Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.11.1969, Blaðsíða 7
'V Sunoud'aigur 23. nóvamíber 1969 — &3ÓÐVTLJIWN — SÍÐA r| kvlkmyndlr Z, einstaklingurinn og valdið. Á myndinni m.a. Jean-Louis Xrintignant og Irena Papas. Margir voru þeirrar skoðun- ar eftir Cannes-hátíðina sl. vor, að kvikmyndin Z beíði fremiur átt guUpálmann skilið en mynd Lindseys Andersons If. Z kom þó ekki arlveg óverðlaunuð frá hátíðinni. hún hlaut sérstök heiðursverðlaun og einn leik- aranna, Jean-Louis Trintignant / var vaiinn bezti leikar- inn. Leikstjórinn Costa-Gavras sagði í viðtali í Cannes: „Ég sækist ekki eftir yerðlaunum, ég vil að fólk sjái myndina". Gavras hefur sannarlega orðið að þeirri ósk sinni. Z hefur í sumar og haust verið sýnd viða um heim, m.a. á Norðurlönd- um við magnaðar undirtektir jafnt blaða sem almennings. Stór og voldug kvikmyndafélög hafa nú tekið hana til dredfing- ar (hún aetti því að koma hing- að). Hér fer á eftir frásögn af þeim sögulegu staðreyndum r«m myndin byggir á, svo og af myndinni sjálfri, og stuttar umsaignir höfunda hennar á blaðamannafundi í Cannes. Grigorios Lambrakis varð hálfgerð þjóðsaga í lifandia lífi. Eftir dauða sinn varð hann tákn fyrir hið þrautpínda og fangelsaða Grifckland í leit að lýðræði og mannréttindum. Lambrakis var kennari og sett- tir próflessoa- við háskóliann í Aþenu. Hann tók viritoan þátt í sitarfi vinstri hreyfingarinnar í Grifckiandi, en sannfærdng hans viar mjög persónulega mótuð og hiann forðaðdst að bindiast ákveðnum hópi innan hreyfingarinnar. Hann barðisit framar ötLLu fyrir einu málefni, og það kostaði hann lífið; hann barðist fyrir friði. Lambrakis skipulagði fyrstu friðargönguna í GrikkiLandi. Þeg- ar friðarbarátta af þessu taigi var bönnuð í landinu gekik hann einsamiali frá Aþenu til Maraiþon. Á leiðinni réðust bœði lögregiLa og einstaklingar að honum, en hann komst á leiðarenda. í stjórnartíð Karamanlis reyndd Lambrakis að koma á viðtali í London milii eiginkonu sjútos fanga í Grikklandi og Frederifcu drottningu, til að freista þess að fá fangann laus- an. Drottningin tók ekki á móti konunni og þá efndu grískir og enskir skoðanabraoður Lambr- akis til mótmælaaðgerða gegn drottningunni sem urðu svo harðar, að hún varð að fá VemcL Þessir atburðir og hin hvassa gagnrýni Lambrakis á banda- rísk áhrif í Grikklandi. hdð „hættulega" tal hans um firið og kjarnorfcusprengjuna, and- staða bans við aðildina að Nató, að hann skyldi vedta fá- tækum aðstoð án endurgjalds tvisvar í viku, að bann var á- trúnaðargoð unga fólksins og fyriirmynd þess einnig sem fr am ú rsk ar an d i íþróttamaður, — aillt þetta leiddi til þess að ríkisstjórn, her og lögregla í Gritoklandi stimpluðu hann sem kommúnista og þar með glæpa- mann. Með aðstoð tveggja manna úr lægstu stétt þjóðfélaigsins, nokkurra .venjulegra borgara, njósnara o.fl. tókst her og lög- reglu að myrða Lambrakis vor- ið 1963. Þetta var mikið áfalil fyrir stuðningsmenn hans og hina mörgu hópa ungs fóilks sem voru toallaðir nafni Lambrato- is og siðan störfuðu um allt