Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 10
l' — KnOÐWíLJl'NTJ — SuniuudiaiStMr 23. njóvember 1969. INGA HAMMARSTRÖM STJÖRNU HRAP að óg hef þektkt hana alla mína ævi. — Það hilýtur að leynast karlmaður einhvers staðar. — Jæja, kannski, viðunkenndi hún og hætti í sikyndi viðgrát- kiiökkvann og fór að tala í eðHi- legum tón. — Við getum sag,t að ég þrái samtoland af hvíld... og tilbreytni. Sjáðu til, þessi maður er eklki vitund líkur þeim mönnum sem ég hitti að stað- aldri. Ég þarf í rauninni dálít- inn tíma áður en óg geri ein- hverjar örlagariikar ráðstafamr- — Hvers konar ráðstaiianir? sipurði ég gagntekin iilum grun. — Jú, sjéðu til, hann er gift- ur, en hann viIL skilja cg giit- ast mér. — Og svo ertu að segja að hann sé ekki eins og aðrirkarl- menn. Mér virðist hann öllu heldur ósköp venjulegt eintak af hversdagslegiustu tegiund, sagði ég siðavönd. — Hver er þessi riddari, sem helfur töfrað þig sivona? — Hann er enginn riddari, fidlyrti hún- — Hann er ósköp borgaralegur og einskonar stór- lax í heimatoæ sánum. — Hvað heitirbærinn? spurði ég. Hún nefhdi naifnið og gerði það með hrifhingu í röddinni, rétt edns og hún væri að lesa ástarljóð á sklóllasikemmtun. — Kannastu við toæinn? spurði húh. — Já, reyndar, sivaraði óg. Þeir haifia byggt sér ráðhús þarna uppfirá sem þeir vilja að ég slkneyti. Fonmaður menningar- nefindarinnar hjá þeim hefiur elt mig á röndum í saimtann vikuim saman og sent mér sæg af heill- andi ljósmyndum af Aðaistræti og tolaðsöluturninum. — Þetta hlýtur að vera dá- samlegur bær, sagði Mari dreym- andi. — Fraimfara.sinnaður og •s m W EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sámi 42240, Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Lauga/v. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Gairðsenda 21. SÍMI 33-9-68 lifandi, rnieð smóiðnaði, útgerð og skiðalyftum. Ég hittá þenn- an mann þegar hann kom hing- að fyrir noklcrum vikum til að ræða við innanríkisráðherrann um jafnvægisstefnuna þáma upp firá. — Hvað er jafnvægisstefna ? spurði ég. — Ég veit það ekki aflmenni- lega, en það virðist vera edtt- hvað mdkilvægt og áhrifamikdð- Ég hefi ailltaf verið svo hrifin af löngum crðum og hann, not- ar næstum eingöngu svodeiðis orð. Til þessa hef ég mesfmegn- is kynnzt karlmönnum sem eru svo taiuigaspenntir að þpir geta með naumindum haidið séruppi niiQflii þess að gagnrýnin birtist — enda þótt þedr þyfldst aldrei Jesia hana, ' — Og nú ertu að hugsa urn að fara touirt með þessiuim smá- hæjarstórlaxi ? — Ekki beinMnis. Ég ætla að fara til heimabæjar hans og ait- huga hvemig mér lízt á stað- hætti, ef ske kynni að mérdytti í hug að setjasit bar að. — Þú étt þó ekki við, að þá sért í fiullri .alvöru. að hugsa um að gefa leiklisitina upp á bátinn, verða húsmóðir í simótoæ, aðeins vegna þessa karimanns? -t- Ég veit þ>að ekki, en ég toarf að komast að niðurstöðu. Ég er búin að leika svo lengi. Ég ,er komin yfir brítugit og hef verið stjama í tíu ár. Ég lít svo á að maður eigi að draiga sig í hllé meðan leikurinn stend- ur sem hæst. Þá minnast áhorf- endur manns eins og maður vai’, en ekki sem útjaskáðrar knáfcu sem á æ erfiiðam með að taka þátt í samkeppninni við nýju brjósitapíumar. — Vedt þessi maður að þú ætlar að korna og vera í viku? Og hvað hefur eiginkonan uan þetta að segja? — Hún fer að heiman í nokkra daiga, en auðvitað ætla ég ekki að búa heima hjá