myndir og Einu sinni á jólanótt, sem sýnt verður hjá LR í næsta mániuði. Em leikai-arnir fllestir þeir sömu og léfcu í leikritiniu hjá Litla leikfélaiginiu. Tvö fyrri verkefni leikiflokks- ins urðu að mestu leyti til á sviðdnu; Einu sinni á jóianótt er samið út frá bamaþiuium Jó- hannesar úr Kötilum og Mjmdir voru saimdiar aif. leifcurunum og leikstjóra. Nína Björk hefur fyQigzt, með æfiimgum á eimþátt- unigtnum sínum og sagði hún að þeir hefðu tekið afiarlililum' breyt- ingum á svdðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.