Þjóðviljinn - 10.12.1969, Page 7
Miðviltoudíagur 10. desemlber 1069 — Þ»JÓÐVX!LJTN!N — SlÐA 'J
Nýskáldsaga eftir
Úlfar Þormóðsson
Laxveiðar og margt fleira:
Guðmundur Duníesson skrif-
ur bók um Ölfusó og Sogið
Jörundur vinsæll í ár:
Út er komdn ný skáldsaea
eftir ungan höfund, Úlfar Þor-
móðsson, með löngu og sér-
kennilegiu nafni: Sambönd —
eða blómið sem grær yfir dauð-
ann.
Aðalsö'giuhetj an er ungiur mað-
ur í einhverjum kaupstað ekiki
langt frá herstöð og fja’Uað er
um tilraunir hans að lifa skap-
andi og mannsæmiandi lífi mditt
í holskefium nú tímaþj óðfélags,
þar sem ailt veltur á því að
haf'a „sambönd" við réttia menn
á réttum stað. Lýsingar bófear-
innar á því hvernig „sam-
banda“ er aílað í hersitöðdnni
er með því hvassasta og bedn-
sfceyttasta sem sézt hefur í ís-
lenztoum bófcium um það efni,
og ekki ólíklegt að hluitaðeig-
endur kveinki sér undan. <$,
Úlfar birti fyxsitu sfeáldisö'gu
sína fyrir þremur árum, Sód-
óma-Gómorra, og vakti sú bók
athygli þó mönnum þætti hún
viðvaningsieg á feöflum. Nýja
bókin er um flest ólík hinni
fyrri, mun betur samin og
fastatök á efninu.
Útgeflandi bófeairinnar er
Bókaútgáian Grágás í Kefla-
vífe.
i Úlfar Þormóðsson
Út er komin hjá Bókaútgáfu
Guðjóns Ó. bókin „Dunar á
eyrum“ eftir Guðmund Daní-
elsson rithöfund. Undirtitill
bókarinnar er „Ölfusá-Sog“.
Bók Guðmundar er alhliða
lýsing á þessum tveimur ger-
ólífeu stna'umvötnum. Þar er
rakin saga þeirra firá sjónar-
miði samgangnanna fyrr og nú,
fyrst ferjunum, síðan brúnum.
>á fá siysfiarir og þjóðtrú sitt
rúm. En meginefni bófearinnar
er saga lax- og silungsveiða frá
öndverðu til þessa dags. Lýsir
Guðmundur öllum veiðiaðferð-
um sem tíðkaðar hafa verið,
síðast en ekfei sízt sitangaveið-
inni. Einnig er rakin samfelld
saga hinna langvinnu og ill-
vígu deilna sem staðið hafa um
vaitnasvæði Árnessýslu og enn
geisa af fullum ferafti. Hvar-
vetoa í bókinni lýsir höfundur
eiigin reynsiu að öðrum þræði
og á hinn bóiginn því vanalífi ^
sem lifað er á böikfeum þessiara
vatna.
Bókin skiptist í 50 toaflla og
er 426 síður. í henni eru naer
Hundadagakóngur
Agnars Þórðars.
Guðmundur Daníelsson
100 myndir, m.a. af mörgu fólki
sem þar kemur við sö'gu. Prent-
uð er hún í Alþýðuprentsmiðj-
unnL
Eins og tounnuigt er hefur Jör-
undur hundadiagakóngux veirið
mjöig á dagskrá að undianförnu
— nú er hjá HelgafeUi feamdð
út ledkirit Agnars Þórðarsoniar
um þennan vinsæla rnann og
nefnist það Hundadaigakónguir-
inn.
í þessu leikriti _er fjaEað um
dvöi Jörundar á íslandi og at-
burði sem fylgdu í kjölfar þess
að hann lét hneppa Trampe
greifa stiítamtm'ann í dýflisisu
og útnefndi sjálflan sig Hæst-
ráðanda til sjós og lands.
Höfunduir segir í greinargerð,
að þegar bann samdd f.raimhiald&-
leikritið „Hæstráðandi tii sjós
og lands“, sem flutt var í út-
varpinu voturinn 1965-66 hiafi
L}óðasafn
T ómasar
GuSmundss.
Ljóðasafn Tómasar Guð-
mund&sonar er komið út í nýxxi
útgiáfu hjá Helgafelii með all-
ítarlegri grein'argerð fyrir
skáldskaip Tómaisar eftir Kristj-
án Karlsson.
f safni þeissu eru aii'ar ljóða-
bæfcur Tómaisar fjórar og svo
ævintýraljóðið um Mjallhvít.
— Bókin er 232 bls.
GULLROÐIN SKY
„Gullroðin ský“ nefnist bók
eftir Ármann Kr. Einarsson og
hefur að geyma ævintýri og
sögur handa börnum og ung-
lingum. Útgefandi er Bókafor-
lag Odds Björnssonar á Ak-
ureyri.