honum. Ég fer í bíl og fæ mér herbergi á hótelinu. Þú virðist annarsefcki sérlega trúuð á þetta allt sam- an- — Nei, það mó hamingjan vita! — Ef ég segi þér nú að ég var „dulbúin“ þegar við hdtt- umst, þá skilurðu kannski bet- ur að þetta er aivara. — Hann hefur með öðrum orð- um efcki hugmynd um að þú sért hin fræga leikkona Mari Madk? — Nei, hann heldur að ég sé Mária Malmström, sæmilega eínum búin og áhy.ggjuilaus um afkomuna, en annað vedt hann ekki um mág. Við töluðum stundum uon „dultoúning“ þegar Mari lét það eftir sér að ganga uim án stór- kostlegu rauðu hárkoUunnar og blaktandi svörtu gerviaugnahár- anna, auk annars andlitsfarða sem skapaði hið heillandd útlit hennar. Undir því öllu saman var hún ósköp hversdaigsleg í úfiiti, jafnvel þótt hún hefði jafnvel þá til að bera þennan kynþokka sem seiddi til sín karlmennina eins og segull. Mér var ljósit að ég gæti eikki komið í veg fyrir að hún geröi þessa tilraiun. Þegar á afllt var litið var alveg eins gott að hún færi á staðinn og 'kæmisit sjálf áð raun um að þessi norðlenzka sitórborg giæti alldred orðið henni fullnægjandi heimur það sem hún ætti ólifað- Við höfðum aldreá la®t í vana okíkar að vera með sdðapródikanir hvor við aðra í sambandd við ástar- ævintýri, heldur reyndumvið að hjálpa hvor annarri í saim- bandi við hagnýt vandamál sem stundum sikutu upp koilflin- um. Ég var sannfærð um að Mari. væri að lei-ka hlutverk án þess að vita það sjólf. Hún só framtíðairmtynd a£ sjólfri sér sem mdðdeplli í smábæjarlífiiniu. Hún taflaði fiurðu bamalega um framitiðaráæUanir sínar með mikfliu handapati — það var næstum eins og hún töfraðd sotningar sifnar úr loftiruu, og þessii vand hennar hefur alltaf hriifið mig. Oft haifði ég ósikað þess aö Mari gæti stanzað svo lenigi hjá mér undir þaki bemskuheámilisins aö ég fengi tækifiæri til að teikna hana al- mennileiga 'og fiá hana fyrir módel, en hún hafði aldrei næga þoílinmæði. Hún var grednilega staðráðin í því að komast burt frá örtröð- inni í kvikmyndaveriniu, starfs- bræðrunum, þessuim yfinmóta hjairtanfleigiu fjandmönnumg slétt- uffi og felfldum umboðsmönnum með samvÍ2iku úr smíðajámi, fraimleiðenduim og saumakonium, sem virtust stjórna líö hennar. Það tók Mari tíu mínútur í viðbót að fá mdg á sitt mái. Ég var í góðu skapi þennan daig og mér filaug í buig, að ef til vill yrði það bara gaman að íklæðast hami Maris í fáeina daga. Reynd- aa- féllst ég ekki á betta fyrr en Hansson hafði lýst því yfir að það væri ekki afliveg óhuigsandi að ég kæmd fram á hátiðdnnd í sitaðinn fyrir Mari. — En það útheimtir óhemju fyrirhöfn, bætti hún við. Tviiburasórfræðdnigár hefiðu ef- laust rifíð hár sitt ef hann befiði rekizt á ókkur Mari. Það fer ævinflega í taugamar á vísinda- mönnum þegar náttúran brýtur þau lög sem þeir hafa setthenni. Við Mari vorum meira að segja eineggja tvíburar, en óg varhætt að hafa orð á því við fólk fyrir löngu. Það var aílltaf tekið sem hæpin gamansemi og svaraðmeð vantníarbrcsi. .