Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 11
Sunnudagiur 23. nóvamíber 1969 — ÞJÓÐVTLJIN’N — SlÐA 11
frá morgm
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• I dag er sunnudagiur 23.
nóvember. Kletmensimessa. —'
Sólarupprás kl- 10,09 — sól-
arlag kl. 16,17. Árdegishá-
flæði kl. 5,45. Fullt tunigl k'
23,54.
• Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkurborgar vikuna 22-
28- nóvember er í Háaleitis-
apóteki og Apóteki Austur-
bæjar. Kvöldvarzla er til kl-
21- Sunnudagis- og helgidags-
varzla kl. 10-21.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefet hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 aö
morgni, um helgar frá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagssnorgni, simi 2 Í2 30.
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna f
sima 115 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl. 8-.-13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginni eru
gefnar f símsvara Læknafélags
Reykjavíkur. sími 1 88 88.
• Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í
logregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra. — Sími 81212.
m 1 ! * *
• Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sim-
i,. svaraw^iiækn afélags Reykj a-
víkur. — Sími 18888.
flugið
• Flugfélag íslands: Mlimt-
LANDAFLUG: Gullfaxi er
væntanlegur til Ketflavfkur
kl. 19,00 í kvöld frá Kaup-
matninaJiötfh og Osló. Vólin
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 09,00 á
mánudag. Innanlandsflug: I
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar. og Vestmannaeyja.
Á tmorigun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), til
Vestmannaeyja, ísafjarðar,
Homafjarðar og Egilsstaða-
messur
• Kópavogskirkja. Barnasam-
koma kl. 10,30- Guðsþjónusta
kl. 2. Þess er vænsf að for-
eldrar fermingarbama kotni.
Séra Gunnar Ámason.
• Neskirkja. Bamasaimkotma
M- 10,30. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Frank M. Hatlldórsson.
• Neskirkja. Barnasamkotma
kl. 10,30. Guðsiþjónusta M. 2-
Séra Frapk M. Haddórsson.
• Dómkirkjan. Messa M. 11.
Séra Jón Auðuns. Síðdegis-
messa M. 5. (Fjölskyldumessa)
— Foreldrar fermingarbama
eru beðnir að mæta við
messuna- Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Barnasamkoma á vegum
Dómkirkjunnar í samkomu-
sal Miðbæjarskólans M. 11.
skipin
• Hafskip: Langá fór frá
Gautalborg 20. þ-m. til Gdyn-
ia. Laxá fór flrá Louis Du
Rhone 12. þtm, til Isllands.
Rangá er í Antwerpen. Seiá
er á Akureyri- Marco lestar á
Norðurlandshöfinum.
• Laugarneskirkja. Messa kl.
2 e.h. Bamamiessa M. 10,30-
Séra Garðar Svatvarsson.
• Þorvaldur Jónsson skipa-
miðlari. Haföminn fer frá
Aalborg í dag til Swinoujscie.
ísborg fór frá 19. þ.m. frá
Svendborg til Þorlákshafnar-
Eldvík fór frá Dalvík í nótt
til Kungsihamn.
félagslíf
• Tónabær — Félagsstarf
eldri borgara. Á mánudaginn
hefst félagsvist M. 1-30 og
teikning og málun kl- 3-30 e.h-
Kaffiveitingar verða kl. 3 e-h-
Á miðvikudögum er „opið
hús“ frá kl. 1-30 til 5-30 e-h. j
• Mæðrafélagið heldur basar
áð Hallveigarstöðum 23- nóv.
Félagskonur eru vinsamlega
beðnar að konxa gjöfum til
Fjólu, s. 38411 og Agústu s-
24846 eða á fundinn 20- nóv.
• Munið bazar Sjálfsbjargar
sem veröur haldinn sunnudag-
inn 7- des- í Lindarbæ. TeMð
á móti munum á skrifstofu
Sjálfsbjargar. Bræðraborgast.
9 og á fimmtudagskvöldum á
Marargötu 2-
minningarspjöld
• Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik: Bókabúðinni Laug-
amesvegi 52. Bókabúð Stef-
áns Stefánssonar, Laugavegi
8. Skóverzlun Sigurbjðms Þor-
geirssooar Miðbæ, HáaleitisL
braut 58-60. Reykjavikurapót-
teki, Austurstræti 16. Holts-
apóteki, Langholtsvegi 84.
Garðsapóteki, Sogavegi 108.
VesturbæjarapóteM, Melhaga
20-22 og á skrifstofu Sjálfs-
bjargar. Bræðraborgarstíg 9.
• Minningarspjöld Mlnning-
arsjóðs Maríu Jónsdóttur
flugfreyju fást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Oculus Austur-
stræti 7. Verzl Lýsing Hverf-
isgötu 64 og hjá Maríu Ólafs-
aóttur. Dvergasteini. Reyðar-
firði.