Erásiaignimair í bóitoinni eru
sex og siegir í kynningu frá for-
laginu „,að í ævintýrunum birt-
ist ný hlið á sfcáiidsfeaip Ár-
mianns. Þar fær ímyndunarafl
bans notið sín og jáifevæð við-
horf til tilverunnar. í æyintýr-
unum eru ljósfega diregin fram
hin áLgildu sannindi, að góð-
vild og hamingjia verða efciki
metin til fjár og réttlæti fer
að lokum með sigur af hólmi."
Nofetour ævintýranna hafla
verið valin til flutnings í út-
varp á Norðurlöndum og eitt
þeirra hefuir birzt í mynd-
storeyttu safnritd, „Vinir — æv-
Armann Kr. Einarsson
intýri frá ölium löndum“ scm
gefið er út að tilhlutan Barna-
hjáipar Sameinuðu þjóðanna.
Bókin er 143 síðux og fylgja
henni teikningar eftár Halidór
Pétursson en káputeikningu
gerði Friðrifea Geirsdóttir,
>
Fjórða bók í stórum flokki:
„fáórulskir meisturur", ný
nldnmótnbók Þorsteins Thor
Þorsteinn Thorarensen hefur
sent frá sér eiitt bindd í hínu
viðamikla og vinsæla ritverki
sínu um menn og málefni sem
hæst bar á Xsiandi um alda-
mó'tin. Þetta bindi sem ein® og
hin fyirri er mikið að vöxtum,
um 540 blaðsíður í stó'ru broti,
og prýtt fjöldia mynda, heitir
„Móraiskir meistarar" og er
kallað á titilsíðu „Myndiir' úr
lífi og viðhorfum þeirr'a, sem
uppi voru um aldamótin.“ Bók-
in skiptist í sex meginkafla sem
heita: Stáss höfuðstaðarins,
Hiarðstjórinn, Höllin brennur,
Klífeuberserkir, Við höfurh frítt
lið og Gjör rétt. Þol ei órétt.
í bókinni er komið svo viða
við að þess er enginn kostur að
rekja efni hennar í stuittiri rit-
firegn, en það þarf etoki annað
en að fletta henni lauislega til
þess að komast að raun um að
þar er að finna margt girnilegt
til fróðleiks og skemmtunar,
Þorsteinn Thorarensen
og er lítill vafi á að þessd bók
Þorsteins um aldamótin mun
verða vinsæl á jólamartoaðinuim
eins og hinar fyrri.
Það er bókaútgáfan Fjöivi
sam gefur „Móraisfea mei<5itsana“
út. Hún er aðeins sald í bandi
og kostar kr. 98(k00.
Agnar Þórðarson
hann haftt í buiga að giera síðar
úr því sviðsverk. Það var í tóif
þáttum og er það leiikirit sam.
nú kamur fram rúmur þriðj-
ungur þess T.d. er fyrsitu fiinm
þáttunium, sem gerðust að
mestu á Englandi ■ aiiveg sleppt.
Einniig er niðiurlag leitoritsins
að nokfem fráihrugðáð því sem
var í framhaldsleitoritinu.
Agnar Þóröarson heflur áður
látóð fró sér flara ndkkrar
skáldsögur, síðast í fyrra bók
sem nefndlist „Hjartað í bonðd“.
Hann hetfur þó verið enn af-
feastamieári ieikritaihöfuindiur og
hiafa verk lians verið fiutt toæði
í, útvarp og sivo í leiltohjúsium
bæjarins. Eins og menn rekur
minni til urðu notokrar ýfingiar
mieð þedm Agnari og Jtónasi
Árnasyni fyrr á árinu út af
Jörundi. en leikrit Jónasar mun
sýnt hjá LteikfélLaginu saðar í
vetur.
Sovézka kvikmyndavikan
Tsjækovskí og byltingin
Fyrsta myndin sem sýnd 'var
á sovézku kvikmyndaivik-
unni var Svanavatnið. Undir-
rituðum finnst að vísu mangt
forvitnilegra á kvikmynda-
tjalidi en toLassískur ballett, en
Svanavatnið, tónlist Tsjækov-
skís og hið einfalda ævintýrd,
býr yfir þeim þokka sem erf-
itt er að standast gegn.
Svanavatnið hefur verið
kvikmyndað oftar en einú
sinni, en þessd mynd er ný af
nálinni, gerð í fyrra. Leik-
stjórarnir, Dúdko og Sergééf,
hafa bersýnilega vandað sig
vel, en þeir hafa ef til vill
ekki notað möguleifea kvik-
myndarinnar sem sHkraæ sem
skyldi, þótt ýrnsar góðar huig-
myndir feomi fram: nefnum
til dæmiiS einfear fallegar nær
myndir af svönunum. Þeir
bafa tekið þann kost að baldia
sig dyggilega við róman-
tíska litadýrð- leikmyndasjniða
rússnestora óperuhúsa og
manni finnst stundum fluil-
mifeið af svo góðu, einkum í
fyrsta þætti.