G-rikkland undir forystu tón- skáldsins Mikis Þeodorakis, til að balda áfram baráttu hinnar myrtu frelsisihetju. Þessi sömu Lambraikis-ungmenni sitja nú í fangelsi eða þola pyntingar í Grikklandi herforingjanna. Hugmyndir Lambrakis eru taldar eun háskalegiri nú en á hans dögum. Fyrst í sitað virtist aetla að takast að þagga Lambriakismál- ið niður og að það yrðd ein- göngu litið á það sem siys, edns og áætlað var. En svo fór þó etoki. Fjölmörg vitni höfðu nægan kjark tíl þess að ganga fram og segja frá því sem þau vissu um skipulagningu morðs- ins. Þá hófust umfangsmikil réttarhöld og með aðstoð blaða- manna og lögfræðings nokkuirs lyftist hulan af glæpnum. Þetta varð mikið stjómmálahneyksii í Grikklandi, og átti sdnn þátt í afsögn Karamanlis forsætis- ráðherra. f stjómartíð Pap- andreou voru enn lögð frann ný sönnunargögn og lögreglu- menn og herforingjar, sem vdð málið voru rdðnir voru seittir í fanigelsi. Þegiar herinn tók vöidin voru þeir látnir lausir og hœkifcaðir í tign. Þeir sem áttu einhvam hlut að þvi að upplýsa morðið á Lambrakis m.a. lögfræðingurinn, blaða- menn og vitnin hafa aLlir annað hvprt farizt „af siysförum“, eða verið hnepptir í fangelsd. Gríski rithöíundurinn Vass- ilis Vassilikos skrifaði söguna Z fyrdr valdatöfcu hersins. En á- standið í landinu var mjög ó- tryggt og óhugsandi að sfcrifa slitoa bók þar án þess að breyta ö'llum nöfnum og staðháftum. Z er latneski stafurinn fyrir fyrsta hljóðið í grísfca orðinu Dzei, sem þýðir — Hann lifir. Stuðninigsmenn Lambraikis mól- uðu þetta orð alls sitaðiar í Grikfclandi eftir dauða hans. Vassilis var erlendds þegar valdtarán hersins átti sér stað. og hefur efcki gertað snúið aftur heim, en dvehtr sem útlagi í París. Þar hitti hann annan grískan útlaga (frá 1955), leik- húsmanninn og fcviifcmyndaböf-. undinn. ‘Costa-Gavras, en hann haffði einsett sér að kvifcmynda Z, og sá ásetningur styrfctist enn við valdatöku hersins. Hann- bað Jorge Semprum (,.rauður“ Spánverji í útlegð) að sernja kvikmyndahandritið, en Jorge bafði m.a samdð hand- ritið að mynd Alain Resnais. Stríðinu er lokið. f noifcfcum tíma gefck handritið ffrá einum framleiðandanum til anniairs, en þeir treystu sér eifcki til að tafca svo pólitísfct efni. Að lok- um náðisrt samfcomulaig við alg- eiirsfcan aðila og margir aff þekfctusrtu leikuirum Fraikka buðust til að leika í myndinni án endungjialds. Það er undravert, hiveroiig heffur tekizt að kvifcmynda þennan gríslka harmleik, með frönskum leikuirum, í Alsiír, og hversu stórsnjaill l>09si. búning- ur er á söigu Vassilikos. J. Sempmm hefur gefið sögunni, sem sivo áikveðið fjajOar um grísk málefni. miklu almennara gildi fyrir stjórnmálaásrtandið víða um beim. En samt gleym- ir maður bví ekfcj eitt andar- tak, að það er Grifckland, Grikkland í dag. sem allt snýst um. f kvikmyndinni er „Z“ leik- inn af Yves Montand og leikar- anum og leikstjóra tetost að gera hann að algjörlega venju- legum manni, þeir sneiða hjá allri upphaffningu og djúp- speki hans sem offt ,örfar á í bókinni. „Z“ sést aðeins