• Kvcnréttindafélag Islands
heldur fund n-k. mónudag 19.
nóv. M- 8-30 að Hallveigarstöð-
um. Æskunefndin sór um dag-
skrá fundarins-
• Minningarspjöld Mcnningar-
og minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum sitöðum: A.
skrifetofu sjóðsins, Hallveigiar-
stöðum, Túngötu 14, í Bóka-
búð Braga Brynjólfesonar,
Hafnarstræti 22, hjá önnu
Þorsteinsdóttur, Safamýri 56,
Vailgerði Gisladóttur, Rauða-
læk 24 Og Guðnýju Heilga-
dóttur, Samtúni 16.
• Minningarspjöld Mcnning-
ar- og minningarsjóðs kvenna
fást i bókabúð Braga Brynj-
ólfesonar 1 Hafnarstræti, hjá
önnu Þorsteinsdóttur, Safa-
mýri 56, Valgerði Gísladóttur,
Rauðalæk 24, Guðnýju Hélga-
dóttur, Samtúnl 16 og á skrif-
stofu sjóðsins, Hallveigarstöð-
um.
ði I kvcSI Id s
iti
ÞJOÐLEIKHÐSID
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
í kvöld M. 20.
miðvikudag M. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
KQPAvogsbíq
Hefnd fyrir dollara
Víðfræg og hörkuspennandi
ítölsik-amerísk stórmynd í
litum
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Leikarar:
Clint Eastwood.
Lee van Cleef.
Sýnd M. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMl: 18-9-36
Hjónabandserjur
(Divorce American Styje)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bráðfyndin og skemmtileg ný
amerísk gamanmynd í Techni-
color.
Dick Van Dyke,
Debbie Reynolds,
Jean Simmons,
Van Johnson.
Sýnd M. 5. 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Villimenn og
tígrisdýr
Spennandi Tarzan-mynd.
SlMl: 31-1-82.
ÍSLENZKUR TEXTI
Það er maður í rúm-
inu hennar mömmu
(With six you get Eggxoll)
Víðfræg og óvenju vel gerð,
riý. amerisk gamanmynd í lit-
um og Panavision. — Gaman-
mynd af snjöllustu gerð.
Doris Day.
Brian Keith.
Sýnd M. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Með lögguna á
hælunum
SÍMl: 22-1-4«.
Flughetjan
(Tbe Blue Max)
Raunsönn og spennandi amer-
ísk stórmynd í litum og Cin-
emaScope, er fjallar um flug
og loftorustur í lok fyrxi
heimsstyrj aldar.
Aðalhlutverk:
George Peppard.
James Mason.
Ursula Andrews.
— ÍSLENZKUR. TEXTI —
HÆKKAÐ VERÐ.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3:
Villikötturinn
Smurt brauo
snittur
TOBACCO ROAD í kivöild.
FÓTURINN þriðjudiag.
IÐNÓ-REVÍAN miðvikudag.
Miðasalan í Iðnó opin frá M.
14. Símj 13191.
Litla leikfélagið,
Tjarnarbæ
í SÚPUNNi
eftir Nínu Björk.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Frumsýning mánudag M. 21.
Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ
er opin frá M. 14. Sími 15171.
StMAR: 32-0-75 oe 38-1-50.
Hörkunótt í Jericho
Sérlega spennandi, ný, amerísk
mynd í litum og CinemaScope
með islenzkum texta.
Dean Martin
George Peppard
Jean Simmons.
Sýnd M. 5 og 9.
Miðasala frá M. 4.
Barnasýning kl. 3:
Konungur
frumskóganna
SlMl: 16-4.44
Ævintýri Takla
Makan
Spennandi ný japönsk Cinema-
Scope litmynd, full af furðum
og ævintýrum austurlanda,
með
Toshiro Mifuni.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd M. 5. 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Flækingarnir
með Abbott og Costello.
Laugavegi 38
Simi 10765
Skólavörðustig 13
Sími 10766
Vestmannaeyjum
Sími 2270.
|S
s&ml I
I INTl
INTCRNAVfONALl
jue
Brjóstahöld
Mjaðmabelti
Undirkjólar
☆ ☆ ☆
Falleg og
vönduð vara á
hagstæðu
verði.
VIÐ ÓÐINSTORG
Simi 20-4-90.
StMl: 50-1-84.
Hver er hræddur við
Virginiu Woolf?
Stórmyndin óviðj afnanlega
með
Elizabeth Taylor og
Richard Burton.
Sýnd M. 5,15 og 9.
VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN
f
Barnasýning kl. 3:
Roy í hættu
SÍIYH: 50-2-49.
Hellbendis-her-
sveitin
Æsispennandi mynd í liitum
mcð íslenzkum texta.
Joseph Copper.
Norma Bengell.
Sýnd M. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Heppinn
hrakfallabálkur
með Jerry Lewis.
BUNAD/VRBANKINN
f* ‘A
i‘f hanUi fólUsiins
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar staerðir.smtðaðar eftir beiðnl
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúja 12 - Símí 38220
VELJUM (SLENZKT
Munið
Þjóávilíans
SIGURÐUB
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐJR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VXÐGERÐIR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvcgi 19 (bakhús)
Sími 12656.
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSI.
tmifíififús
smmsoimiBðoi
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
RBB
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands.
i