En mest er þó vert um dians-
listina sjálfa. Ung ballerína,
Évttééva, dansar afbragðsivel
hið tvöfalda hiutverk Odette-
Odille. Hún ræður yfir ótirú-
legiri tækni, sem hún fýligir
eftir með mikilli nákvæmni
og hraða rneiri en svo að hægt
sé að halda bann út við venju-
leigar sviðsaðstæður. Og auk
þess tekst listakonunni vel í
persónulegri túlkun, að sýna
andsitæðuna Odette-Odille,
mýkt mildinnar annarsivegar,
harðneskjulegaæ lireyfingar
fláttskaparins hinsvegar —
kom þetta ailt vei tll skila
bæði í dansi og svipbrigðum.
Eins og vænta mátti urðu
kynni og ástir þeimra Odette
og prinsins við Svanavatnið
einkar hrífandi.
Markovskí fer með hLut-
verk prinsins, sem er reynd-
ar heldur vanþatoklátt verk
og skrifast það á reikning
Petipa heitins sem samdi dans-
ana — það hefuæ verið mikill
siður í' baillett að láta karl-
menn einfeup standia í lyft-
ingum og annarri aðstoð við
fevenstjörnuirnar. En auðvitað
leysir Markovsiki verk siitt af
þeirri þjáifun og fiimi sem
rússnesitour dansskóli veitór..
Ánægjulegra er að horfa á
Esamibaév í hluitvertoi galdra-
mannsins, hann er einstafelega
þróttmikiill skapgerðardansari,
firægur fyrir túlfcun sína á
strifærðum þjóðdönsum og
dönsum af þeim sproittnum.
Næsta mynd var srvo Sjötti
júlí. —'Allmarigar myndir
hafa verið gerðar um Ijenín,
en líklega verður þessi mynd
einna efst á blaði ásamt Len-
ín í Póllandi sem Jútkevítsj
gerði fyxir nokkru.
Myndin gerist í júlíbyrj-
un 1918. Þá eru að hairðna
mjög átök mdlii boisévifea JLen-
íns og vinstri þjóðbyltingar-
manna, en þessir aðilar skip-
uðu saman hina fyrstu sovét-
stjórn. Heims'Styrjöldin geásar
enn, en sovétstjómin hefur
neyðst til að semja frið við
Þýzkaland og láta af hendi
Úkraínu. Þjóðbyltingairmenn
heimta heilagt byltingarsitríð
til frelsunar Úkraiínu en bolsé-
vifear telja það hina verstu
ævintýramennsku með því að
sovétlýðv'eldið sé enn svo
veilkt að það hafi ekki bol-
magn til slíkra stórræða.
mundi stríð gegn Þýzkalandii
jiafngilda dauðadómi yfir bylt-
ingunni. Gripa þjóðbyltingar-
menn til örþrifaráða. pólitísks
morðs og vopnaðrar uppreisn-
ar í Moskvu til að þvinga
fram þá rás atburða sern þeir
vilja.
Þetta ©r einkiar .aithygldsverð
pólitísk mynd. Hún sýnir
raunveruieg pólitísk átök
mjög skýrt, að þvá er bezt
verður séð. X>ví fler t.d. fjarri
að orðið sé tekið af andstasð-
ingðim boisévíka, þjóðbylting-
armönnum, eins og áður heflur
Júri Kajúrof í hlutverki Lcníns í Sjötti júlí-
brunndð við, eða þeir af-
reiddir einf aldiega sem út-
sendiarar Vesturveldianna.
Mörg rök þeirra koma skýrt
fram, og myndin sem dxeigin
er af foringja þeirra, Spíri-
donovu, huigratokri byltóngar-
konu, er fyllilegia sannfaar-
andi. Þá verður myndin og
flróðleg vagna þess, að benni
er bersýniieiga ætlað að vera
flramiiag til átatoa og ágrein-
ings í sósíaiiskri hreyfingu í
diaig. Vinstri þjóðbyitóngiar-
menn miunu þá ediga að sýna
þá öÆgafluIlu róttœkni, sem
hretour sjáiía sig og bylting-
una í sjéMhieJidi og hæpdn æv-
intýri, Lenín og bolsévátoar
hans eru þá íuHtrú'ar hins yf-
irvegaða aga, pólitósks raun-
sæis, sterks veruiedtoasam-
bands.
Myndín sýndr einkar vel
andrúmsloft póiitískrar
spennu, dramatóskra augna-
biitaa þegar máikdð veltur á
hverri átovörðun. Það heflur
verið um það taXað og ekki
að ástæðulausu, að leiitostjór-
anum Karasík ha-fi tekizt að
gera leikna mýnd sem að
mörgiu leyti heflur yfirbragð
hedmildarmyndia, og þessi
samianburður er reyndar ails
ekfei út í bött. Og það er edn-
mitt þetta andirúmsioft heitn-
ildiarmyndiarinnar, þar sem
„uppstill:ing“ er Aremur sjaid-
gæf, að hinar söguiegu per-
sónur njóta sín vei — ekki sízt
foringjar hinna andstæðu
hóipa, Spírídonova, sem A.
Demídova leitour og Lenín,
sem Kajúrof leitour af sbafcri
smektovási.
A.B.
Kvifcmyndaiviitounni lýfaur á
föistudiag með Sjötta jútó, en í
diag og á morgun er sýnd hin
þekikba mynd Tsjúkhræs. Sá
fertugastd og fyrsti.
I
t
♦
4