• Ég dvaldist megnáð af æsku rninni á skuggaflegum heimaivist- arskólum hér og þar í Evrópu, rneðan Mari stundaði alls konar íþróttir sem eru hollar fyrirhör- und og limaiburð. Hún stóð sig ekki sérlega vel í skóla og vil að mynda var henni vísað úr fáeimum, áður en hún komst í það að gerast staitisti og fékk loks dálátið hlutverk í kvik- mynd. Eftir það varð hún ein- fialdlega stjarna, sem valdi og hafnaði samningum að villd. Við höfðum báðár ósköp hversdagslegt skollitað hár, sem Mari hafði mjög stuttfclippt og litaði rautt Ofan á það sétti hún svo þessa sikélfilegu hárkollu sem ég fékk þvílíka andstyggð á þessa hátíðadaga. Andlitsfall okkar var reyndar ósköp líkt en Mari hafðd gott flag á að færa sér í nyt alls kyns fegrunarlyf og aiuk þess hafði hún nieð að- gerð látið fegra á sér kubbslegt nefiið. . Næstu dagar voru helgaðir eins kcnar uppbyggdngu. Hans- son var svo sannarlega starfí sínu vaxin — mér fannst bók- staflega eins og mér hefði verið snúið við og óg gerð að annarri niiamnveru. Hún reyndi marigs konar fegrunarlyf, neyddi mig til að venja mig við að bera fiöílsk augnahár, en það erpynt ing sem engu tafli teikur. Aulc þess varð óg að læra að koma nokkum veginn eðliiiega fram í þeim samkvæmisfatnaði sem kvikmyndafiélagið haifði kostað upp á Mari við hátíðdna — riíð-, þröngum hylkjum sem óg gat tæpast andað í eillegar byflgjandi kvöldkjólum sem fióru ekiki á hreyfingu fyrr en ég hafðdgeng- ið nokkur skref- Sjálfstraust mitt fór smóm saiman að bregðast. Öðum nólg- aðist dagurinn er óg sfcyldi birt- ast á luzushiótelinu þar sem stórmenni kviikmyndaihedimsins •áttu að sadihast saman. Einni bæð hótelsáns hafði verið breytt í kvikmyndasal og þar átti að sýna kvikmyndir hátíðairinnar, þrjár eða fjórar á degi' hverj- urn, og í þessum risastóru sail- arkynnum aetti ég að ganga upp á sviðið og segja þrjár vel æfð- ar setningar á frönsku. Ég hafði te'kið þennan undirbúning að mestu eins og grín eða edns og þagar föt eru mátuð fyrir gríimiu- dansleik, en þegar til kasitanna kom sikálf ég í hnjáliðunum. Það kom hins vegar á daig- inn að Mari halfði hafit rétt fyrir sér. Það ætlaðdst emginn tilþeiss að hún segðft neitt af viti og óttaslegin crðfæd mín í hátíða- kfiðnum, varð til þess að menn fóru að álíta mig djúpvitra og meira að segja harðsoðnir gagn- rýnendur urðu taugaóstyrkiir í névist minni og reyndu að hafa haigsitæð áhrif á miiig með há- fíejqgum spakmæitum, . Það gerðu þeir ldka. Ég varð enn þöguilili og kinikaði kolfli í- hugandi yfir ödlu sem þeir sögðu og það varð aðeins til að styrkja þá í þeirri trú að Mari Mark væri stjama með peruna í lagi. Ei.ginlega var erfiðast að ráða við fötin hennar Mari. Hvers- degslega hef ég' aflidrei ha.ft a- huga á margbrotnu fataskrúði, öllu heldur hof ég litið á föt sem þægilegt hjálpartæki til að láta lítið á sér bera, m. a- til að komast hjá því að láta benda á sig sem „þessa furðulegu lista- konuj hefurðu séð útganginn á henni?“ Blaðafulltrúarnir sýndu á all- an hátt að þeir kunnu að meta fyrirhöfn Hanssons — einkum og sér í lagi þeir frönsku sem létu hina fáránlegustíi gufllhaimr’a dynja á mér. Þeir virtust ekki hafa neina dómigreind. 1 nokkra daga liifði ég í óraunverulegum heimi blýþungs munaðar og Mari hafði haft á réttu að standa um það, að kampavín varð aðal- drykfcur minn. Ég hafðd aldrei gert mikið af því að innbyrða vín af því tagi og smóm sama.n óx sjólfstraust mdtt í hlutfalli1 Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10-12 dagleg^i. T résmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Látíð ekki skemmdar kartöflur kovna yður í vosit skap. XoSið COLMANS-kartöfluduft TIL ALIRA TERRA Dag- viku- og mánaöargjald j ■T 22 0-22 BÍLALEIGAN H F fwan RAUÐARÁRSTÍG 31 Svefnbekkir — svefnsófar \ fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.