stutta srtund í myndinni og þá sem minning eiginkonunnar Helenu (Irena Papas), á Ijósmyndum, á skurðarborðinu, eða þá að- eins sem hjarta er neitar að hætta að slá þótt líkaminn sé dáinn. ,,Z“ kemur til Þessálonífcu til að tala máli friðarins; hann stígur út úr flugvélinni, vinir hians taka á móti honum og allir legigja af stað til að finna ræðusai, hann undirbýr ræð- Z, löggæzlan sker hár ungs manns. una, fer til fundarins, er bar- inn niður á leiðinni aff ffasist- um, en naar sér óg heldur ræð- una, gengur síðan út eftir að hafa beðið lögregluna um vemd. Þúsundir manna verða vitni að því er „Z“ laetur lífið, þegar vörubíl er eikið ffast að honum og jámstöng sem stend- ur út af pallinum slöngvar honum í götuna, „slys“. Eftir þessa atburði í upphaffi myndairinnar gengur hún áffram í tvær Mufcfcustundir. Þáttur Irenu Papas er einstaMega á- hri'flaríkur. Hún er sjólff girískitir útlagi, Oig andlit hennar ldfcisit höggmynd aff þjáninigunni vegn,a hins kúgaða GriífcfcLands. Irena Papas lýsir efcfci aðeins Helenu, hún sýnir hvernig það er að vera Irena Papas í út- legð. Hún er í senn, Helena sem misst hefur „Z“, ekkja Grigioriios Lamibrafcis og Irena Papas sem misst hietfur Grikk- land. Þegar rannsókn morðsdns heffst og smjáartriðin komia í Ijós verður tónn myndarinnar Z, herinn ber á göngumönnum. Spjald með mynd af „Z“ (Yves Montand). skarpiarL Myndin bytggir á hrednum staðreyndum og skil- grednir náið böðlana, bakgrunn þeirra og umhverfli, hvetmig bjiargarlaus öredgaiýður verður að verkffasri löglreglu og hersog er neyddwr tdl illvertoa. Smám saman sýnir mynddn hvemig smádr og stórdr hópar verða til í fcammúnistahaftri sem brýzt úit í ofbeLdisvertoum gegn ungum og öidnum, er styðja t.d. Lambrakis eða hug- myndir er minna á sósdáLíisma. Hún lýsir fasástástoum aðfferð- um, hvetmig menn eru hnepprt- ir í varðhaiLd vegna ekoðana sdnna, hvemig hatraimir íhaiLdis- seglgir eru toallaðdr kommúnisrt- ar etf þeár leyffa sér að haíla beilbriigðar stooðanir. Myndin endar í raunirmí sem hroðaiLegur farsi, þegiar nokkr- ar undirtyllur, lögreglustjóri, foringi lítils flasistafLokks, lög- regiuiþjónar og unddrforingjar eru ffangelsaðir, svo að fóHdð þegi og réttlætinu sé fuTlnægt, en hinir seku ganga lausár. Kvifcmyndin Z ffelur í sér alla helztu þætti skáldsölgunnar ,,Z“. Hún er það vopn sem Vassiilitoos dreymdi um í bar- átrtunni við fasismiann. En hún heflur orðið miMu meára en það. Hún á ekM aðeins erindi til hinna kúguðu, hún er ekki einungis kvikmynd um ást og réttlærti. Z er kvikmynd sem eggjar tii mótspymu og bar- áttU. Leikstjórinn Costa-Gavras: „Ég baffði ekki aðeins Lambr- akis málið í huga við gerð myndarinnar. Ég minntist þeirra Ben Barka, Lumumba, Delgados, Miairtins Luthers Kings, Malcolm X, Kennedy- bræðra, Masaryks. Andreottí. Einnig dauða Emile Zola, var bað sjálffsmorð eða afleiðing af afskiprtum hans í Dreyfusmál- inu?“ Vassilis Vassilikos: „Kvik- myndin er laus við aUa hjátrú og hindurvitni, hún sýnir Frambald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.